Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.08.1993, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 Ð) Þingholtsstræti. Ein- staklíb. á 2. hæð 35 fm. Fallega innr. Parket. Góð lán áhv. Verð 3,9-4,0 millj. Hraunbær. 2ja herb. falleg íb. á 3. hæð, 51 fm. Sér þvherb. Góðar innr. Verð 5,1 millj. Vitastígur. 2ja herb. falleg risíb. 32 fm. Góðar innr. Fallegt hús. Verð 3,5 millj. Krummahólar 2ja herb. góð íb. 45 fm á 2. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílsk. Góð lán áhv. Verð 4,5 millj. Gaukshólar. 2ja herb. íb. á 1. hæð 56 fm. Suðursv. Góð lán áhv. Falleg sameign. V. 4,9 m. Hraunbær. 2ja herb. íb. ca 55 fm á 3. hæð. Áhv. húsnl. 3,5 millj. SuðursV. Vallarás. 2ja herb. falleg íb. 53 fm á 3. hæð. Suðursv. Áhv. 3,6 mjllj. Byggsj. Laus. Næfurás. 2ja herb. rúmg. íb. ca 80 fm á 1. hæð. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Góð sam- eign. Laus. Trönuhjalli. 2ja herb. fal- leg íb. á 1. hæð 56 fm. Sórgarð- ur. Góð lán áhv. Verð 5,9 millj. Barmahlíð. 2ja herb. fb., 63 fm í kj. auk herb. Áhv. 2,8 millj. Byggsj. Verð 4,7 millj. Skúlagata — þjón- ustuíb. 2ja herb. falleg íb. á 10. hæð „penthouse" ca 70 fm. Stæöi í bílskýli. Glæsil. útsýni. Þrennar svalir á hæðinni en vest- ursv. á íb. Góð lán áhv. Laus. 3ja herb. Hliðarhjalli. 3ja herb. fal- leg íb. á 3. hæð 97 fm. Stórar svalir. Parket. Fallegar innr. Áhv. húsnlán 4,9 millj. Alfhólsvegur. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. húsnlán 3,1 m. Kringlan. 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð í lágu fjölbhúsi. Mögul. á 10 fm garðstofu. 26 fm bílskýli. Stórar suðursv. Parket. Sórinng. Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. 87 fm á 2. hæð. Fallegt park- et. Suðursv. Verð 6,7 millj. Laugarnesvegur. 3ja herb. rúmg. íb. 91 fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Falleg sameign. Verð 7,5 millj. Norðurbraut — Hf. 3ja herb. íb. 50 fm á 1. hæð auk 18 fm vinnuherb. Góð lán áhv. Laus. Verð 4,9-5,0 millj. FASTGIGNASALA VITASTÍG 13 Breiðvangur. 3ja herb. góð íb. á 1. hæð 115 fm auk 25 fm bílsk. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,5 millj. Lyngmóar — Gbæ. 3ja-4ra herb. falleg íb. ca 92 fm auk bílsk. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Ákv. sala. Verð 8-8,1 millj. Seilugrandi. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, 87 fm auk bílskýlis. Stórar svalir. Áhv. 3,8 millj. Byggsj. Austurberg. 3ja herb. fal- leg íb. 78 fm auk bílsk. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 6,9 millj. Vesturberg. 3ja herb. íb. á 1. hæð 74 fm. Góð lán áhv. Verð 6 millj. Kríuhólar. 3ja-4ra herb. góð íb. á 3. hæð, 105 fm. Góðar svalir. Verð 6,6 millj. 4ra herb. og stærri Fellsmúli. 4ra herb. íb. ca 100 fm. Parket. Falleg sameign. Góð lán áhv. Fífusel. 4ra herb. íb. á 2. hæð 97 fm. Stórar svalir. Stæði í bílskýli 28 fm. Verð 7,5 millj. Boðagrandi. 4ra herb. fal- leg íb. 92 fm auk bílskýlis. Lyfta. Húsvörður. Gervihnsjónvarp. Fráb. útsýni. Gufubað í sameign. Áhv. húsbróf 4,7 millj. Sörlaskjól. 4ra herb. góð íb. á 1. hæð 103 fm auk 30 fm bílsk. Fallegur garður. Suðursvalir. Verð 9 millj. Njörvasund. 4ra herb. íb., 100 fm á 1. hæð. 32 fm bílsk. Fallegur garður. Suðursv. Maka- skipti mögul. á sérbýli í sama hverfi. Frostafold. 6 herb. íb. á 3. hæð, 138 fm í lyftuhúsi. Tvenn- ar svalir. Bílskýli. Góð lán áhv. Ljósheimar. Góð 115 fm endaíb. á efstu hæð. Stór stofa. Sér forstherb. með snyrtingu. 35 fm þaksvalir. Glæsilegt útsýni. Selvogsgrunn. Sérhæðá 1. hæð 110 fm auk bílsk. Suð- ursv. Sérinng. Góð lán. Krummahólar. Falleg „penthouse" íb. 165 fm auk bíl- skýlis. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Laugarásvegur. Glæsil. efri sérh. 126 fm auk 35 fm bílsk. Vinkilsvalir. Góð lán áhv. Fallegt útsýni. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 1. hæð 94 fm. Góðar suð- ursv. Verð 7,8 millj. Hrísrimi — 2ja og 3ja. Höfum til sölu 3 íb. í nýbyggingu á 1. hæð. Tvær 2ja herb. íb. 54 fm og 72 fm og ein 3ja herb. íb. 96 fm. íb. seljast fullbúnar til afh. strax. Teikningar á skrifstofunni. Efstasund. Efri hæð og ris 165 fm auk 45 fm bílsk. Góðar svalir. Góð lán áhv. otrateigur. Endaraðhús 168 fm með 25 fm bílsk. Mögul. á séríb. í kj. með sórinng. Nýtt gler og gluggar. Suðurgarður. Stuðlasel. Glæsil. einbhús á einni hæð, 195 fm m. innb. bílsk. Falleg- ar innr. Fallega ræktaður garður. Makaskipti mögul. á sérh. Þrastargata. Einbhús á tveimur hæðum 80 fm. Nýkl. að utan. Nýleg- ar innr. Góð staðs. Verð 5,9 millj. Laust. Þórsgata. Verslunar- og skrifsthúsn. á jarðh. 134 fm. Miklir mögul. Mögul. að gera tvær íb. með sérinng. Hlíðarhvammur. Einbhús á tveimur hæðum, 185 fm. 24 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Stór sólverönd. Góð lán áhv. Makaskipti mögul. á minni eign. FÉLAG II FASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. + Rauðbleiki liturinn sýnir Sæbraut. Nýja gatan, sem liggur samhliða Sæbraut er Vesturgarðar. Við bæinn Steinhóla kemur ný gata, Hólavegur. Austan við Kassagerðina eru Sundagarðar. Vegurinn út að sjónum fær heitið Köllunarklettsvegur. Xýtt slrfpulag fyr- ir athaftiasvæð- ið ■ Laugamesi BORGARSKIPULAG Reykjavíkur hefur nú auglýst tillögu að deili- skipulagi á athafnasvæði á Laugarnesi. Þetta svæði er um 11,5 ha að stærð og nær til suður- og vesturhluta atháfnasvæðisins á Laugar- nesi næst Sæbraut. Það hefur verið í uppbyggingu allt frá árinu 1947, þegar Olíuverzlun Islands (Olís) hóf þar starfsemi sína, fram til þessa dags. Mörg stór fyrirtæki eru á svæðinu og þar vinna nokkur hundr- uð manns. Uppdrættir að deiiiskipulaginu og greinargerð verða til sýnis í Borgarskipulagi fram til 17. september. Ekkert deiliskipulag hefur verið til af svæðinu og hefur það leitt til óviðunandi öryggisleysis í upp- byggingar- og umferðarmálum á undanförnum árum, eins og segir í greinargerð með skipulagstillög- unni. Fyrirtæki með lóðir og aðstöðu á svæðinu hafa beðið árum saman eftir svörum um það, hvað gera eftir Mognús Sigurðsson megi á lóðum á svæðinu og hvaða úrbætur á umferð séu mögulegar. Hinu nýja deili- skipulagi er ætlað að eyða þessari óvissu. Höfundur þess- arar skipulagstillögu er Gunnar Friðbjörnsson arkitekt og er það unnið fyrir Borgarskipulag og Reykjavíkurhöfn. Hefur skipulags- tillagan verið unnin í nánu samráði við fyrirtækin á svæðinu svo sem Tollvörugeymsluna, S. H., Umbúð- amiðstöðina og Kassagerðina svo að dæmi séu tekin. Nýjar götur Að sögn Bjarna Reynarssonar, aðstoðarforstöðumanns Borgar- skipulags, sköpuðust nýir möguleik- ar varðandi skipulag svæðisins með kaupum Reykjavíkurborgar á landi og aðstöðu Síldarverksmiðjunnar Kletts. Samkvæmt umferðarskipu- Langanes Ganril preslbíislaónrinn á Sauöanesl endurbyggóur MIKLAR endurbætur hafa verið gerðar á gamla prestbústaðnum á Sauðanesi á Langanesi. Húsið var byggt árið 1879 og var það sr. Vigfús Sigurðsson sem Iét byggja það. Steinsmiðurinn sem byggði húsið hét Sveinn Brynj- ólfsson en núna er húsið á vegum húsfriðunarnefndar Þjóðminja- safnsins. Húsið var mikið mannvirki á sín- um tíma og var hleðslugrjótið í það flutt um langan veg, bæði úr Hallgilsstaðanipu og Brekknafjalli og einnig austan úr Prestlækjabotn- um í Hlíðólfsfjalli. Búið var í húsinu til ársins 1958 en síðan hefur það staðið autt, eða í um 35 ár. Húsið var því orðið mjög illa farið. Byrjað var á viðgerð á útiveggjum hússins árið 1992. Þrír menn unnu að verkinu í u.þ.b. tvo mánuði og er múrarameistari hússins Aðal- steinn Maríusson frá Sauðárkróki. Nú í sumar var haldið áfram viðgerð á húsinu. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Kvenfélagskonur og fleiri við gamla presthúsið á Sauðanesi. Húsið var til sýnis fyrir almenning fyrir skömmu og fjölmenntu konur úr kvenfélagssambandi Norður-Þin- geyjarsýslu auk fjölda annarra til þess að skoða þetta fallega hús. - L.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.