Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 B 25 Mikið byggt Frá Egilsstöðum en þar hefur verið stöðug aukning á byggingu íbúða- húsnæðis á undanförnum árum. Egilsstaðir Átfán nýj- ar íbúðir byggóar árlega TÖLUVERT hefur verið byggt af íbúðarhúsnæði á Egilsstöð- um undanfarinn áratug eða 18 íbúðir á ári að meðaltali. Að sögn Guðmundar Pálsson- ar byggingarfulltrúa bæjarins er greinilegt að yngra fólkið sest í auknum mæli að í bænum því á síðustu árum bafa 20-30 íbúðir verið byggðar árlega. Guðmundur segir að þegar skoðaðar eru tölur yfir íbúða- byggingar í bænum frá árinu 1984 til ársins í ár komi í ljós að 1984 voru þetta 4 íbúðir og árið eftir voru þær 6 talsins. Hinsvegar varð sprenging á þessum vettvangi 1987 er 27 íbúðir voru byggðar. í ár verða 30 íbúðir fokheldar en voru í fyrra 22 talsins. Hvað varðar íbúðahúsnæði á vegum bæjarins, það er verka- mannabústaði, kaupleiguíbúðir og félagslegar íbúðir segir Guðmund- ur að bæjaryfirvöld hafi markað þá stefnu fyrir nokkrum árum að kaupa slíkar íbúðir notaðar eða af byggingaverktökum í stað þess að byggja þær sjálf. Eru að meðal- tali 3-5 slíkar íbúðir keyptar af bænum árlega á undanförnum árum. Eitt og eitt stórt hús Nú eru í byggingu tvö stór hús á Egilsstöðum, verslunarhúsnæði á vegum nokkurra einstaklinga og iðnaðarhúsnæði á vegum tré- smíðameistara. Guðmundur segir að á undanförnum áratug hafí ávallt eitt og eitt 6-8.000 rúm- metra hús verið í byggingu sam- hliða íbúðunum. Á vegum bæjarins er hinsvegar rólegt í framkvæmd- um hvað byggingar varðar í ár, einungis er unnið við gerð sund- laugarinnar sem ljúka á eftir 2 ár. „Við erum núbúnir að koma okkur upp nýju áhaldahúsi og jafn- framt slökkvistöð og tökum því rólega í ár,“ segir Guðmundur. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI EMG OPID LAUGARDAG KL. 13-15 Einbýlis- og raöhús Birkihlíð FASTEIGNASALA, Skoóum og SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A verómetum (fjp 29077 eignir samdægurs Vífilsgata - parh. 160 fm parh. á þremur hæðum. í kj. eru herb., geymsiur og þvhús. Á 1. hæð 3ja herb. ib. Á 2. hæð einnig 3ja herb. íb. Hús sem gefur mikla möguleika. Hvammsgerði Gott einbhús á tveimur hæöum, 150 fm auk 40 fm bílsk. 4 svefnh. Suðurgarður. Góð staðsetn. Verð 13,5 millj. Sogavegur Glæsil. endaraðh. 280 fm ásamt 33 fm bílsk. Vandaðar, sórsmíðaðar innr. Harðviðar- . gluggar og hurðir. Húsið hefur verið nýtt að hluta sem gistiheimili en séríb. er í kj. og í því eru alls 8 svefnherb. Hitalagnir í inn- keyrslu og tröppu. Fallegt útsýni. Hvassaleiti Fallegt 230 fm raðh. á góðum stað í göt- unni. Innb. bílsk. 3 stofur, 2-3 svefnherb., gestasn. og bað., herb. f kj. Þrándarsel Glæsil. 350 fm einb. m. innb. tvöf. 50 fm bílsk. 6 svefnherb. alls. Sjónvarpshol og 2 stofur. Arinn. Stór afgirt suðurverönd. Mjög gott geymslurými. Góð staðsetn. v. friðað holt. Litlagerði Fallegt 170 fm einbhús á tveimur hæðum með 4 svefnh. Vönduð eldhinnr. Mikið end- urn. eign. Stór og fallegur garður. Samþ. teikningar af 50 fm bílsk. Áhv. 4,6 millj. hagst. langtlán. Verð 13,5 millj. Aflagrandi Glæsil. raðh. 188 fm m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. Stofa m. parketi. Suðurverönd. Sól- stofa. Áhv. húsbr. 9,7 m. Verð 16 m. Merkjateigur - Mos. Fallegt einbhús á tveimur hæðum 260 fm m. innb. 32 fm bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Parket. Vandaðar innr. Garðhús. Verö 14,7 millj. Bakkar - raðh. Nýkomið ó sölu vandað 217 fm raðh. á besta stað í Bökkunum. Parket. Nýleg teppi. Arinn í stofu. 5 svefnherb. Innb. bílsk. Ný- búið að Steniklæða. Góður garður. Verð 13,5 millj. Mýrarkot - Álftanesi Nýkomið í sölu 140 fm timburh. m. 4 svefn- herb., rúmg. stofu og eldh. Góð staðsetn. með tilliti til útivistar. T.d. hestaleiga rétt hjá og fjara. Opið svæði. Verð 10,5 millj. Jöklasel Glæsil. endaraðh. byggt 81 samt. 214 fm m. innb. bílsk. Gestasnyrting og baðherb., 4 svefnherb., stórt sjónvherb., 2 stofur. Vandaðar innr. Skólar og þjón. í næsta nágr. Verð 13,9 millj. Goðatún - Gbæ Einbhús 130 fm ásamt 40 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb., ágæt stofa. Stór garöur. Skipti mögul. á minni eign. Við Fossvogsdal Einb. byggt ’79 við Jöldugróf. 133 fm ásamt 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Rúmg. stofa. Flí- sal. baöherb. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. sóríb. Verð 12 millj. Barrhoit - Mos. Fallegt 140 fm einb. ásamt 36 fm bílsk. 4 svefnherb., 2 stofur, rúmg. eldh. Flísal. baö. Fallegur garður m. heitum potti. Hiti í stótt- um. Skipti ósk. ó eign í Rvk. Verð 15,5 millj. Arnartangi - Mos. Endaraöh. um 100 fm ósamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., sauna, rúmg. stofa, parket. Áhv. 4,9 millj. húsbr. m. 5,5% vöxtum. Fossvogsdalur - Kóp. Raðh. 127 fm á tveimur hæðum við Reyni- grund. 4 svefnh. Rúmg. stofa m/suðursv. Neðst í dalnum við útivistarsvæði. Leiðhamrar Afburða glæsil. 222 fm einbhús með innb. tvöf. bílsk. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa, gestasn., baðherb., eldhús með glæsil. innr. Fallegt útsýni. Eign í sérfl. V. 19,5 m. Neshamrar Einbhús á tveimur hæðum m. tvöf. innb. bílsk. Alls 240 fm. 5 svefnherb. Fallegt út- sýni. 60-70 fm geymslurými. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 17,5 millj. Kársnesbraut - Kóp. Glæsil. 160 fm einþhús ásamt 32 fm bílsk. byggt '87. Fallegt sjávarútsýni. Vandaðar innr. Skipti mögul. á minni eign. Karlagata Parhús 130 fm, kj. og tvær hæðir. 5 svefnh. Nýtt eldhús. Vandað parket. Mikið endurn. eign. Áhv. 4,0 millj. þar af 3,0 millj. veðd. Verð 12,2 millj. Skólatröð - Kóp. Fallegt 180 fm endaraðh. ésamt 42 fm bílsk. 2 rúmg. herb. ósamt snyrt. í kj. m. sérinng. 1. hæð: Stofa og eldh. 2. hæð: 3 svefn- herb. og bað. Stór suöurgarður. Skipti mög- ul. á mlnni eign. I smíðum Foldasmári Glæsil. 161 fm raðh. á 2 hæðum m. 4 svefn- herb. Mögul. á fimm. Mjög góð staðsetn. v. opiö svæði. Skilast fokh. fullfrág. utan. Fróbær greiðslukjör. Verð aðeins 8,1 millj. Foldasmári Kóp. TTT Raðh. ó einni hæð, 140-151 fm m. bílsk. 2-4 svefnherb. Húsið skilast fokh. Fullfrág. utan. Þægileg hús f. minni fjölsk. Verð kr. 7,6-8,4 millj. Fífurimi sérhæðir Til sölu i glæsil. fjórb. 2ja og 4ra herb. sérh. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð: Verð 5,3 millj. 4ra herb. 100 fm (b. á 2. hæð: Verð 7,6 millj. Bflskúr: Verð f mlllj. Ib. skilast tilb. u. tróv. m. frágenginni sam- eign. Reyrengi Grafarvogi Glæsil. 193 fm einb. m. innb. 34 fm bílsk. Selst fokh., fullfróg. utan. Vandað hús m. steyptri loftaplötu, 4 svefnherb. Rúmg. stofu m. arni. Verð 9,8 millj. Fjöldi nýbygginga á skrá á góðu verði. Hagstæðir greiösluskilmálar. Hringið og leitið nánari upplýsinga. Mávahlíð 3ja herb. kjíb. 67 fm m. sérinng. og -hita. 2 svefnherb., endurn. bað. Ágæt stofa. Áhv. 3,2 millj. veöd. til 40 ára. Kárastígur 3ja herb. 40 fm íb. á 1. hæö. 2 svefnherb., stofa, eldh. og baö. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 3,9 millj. Glæsil. 150 fm sérhæð á 1. hæð í þríb. ásamt 25 fm bílsk. og 100 fm geymslupl. í kj. 4 svefnherb. og þvhús á sérgangi, rúmg. stofa, gestasn. og baðherb. Laus strax. Verð 14 millj. 4-5 herb. íbúðir Fellsmúli 4ra herb. íb. á jarðh., um 100 fm. 3 svefn- herb. Eldhús m. fallegri innr. Eikarparket. Áhv. 3,4 millj. byggingarsj. Verð 7,2 millj. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íb. á 8. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. ó hæöinni. Parket á allri íb. Frá- bært útsýni. Verð 7,2 millj. Háaleitisbraut Mjög góð 4ra herb. 108 fm íb. á 3. hæö. 3 svefnh. Nýleg beyki eldhinnr. Parket. Nýtt gler. Fallegt útsýni. Blokkin nýviðg. og mál- uö. Verð 8,6 millj. Vesturberg 4ra herb. íb. ó 3. hæð um 100 fm. 3 svefn- herb., baðherb. bæöi m. baökari og sturtu, rúmg. stofa. Skipti mögul. á ódýari. Áhv. 5,0 millj. húsbr. og veðd. Verð 6,9 millj. Laus strax. Bólstaðarhlíð Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á jarð- hæð. Sérínng. 2 stðr svafnherb., góð- ir gluggar, stofa með parketi, stórt eldhús, Sérhiti. Verð 7,1 millj. Áhv. 3,2 mlllj. veðdelld. Vantar vesturbæ Leitum að góðri 4ra herb. íb. í Hög- um, Melum fyrir fjársterkan kaup- anda. Sérhæðir Bólstaðarhlíð Falleg íb. á 2. hæð, 107 fm í fjórb. 3 svefn- herb. Parket. Eldhús m. vandaðri eikarinnr. Opiö svæði f. norðan húsið. Útsýni. Áhv. 3,2 millj. þar af 2,1 millj. byggingarsj. Verð 9,4 millj. Hlíðarvegur Kóp. Glæsil. 3ja herb. 80 fm sérh. í þríb. m. vönd- uðum innr. Parket. Fallegt opið svæöi f. framan húsið. Áhv. 2,8 millj. húsbr. Verð 7,8 millj. Kambsvegur Sórhæð ó 1. hæð í þríb. um 110 fm ásamt 28 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb., eldh. m. góðum borðkrók. Parket. Sérinng. og -hiti. Verð 10,5 millj. Hagamelur 125 fm hæð og ris. 2 svefnherb. og 2 stof- ur á neðri hæð. Stórt herb. á efri hæð m. sérsnyrtingu. Töluv. endurn. eign. Smáíbúðahverfi Afburða glæsil. rishæð v. Skálagerði ásamt bílsk. Samt. 125 fm. 3 svefnherb., rúmg. stofa, parket, baöherb. með marmara. Gott útsýni. Beykiklædd loft og beyki innr. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,6 í hagst. lángtlánum. Hlíðarhjalli Glæsil. efri sórhæð í tvíb. um 180 fm m. bílsk. Fallegt útsýni. 3-4 svefnherb. Áhv. 4,0 millj. þar af 3,4 millj. húsnlán. Sólheimar Sórhæð á 1. hæð í fjórb. 130 fm. ásamt 30 fm bílsk. 2 stofur, 4 svefnherb., snyrting og baðh. Laus strax. Verð 12,2 millj. Laugarásvegur Falleg efri hæð og ris um 140 fm í tvíb. ósamt 30 fm bílsk. sem er m. einstaklíb. í kj. Glæsil. útsýni yfir Laugardalinn. Mikiö endurn. eign. Verð 14,0 millj. Nönnugata - hæð og ris Afburða glæsil. 6-7 herb. ib. á tveimur hæðum, samtals um 200 fm. 4 svefnherb., gestasn. og baðherb. Tvennar svalir. Frá- bært útsýni. Parket. Húsiö er byggt 1984. Sérbllastæði. Verð 13,6 mlllj. Hiíðarás - Mos. Vönduð 140 fm efri hæð í tvíb. Arinn. 4 svefnh. Stórt eldhús. Vandaðar innr. Hraunbær - 4ra-5 Falleg 4ra herb. íb. 117 fm ó annari hæö ósamt íbúðarherbergi í kj. 3 svefnherb. á sérgangi. Stofa til suðurs m.svölum og fal- legu útsýni. Verð 8,6 millj. Stóragerði 4ra herb. um 100 fm íb. ó 3. hæð ósamt rúmg. íbúðarhnrb f kj. 3 svefnh. í íb. Rúmg. stofa. Húslð allt nýtekið í gegn. Laus strax. Verð 8,2 millj. Asparfell 4ra herb. íb. á 5. hæð, um 90 fm. Húsvörð- ur. Séð um öll þrif á sameign. Fallegt út- sýni. Suðursv. Verö 6,9 millj. Espigerði Falleg 4ra herb. íb. ó 6. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb. Sérþvherb. í íb. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 10,0 millj. Flúðasel Falleg 4ra herb. íb. ó 1. hæð 100 fm. Flísal. hol. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Góðar sólarsvalir. Verð 7,2 mlllj. Hrafnhólar 100 fm á 6. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. Tengt f. þvottav. á baði. Áhv. 3,0 millj. langtíma- lán. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. 3ja herb. íbúðir Hátún Falleg 3ja herb. um 70 fm á 3. hæð. Nýtt gler. Ný eldhúsinnr. Endurn. bað. Verð 6,6 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. íb. í kj. 78 fm. 2 svefnherb. Rúmg. stofa. Húsið nýviðg. að utan. Verð aðeins 5,9 millj. Hlíðarvegur Kóp. Glæsil. 3ja herb. sóríb. m. vönduöum innr. Parket. Við opið svæði. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Sólheimar 10. hæð 3ja herb. 80 fm íb. ó 10. hæð til suö- urs m. stórkostl. útsýni. Verð 7,4 millj. 2ja herb. Vesturberg 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð. rúmg. svefn- herb. m. skápum. Stór stofa. Tengt f. þvottav. ó baði. Laus strax. Áhv. veðd. 2,3 millj. Gaukshkólar 2ja herb. 55 fm íb. ó 2. hæð. Parket. Rúmg. eldh. m. borðkrók. Noröursvalir. Svefnherb. m. skápum. Verð 5,3 millj. Njálsgata Einstakl. íb. 35 fm í kj. m. sérinng. Nýir gluggar og gler. Laus strax. Verð aðeins 2,6 millj. Fossvogur Einstakl.íb. á jaröh. v. Seljaland. um 24 fm. Laus fljótl. Verð aðeins 1,9 millj. Ásgarður - ný íbúð Glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. ó 1. hæð m. sérinng. Til afh. nú þegar m. innr., án gólf- efna. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Vesturgata Falieg 2ja herþ. 64 fm íþ. í nýl. húsi á 4. hæð. Rúmg. svefnh., stofa, fallegt eldh. Svalir. Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 6,0 m. Víðimelur Falleg 50 fm 2ja herb. risíb. Öll endurn. m. nýjum innr. og parketi. Laus strax. Ósam- þykkt. Góð greiöslukj. Eskihlíð Falleg 2ja herb. fb. á 3. hæð, 60 fm m. fal- legu útsýni. Eldh. m. borðkrók. Ágæt stofa. Hx Vestursv. Verð 5,4 millj. Háaleitisbraut 2ja herb. íb. á jaröhæð 48 fm. Stofa m. parketi. Nýtt eldh., rúmg. svefnherb. Suður- verönd. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Holtsgata 2ja herb. íb. í kj. 53 fm. Rúmg. svefnherb., stofa m. teppi. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Verð 4,6 millj. Fálkagata 2ja herb. samþ. kjib. 36 fm m. sérinng. Góður bakgarður. Ahv. byggsj. V. 3,1 m. Hverafold 2ja herb. 55 fm ó jarðh. Beyki-parket. Vand- aðar innr. Stór sólarverönd. Áhv. 2,6 m. byggsj. Verð 6 millj. Fálkagata 2ja herb. 40 fm íb. á 1. hæð í tvíbbhúsi. íb. skiptist í eldh., snyrtingu m. sturtu, stofu og svefnh. Sórinng. Verð 4,5 m. Laugavegur 2ja herb. íb. á 2. hæð í bakhúsi. Endurn. Áhv. 1750 þús. húsbréf. Verð 3,4 millj. Óðinsgata 2ja herb. 46 fm ib. á 2. hæð. Parket. Rúmg. svefnh. Tengt. f. þvottav. á baði. Verð 4,2 millj. Ásgarður 2ja herb. 60 fm íb. Skipti óskast á 4ra herb. Verð 5,5 millj. V/Bernhöftstorfu 2ja-3ja herb. 70 fm neðri sérhæð í tvíb. Mikið endurn. eign. Sérinng. Skemmtil. garður. Hús friðað í B-flokki. V. 7,5 m. Álfheimar Falleg 3ja herb. ca 90 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Gott útsýni. Nýviðg. blokk. Verð 6,7 millj. Framnesvegur 3ja herb. 75 fm íb. á 3. hæð ásamt herb. i kj. Eldh. m. borðkrók. Nýl. gler. 2 svefnh. Einnig herb. í kj. m. aðg. að snyrt. Verð 8,1 millj. Flúðasel Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 2 hæðum, 92 fm. Stofa m. parketi. Rúmg. baðherb. tengt f. þvottav. 2-3 svefnherb. Áhv. veðd. 3,4 millj. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. Vantar Háaleitishverfi 3ja hb. íb. m/góðu húsnláni óskast. Atvinnuhúsnæði Heild 3 Glæsil. atvhúsnæöi sem skiptist í 660 fm húsn. m. 5,5 m. lofthæö og tveimur inn- keyrsludyrum. Einnig 185 fm hæð m. innk- dyrum og 185 fm skrifsthæð. Getur selst í 2 einingum. Góö greiðsjukj. Til afh. nú þeg- ar. Eldshöfði Vandað 180 fm iðnaðarhúsn. þar af 60 fm milliloft m. 5 m lofthæð. Tvennar 5 m háar innkeyrsludyr. Húsn. hentar vel f. vinnuvólar og stór farartæki og stenst kröfur EES. Skipasund Verslunarhúsnæði sem gefur af sér góðar leigutekjur þar sem nú er rekinn söluturn. Verð 6,5 millj. Hamraborg Glæsil. verslhæð í nýju húsi. Til afh. nú þegar. Einnig skrifsthæðir. Sumarbústaður Eilífsdalur Sumarbúst. 36 fm ó 9000 fm landi. Skipti mögul. á góðum bíl. Verð 1,9 millj. Æm SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, JKk VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, ■■ HEIMASÍMi 27072. TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.