Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSfÚDAGUR 27. ÁGÚST 1993 FASTEIGNASALA BORGARTÚNI 18 3 H. (Húsi Sparisjóðs vélstjóra) ^10090 OPIÐ TIL KL. 20 í KVÖLD - OPIÐ LAUGARD. KL. 9-15 EFTIR LOKUN Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG VERÐA UPPLÝSINGAR VEITTAR UM EIGNIR í SÍMA 629091 TIL KL. 19. Auglýsum sérstaklega eftir: • Ca 100 fm íbúð miðsvæðis eða í Austurbæ m. sérinngangi fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Engin húsbréf. • 2ja herb. íbúð í Hólahverfi í skiptum fyrir 3ja herb. í Engjaseli. • Einbýlishúsi á Kjalarnesi eða Álftanesi (hugsanl. á byggingarstigi í skiptum fyrir tveggja herb. íbúð í Teigagerði. • 4-5 herb. og einbýli í Vesturbæ í skiptum fyrir minni eign. • Öllum 2. og 3. herb. íbúðum á söluskrá. 2ja herb. Fannborg 57,6 fm á 2. hæö í nýmáluðu fjölbýli. Mjög stórar og skjólgóöar suöursvalir. T.f. þvottav. á baöi. Stutt í alla þjónustu. Lgus núna. Lyklar hjá okkur á Hóli. Verö 5,5 millj. Hlíðarhjalli - fyrir unga fólkið 68,1 fm Zja herb. stórgleesil. fb. m. stíl á jarðh. i þrib. í Suðurhlíðum Kópavoge. Ahv. byggsj. 4,3 mlllj. Verð 6,7 mlllj. 3ja herb. Framnesvegur - skipti á stærri eign í vesturbæ Gullfalleg 3ja herb. Ib. á 1. h. (nýl. litlu fjölb. í hjarta Vesturbæjar. Stórar svalir. Parket á stofu. Bílskýli fylgir. Áhv. hagst. lán 3,6 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Hátún - f. eldri borgara Rúmgóð 3ja herb. sórl. snyrtil. íb. á 6. hæö v. Hátún í Reykjavík. Lyftuh. Húsiö er nýmál- að að utan. Laus nú þegar. Góðar svalir m. stórkostlegu útsýni yfir borgina og út*á hafið. Hór er gott aö eyða ævikvöldinu. Verð 7,1 mlllj. Engihjalíi - skipti á dýrari 90 fm snyrtil. og rúmg. 3. herb. íb. á 4. hæö. Parket. Gott skápapláss. Þvottah. á hæö. Makaskipti á dýrari mögul. Verö 6,2 millj. Hátún - laus fljótlega 67 fm 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. m. sór- inng. Björt og nýmáluð íb. Fallegt hús. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verö 5,7 millj. 4-5 herb. Æsufell - frábært verð 133,5 fm sérl. rúmg. og falleg 5 herb. íb. á4. hæðilyftuh. Glænýjarvandað- ar hvitar/beykl ínnréttingar i aldh. Stórkostl. útsýni. Húsíð nýviðg. og málaö að utan. Þvottah í ib. Gervi- hnattsjónv. Þú mátttll með að skoða hane þessa! Verð aðeins 8 millj. Engjasel - Sérl. falleg 108,8 fm sórl. falleg 4ra herb. íb. á 2. h. í nýmáluðu húsi. Glæsil. baðherb. Björt og góð íb. Bílskýli. Parket. Skápar í öllum herb. Verð 7,9 millj. Eyjabakki - stór, björt og falleg 102,1 fm mjög góð 4ra herb. ib. á 3. hæð Tvo stór bamaherb. Suður- svalir. Þvottah I fb. Frábær staður fyrir krakkana þina. Áhv. hagst. lán 4,6 mlllj. Verö 7,4 mlllj. Orrahólar - glæsieign 122 fm íb. á 12. hæð. Nánast allt nýtt, t.d. eldh. baðherb., hurðir, massívt parket o.fl. Skipti gjarnan á húsi í byggingu eða minni íb. Þú verð- ur aö fara inn og skoða. Verö kr. 8,7 millj. Ánaland - Fossvogsdalur 107,6 fm 4ra herb. íb. á 1. hæö í litlu fjölb. í skógivöxnu umhverfi á frábærum stað í Fossvogsdalnum, Bílskúr. Laus núna. Verð 11,3 millj. Haf narfjörður - miðsv. 94,6 fm snotur og heimilisleg íb. á jaröh. m. sérinng. í liltu fjölb. Skemmtileg verönd og stór garöur í suðurátt. Áhv. hagst. lán 4 millj. Verð 7,5 millj. Grandavegur - nýtt 118,5 fm endafb. „penthouse” 2 svefnherb. og pallur. Ekki fullgerð. Mikltr mögulelkar. Eftirsóttur staður. Kjaralán frá byggsj. 5,2 mlllj. Sjáðu þeaaal Rauðhamrar - skipti á ódýrari 118,7 fm mjög góö íb. í litlu fjölb. m. sér- inng. 3 stór svefnherb. m. parketi. Þvottah. í íb. Góö suðurverönd. Vill gjarnan skipta á ódýrari eign í Árbæ eöa Mosfellsbæ, t.d. Viðlagasjóðshúsi. Áhv. byggsj. 5 mlllj. Verð 10,5 milljm. Engihjalli - hagstæð lán 97,4 fm íb. á 4. hæð í lytftuh. Vel endurn. íb. Tvénnar svalir. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 6,8millj. Krummahólar - „penthouse" 127,2 fm sórl. björt og vel skipul. íb. á 6. og 7. h í nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Þrennar stórar svalir. Nýjar vandaðar eldhúsinnróttingar. Útsýni á heimsmælikvarða. Bílskúr. Gjarnan skipti á minni eign. Verð 9,7 mlllj. Hæðir Álfhólsvegur - eiguleg sérhæð 123 fm sérf. vönduð 4-5 herb. sérh. með ótrúlegu útsýniyfír Fcssvogsdal- Inn og víöar. Parket. Nýtt gler og ofnar. Sérgarður, 32 fm bflskúr auk kj. Hitl f stéttum. Nýmálað hú6. Verð 11,2 mlllj. Gerðhamrar - hagstæð lán 137 fm gullfalleg og vönduð fb. sem tekurvel á mótí þér. Parket. Eldavéla- eyja m. marmaraplötu. Heitur pottur o.fl. Sérgarður. Áhv. byggsj. og Iff. V.R. 6 mlllj. Verð 10,9 mlllj. Skólagerði Kóp. - skipti á ódýrari eign 130,1 fm mjög góð neöri sórhæö m. sér- garði Sérl. rúmg. bílskúr fyrir bílaáhuga- manninn (53 fm) Áhv. hagst. lán 6 millj. Verð 10,9 millj. Norðurbraut Hafn. - nýl. sérh. 117,4 fm stórglæsil. neðri sérh. byggð 1980 á ról. og eftirsóttum stað í HafnaH. 3 svefn- herb., marmari, flísar og teppi. Eigendur vilja gjarna skipta á 3. herb. íb. í Hafnar- firði. Hagst. lán áhv. Verö 9,9 millj. Lindarbraut - Seltjnes 117,6 fm miðhæð í þríb. 3 svefnherb. Gott hol. Tvennar svalir. Parket o.fl. 24,5 fm bíl- skúr m. geymslu. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 10,5 mlllj. Skipti mögul. á ódýari. Hlíðarvegur - Kóp. 96,4 fm sérh. á jarðh. Rafmagn og hiti endurn. Suöurgarður. Allt sér. Gott fyrir þá sem vilja vera út af fyrir sig. Verð 7,7 millj. Rað- og parhús Fagrihjalli - skipti á minna 222,4 fm fallegt parhús sem er ekki fullb. en vel íbhæft. Mjög stórar suðursvalir. Skoðaðu þessa. Áhv. hagst. lán 7 millj. Ásett verð 11,7 millj. Dalhús - lúxuseign - skipti á ódýrari 118,4 fm stórglæsil. og Iburðarmiklð raðh. f sérfl. Gognhailt parkot. Ein- stakl. smekklegar Innr. 4-6 svefn- herb. Glæsil. baðherb. Stutt í skóla og á völlinn. Þetta er rétta húsiðl Áhv. veðd. 3,7 mlllj. Verð 124,7 mlllj. Fljótasel - makaskipti 235,1 fm gott raðhús á grænu svæði Rúm- góðar stofur. Arinn. Möguleiki á séríb. í kj sem nú er leigöur út sem þrjú herb. Stór bílskúr. Ákv. sala. Skipti á 3ja-4ra herb. fb. í Seljahverfi. Einbýli Melaheiði Kóp. - 2 íb'. 183,2 fm fallegt einb. á rólegum og sólríkum stað í Kóp. Sérlega glæsilegar innr. í eldh. Stór bílskúr m. gryfju. Sórinng. í kj. og er þar möguleiki á sérfb. Makaskipti vel hugs- anleg. Verð 15,7 millj. Austurborg - 2 íb. 163 fm einbýli sem sk. í rúmgóða 5 herb. efri sórh. m. 38 fm nýjum bílskúr og 2ja herb. íb. m. sérinng. í kj. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verö 12,8 millj. Byggingarlóðir Arnarnes - Garðabær Rúml. 1200 fm mjög vel staðsett byggingarlóð f. eínbýlishús við Blíka- nes í Garðabæ. Gatnagerðargjöld greidd. Elnstakt tæklfærl f. athafna- menn. Verð aðeins 4,3 mlllj Jökulhæð - Garðabær 750 fm byggingarlóð f. einbýli á einni hæð á besta stað í Hæðahverfinu í Garðabæ. Samþykktar teikningar geta fylgt að 210 fm húsi. Verð tilboð Verslunarhúsnæði Óskum eftir verslunarhúsnæði fyrir fjár- sterka aðila - staðgreiðsla í boði. Espigerði - vlltu skipta? 109,8 fm mjög góð fimm herb. ib. á 6. hæð. Giees- II. útsýni af tvennum svölum yfir okkar einu og sönnu Reykjavfk. Verðlaunasameign. Séð er um öll þrif. Handlaginn húsvörður sér um eftirlit og veitir aðstoð. Eigandinn vill gjarna sklpta á minni ibúð. Hvað um þig? Mjög gott verðl Hafðu samband! Sörlaskjól nr. 38 ~ opið hús 60,6 fm þriggja herb. gullfalleg Ib. á Jarðh. I þessu húsi sem er Sörlaskjöl nr. 38. Sérinng. Stór garður. Sérstakl rólegur staður. Verð 5,6 mlltj. ibúðin verð- ur öllum til aýnis laugardag og sunnudog kl, 16-19 Ganglð I bælnn! Jöklafold nr. 3 - opið hús 174,5 fm stórglæsil. parhús á frábæru verðl. Húsið er fullb. og málað að utan - tilb. u. trév. að innan - auk þees sam rafmagn er frágenglð. 5 herb. Verð aðoins 9,7 mlllj. Húsið verður öllum tll sýnis á morgun, laugardag kl. 15.30-18. Teikningar á staðnum. Gengíð í bæinn! EKKERT SKOÐUNARGJALD - HAFÐU SAMBAND FASTEIGN ER FJARFESTING TIL FRAMTÍÐAR rf8 Félag Fasteignasala Byggingarréttur Byggingarréttur f. 90 fm hæð í steinh. í vesturbænum. Grettisgata - 2ja Falleg 2ja herb. lítið niðurgr. kjíb. ná- lægt Hlemmi. Laus strax. Verð 4,5 millj. Klapparstígur - 2ja 60,6 fm snyrtil. íb. á 2. hæö í steinhús. Svalir. Laus strax. Verð 4,9 millj. Flyðrugrandi - 2ja Falleg 65 fm íb. á 1. hæð. Sérlóð. Saunabað. Verð 6,3 millj. Miðbær - 2ja-3ja 52 fm góð kjíb. v. Laugaveg (f. innan Hlemm). Sérhiti, sérinng. Verð 4,8 millj. Reynimelur - 3ja 51 fm ósamþ. kjíb. í góðu standi. Laus strax. Verð 3,3 millj. Leifsgata - 3ja 3ja herb. góð íb. á 1. hæð nál. Landspít- alanum. Nýtt gler. Laus. Verð 5,6 millj. Vesturberg - 3ja 87 fm mjög falleg íb. á 1. hæð. Þvotta- herb. í íb. Tvennar svalir. Skipti á stærri eign mögul. Safamýri - 3ja 92.4 fm falleg íb. á 3. hæð. Sórhiti. 21.5 fm bílsk. Verð 7,8 millj. Kleppsvegur - 4ra 90.6 fm falleg íb. á 1. hæð. Suðursv. Áhv. 1,9 m. langtímalán. Skipti mögu- leg á minni eign. Háaleitisbr. - 4ra-5 Ca 110 fm falleg íb. á 4. hæð. Bílsk. fylgir. Verð 8,7 millj. Áhv. ca 4 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. Rekagrandi - 4ra-5 Mjög falleg og rúmg. íb. á tveimur hæð- um. Suðursv. Bílskýli. Verð 9,5 millj. Þingholtin - 5 herb. 115,5 fm falleg nýstandsett efri hæö og ris við Njarðargötu. Verð 7,8 millj. Kópavogur - sérhæð 5 herb. falleg íb. á 1. hæð v. Álfhóls- veg. Rúmgóður. bílskúr. Búland - raðhús Mjög fallegt 196 fm raðh. ásamt 24 fm bílsk. Verö 13,9 millj. Bergstaðastr. - einb. Glæsil. 291 fm einbhús tvær hæöir og kj. Góð staðsetn. nál. Landspltala. Góð talkn. Draumahúsið Mjög óvenjúl. 541 fm einbhús á tveimur hæðum v. Skógarsel. Innb. tvöf. bflsk. Mögui. á stórum gróðurskála í miðju húsi. Húsíð sem er rúml, tilb. u. tróv. býður uppá mlkla mögul. fyrtr áhuga- fólk um ræktun. L Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa mmsBiAD HÚSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fásteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■ LÁN SK J ÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Arsvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.