Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 EKKI SELJA HÚSBRÉFIN ÞÍNI FyRR EN ÞÚ HEFUR KYNNT ÞER HVAR VERÐIÐ ER BEST. Við leitumst ávallt við að bjóða hagstæðasta verðið fyrir húsbréfin þín. Gerðu verðsamanburð. KAUPÞING HF Kringlunni 5, sími 689080. í eigu BúnaHarbanka hlands og sparisjóðanna. EIGNASALAN Símar 19540 - 19191 - 619191 INGÓLFSSTRÆTI 8-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Eggert Elfasson, hs. 77789 og Svavar Jónsson, hs. 33363. Opið laugardaga frá kl. 11-14 Grandavegur - íbúð fyrir eldri borgara Sérlega glæsil. og skemmtil. 3ja herb. tæpl. 90 fm íb. á 8. hæð í lyftuh. Sól- stofa. Mikil sameign. Óvenju glæsil. útsýni yfir borgina. íb. er til afh. nú þeg- ar. Eign í sérfl. Einbýli/raðhús Garðaflöt. 170 fm einbhús á einni hæð. Húsið stendur í gcónu um- hverfi með stórum fallegum garði, garð- skála og tennisvelli á baklóð. Húsið er allt vandað og vel um gengið. Bílsk. fylgir. Bein sala eða skipti á minni eign. Miðhús. Einbhús á frábærum út- sýnisstað við Miðhús. Húsið er nýlegt, f allt mjög vandað og að mestu fullb. í vesturborginni. Einbhús á góðum stað. Húsið er kj. og 2 hæðir alls um 180 fm. Allt í góðu ástandi. Verð 10,5 millj. Áhv. hagst. lán 6,5 millj. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. Hafnarfjörður - eínb. Timburhús á góðum stað í Hafnarf. Húsið er kj., hæð og ris. Allt mikið end- urn., þ.m.t. nýl. klætt að utan, ný ein- angrað, nýjar raf- og hitalagnir. Mjög skemmtil. eign. Verð 8,0-8,5 millj. 4-6 herbergja Skaftahlfð. 4ra-5 herb. góð íb. á 3. hæð (efstu). íb. er laus til afh. nú þegar. Áifhólsvegur - m. 36 fm bílsk. 4ra-5 herb. góð sérhæð á miklurh útsýnisst. Sérinng. Laus fljótt. Hagst. verö 9-9,5 millj. Digranesvegur. Giæsii. 4ra herb. 100 fm íb. Gott útsýni. Tæpl. 30 fm bílsk. í nágr. Landspítala. tii sölu og afh. strax mjög góð 4ra herb. rúml. 100 fm íb. á hæð í steinh. Mikið útsýni. Hagst. langtímalán 4,2 millj. Leirubakki. Tæpl. 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. íb. er öll í góðu ástandi.'Áhv. um 3,6 millj. íhagst. langt- lánum. Sólheimar - lyftuhús. 3ja herb. hæð í lyftuhúsi. Góð eign með suöursv. og miklu útsýní. Mikil sameign. Sólheimar-6herb. Sérhæð m/bflskúr. Sérl. góð og vel umgengin 6 herb. íb. á 1. hæð. ib. er um 130 fm. Sklptisl 12 stofur, 4 sváfnh. m.m. Góðar suðursv. Sérlnrtg. Sérhiti. Rúmg. bfJsk. m. vatni, hita og sjálfv. opnara. Dúfnahólar - 5 hb. m/30 fm bflskúr. Mjög góð 120 fm endaíb. á hæð í fjölbhúsi. Sér- þvherb. í íb. Óvenju glæsil. útsýni. Tæpl. 30 fm innb. bílskúr á jarðhæð fylgir. Eign í sérfl. 3ja herbergja Stóragerði - 3ja-4ra. Tæpl. 100 fm endaíb. á 1. hæð í fjölb. íb. er öll í góðu ástandi. Suöursv. Góð sameign. Einstakl./2ja herb. Æsufell - 2ja - glæsil. útsýni - laus. 2ja herb. góð íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Suðursvalir. Mikið útsýni. Öll sameign mjög góð. Áhv. um 1,5 millj. veðdeild. Laus næstu daga. Hólmgarður - laus. 2ja herb. rúmlega 60 fm íb. á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Góð eign með sérinng. Góð ræktuð lóð. Laus. Sólvallagata. 2ja herb. mjög góð mikið endumýjuð rísib. í steinhúsi á góöum stað i Vestur- borginni. Verð 4,3 millj. Ásgarður - laus hagst. áhv. lán. Til sölu og afh. strax mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Allt nýl. innr. Suöursvalir. Sér- inng. Áhv. um 3,4 millj. í hagst. lánum frá veðd. íb. til sýnis næstu daga. Engihjalli. 2ja herb. góð íb. á 1. hæö í 3ja hæða fjölb. Sérlóð. Gott út- sýni. íb. er laus. Hrísateigur. 2ja herb. snyrtil. kjtb. í þríb. Laus nú þegar. Verð 4,5 millj. Áhv. um 2,6 millj. i hagst. lang- tímal. Drápuhlíð. Tæpl 70 fm vönduð kjíb. í þríbh. Parket á gólfum. Áhv. um 3,1 millj. í veðd. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI tlCNAS/UAM [lAlRSj ÍÍ2744 <f ÁSBYRGI <f Suóurlandsbraut 54 vió Faxafen, 108 Reykjavik. Sími: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMAÐUR Þórður Ingvarsson. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18. 2ja herb. Hraunbær. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu húsi. Mjög snyrtil. eign. Áhv. 1,1 veðd. Verð 4,9 millj. Eskihlíð — 2ja-3ja herb. Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. ca 77 fm í kj. í þvíbhúsi. Sérinng. Sérhiti og rafm. Park- et. Áhv. 800 þús veðd. Verð 5,9 millj. Eikjuvogur. Góð íb. (tvíbhúsi ca 63 fm á góðum stað. Góð eign. Laus fljótl. Verð 6 millj. Vesturbær v/Háskólann. Tvær íb. í góðu þríbhúsi. 2ja herb. 41,4 fm ný endurn. íb. í kj. Laus strax. 2ja-3ja herb. 61,7 fm hæð. 2 saml. stofur, eitt svefnherb. Gott hús á góðum stað. Falleg- ur garður. íb. eru lausar strax. Æsufell. 2ja herb. 54,2 fm góð íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. miðsvæðis. Kleppsvegur. 2ja herb. 51,1 fm góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Suðursv. Laus fljótl. Kleppsvegur. Mjög rúmg. 2ja herb. ca 66 fm íb. í kj. í góðu fjölb. Þvhús innan íbúðar. Verð 5,3 millj. Rauöarárstígur. 2ja herb. kj. íb. ca 56 fm. Nýtt eldh. Áhv. 1,0 millj. veðd. Yerð 4,2 millj. Vallarás — einstaklíb. Mjög góð einstaklíb. á 4. hæð í lyftuh. Góð eign. Áhv. 2,4 millj. br. Verð tilboð. Efstasund. 2ja herb. 69 fm góð íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Endurn. bað og eld- hús. Áhv. byggsjóður 2,8 millj. 3ja herb. Marbakkabraut — Kóp. 3ja herb. mjög góö risíb. í þríb. Mikið endurn. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Sporöagrunn - 3ja Rúmg. 3ja herþ. andaíþ. á 1. hæö í góðu húsi í þessu vinsæla hverfi. Nýtt baðherb. Verð 7,7 miiij. Áhv. 4 millj. Hraunbær — 3ja. Mjög góð 3ja herb. íb. ca. 81 á 2. hæð i góðu fjölb. Nýtt eldh. Suöursv. Verð 6,5 millj. Kleppsvegur — 3ja herb. 83 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. innarl. á Klepps- vegi. Suðursv. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 6,5 millj. Fornhagi - 3ja. Mjög góð 3ja herb. ib. 79 fm á 2. hæð í fjölb. á þessum eftirsótta stað. Sameign öll endurg. Frystihólf i kj. Laus strax. Verð 7 millj. Skógarás — 3ja. Góð 3ja herb. íb. ca 81 fm á 2. hæð. Stórar vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,3 miilj. Álftamýri — 3ja-4ra. Falleg 3ja- 4ra herb. ca 87 fm endaíb. á 2. hæð á góðum stað í þessari götu. Tvennar svai- ir. Parket. Nýtt eldh. o.fl Laus strax. Verð 7,8 millj. Frostafold. Mjög falleg 3ja herb. endaíb. á jarðh. ca 90 fm. Sér garður. Geymsla og þvhús innan íb. Verð 7,9 millj. Klapparstigur - húsnlán. Ný 111 fm íb. á 1. hæð, tilb. undir trév. Áhv. 5,1 m. húsnlán til 40 ára. Verð tilboð. Álagrandi. 3ja herb. 90 fm glæsil. 'b. á i. hæð í fjötbhúsi. Vandaðar innr. Stór stofa. Stutt í þjónustumiðst. aldraöra. Verð 8 millj. Melabraut. Góð og töluv. endurn. 3ja herb. rúml. 80 fm íb. á 1. hæð i þrtb- húsi. Bílskréttur. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,0 millj. langtlán. Furugrund — aukaherb. Mjög falleg íb. á 1. hæð í góðu húsi. Nýtt eld- hús og fl. Aukaherb. i kj. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,1 millj. Ofanleiti. 3ja herb. mjög falleg íb. á jarðh. Parket. Vandaðar innr. Áhv. 1,8 millj. bygg. V. 8,5 millj. Furugrund — 3ja. 3ja herb. góð endaib. ca 81 fm á 1. hæð. Húsið er ný- viðg. utan. Laus strax. V. 6,5 m. Skógarás — bflsk. Góð 93,7 fm íb. á 1. hæð ásamt 25 fm fokh. bílsk. Áhv. 3,0 millj. bygg. Verð 7,8 millj. Ofanleiti — 3ja herb. 3Ja herb. 87 fm faileg ib. á 3. hæð í fjölb. Vandaðarinnr. Parket. Pvhús. Búr innaf eldhusi. Bílskýli. Laus strax. Verð 8,5 millj. Rauðalækur — 3ja-4ra herb. Mjög rúmg. íb. íkj. Parket. Nýtt gler. Laus strax. Verð 7,6 millj. 4ra herb. Ofanleiti + bílsk. Stórgl. endaíb. ca 107 fm á 3. hæð í litlu fjölb. Fallegt útsýni. Marmari á gólfum. 22 fm bílsk. Toppeign. Laus strax. Verð 11,5 millj. Seljaland + bílsk. Mjög góð 4ra herb. ca 90 fm íb. á 1. hæð í þessu eftir- sótta hverfi. Parket. Stórar suöursv. 23 fm bílsk. Verð 9,2 millj. Reykás. Stórglæsil. 118 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt ca 50 fm óinnr. risi. Parket og steinflísar á gólfum. Mögul. á bílsk. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 9,7 millj. Þverbrekka. 4ra-5 herb. íb. ca 100 fm á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Verð 7,4 millj. Álftahólar — bílsk. 110fm4ra herb. íb. á 6. hæö í lyftuh. ásamt tæpl. 30 fm bílsk. Frábært útsýni. Verð 8,4 millj. Vesturberg — ódýrt. Skemmtil. 4ra herb. 96 fm á 3. hæð. Mikið útsýni. Vestursv. Laus strax. Verð 5,8 millj. Hólmgarður — efri hæð. 4ra herb. ca 100 fm skemmtil. íb. á 2. hæð. Sérinng. Sór hiti. Mögul. á að lyfta þaki. Fallegur garður. Nýtt gler. Verð 8,2 millj. Hraunbær. Góð 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stór barnaherb. Mikið útsýni. Utanhússklæðn. Verö 7,3 millj. Bergþórugata. Góð 4ra herb. íb. í góðu steinh. Nýtt gler, rafm. o.fl. Auka- herb. í kj. Laus strax. Verð 6,9 millj. Hvassaleiti — bílskúr. 4ra herb. 87 fm íb. á 4. hæð ásamt 24 fm bílsk. Verð 8,0 millj. Ljósheimar. Góð 96,3 fm 4ra herb. íb. á 8. hæð (efstu). Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,3 millj. Kóngsbakki. Góð 4ra herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Gott skipulag. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,1 millj. 5 herb. — sérhæðir Sólheimar — bflskúr Blikahólar. 3ja herb. 89 fm ib. á 3. hæð í nýviðgerðri blokk. Mikið útsýni. Verð 6,7 millj. Hrísrimi — bílskýli. 3ja herb. íb. ca 90 fm á 2. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Fallegar innr. Verð 8,4 millj. Kleppsvegur. 3ja herb. 82,7 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. 1 svefnh., 2 saml. stof- ur. Laus strax. 146 fm skemmtil. íb. á tveimur hæðum. Nýtt eldh. 4 svefnherb. Þvhús í íb. íbúðin býöur upp á mikla mögul. Verð 11,7 millj. Ljósheimar. Góð 115 fm endaíb. á efstu hæð. Stór stofa. Sér forstofuherb. m. snyrt. 35 fm þaksvalir. Fráb. útsýni. Hagst. lán. Verð 7,7 millj. Melabraut. 131 fm 5 herb. efri sér- hæð í þríbhúsi. 2 saml. stofur, 3-4 svefn- herb. Herb. og geymsla í kj. Bílsk. Áhv. langtlán 3,5 millj. Verð 11,5 millj. Raöh./einbýl Ásendi. Tæpl. 140 fm einbhús á einni hæð ásamt 33 fm bílsk. Húsið er vel staðs. í grónu hverfi. Verð 14 millj. Víðihlíð - endaraðh. Mjög fal- legt endaraðh. ca 272 fm sem er hæð og ris ásamt séríb. í kj. á þessum fráb. stað. 28 fm bílsk. Hagst. langtlán. Verð 18,9 millj. Dalsel — 2ja íbúða hús. Gott 211 fm endaraðh. Jarðh., hæð og efri hæð. Á hæðinni eru stofur, eldh. og snyrt- ing en á efri hæð eru 4 svefnherb., bað- herb. og þvherb. Á neðri hæð er innr. 2ja herb. íb. Nýtt bílskýli. Skipti á minni eign. Stuðlasel Mjög gott 246 fm steinsteypt einb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofur og eldh., tvöf. bílsk. og geymslur. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. og sjónvarpshol. Vandaðar innr. Falleg lóð. Garðhús, verönd og heitur pottur. Góð staðsetn. Skipti á minni eign. Hagst. lán. Verð 19,2 millj. Fýlshólar - 2ja íb. hús Afburða fallegt ca 270 fm einbhús með tvöf. bílskúr og auka íb. í kj. Einn glæsileg- asti útsýnisstaður í Rvík. Fráb. staðsetn. Verð 26 millj. Vesturvangur — einb. Gott einb. á tveimur hæðum ca 334 fm m. innb. bílskúr. Sólskáli. Ræktuð lóð. Skipti á minni eign mögul. Góð greiðslukj. Verð 18 millj. Bleikárgróf. Tæplega 220 fm einb- hús á tveimur hæðum ásamt 70 fm bílsk. Skipti æskil. á minni eign. Verð 14,8 millj. Logafold. Fullb. 215 fm einb. Innb. 50 fm tvöf. bílsk. 35 fm suðvestursv. (mögul. á sólskála). Mikið útsýni. Áhv. 5,0 millj. Verð 16,0 millj. Miklubraut — raðhús. 160 fm raðh. kj. og 2 hæðir í góðu ástandi. Bílsk. Góður garður. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. Dísarás - raðh. Gott170fmraðh. á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. Ar- inn. Vandaðar innr. Verð 14,7 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. I smíðum Eyrarholt. 3ja-4ra herb. lúxusíb. ca 109 fm á 7. hæð í lyftuh. Til afh. fullb. í sept. nk. Lindarsmári — parhús. Tæp- lega 160 fm hús ásamt 80 fm rislofti. Innb. bílsk. Góð staðsetn. Tilb. u. trév. nú þeg- ar. Áhv. 4,7 millj. Verð 11,6 millj. Þverás — parhús. Ca 150 fm parhús ásamt 25 fm bílsk. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 8,0 millj. Egilsborgir — „penthouse". Glæsil. 135 fm „penthouse"-íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. selst tilb. u. trév. og máln. Sameign fullfrág. Verð 8,5 millj. Til afh. strax. Reyrengi — einb. Vel skipul. 193 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið selst tilb. að utan en fokh. að innan. 4 svefnherb. Verð 9,8 millj. Vallarás — húsnlán. 4ra herb. „penthouse" íb. tilb. u. trév. nú þegar ca 125 fm. Lyfta. Áhv. 5.025 þús. í húsnlán. Sjávargrund Alviðra Ca. 180 fm íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. snýr út að sjó. Teikn. og uppl. á skrifst. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI íICNASAlA\ Innan veggja heimilisins Vínnuaöstaöa i plassleysl Æ FLEIRI koma sér upp vinnuað- stöðu heima fyrir og þótt flesta dreymi sjálfsagt um heilt herbergi er slíkt oft út úr myndinni. Hér má sjá hugmyndir að vinnuað- stöðu sem komið ér fyrir í litlu íými. Og það er þess virði að koma sér upp lítilli aðstöðu, því þótt sjálfsagt megi oft láta eldhús- eða borðstofuborðið duga, þá þarf að rýma þau inn á milli fyrir annað og það er einmjtt munurinn sem felst í að koma sér upp vinnuaðstöðu — þótt ekki sé nerna í einu horninu í stofunni, inni í svefnherbergi eða undir þakglugg- anum. Þar með er búið að afmarka vinnuplássið og þar fá hlutirnir að vera í friði. Hún tekur ekki mikið pláss þessi vinnuaðstaða, en gerir sitt gagn afmörkuð með Iitum. iil i, 11™ Hér er plássinu ekki fyrir að fara og það nýtt til hins ýtrasta með því að „lyfta“ rúminu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.