Morgunblaðið - 26.08.1993, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR FIMMTUDAGUR
26. AGUST 1993
51-
KNATTSPYRNA
Helgi, Ríkharður, Pétur og
Finnur í landsliðshópinn
FJÓRIR leikmenn U-21 s árs landsliðsins eru í 16 manna hópnum,
senri Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, valdi vegna
æfingalandsleiksins við Bandaríkin á Laugardalsvelli n.k. þriðju-
dag, 31. ágúst. Helgi Sigurðsson, Fram, Finnur Kolbeinsson,
Fylki, og Pétur Marteinsson, Leiftri, leika í fyrsta sinn með a-
landsliðinu, en Ríkharður Daðason, Fram, lék tvo æfingalands-
leiki 1991. Pétur er jafnframt fyrsti Leiftursmaðurinn sem valinn
er í a-landslið.
Asgeir sagði að þar sem nokkrir
af bestu mönnum landsins
gætu ekki verið með nýttist leikur-
inn ekki sem skyldi í undirbúning-
um fyrir HM-leikinn gegn Lúxem-
borg, sem verður á Laugardalsvelli
miðvikudaginn 8. september, en
hann gat ekki valið leikmenn úr IA
Landslidshópur
Ásgeirs
Birkir Kristinsson.Fram
Friðrik Friðriksson, ÍBV
Ólafur Kristjánsson, FH
Hlynur Birgisson, Þór
Kristján Jónsson, Fram
Izudin Daði Dervic, KR
Pétur Marteinsson, Leiftri
Andri Marteinsson, FH
Finnur Kolbeinsson, Fylki
Arnar Grétarsson, UBK
Rúnar Kristinsson, KR
Hlynur Stefánsson, Örebro
Ríkharður Daðason, Fram
Helgi Sigurðsson, Fram
Baldur Bjarnason, Fylki
Arnór Guðjohnsen, Hácken
SVIÞJOÐ
Hlynur skoraði
gegn
Sverrir
Guðmundsson
skrifar
frá Sviþjóð
Islensku landsliðsmennirnir í
sænsku knattspyrnunni voru í
sviðsljósinu, þegar lið þeirra mætt-
ust í úrvalsdeildinni
í gærkvöldi. Hlynur
Stefánsson gerði
fyrsta mark leiksins
og Örebro komst í
2:0 áður en Hácken minnkaði mun-
inn fyrir hlé, en ekkeft var skorað
í seinni hálfleik. Arnór Guðjohnsen
var bestur hjá Hácken, sem færðist
niður í „aukaleikssæti“ um áfram-
haldandi veru í deildinni við tapið,
er með 21 stig, en næsta lið fyrir
ofan er með 23 stig.
Gautaborg er efst með 41 stig
og á leik til góða á Norköping, sem
er með 40 stig í öðru sæti eftir 3:2
sigur gegn Öster í gærkvöldi. Frö-
landa vann Brage 1:0, en Helsing-
borg og Trelleborg gerðu marka-
laust jafntefli.
KORFUBOLTI
Tap gegn
Slóveníu
Islenska unglingalandsliðið í
körfuknattleik hóf í gær þátt-
töku í undanúrslitum Evrópukeppn-
innar í Þýskalandi. Liðið tapaði
gegn Slóveníu, 52:58, eftir að stað-
an í leikhléi hafði verið 26:35 and-
stæðingunum í hag.
íslenska liðið átti ekki góðan dag
og lék illa á köflum, að sögn að-
standenda þess; komst aldrei al-
mennilega i takt við leikinn og svo
virtist sem leikmenn skorti trú á
að þeir gætu sigrað.
Helgi Guðfinnsson var stigahæstur ís-
lensku strákanna með 25 stig, Ólafur J6n
Ormsson gerði 12, Arnþór Birgissori 10,
Bergur Emilsson 3 og Hafsteinn Lúðvlksson
2. ísland mætir liði Úkraínu ( dag.
eða Val vegna Evrópuleikja félag-
anna miðvikudaginn 1. september
og atvinnumennirnir Eyjólfur
Sverrisson, Arnar Gunnlaugsson og
Þorvaldur Örlygsson voru ekki inní
myndinni vegna leikja ytra auk
þess sem Guðni Bergsson er meidd-
ur. Reyndar tekur Eyjólfur út leik-
bann í leiknum gegn Lúxemborg
og óvíst er með Guðna.
Þrátt fyrir ijarveru nokkurra lyk-
ilmanna áréttaði Ásgeir að leikurinn
væri mikilvægur og allir fengju
tækifæri, en hópurinn fyrir leikinn
gegn Lúxemborg yrði valinn með
tilliti til frammistöðu manna á
þriðjudag.
íslenski hópurinn kemur saman
á sunnudag, en fer til Hveragerðis
á mánudag og verður þar fram að
leik. Bandaríkjamennirnir koma til
landsins á laugardag og verða til
fimmtudags, en annan miðvikudag
mæta þeir Norðmönnum í Noregi.
Forsala er þegar hafín og verður
efnt til íslensk-amerískra daga í
Kringlunni frá morgundeginum til
og með leikdags. Bandaríkjamenn
á Keflavíkurflugvelli hafa óskað
eftir sér afmörkuðu svæði í stúk-
unni, en gert er ráð fyrir a.m.k.
500 manns þaðan.
Markakóngurinn í hópinn
HELGI Sigurðsson hefur staðið sig mjög vel með Fram í sumar og er marka-
hæstur í 1. deild. Hann leikur fyrsta a-landsleik sinn á þríðjudag, þegar ísland
og Bandaríkin mætast á Laugardalsvelli.
Islandsbikarinn í
augsýn KR-inga
KR-INGAR unnu stórsigur á
ÍBA, 5:0, í 1. deild kvenna á
Akureyri í gærkvöldi. KR hef ur
nú sex stiga forystu í deild-
inni, þegar tvær umferöir eru
eftir, og er því óhætt að segja
að íslandsbikarinn sé kominn
að vallarhliðinu í Frostaskjóli.
KR-ingar hófu leikinn af krafti
og á 13. mín. báru sóknarlot-
ur þeirra ávöxt, er fyrsta markið
varð að veruleika.
Reynir Helena Ólafsdóttir
Einksson skallaði þá í netið
skrifarfrá af stuttu færi eftir
Akureyn að Guðrún Jóna
Kristjánsdóttir skaut í þverslá..
KR-ingar voru öllu sókndjarfari í
fyrri hálfleik og áttu ágæt færi en
tókst ekki að auka forystu sína.
í síðari hálfleik var nær um ein-
stefnu að ræða að marki ÍBA, og
urðu mörk gestanna í hálfleiknum
fjögur talsins. Helena Ölafsdóttir
var aftur á ferðinni á 45. mín. er
hún skallaði í netið öðru sinni, tíu
mfn. síðar skoraði Ásthildur Helga-
dóttir með stórglæsilegu skoti utan
vítateigs, í næstu sókn KR-inga
var röðin komin að Guðlaugu Jóns-
dóttur með skoraði eftir að hafa
fengið stungusendingu og það var
svo Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
sem rak smiðshöggið á verkið með
marki af 20 m færi.
ÍBA fékk eina umtalsverða færi
sitt í leiknum nokkrum mín. síðar
en inn vildi knötturinn ekki.
KR-ingar höfðu yfirburði í leikn-
um, léku ágætlega og liðsheildin
var sterk. Ekkert virðist geta kom-
Síðustu leikimir
Fyrir tvær síðustu umferðim-
ar er KR með sex stiga for-
ystu í 1. deild kvenna og mun
betri markamun en UBK eins
og sjá má í stöðutöflunni. 13.
umferð verður sunnudaginn
5. september, en þá tekur KR
á móti Stjömunni og Breiða-
blik fær Val í heimsókn. í síð-
ustu umferð, sem verður 12.
september, mætir KR ÍA á
Akranesi og Breiðablik sækir
ÍBA heim.
ið í veg fyrir að kvennalið félags-
ins verði íslandsmeistari í fyrsta
skipti í ár. Vöm ÍBA var mjög
opin og hefði sigur gestanna hæg-
lega getað orðið stærri.
Jafnt á Skaganum
Stjarnan og ÍA, liðin sem mætt-
ust í úrslitum bikarkeppni
kvenna á sunnudag, gerðu jafn-
tefli í deildinni, 2:2, á Akranesi i
gærkvöldi. Stjörn-
ustúlkur komu
mjög sterkar til
leiks, greinilega
staðráðnar í að
hefna tapsins á
sunnudag. Þær fengu mjög gott
færi á 24. mín. en Sigíður Sophus-
dóttir varði vel hörkuskot Ásgerð-
ar Ingibergsdóttur en aðeins mín.
síðar náði Stjarnan forystu; á Rósa
Dögg Jónsdóttur fékk stungusend-
ingu inn fyrir vörnina og skaut
föstu skoti rétt utan markteigs,
Sigþór
Eiríksson
skrifar frá
Akranesi
Sigfríður kom höndum á knöttinn
en ekki nóg og inn fór hann. Eft-
ir þetta tóku Skagastúlkur loks
við sér og jöfnuðu á 35. mín. Júl-
ía Sigursteinsdóttir var fyrst að
átta sig eftir að knettinum hafði
verið þrumað í þverslá, og renndi
honum yfir marklínuna.
Aðeins þremur mín. síðar náðu
Stjörnustúlkur forystu á nýjan
leik; enn kom stungusending inn
á Rósu Dögg og hún skoraði ör-
ugglega af stuttu færi. Það voru
svo aðeins fimm mín. liðnar af
seinni hálfleik er Halldóra Gylfa-
dóttir skallaði í netið eftir horn-
spyrnu og jafnaði metin.
Stjömustúlkur sóttu heldur
meira það sem eftir var, en ÍA
varðist vel og átti ágætis skyndi
sóknir. Lið gestanna var sterkari
aðilinn í leiknum, en stigið heima-
mönnum mikilvægara í botnbar-
áttunni. Stjarnan siglir hins vegar
lygnan sjó. Julía Sigursteinsdóttir
og Margrét Ákadóttir voru bestar
í liði Skagamanna en hjá Stjörn-
unni var Ragna Lóa Stefánsdóttir
mjög góðan leik auk þess sem
Rósa Dögg var mjög ógnandi.
Staðan í 1. deild kvenna
Fj. leikja u j T Mörk Stig
KR 10 8 2 0 30: 8 26
UBK 10 6 2 2 23: 13 20
STJARNAN 11 4 4 3 27: 22 16
VALUR 10 4 1 5 15: 15 13
ÍA 10 2 4 4 14: 22 10
ÞRÓTTUR 10 2 2 6 11: 26 8
ÍBA 11 2 1 8 12: 26 7
Tveir Fylkis-
menn í bann
Fimm leikmenn í 1. deild karla
í knattspymu voru úrskurð-
aðir í eins leiks bann á fundi Aga-
nefndar KS{ sl. þriðjudag. Einn
þeirra, Sævar Jónsson Val, hefur
tekið út bannið, en hinir fjórir fara
í bann frá og með hádegi á morg-
un. Stefán Ómarssson Víkingi,
Baldur Bjarnason og Salih Heimir
Porca Fylki, vom úrskurðaðir í eins
leiks bann vegna fjögurra gulra
spjalda, en Lárus Orri Sigurðsson
Þór, var úrskuðaður í bann vegna
swx gulra spjalda.
URSLIT
Knattspyrna
UNDANKEPPNI HM
3. riðill
Kaupmannahöfn:
Danmörk - Litháen............4:0
Lars Olsen (12.), Frank Kngel (41.), Brian
Laudrup (62.), Kim Vilfort (71.) Áhorfend-
ur: 40.282
BRAGI Bergmann dæmdi leikinn í Kaup-
mannahöfn í gærkvöldi, en línuverðir voru
Sæmundur Víglundsson og Gísli Björgvins-
son. *
Staðan:
írland
Danmörk 9
Spánn 9
Norður-írland 9
Litháen 11
11
Albanía 10
3 0 15:2
4 0 13:1
3 1 18:2
2 3 11:11
3 6 8:19
5 6 4:19
2 7 5:20
Manch. United
Liverpool 4
Norwich 4
4
Ipswich 4
4
4
Arsenal 4
Næstu leikir: 8. sept. Albanía-Danmörk,
Norður Írland-Lettlvand, Irland-Litháen.
.6. riðill
Vínarborg:
Austurríki - Finnland..............3:0
Dietmar Kiihbauer (27.), Heimo Pfeiffen-
berger (41.), Andreas Herzog (90.)
Staðan:
Svíþjóð............7 5 1 1 14:4 11
Frakkland..........7 5 1112:5 11
Búlgaría............7 4 1 2 12:7 9
Austurríki..........7 3 0 4 12:10 6
Finnland............7 1 1 5 4:12 3’
ísrael..............7 0 2 5 5:21 2
Næstu ieikir: 8. sept. Finnland-Frakk-
land, Búlgaría-Svíþjóð.
ENGLAND
Úrvalsdeild í gaérkvöldi:
Chelsea - QPR......................2:0
Peacock (17.), Cascarino (51.) 20.191
Liverpool - Tottenham..............1:2
Nigel Clough (18.) - Teddy Sheringham 2
(vsp. 30., 42.) 42.456
Newcastle - Everton................1:0
Allen (18.) 34.833
Norwich - Ipswich..................1:0
Goss (29.) 19.189
Southampton -, Swindon................5:1
Le Tissier 2 (12., 52.), Kenna (57.), Dowie
(62.), Maddison (79.) - Maskell (vsp. 82.)
12.581
West Ham - Sheff. Wedn.............2:0
Clive Allen 2 (79., 84.) 19.441
Efstu lið:
3 10 8:2 10
3 0 1 11:3 9
3 0 1 8:4 9
3 0 1 7:3 9
3 0 1 5:1 9
3 0 1 7:4 9
3 0 1 4:2 9
3 0 1 4:4 9
ÞÝSKALAND
Bikarkeppnin, 2. umferð í gærkvöldi:
BayerLeverkusen - Niimberg.........3:0
VfB Stuttgart - Kaiserslautem......2:6
■Staðan var 2:2 eftir 90 mín. en leikmenn
Kaiserslautem skoruðu fjórum sinnum í
framlengingu og slógu Eyjólf Sverrisson
og félaga út úr bikarkeppninni.
Werder Bremen - Stuttg. Kickers....2:1
■Mörkin komu f framlengingu; staðan var
0:0 eftir 90 mín.
Dynamo Dresden - Wolfsburg.........0:0
■Markalaust var eftir framlengingu.
Dresden, sem Siegfried Held fyrrum landsl-
iðsþjálfari fslands, þjálfar, vann 4:2 í vtta-
spymukeppni.
Mettlach - Wattenscheid............0:2
Dusseldorf - Frankfurt 0:2
Carl Zeiss Jena (áhugam.) - Bayem..0:2
BELGÍA
Beveren - Charleroi................1:1
Club Brugge - Ekeren...............0:0
Antwerp - Ostend...................0:4
Waregem - Cercle Brugge............2:3
FC Liege - Ghent...................0:0
Genk-Lommel......................,...1:3
Molenbeek - Lierse.................0:0
Mechelen - Standard Liege..........1:1
HOLLAND
Úrvalsdeildin f gærkvöldi:
Willem II - Vitesse Amhem..........0:3
SC Heerenveen - PSV Eindhoven......0:0
Go Ahead Eagles - FC Utrecht.......4:0
NAC Breda - VW Venlo...............4:1
Ajax Amsterdam - Sparta Rotterdam..3:0
■Mörkin gerðu: Van der Brom 71., Oulida
74. og George 83.
FC Groningen - Roda JC Kerkrade....3:5
FC Volendam - Cambuur Leeuwarden...4:1
Feyenoord - FC Twente Enschede.....1:0
■Maas gerði eina markið á 51. mfn.
MW Maastricht - RKC Waalwijk.....1:1