Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 Sími 679111 FAX 686014 Ármúla 38. Gengið inn frá Selmúla Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18. Einbýli og raðhús Leidhamrar — einb. Einkar glœsil. einbhús á einni hæð, alls 222 fm. Afar vandaðar innr. og frág. allur 1. flokks. Verð 19,5 millj. Unufell Mjög gott endaraðh. alls 130 fm ásamt bílsk. Verð 11,5 millj. Reykjavíkurvegur — einb. Lítið vinal. timburh. ásamt 618 fm eign- arlóö. Þarfn. lagfær. Hverafold — einb. Glæsil. fullb. einb. á eftirsóttum stað ásamt sóríb. á jarðh. Seljabraut — endaraðhús Noröurfell — radh. Mjög gott raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. alls 200 fm. M.a. 5 svefn- herb. og stór sólstofa. Verð 13,6 millj. 4ra—6 herb. Langholtsvegur — 4ra herb. Góð 92 fm sérh. í þríbh. ásamt 40 fm bílsk. m. góðri vinnuaðst. Áhv. 4,6 millj. Verð 9,1 millj. Ljósheimar — 4ra m. bíisk. Mjög góð 96 fm íb. I lyftuh. ásamt 23 fm bílsk. Mjög gott útsýni og stutt í alla þjón. Verð 8,5 millj. Miklabraut — sérhæð með bílskúr Góð 97 fm sérhaeð i þríbhúsi ásamt bílsk. Nýl. innr. ris. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Frostafold — 4ra herb. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,7. Skipti möguleg á 2ja herb. íb. Flyðrugrandi — 5 herb. 131 fm íb. á jarðhæð með sérinng., sérgarði og garðStofu. Verð 11,5 millj. Áhv. 2,3 millj. Austurbrún — sérhæð Hvaleyrarholt - „Iúxusu-íbúð. Til söiu afar glæsileg 3ja-4ra herb. ibúð á 8. hæð ésamt staeöl í bíl- geymslu víð Eyrarholt í Hafnar- firði. íbúðin afh. fullb. með vönd- uðum innr. í október nk. Verð nú 11,5 millj. Álfatún — 4ra m/bílsk. Mjög góð 4ra herb. íb. Mjög gott út- sýni. Suðursv. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Falleg lóð. Bílskúr. Verð 10,8 millj. Áhv. 3,3 millj. langtímalán. Ásholt — 4ra m. bílskýli Asparfell — 4ra Asparfell - 5 herb m/bflsk. Hraunbær — 4ra herb. 2ja-3ja herb. Hásteinsvegur — Vestm. 3ja herb. íb. í litlu fjölb. ásamt bílsk. Verð 5,0 millj. Gullengi - 3ja Ný glæsii, 104 fm 3ja herb. ib. Tll afh. strax tllb. tll innr. í vax- andí framtíðarhv. Verð 7,8 m. Hrafnhólar — 3ja — bílsk. Hlýleg 3ja herb. íb. um 70 fm ásamt 26 fm bílsk. Maríubakki — 3ja Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. máluö, nýflísalagt bað. Park- et á stofu og gangi. Sameign til fyrlrmyndar. Verð 6 mlllj. Sklpti á stærri eign mögul. í vesturbæ eða mlðbæ. Frostafold — 3ja m/bílsk. Austurbrún — 2ja Rauðarárstígur — 2ja-3ja Ný glæsil. íb. ásamt stæði í bílag. Skil- ast fullgerð fljótl. Sameign fullfrág. Verð 7,5 millj. Neðstaleiti — 2ja Grettisgata — 2ja Atvinnurekstur Vesturvör — Kópavogi Til sölu 300 fm iðnaðarhúsn. ásamt 100 fm miliilofti og 75 fm útigeymslu. Skrifsthúsn. — Selmúli 207 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Sérinng. Kristinn Kolbeinsson, viðskfræðingur, Hilmar Baldursson hdl., lögfr., Vigfús Árnason. VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN Félag Fasteignasala Húsafell FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115, 68 10 66 Vantar eignir á skrá 2ja herb. ★ Hjaröarhagi ★ 2ja herb. rúmg. íb. Áhv. ca 3,3 millj. húsbr. ★ Flókagata ★ 2ja herb. íb. ásamt 40 fm bílsk. Mikiö endurn. Verð 5,1 millj. ★ Snorrabraut ★ 2ja herb. íb. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 4,7 millj. 3ja herb. ★ Hellisgata — Hf. ★ Hæð og ris. Verð 5,3 millj. Laus strax. ★ Ránargata ★ Góð 90 fm íbúð á 1. hæð. ásamt tveim- ur herb. í kj. Bílsk. Áhv. ca 4,4 millj. hagst. lán. Hagstætt verð ef samið er strax. ★ Engihjalli ★ 90 fm 4ra herb. íb. Ný eldhinnr. o.fl. Verð 6,4 millj. Áhv. góð lán ca 2,9 millj. Til afh. nú þegar. 4ra—6 herb. ★ Kirkjubraut Seltj. ★ 6 herb. 139 fm íb. auk 30 fm bílskúr. Glæsil. útsýni. Góð eign. ★ Dunhagi ★ 4ra herb. mikið endurn. íb. m.a. nýtt glæsil. baðherb., parket á gólfum. O.fl. ★ Melabraut ★ 4ra herb. glæsil. íb. Mikið endurn. m.a. nýtt gler, eldhús og baðherb. ★ Gnoðarvogur ★ Glæsileg íb. 141,1 fm. Mikið endurn., m.a. ný eldhúsinnr., rafmagnstafla, miðstöðvarlögn, nýtt gler o.fl. Vantar rúmgóða 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stærri eignir ★ Melbær ★ Glæsil. 2ja íbúða raðh. m/bílsk. Frág. lóð, heitur pottur o.fl. Mikið áhv. Mjög hagst. lán. ★ Valhúsabraut Seltj. ★ Fallegt einbhús ca 120 fm + 37 fm bíl- skúr. Glæsii. lóð. Góð lán áhv. Verð 13,9 millj. ★ Grasarimi ★ Einbhús tilb. utan, fokh. innan ca 160 fm með bílskúr. Verð 9,2 millj. Til afh. strax. Áhv. 5 millj. í húsbr. Akureyri ★ Dvergagil ★ Glæsil. raðh. á einni hæð. Verð 12,9 millj. í skiptum fyrir góða eign í Rvík. Gissur V. Kristjónss. hdl., jCt Jón Kristinsson, 61 44 33 Opið mánud.-föstud. kl. 9-5 SUÐURGATA Einbýlis- og raðhús GARÐABÆR 220 fm einb. á sjávarlóð ásamt 50 fm bílsk. HAMRAHVERFI 230 fm einbhús með 40 fm bílsk. Fráb. útsýni. BREKKUSEL Ljómandi fallegt og vel staðsett 245 fm raðhús á þremur hæðum með bílsk. við Brekkusel. 4ra, 5 og 6 herb. BOLSTAÐARHLIÐ 5 herb. neðri sérh. m. bílsk. 2 stórar stofur. 3 svefnherb. nýtt eldhús. Hagstæð lán áhv. Laus strax. FLÓKAGATA Hæð og ris í þríbhúsi gegnt Kjarv- alsstöðum. A hæðinni eru 2 stof- ur skiptanl., 2 svefnherb., eldh. og bað. í risi eru 2 súðarherb. og þvherb. Bílsk. fylgir. Laus strax. DALSEL Mjög falleg og björt 5 herb. íb. á 2. hæð. Öll sameign nýstandsett. Bílskýli. SELJABRAUT 4ra herb. íb. á 2. hæð m. bíl- geymslu. Laus strax. Verð 7,6 m. KÓPAVOGUR Bráðfalleg efri sérh. Öll endurn. í hólf og gólf. Á hæðinni eru m.a. stofa, hol og 3 svefnh. Sér- þvottah. og herb. í kj. 2ja og 3ja herb. SAMTUN 3ja herb. íb. á efri hæð í parh. Gengið af svölum útí garð. Verð 6,9 millj. Nýl. 90 fm 3ja herb. úrvals íb. með lyftu og sérinng. Stæði í bíl- geymslu. Vandaðar innr. 2JA OG 3JA HERB. ÍB. í MIÐBÆNUM Þrjár 2ja herb. og ein 3ja herb. íb. óseldar í þessu glæsil. nýja húsi við Lækjargötu. Verð á 2ja herb. aðeins kr. 5,7 millj. I smiðum SELÁSHVERFI Raðhús á tveimur hæðum, full- búið utan, fokh. innan. Til afh. fljótl. íb. er 174 fm. Stofur, eldhús o.fl. niðri og 4-5 herb. + bað- herb. uppi. Bílsk. 30 fm. Atvinnuhúsnæði 500 fm skrifstofu- húsnæði óskast. VAGN JÓNSSON FASTEIGNASAIA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI 61 44 33 • FAX 61 44 50 Þinghólsbraut 18. Eigendur: Jón Haukur Jóelsson og Áslaug Pétursdóttir. Sæbólsbraut 15. Eigendur: Sverrir Guðmundsson og Hulda Ólafsdóttir. Sæbólsbraut 17. Eigendur: Kjartan Stefánsson og Guðrún K. Sigurðardóttir. Sverrir Guðmundsson og Hulda Ólafsdóttir. Sæbólsbraut 17. Eigendur: Kjartan Stefánsson og Guðrún K. Sigurðardóttir. Þinghólsbraut 18. Eigendur: Jón Haukur Jóelsson og Áslaug Péturs- dóttir. Hjallabrekka 25. Eigendur: Bjarni Björgvinsson ogÁsdís Þórar- insdóttir. Bjamhólastígur 20. Eigendur: Eyjólfur V. Ágústsson og Kristfríð- ur Kristmannsdóttir. Grænatún 12. Eigendur: Sig- tryggur Eyfjörð Benediktsson og Brynja Guðjónsdóttir. Fjölbýlishús: Trönuhjalli 1, 3 og 5. Atvinnuhúsnæði: Búnaðarbanki íslands, Hamra- borg 9. Meðfylgjandi myndir eru af fjór- um af þeim lóðum, sem viðurkenn- ingar hlutu í ár, ásamt eigendum þeirra. Kópavogiir Vlöurlieimlngar ffyrir lóóir og garóa Á SÍÐUSTU árum hefur mikil áhersla verið lögð á að fegra og bæta allt umhverfi í Kópavogi. Fjárframlög til umhverfismála hafa verið stóraukin og ásýnd bæjarins tekið stakkaskiptum. Á síðastliðnu vori efndu bæjaryfirvöld til trjáræktarátaks undir heitinu Grænir dagar. Voru íbúar og félagasamtök hvött til að taka höndum saman með bæjaryfirvöldum og gróðursefja tré inn- an bæjarmarkanna. Atakið tókst í alla staði vel og er áætlað að um 300 manns hafi tekið þátt í því þá sjö daga sem það stóð yfir og um 20 þúsund tré og runnar hafí verið gróðursett á um 20 stöðum víðs vegar um bæinn eða rúmlega 1 tré á hvem bæj- arbúa. Eins og undanfarin ár veitti "Umhverfísráð Kópavogs að þessu sinni viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi íbúðarhúsa og fyrirtækja í bænum, með dyggum stuðningi Lionsklúbbs Kópavogs, Rótary- klúbbs Kópavogs, Kiwanisklúbbsins Eldeyjar, Lionsklubbsins Muninn og Lionsídúbbsins Ýr. Að þessu sinni voru veittar 8 við- urkenningar. Á vegum Umhverfis- ráðs var annars vegar íbúum fjöl- Hjallabrekka 25. Eigendur: dís Þórarinsdóttir. Bjarni Björgvinsson og Ás- býlishúss veitt viðurkenning og hins vegar fyrirtæki. Ofangreindir klúb- bar veittu að þessu sinni 6 lóðum sérbýlishúsa viðurkenningar. Þeir sem viðurkenningar hlutu, fengu afhenta áletraða gripi eftir listahjónin Sigrúnu Einarsdóttur og Sören Larsen í Gler í Bergvík á Kjalarnesi auk viðurkenningar- skjals frá Umhverfisráði. Eftirtaldar lóðir hlutu viðurkenningu Umhverfisráðs 1993 Sérbýlislóðir: Sæbólsbraut 15. Eigendur:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.