Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 B 27, FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON ARNA BJÖRNSDÓTTIR HILMAR SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. FÉLAG bl FASTEIGNASALA Sími 685556 FAX. 685515 Opið laugardag kl. 10-12 Einbýli og raðhús HEIÐARLUNDUR 1412 Vorum að fá í einkasölu gott 135 fm einb- hús á einni hæð ásamt 51 fm tvöf. bílsk. 4 svefnh. Parket. Stór ræktaður garður. Góð- ur staður. Ákv. sala. Laust strax. Verð 12,5 millj. STARRAHÓLAR 1032 2ja ibúða hús HOLTSBUÐ 1381 Fallegt einbhús á einni hœð 136 fm ásamt 40 fm bilsk. 3 svefnherb. 1000 fm lóð. Laust strax. Ákv. sala. Góðir istækkunamnögul. Verð 11,3 míllj. DALHÚS 1391 Rallegt einbhúa é tveimur hæðum 214 fm m. rúmg. innb. bilsk. Fallegt eldh. Fallegur staður. Mogul. 6 fcérlb. á inrðh. Fallegt utsýni. V. 1B,8 m. ASHOLT - MOS. 1395 Fallegt einbhús á einni hæð 140 fm ásamt 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Fráb. stað- setn. Fallegur, gróinn garður m. verönd og heitum potti. Fallegt útsýni. Verð 13,9 millj. DALTUN - KOP. 1034 Glæsil. parhús sem er kj. og tvær hæðir 245 fm með innb. bílsk. 4 svefnherb. Falleg- ar innr. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 15,2 millj. LAUGALÆKUR 1279 Höfum í einkasölu glæsil. hús m. tveimur íb. Efri íb. er 162 fm, neðri íb. er 106 fm. Húsið er fullfrág. m. góðum innr. Fráb. út- sýni. Húsið stendur f jaðrinum á opnu frið- uðu svæði. Tvöf. 50 fm bílsk. Hiti í stéttum. Áhv. 7,0 millj. langtímal. Ákv. sala. Skipti mögul. Gott verð. NESHAMRAR 1407 Fallegt einbhús 183 fm á einni hæð með 30 fm innb. bílsk. Glæsil. innr. Húsið er fullb. að innan. Vel staðs. eign. Skipti mög- ul á minni eign. HNOTUBERG - HAFN. i368 Glæsil. 177 fm einbh. á einni hæö m. innb. 28 fm bílsk. Húsið er allt fullb. 4 svefnh. Góðar innr. Skipti mögul. á minni eign f Hafnarf. Áhv. húsnstjl. 3,0 millj. HVERAFOLD 1240 - 2JA IBÚÐA HÚS Glæsilegt hús á tveimur hæðum 254 fm með innb. bflsk. og sér 2ja herb. fb. á neðri hæð. Glæsil. innr. Fallegt útsýni. Stórar hornsvalir. Góð staðsetn. Ákv. sala. Áhv. byggsjóður 3,0 millj. Verð 18,5 mlllj. SKÓLAGERÐI - KÓP. 1345 Fallegt einb. 155 fm í mjög góðu ástandi. 5 svefnherb. Nýir gluggar að hluta. 45 fm bílskúr. Upphitað bílaplan. Góður ræktaður garður. Ákv. sala. Verð 14,5 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 1339 Fallegt raðhús sem er kj. og tvær hæðir 215 fm ásamt bílsk. Góðar innr. Suðursval- ir. Mögul. á séríb. í kj. Ákv. sala. Skipti mögul. á minni eign. I smíðum SUÐURHLIÐAR KOP. 1255 Höfum í einkasölu 4 sérhæðir í þessum glæsil. húsum við Brekkuhjalla, Kóp. Hæð- irnar eru 131 fm ásamt 30 fm bílsk. og skil- ast fullb. að utan (málaöar og fokh. innan). Verð frá kr. 7,9 millj. Telkn. á skrifst. EIÐISMÝRI 1416 Fallegt endaraðh. 209 fm á tveimur hæðum m. innb. 30 fm bílsk. Húsið er í dag fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan og er til afh. strax. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Teikn. á skrifst. GRASARIMI i4oo Höfum tll sölu elnb. á elnnl hæð 160 fm m. innb. bilsk. Husið er til afh. nú þegar fullþ. að utan og málað, rúml. fokh. aó innan. ÁHv. húsbr. 5,0 mlllj. V»rð 8.960 þú«. SMÁRARIMI 1198 n Höfum til sölu þetta falle I byggingu á fallegum ú vogi. Húsiö er 185 fm ga einbhús sem er tsýnisst. í Grafar- með 35 fm innb. Nýlegt parhús á 2 hæðum, 165 fm ásamt 25 fm rými í risi og 26 fm bílsk. Fallegar innr. Stórar svalir. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. MURURIMI - GOTTVERÐ 132S Höfum tll sölu fallegt perhús á tvelm- ur haeðum 180 fm með ínnb. bflsk. Tvennar svalfr. 4 avefnherb. Afh. fullb. að utan, fokh. að ínnan. Verð 7,9 mlllj. Elnnig er hægt að fá húslð tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 9 mlllj. 5 herb. og hæðir ALFHOLT-HF. 1371 Ný 5-6 herb. íb. á 3. hæð ásamt risi, sam- tals 132 fm. Blómaskáli úr stofu. Skipti á minni eign mögul. Áhv. hagst. húsnl. 5 m. HAGAMELUR 1406 Falleg 131 fm neðrl sérhæð í fjórb- húsí m. góðum garði. Stórar fallegar stofur. Suðursv. Ákv. sala. Laust fljótl. Verð 10,6 mlllj. BÓLSTAÐARHLÍÐ i4» Falleg efri hæð 107 fm I þríb. Fallag- ar innr. Parket. Gott gler, Bflskréttur. Áhv. veðd. 2,0 mlllj. Verð 9,4 nrdllj. KAMBSVEGUR uoe Vorum að fá I aölu fallega 116 fm neðri sérhæð í tvtb. á þessum eftir- sótta stað f Austurborgínni. 2 stofur, 3 svefnh. Altt sér. Nýl. eldh. Parket. Áhv. byggsj. 3,4 míílj. Verð 8,7 m. LOGAFOLD 1357 . Glæsil. neðri sérh. 131 fm í fallegu tvíbhúsi á góðum stað í Grafarvogi. Parket. Suður- svalir. Fallegar innr. Bílsk. fylgir. Áhv. húsn- lán 3350 þús. Verð 11,3 millj. í LAUGARÁSNUM 1303 Glæsll. efri sérhæð í tvfb. við Kleífar- veg ásamt hálfri jarðhæð og bílsk., samtals 224 fm. Fráb. utsýní yflr Laugardatinn. Sér saunaklefi á jarð- hæð. Lags fljótf. Verð 14,2 millj. DRÁPUHLÍÐ -LAUSSTRAX 1335 Falleg neðrl sérh. 106 fm í þríb. Suð- ursv. Parket. Nýl. þak. Sérinng. Sér- httl. Fallegur garður. Verð 9,3 mlllj. Lyklar ó skrífst. KLUKKUBERG/HAFN. 1294 Falleg ný 5 herb. íb. á tveimur hæðum 112 fm með sérinng. Fráb. útsýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Ákv. sala. Áhv. húsbréf 6,3 millj. Verð 8.950 þús. SAFAMÝRI/BÍLSK. 1249 Höfum í einkasölu glæsil. efri sérhæð 132 fm við Safamýri. Hæðin er 2 stofur, 3 svefn- herb., eldh, bað o.fl. Sérinng. Sérhiti. Sér þvhús. 30 fm bflsk. Ákv. sala. V. 11,7 millj. LANGABR./KÓP, 1253 Falleg efrl sérhæð I tvfb. 126 fm ásamt 40 fm bflsk. Sérinng. Sérhrti. Sérþvhús. f'réb. útsýnl. Ákv. sala. Skiptl mögul. 6 mlnnl oign. V. 9,6 m. bflsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Traustur byggaðili. Verð 8,8 millj. MOSFBÆR/RAÐHÚS 1029 SKJÓLBRAUT/KÓP. 1197 5 herb. efrl hæð í þrtb. 120 fm. Húa- ið er viðgert að utan en ómélað. 4 svefnherb. Þvhús og búr í íb. Ný hita- lögn. Nýjar þakrennur. Ákv. sala. Hagstætt verð 7.760 þús. Aðeins eitt hús eftir. Nú er aðeins 1 raðh. eftir (endaraðh.) á einni hæö 145 fm með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. aö utan. fokh. að innan. Verð aðeins 7150 þús. Teikn. og allar uppl. á skrifst. 4ra herb. HRAUNBÆR 1414 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð, 96 fm. Vest- ursv. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. RAUÐHAMRAR tsts Falleg 4ra herb. Ib. á jarðhæð 119 fm m. sérinng. Fallegar innr., þvhús og geymsla innaf eldh. Suðurverönd. Sér bflast, f. 2-3 bfls. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,6 miHj. SOLVOGUR - FOSSVOGUR ,0« Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrlr 55 ára og eldrl. Frábær útsýnisstaður - fjórar íbúðir óseidar. Nú hafa allar seldar ibúðir í Sólvogi þegar verið afhentar kaupendum og byggingu hússins að verða lokið. Einungis eru óseldar fimm ibuðir, þ.e.a.s. tveer 2ja herb. ib. 70 fm nettó, ein 3 ja herb. ib. á 6. hæð og tvær stórar endaíb. 133 og 137 f m. íbuðum á 1. hæð fylgir ræktaður sérgaröur með verönd. Teikningar og allar uppl. á skrifst. SNORRABRAUT Glæsilegar íbúðir í fyrir 55 ára og eldrl í hjarta borgarinnar. Nú eru aðeins þrjár 3ja herb. íb. og ein „Penthouse“-ib. eftir í glæsil. háhýsinu við Snorrabraut 56 i Rvik. Ibúðirnar eru til 8fh. nú þegar fullb. án gólfefna. Teikn. og uppl. á skrifst. HÓLMGARÐUR 1268 Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð i fjórb. Sérinng. Gott ris yfir ib. m. göðum mögul. á byggrétti. Nýl. rafm. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 7,0 millj. HJALLABRAUT - HF. 1372 Falleg 3ja-4ra herb. endaíb. 106 fm. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Búr og þvhús innaf eld- húsi. Nýviðgert hús og málað. Verð 7,3 millj. FLÚÐASEL 1394 Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 100 fm ásamt bílskýli. Skjólgóðar suðursvalir. Fallegt út- sýni. Hús í góðu lagi að utan. Ákv. sala. Verð 7,9 millj. UGLUHÓLAR - BÍLSK. 1297 Falleg 4ra herb. fl3. á 3. hæð 90 fm ásamt bflsk. Gott útsýni. Parket. Suðursvalir. Góð- ar innréttingar. Áhv. húsbréf. 5,0 millj. MIÐLEITI 1369 Vorum að fá ( sölu glæsll. 3ja-4ra herb. íb. á 5. hæð í tyftuh. 102 fm. 25 fm bflskýli fylgir. Stórar suðursv. Glæ8Íleg útsýni. Vandaðar innr. Sér- þvhús I fb. BOLSTAÐARHLIÐ 1359 Falleg 111 fm íb. á 4. hæð ásamt 22 fm bflsk. Húsið nýl. viðgert og málað að utan. Stórar stofur. Parket. 3 svefnherb. Nýl. gler, ofnar o.fl. Verð 9,2 millj. FÍFUSEL - SKIPTI 1356 Falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæð í nýviðgerðri blokk ásamt bílskýli. Stórar suðursvalir. Skipti mögul. á hæð í austurborginni. Ákv. sala. Verð 8,2 millj. KLEPPSVEGUR V/SUND 1332 Falleg 3ja-4ra herb. íb. ó 1. hæð, 103 fm. 2 rúmg. svefnh. Mögul. á þremur svefnh. Sérþvottah. í íb. Suðvestursv. Hús í góðu lagi. Góð staðs. Ákv. sala. Verð 7,4 millj. MARKLAND 1327 Höfum í einkasölu 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi í Fossvoginum. Nýtt bað. Stór- ar suðursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 7,8 mlllj. HRAUNBÆR - LAUS_________i2ai |S£» i' djgE iB=j Ti'TTT.-.. íl K'TliTSjí L L ' EIRé Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 95 fm ásamt aukaherb. í kj. Parket á stofu og herb. Hús- iö hefur allt verið viðgert og nýl. málað að utan sem innan. Fallegt útsýni yfir Elliöaár- dal. Laus strax. Ákv. sala. V. 8,2 m. TRÖNUHJALLI/KÓP. 1079 Glæsil. 4ra herb. ný Ib. & t. hæð í nýrri failegri blokk i Suðurhlíðum, Kóp. Fráb. útsýni. Til afh. strax fullb. án gélfefna. Áhy. húsbréf 6,6 mHlj. Lyklar á skrlfst. Mögul. 6 að taka bifrelð uppí kaupverð. EYJABAKKI 1409 Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt 16 fm aukaherb. í kj. Búr og þvottah. innaf eldh. Vestursv. Góð eign. Verð 7,1 millj. MARKLAND i4oa Mjog (allc-g og ve) staðsett 3ja herb. ib. á 2. hæð (efstu) í littu fjölbh. Park- et. Suðursv. Ákv. sala. V. 6,8 m. HRAUNBÆR 1403 Mjög falleg og björt 84 fm 3ja herb. íb. á 3. haað ásamt 8 fm aukaherb. i kj. Vestursv. Lltsýni. Ákv. sala. Laus strax. Verð 6,5 millj. HRÍSMÓAR - ÚTSÝNI 1245 Glæsíl. og rúmg. 3ja herb. íb. á 8. hæð i lyftuh. 92 fm. ib. snýr í suöur og vestur. Tvennar svalir. Fallegar ínnr. Parket. Sérþvhus í íb. Fráb. út- sýnt. Áhv. lán byggsj. 3,3 millj. Laus fljótl. Verð 8,4 millj. SÆV.SUND-BÍLSK.1393 Höfum til sölu fallega 3ja-4ra herb. íb. 87 fm á 1. hæð i fjórbh. ésamt 21 fm bilsk. innb. I hústð á þessum gróðursæla og skjójg. stað i Aust- urbæ. Sérhití. Störar homsv. í suður og vestur. Bílsk. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 8,3 miHj. LAUGAVEGUR 1094 Höfum til sölu lítið einbýli, járnklætt tlmbur- hús, ó tveimur hæðum. Verð 3,9 millj. 2ja herb. MEÐALHOLT 1385 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt góðu aukaherb. í kj. Góður gróinn garður. Verð 4,2 millj. FROSTAFOLD +1387 Nýl. og lalleg 2}a-3ja herb. ib. á 1. hæð 77 fm m. sér garði i auður. 1-2 svefnherb. Ákv. sala. Áhv. byggsj. 6,0 miUj. tfl 40 ára. Verð 7,3 mlHj. B ERGSTAÐ ASTRÆTI 1232 Snotur 2ja herb. íb. í risi. Ósamþykkt. Snyrtil. íb. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. MIÐTÚN 1336 HÚSNLÁN 2,9 MILU. Falleg 2ja herb. íb. í kj. 68 fm í tvíb. Nýtt bað. Nýtt rafm. Sórinng. Verð 5,2 mlllj. BERGÞÓRUGATA 1377 Faileg mikíð endum. íb. á 2. haeð beitn á móti Sundhöll Reykjavikur. Nýtt eldhús, glero.fl. Verð 4,8 millj. HOLTSGATA 1364 Vorum að fá fallega 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í steinhúsi. Nýl. eldhús. Verö 4.650 þús. 3ja herb. ESKIHLIÐ 1404 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, 74 fm. Aust- ursv. Fallegt útsýni í suðvestur. Góður stað- ur. Laus strax. Verð 5,9 millj. VESTURBERG 1280 Falleg 64 fm (b. á 3. hæð f lyftuhúsí. Vestursv. Útsýni. Þvhús ó hæðinni. Áhv. langtlán 3 millj. V. 4,9 m. VALLARAS 1125 Falleg 2ja herb. íb. 55 fm í lyftuhúsi. Suður- og vestursv. með fallegu útsýni. Parket. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. Verð 4,9 miilj. MMSBIAD SELJENDUR ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftir- talin skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfírleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 814211. l ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ — í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar i viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- fryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Héreru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. I AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar -— kemur fram lýsing á henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.