Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 1
Ptoi&gtittMfilttfr FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1993 BLAÐ Hamra- borgar- sjónrarp ÍHamraborg í Kópavogi hefur verið komið upp sjónvarps- kapalkerfi, sem nærtil 212 íbúða þar og er reiknað með, að um 600 manns geti horft á það að staðaldri. Þjónustuaðil- um og verzlunum í miðbæ Kópavogs hefur nú verið boðið að kynna bæði vöru og þjón- ustu í þessu sjónvarpi og eru undirtektir þeirra góðar. Á sömu rás verður tenging við 16 öryggismyndavélar í bíla- geymslunni. Þá getur hver íbúi fhvaða íbúð sem er, horft nið- ur í bílageymsluna á opinni rás allan sólarhringinn og fylgzt með henni. Fasteigna verd á Sud- urnesjum Verð á íbúðum f fjölbýlishús- um fór hækkandi á Suður- nesjum síðari hluta árs í fyrra og hækkaði þar meira en verð á sömu íbúðum í Reykjavík. Verð á einbýlishúsum fór hins vegar lækkandi á Suðurnesjum miðað við verðþróun í Reykja- vík á sama tfma. Er frá þessu skýrt í síðasta tölublaði af Markaðsfréttum Fasteigna- mats ríkisins. Athygli er þó vakin á því, að mjög fáir samn- ingar liggja á bak við þessar niðurstöður, að því er varðar einbýli. Söluverð á fermetra í fjölbýl- ishúsum í Reykjavík var 79.401 kr. á fermetra í fyrra og hafði þannig hækkað um 4,7% á milli ára, en 1' einbýlishúsum var söluverðið 68.547 kr. á sama tíma, sem var lækkun um 0,1 %. Á Suðurnesjum var sölu- verð á fermetra 62.113 kr. í fjöl- býlishúsum á sama tíma, sem var hækkun um 8,4% en 52.075 kr. í einbýlishúsum, sem er lækkun um 6,9%. Tekið skal fram, að ekki er tekið tillit til verðbólgu í þessum tölum, en hún var mjög lítil á þessu tfma- bili eða aðeins 2-3%. Söluverð kr./ferm. FJOLBYU 74.901 62.113 EINBYLI 68.547 52.075 Hefóbund- ió bygg- ingarlag Útborgunar- og lánahlutfall vegna kaupa á íbuðarhúsnæði í Reykjavík Suðurnesjum 1992 LBYLI EINBYLI 64,4% 45,8% 53,8°/c Islenzka steinsteypan er gott byggingarefni og við verð- um að varast að láta þá skoðun skjóta rótum, að steypan okkar þoli ekki íslenzkar aðstæður og veðurfar, eingöngu vegna þess að hún var ekki nægilega góð á tímabili. Þetta kemur m. a. fram í viðtali hér f blaðinu í dag við Örn Isebarn, bygg- ingameistara og fyrrverandi formann Meistarafélags húsa- smiða, sem segir hefðbundið byggingarlag halda gildi sínu hér á landi. Ég sækist eftir þvf að nota innienda framleiðslu, bæði inn- réttingar, hurðir og málningu, segir Örn, sem er með 14 íbúðir f smfðum við Rauðhamra í Grafar- vogi. — Ég tel inn- lendar iðnaðar- vörur að minnsta kosti jafn góðar og oft betri en innfluttar. REYKJAVÍK 1,1% SUÐURNES 0.4% | 00% REYKJAVÍK SUÐURNES

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.