Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 B 11 Laugarnesvegur: Góð 3ja herb. ib. á 4. hæð um 70 fm (nýl. viögerðu fjölb. Park- et á stofu. Áhv. ca 2,2 m. veðdeild. V. 6,5 m. 2891. Kieppsvegur - lyfta: 3ja herb. björt ib. á 5. hæð m. glæsil. útsýni. V. 6,5 m. 2887. Grófin 1 Seljahverfi: 3ja herb, 90 fm óvenju falleg íb. á 2. hæð ásamt stæði i bíla- geymslu. íb. skiptist f stórt hol, stofu, 2 svefnh. o.fl. Lögn f. þvottav. V. 7,6 m. 1833. EIGNAMIÐIUNIN11 Sími 67 -90-90 - Fax 67 -90 -95 - Síðumúla 21 i Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um 72 fm í þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staösetn. V. 5,6 m. 1864. Hrísmóar: Snyrtil. og björt um 85 fm íb. í vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði í bílg. Parket. Suðursv. Sutt í alla þjón. m.a. þjón. f. aldraða. Laus strax. Áhv ca 4,4 m. V. 8,3 m. 2693. Gunnarsbraut: góö 3ja herb. 56 fm kjíb. Suðurstofa, gott eldhús og 2 svefn- herb. íb. er ný máluð og í góðu standi. V. aðeins 3,9 m. 2662. 2ja herb. VeghÚS - bflsk.: 2ja herb. björt 60 fm íb. á jarðh. m. sórlóð og þvherb. 5,7 millj. áhv. Bílskúr. V. 7,5 m. 3177. Vesturbær - þjóníb.: Faiieg 2ja herb. um 45 fm þjóníb. f. aldraða. Góðar innr. Góð þjónusta. V. 5,5 m. 3369. Rofabær: Mjög góð 52 fm íb. efst í Rofa- bænum. Góð sameign. Skipti á stærri íb. mögul. V. 5,2 m. 3357. Spóahólar: 2ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Blokkin er nýmál. Góð lóð. V. 5,4 m. 3372. Leirubakki: 2ja-3ja herb. 73 fm íb. á l. hæð og í kj. 1. hæð hol, stofa, herb., snyrting og eldh. í kj. er herb., geymsla o.fl. V. 5,6 m. 3312. Fellsmúli: Góð 2ja herb. um 50 fm íb. á jarðh. Sór góð geymsla í íb. Stór lóð m. leiktækjum. V. 4,7 m. 3298. Hverfisgata - sérbýli: 2ja herb. 58 fm sérbýli í bakh. Talsv. endurn. m.a. nýl. þak. V. 4,5 m. 2665. Þverholt - Mos.: 2ja herb. 56 fm ný mjög skemmtil. íb. ásamt herb. á nokkurs konar svefnlofti. 3,6 millj. áhv. V. 6,5-6,7 m. 3178. Hagamelur: Falleg ósamþ. 2ja herb. íb. í risi um 55 fm (gólfflötur stærri). Parket. Kvistgluggar. V. 3,9 m. 3348. Framnesvegur: 2ja herb. 50 fm góö íb. á 2. hæð í steinhúsi. Nýl. parket og gler. l, 7 m. áhv. V 4,8 m. 3349. Kirkjulundur - Gbæ: Giæsii. 2ja-3ja herb. íb. um 80 fm í nýl. þjónkjarna f. aldr- aða. Stæði í góðri bílg. Parket. Laus strax. V. 8,5 m. 3328. Hjallavegur: Góð 2ja herb. íb. um 45 fm sem nýl. hefur verið standsett. 22 fm bílsk. Nýl. parket, nýl. eldh. og bað. V. 5,7 m. 3329. Engjasel: Góð einstaklíb. um 42 fm. Nýl. gólfefni og eldhúsinnr. Áhv. um 2 millj. húsbr. V. 3,9 m. 3136. Veghús — bflsk.: 2ja herb. björt 60 fm íb. á jarðhæð með sórlóð og sórþvherb. Áhv. 5,7 millj. Bílsk. V. 7,5 m. 3177. Bræðraborgarstígur: Faiieg og björt u.þ.b. 55 fm íb. á 3. hæð í traustu stein- húsi. Suöursv. fb. er laus strax. V. 5,4 m. 3219. Vitastígur: Falleg 2ja herb. risíb. í góðu húsi um 32 fm. Gott ástand er á íb. m.a. nýl. raflagnir. V. 3,5 m. 3343. Álfheimar: 2ja herb. íb. á 2. hæð. Góð sameign. Suðursvalir. V. 4,8 m. 3269. Álftamýri: Góð 2ja hórb. um 57 fm jarðh. á góðum stað. Parket á stofu og herb. Áhv. 2,5 m. hagst. lán. V. 5,1 m. 3299. Grandavegur: Glæsil. 2ja herb. um 50 fm íb. á jarðhæð í nýl. fjölb. Parket og flís- ar. V. 6,2 m. 3289. Háaleitisbraut: Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð um 60 fm. Gott útsýni. V. 5,5 m. 3288. Skoftiim \<ki*<Tiiioliiin s;iiii<la*i*urs Kleppsvegur: Glæsil. og ný endurgerð u.þ.b. 60 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eld- hús og baðherb. Búið er að gera við húsið. V. 5,7 m. 3251. Skipasund - laus: Björt 70 fm íb. í kj. í góðu tvíb. íb. er laus. Lyklar á skrifst. V. 4,7 m. 3248. Guðrúnargata: Mjög góð 64 fm íb. í kj. Parket. Nýt gler, póstar, rafmagn, dren og hurðir. Góð sameign. Falleg lóð. Laus strax. V. 5,3 m. 3258. Klukkuberg - eign í sérfl.: Vorum að fá í einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. íb. m. sérinng. og fráb. útsýni. íb. hefur verið innr. mjög skemmil. og á óvenjul. máta m.a. prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sérsm. og massívt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196. Laugavegur: Endurn. 2ja herb. 50 fm kjib. í bakhúsi. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar og gler. Sérinng. V. 4,3 m. 3212. Flyðrugrandi: Rúmg. og björt 2ja herb. íb. 70,5 fm. Parket. Suðursv. V. 6,5 m. 3191. Hátún: Mjög góð einstaklíb. á 4. hæð í lyftuhúsi um 23 fm. Gott útsýni. Snyrtil. og vel umgengin íb. V. 2,8 m. 3028 Hjarðarhagi: Góö 2ja herb. ib. um 62 fm ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. V. 4.950 þús. 3140. Barónsstígur: Afar skemmtil. 42,2 fm íb. á jarðhæð í tvíbhúsi. Arinn í stofu. Sórbíl- ast. á lóð. V. 3,9 m. 3096. Laugavegur - bakhús: góö 2ja herb. samþ. íb. um 45 fm í járnklæddu timb- urh. Nýtt parket. Góð eldhinnr. Áhv. 1750 þús. húsbr. V. 3,7 m. 3018. Ránargata: 2ja-3ja herb. ib. é 3. hæð. Óvenju björt 09 hétt til lofts. Parket. Þvaðstaða á haaðlnni. Suður- svalir. V. 6,6 m. 2468. Skipasund: Rúmg. um 70 fm 2ja herb. íb. í kj. í steinh. Einkar fallegur garöur. V. 5,2 m. 2786. ________ Atvinnuhúsnæði Norðurstígur - við höfnina: Vorum að fá í sölu í þessu virðulega húsi götuhæð, skrifsthæð og ris auk vöru- geymslu og lagerrýma. Vöruport. Eignin gæti hentað undir ýmiskonar atvinnurekst- ur. Stærð um 930 fm. V. 25,5 m. Góð kjör. Hverfisgata - Traðarkotssund: Til sölu í nýju og glæsil. húsi tvö mjög góð versl.- og þjónusturými. Plássin eru 199 og 218 fm og snýr annað að Smiðjustíg, hitt að Traöarkotssundi. Hentar ýmiskonar verslunarrekstri og þjónustustarfsemi. Mikl- ar glerútbyggingar bjóða uppá birtu, skemmtil. hönnun og útstillingar. Næg bíla- stæði eru í þessu glæsiiega bílastæöahúsi. Staðs. er mjög miðsv. Plássin afh. nú þegar tilb. að utan og fokh. að innan. 5107. 400 EIGNIR ERU KYNNTAR í SÝNINGARGLUGGA OKKAR I SÍÐUMÚLA 21 Vorum að fá í sölu í þessu virðulega stein- húsi 1. hæðina sem er um 142 fm og kj. 169 fm. Húsnæðið sem stendur í hjarta borgarinnar er innr. sem skrifsthæð m. lag- er og gæti nýst fyrir ýmiskonar skrifst.- og þjónustustarfsemi. 5181. Smiðjuvegur. Mjög góð þrjú u.þ.b. 140 fm pláss á götuhæð við horn fjölfarinnar götu. Hentarvel undir verslun eða þjónustu- starfsemi s.s. heildsölu o.fl. Gott verð og kjör í boði. Bíldshöfði 18: Vorum að fá í sölu fjöl- margar einingar í fram- og bakhúsi. Plássin henta undir verslun, skrifstofu og þjónustu- starfsemi og eru af ýmsum stærðum. í bak- húsi eru pláss á götuhæð m/innkeyrsludyr- um sem henta vel undir ýmiskonar atvinnu- starfsemi. Einingarnar eru 140 fm og stærri. Góð áhv. lán. Gott verð í boði. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. Auðbrekka - leiga: tíi leigu um 303 fm atvhúsn. sem hentar vel u. ýmis konar starfsemi. Allar nánari uppl. veita Þorleifur Guðmundsson og Sverrir Kristinsson. Hafnarstræti: 107 fm skrifstofuhús- næði á 4. hæð í nýl. lyftuhúsi. 4 skrifstherb. sem má nýta saman eða sórstakl. Hagst. langtímalán áhv. V. 8,1 m. 5175. Mjóddin - Álfabakki: Vorum að fá í sölu nýl. og vandað atvhúsnæði á eftir- sóttu svæði. Á 2. hæð er u.þ.b. 200 fm hæð sem er tilb. u. trév. og máln. 3. hæöin er u.þ.b. 160 fm og er tilb. u. tróv. m. mikilli lofth. Svalir á báðum hæðum. Hentar vel u. ýmiskonar þjón. s.s. skrifst., teiknist., samkomusal o.fl. Uppl. gefa Stefán Hrafn Stefánsson og Þórólfur Halldórsson. 5178. Bæjarhraun: vorum að fá í söíu í nýi. glæsil. húsi alla verslhæð sem er u.þ.b. 493 fm og mjög góðan lagerkj. m. innkdyrum sem er u.þ.b. 378 fm. Húsn. hentar u. ýmiss konar verslun og þjón. og er laust nú þeg- ar. Næg bílastæði. Góð greiðslukj. í boöi. Vagnhöfði: Mjög gott og vandað at- vinnuhúsn. u.þ.b. 420 fm sem er 2 hæðir og kj. Innkdyr á hæð og í kj. Mjög góð staðs. í enda götu. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 663. :: Bjartahlíð 9-11 -13 Mosfellsbæ Frá Tókíó. Háþróuð vélmenni eiga sennilega eftir að valda byltingu i byggingariðnaði Japans. Japan Véhiicnni notnö i byggingariðnaói JAPÖNSK byggingafyrirtæki eru byrjuð að hagnýta sér háþróuð vélmenni í byggingastarfsemi sinni. Yfirlýstur tilgangur þeirra er að auka framleiðni, bæta öryggi og minnka þörfina á vinnuafli. Hjá byggingafyrirtækinu Obayashi fylgjast starfsmennirnir með bygg- ingaframkvæmdunum á tölvuskjá og í stað þess að halda á hamri og sög ýta þeir á takka og halda um gíra, sem stjórna vélmennun- um. Forráðammenn fyrirtækisins halda því fram, að með þessari nýju tækni, þurfi ekki nema sjötta hluta af þeim mannskap, sem áður þurfti á byggingarstað. Ofan á byggingunni, sem er í smíðum, er stór kassalaga verksmiðja og hún hækkar um eina hæð á viku með byggingunni. Hús- einingar, sem eru verksmiðjufram- leiddar annars staðar, eru mikið notaðar, en þeim er raðað saman af vélmennum á byggingarstaðn- Hjá öðru byggingafyrirtæki, Tai- sei, er settur upp pallur efst inni í byggingunni miðri. A þessum palli standa vélmenni, sem geta unnið að framkvæmdum hvar sem er í byggingunni. Þessum palli er síðan lyft með voldugum lyftara, eftir því sem byggingunni miðar áfram. Þannig er hægt að byggja eina hæð á þremur dögum, sem er miklu skemmri tími en áður. Yfirlýst markmið forráðamanna Taisei er að fækka iðnaðarmönnum á byggingarstaðnum, en þeir segj- ast samt ekki ætla að útrýma þeim algerlega. Enda þótt vélmennin séu ná- kvæm og afkastamikil, þá er getu þeirra takmörk sett. Með fjölda- framleiðslu á húsum er ekki unnt að skapa mikla tilbreytni og til þess að hægt sé að hagnýta sér þessa tækni með einhveijum fjárhagsleg- um ávinningi, þarf byggingin að vera 20 hæða há eða hærri. Sam- dráttur í efnahagslífínu í Japan veldur því hins vegar, að minni þörf er nú fyrir slíkar byggingar. Engu að síður er talið, að háþró- uð vélmenni eigi mikla framtíð fyr- ir sér í byggingariðnaðinum og að enn sé hér einungis um að ræða upphaf á tæknibyltingu í stórri iðn- grein, þar sem vélmenni eigi eftir að koma mikið við sögu í framtíðinni. Til sölu nýjar íbúðir, hagstætt verð og greiðslukjör. íbúðir verða tilbúnar undir tréverk og öll sameign fullfrágengin, húsið málað að utan og bílastæði malbikuð . Verð á 3ja-4ra herb. 104 fm nettó er kr. 6.900.000,- Verð á 4ra-5 herb. 131 fm nettó er kr. 7.900.000,- Dæmi um greiðslukjör: 3ja-4ra herb. 104 f m við kaupsamning kr. 500.000,- Eftir 6 mánuði kr. 500.000,- Eftir 9 mánuði kr. 500.000,- Eftir 12 mánuði kr. 400.000,- Með húsbréfum kr. 5.000.000,- Öll afföll af húsbréfum verða tekin af byggjanda. Hægt er að fá keypta bílskúra með íbúðunum. íbúðirnar verða afhentar í október 1993. ffe^FASTEIGNA “ MIÐSTÖÐIN E 62 20 30 Fasteignasalan 641500 EIGNABORG sf. jp Hamraborg 12 — 200 Kópavogur ■■ SKIPHOLTI50B -105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 ÞAÐ ER HAGKVÆMARA AÐ KAUPA EN LEIGJA - LEITIÐ UPPLÝSINGA if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.