Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 23
MORGUjNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 B 23 Mosfellsbær - glæsilegt parhús Erum með f sölu sériega glæsil. og vandað parhús á einni hæð samtals 164,2 fm nettó ásamt bílskýli. 4 rúmgóð svefnherb., eldhús með glæsil. innr. og borðkrók. Parket á gólfi. Þvottahús innaf eldh. Stofa m. marmara. Sólstofa útfrá stofu. Sjónvarps- hol m. parketi. Snyrting m. kari og sturtu. Flísar á gólfi. Húsið er einstaklega vandað að allri gerð. Sjón er sögu rtkari. Áhv. hagst. lán ca 7,3 millj. Verð 12.950 þús. Einbýli - raðhús Holtagerði - Kóp. Faiiegt einb. á einni hæð 140 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Gróin lóð. Verð 14,5 millj. Vallhólmi - Kóp. einb./tvíb. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 261 fm. Fallegar innr. Gróin lóð. Hörgslundur - Gbæ Vorum að fá i einkasölu þetta glæsil. einbhús á einni hæð 219 nettó fm ásamt 50 fm bflsk. Mögul. á 5 svefnherb. 40 fm laufskáli. Arinn í stofu. Glæsil. ræktuð lóð. Áhv. hagst. lán ca kr. 9,0 millj. Klausturhv. - Hf. Erum með í sölu endaraðh. samt. 280 fm. Innb. bilsk. 4-5 svefnherb. Gert ráð f. séríb. í kj. Fallegt útsýni. Góð staðsetn. Verð 16,0 millj. Fannafold. Parhús á einni hæð ésamt innb. bílsk. samt. 102 fm nettó. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 5,0 millj. veðd. Verð 9,8 millj. Bræðratunga - Kóp. Faiiegt raðh. á tveimur hæðum 241 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Sér 2ja herb. íb. i kj. m. sérinng. Verð 14,2 millj. Látraströnd. Stórglæsil. raðhús á þremur pöllum ásamt bflsk. samtals 199 fm. Mögul. á 4 svefnherb. Fallegar innr. Vönduð gólfefni. Glæsil. útsýni. Eign í sérfl. Hlunnavogur. Fallegt einb. á 2 hæðum og kj. Samt. 245 fm ásamt 25 fm bílsk. 5 svefnherb. 3 stofur, suðursv. Falleg lóð, verð 17,2 millj. Flúðasel. Vorum að fá í einkasölu fallegt raðh. á 2 hæðum, 157 fm, ásamt stæði í bílag. Áhv. hagst. lán ca 3,8 millj. Skipti koma til greina á 4-5 herb. -fb. á Reykjavíkursv. Verð 11,3 miltj. Háihvammur Hf. Stórglæsil. einb. á 3 hæðum, m. innb. bilsk. Mögul. á 5 svefnherb. Vandaðar innr. og gólf- efni. Glæsil. útsýni. Verð 19,8 millj. Hlíðarhjalli. V. 17,6 m. Kársnesbraut. V. 14,8 m. Byggðarholt. V. 8,6 m. Laugarnesvegur. V. 11,9 m. Krókabyggð - Mos. V. 8,9 m. Lindarbyggð - Mos. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. og hæðir Nökkvavogur. Falleg 127 fm íb. á tveimur hæðum í tvíb. Suður- og vest- ursv. Falleg lóð. Bílskplata. Eign í góðu ástandi. Verð 11,3 millj. Sæviðarsund. Erum með í sölu glæsil. neðri sérhæð 161 fm nettó í fjórb. ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Flús i góðu ástandi. Mögul. að skipta á 4ra herb. íb. Vesturgata - Hf. Mjög falleg efri sérhæð 103 fm nettó. Fallegar innr. Parket. 3 svefnherb. Hæðin var öll end- urn. 1989. Áhv. 4,0 millj. Verð 7,9 millj. Holtagerði - Kóp. Falleg efri sérh. í tvib. 107 fm nettó. 4 svefnh. Fallegar innr. Bílskréttur. Laus fljótl. Áhv. 6,0 millj. V. 9,7 m. Túngata. Vorum að fá í einkasölu hæð og ris i tvib. samt. 155 fm. Húsið er steinh. í góðu ástandi. 5 herb. Verð 12,6 millj. Tómasarhagi. Falleg neðri sér- hæð í þríb. 100 fm ásamt bílskrétti. Fráb. staðsetn. Verð 9,7 millj. Uthlíð. Falleg neðri sérhæð 130 fm nettó ásamt 28 fm bílsk. 2 saml. stofur, 2 herb. á hæðinni ásamt herb. í sam- eign. Suöursv. Verð 11,3 millj. Lækjasmári. Erum með í einka- sölu glæsil. 5 herb. íb. hæð og ris 135 fm, ásamt stæði í bflgeymslu í glæsil. blokk í jaðri Suðurhl. fb. er til afh. strax fullb. án gólfefna. Áhv. húsbr. ca 3,5 millj. Verð 10 millj. 850 þús. Karfavogur. Vorum að fá i einka- sölu fallega efri sérhæð í tvíb. 100 fm ásamt bflskrétti. 3-4 svefnherb. Mjög falleg ræktuð lóö. Ákv. sala. Hrísmóar - Gbæ. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 5-7 herb. íb. á 2 hæðum I 3ja hæða blokk ásamt innb. bílskúr. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Breiðvangur - Hf. 231 fm. Sérl. rúmg. 7-8 herb. blokkaríb. á tveimur hæöum, samtals 231 fm nettó en skiptist svo: Stofa, boröstofa, sjónvhol, 2 baðh., 6 svefnh., eldhús, búr og þvottah. Áhv. 5,0 millj. Verö 9,9 millj. Hrísmóar - Gbæ. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum (efstu hæð), samtals 128 fm nettó ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar innr. Stórar suð- ursv. sem byggja má yfir. Glæsil. út- sýni. Verð 10,9 millj. Álfholt. V. 10,5 m. Suðurbraut. V. 10,5 m. Kambsvegur. V. 8,6 m. Hraunbraut - Kóp. V. 11,2 m. 4ra herb. Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 94,4 fm á jarðh. í tvib. ásamt bflsk. Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suöurlóð. Verð 8,2 millj. Suðurhólar. 4ra herb. ib. á 3. hæð í 4ra hæða blokk. Hagst. lán áhv. Verð 7,2 millj. Langhólsvegur. 4ra herb. risíb. á 2. hæð (tvíb. Sérinng. Áhv. 2,0 mlllj. Verð 6,0 millj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Verð 6,9 millj. Lautvangur - Hf. 4ra herb. endaíb. 126 fm nettó á 3. hæð. 3 svefn- herb., sjónvhol, þvhús og búr. Suðursv. Verð 8,4 millj. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb. 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. i Vesturbergi eða Hólum. Verð 7,7 millj. Jörfabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 93 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign með aðgangi að snyrtingu. Þvhús i íb. Suð-vestursv. Áhv. 4 millj. Verð 7,8 millj. Fífusel. Falleg 4ra herb. endaíb. 101 fm nettó á 3. hæö (efstu) ásamt 12 fm aukaherb. í sameign. Bflskýli. Þvhús í (b. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Verð 8 millj. Rekagrandi - laus. Mjög glæsil. 4ra-5 herb. ib. 106 fm nettó á tveimur hæðum ásamt stæði í bfl- geymslu. Fallegar innr. Vönduð gólfefni. Suðursv. Áhv. hagst. lán 3 millj. Verð 9,3 millj. Hjarðarhagi. Falleg 4ra herb. ib. 110 fm nettó á 1. hæð. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Góð staðsetn. Ahv. 5,2 millj. Verð 8,5 millj. Engjasel. Faileg 4ra herb. ib. á 1. haeö. Fallegar innr. 3 svefnh. Suðursv. Álfatún — Kóp. Vorum að fá I einkasölu glæsil. 4ra herb. íb. 110 fm ásamt bílsk. á 2. hæð í þriggja hæða blokk. Frábær staðsetn. Parket cg flís- ar. Áhv. hagst. lán ca 5,6 millj. Ljósheimar. Vorum að fá í sölu 4ra herb. endaib. 114,8 fm. á efstu hæð í lyftublokk. Stórar suðaustursvalir. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 5,8 millj. Verð 8 millj. Kríuhólar. Vorum að fá i einkasölu 4ra-5 herb. ib. 121,4 fm á 2. hæð i lyftu- blokk. Verð 6,7 millj. Hrísmóar - Gbæ. vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra herb. ib. 118 fm á 2. hæð ésamt bílsk. Glæsil. innr. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán f. veðd. ca 4,8 millj. Verð 11,3 millj. Hátún - fyrir laghenta. Erum með i einkasölu 91 fm húsn. á jarðh. m. sérinng. Hægt að útb. 4ra herb. íb. Laust strax. Álfheimar. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð, 106 fm nettó. 3 svefnh., 2 saml. stofur. Nýl. innr. Suðursv. Verð 8,5 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Hvassaleiti. V. 8.3 m. 3ja herb. Vogatunga - KÓp. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 62 fm nettó. Sérinng. Sérlóð. Parket. Áhv. 3,0 m. Verð 5,4 m. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð 84 fm nettó. Parket. Suð- ursv. Eign í góðu ástandi. Verð 6,8 millj. Hverfisgata. Erum með i einka- sölu 2ja-3ja herb. risíb. i þríb. Björt íb. Góðar suövestursv. Verð 3,5 millj. Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. ib. (b. á 5. hæð 87 fm nettó. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Skógarás. Mjög falleg 3ja herb. íb. 81 fm nettó á 2. hæð. Fallegar innr. SuÖursv. Áhv. 3,0 millj. VerÖ 7,7 millj. Rauðalækur. Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 100 fm nettó í fjórb. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. Fallegar innr. Verð 6,3 millj. Víðimelur. Falleg 3ja herb. íb. í kj. i þríb. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Þverholt. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þrib. Parket og flísar. Einstakl. falleg eign. Laus strax. Verð 7,8 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsil. 3ja herb. endaíb. 86 fm á 3. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Hagstætt lán f. veðd. ca 4,9 millj. Verðlaunalóð. Glæsil. útsýni. Flúðasel. Falleg 3ja-4ra herb. ib. 90 fm nettó á 4. hæð og risi. Suðursv. Áhv. 3,0 mlllj. Verð 7,1 millj. Háaleitisbraut. V. 6,3 m. Hrísrimi. V. 7,9 m. Öldugata. V. 6,2 m. Snorrabraut - fyrir aldraða. V. 9,2 m. Hrísrimi. Áhv. 5,2 m. V. 7,9 m. Kleifarsel. V. 7,1 m. Heiðargerði. V. 5,2 m. 2ja herb. Baldursgata. Falleg 2ja herb. íb. í kj. 38 fm nettó í fjórb. Áhv. 1,3 millj. Verð 3,5 millj. Hrísrimi - veðd. 5,2 m. Glæsii. 2ja herb. íb. 57 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Sérióð. Frostafold - veðd. 4,5 m. Rúmg. 2ja herb. ib. 91 fm nettó á jarðh. m. sér suöurverönd. Verð 7,2 millj. Víðiteigur - Mos. Glæsil. 2ja herb. endaraðh. 66 fm nettó. Glæsil. innr. Sérinng. Sérlóð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Frakkastígur - laus. 2ja herb. íb. 46 fm í nýl. steinh. ásamt stæði í bílgeymslu. Suðursv. Áhv. 3,2 millj. Laus strax. Verð 4,9 millj. Dalsel - laus. Falleg 2ja herb. íb. 68 fm nettó á 3. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. (b. er laus til afh. Fífuhjalii — KÓp. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 2ja herb. íb. 70 fm á jarðhæð í tvíb. Endahús í botnlanga. Fráb. staðsetn. Áhv. hagst. lán frá veð- deild ca 2,8 millj. Verð 6,9 millj. Eskihlíð. Falleg 2ja herb. íb. 65 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í risi. Nýtt þak. Ákv. sala. Einarsnes Björt 2ja herb. íb. 53, 5 fm á jarðhl í tvíb. Parket. fb. mjög góðu ástandi. Áhv. hagst. Lán ca 2,7 millj. Verð 4,6 millj. Framnesvegur. Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. 35 fm nettó. Sérinng. Góður garður. Allt nýtt í íb. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,5 millj. Víkurás. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Austurbrún. V. 4,7 m. Sléttahraun. V. 5,4 m. Krummahólar. V. 4,6 m. Rofabær. V. 5,4 m. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. I smíðum Furuhlíð Til sýnis um helgina! Lækjarsmári 78-90 15-20% útborgun í jaðri Suðurhlíða Kópavogs er risið þetta glæsilega fjölbýlishús Um helgina sýnum við þessar glæsilegu íbúðir sem eru til afhendingar fljótlega. íbúð irnar afhendast fullbúnar án gólfefna og lokafrágangs á baði. íbúðirnar eru bjartar, rúmgóðar og með suðursvölum. Mjög góð greiðslukjör eða um 15-20% útborgun. Dæmi um verð 05 greiðslukjör: 3ja herbergja íHúo 1 00 fm Heildarverð kr. 8.600.000,- Við undirritun snr.inings kr. 500.000,- Eftir 6 mánuði kr. 500.000,- Eftir 12 má.nuði kr. 500.000,- Með húsbréfum kr. 5.800.000,- Með sjálfskuldarbr. til 3ja ára kr. 1.300.000,- 4ra herbergja íbúð 1 33 fm Heildarverð kr. 10.050.000,- Við undirritun samnings kr. 750.000,- Eftir 6 mánuði kr. 750.000,- Eftir 12 mánuði kr. 750.000,- Með húsbréfum kr. 6.099.000,- Með sjálfskuldarbr. til 3 ára kr. 1.701.000,- U Hönnuður Kjartan Sveinsson. e Stutt f íþróttasvæði. • Opið útivistarsvæði. • Skjólgott umhverfi. • Hagstætt verð. • Stutt í skóla ísjá skipulag). Mjög traustir byggingaraóilar. Kristinn Kristinsson, Markholt hf. Hreinn Jóhannsson, Markholt hf. Oskar Ingvason, múrarameistari. Veró á stæði í bílgeymslu kr. 900.000,- - greiðist með 5 ára skuldabr. Ibúðirnar verða til sýnis á laugardag og sunnudag frá kl. 12-16. Erum með í sölu þetta glæsil. raðhús sem afh. fokh. að innan en tilb. til máln. að utan. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Smárarimi. Fallegt einbhús á einni hæð 151 fm nettó ásamt 41 fm bflsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,6 millj. Berjarimi. Fallegt parhús á tveimur hæðum 191 fm nt. 4 svefnh. Góð stað- setn. Húsið er tilb. til afh. Verð 8,4 millj. Háhæð - Gb. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt bflsk., samtals 173 fm nettó á góðum útsýnisstað. Afh. fullb. að utan, fokh. innan. Mögul. að fá það lengra komið. Verð 9,1 millj. mmmmm 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.