Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 FASTEIGNAMIÐLUN HF} i:ii[rjiiiil i:111ii11111 i:111»i11111 Opið virka daga kl. 9-18 - laugardaga kl. 10-14 Raðhús/einbýl ODDAGATA Glæsil. húseign á tveimur hæðum, ca 300 fm ásamt einstklíb. í kj. og 30 fm bílsk. 3 stofur, 6-7 herb. Parket á stofum. Fallegt baðherb. Eldh. endurn. Fallega ræktuð lóð. Hitalögn í bílaplani. Einstök eign á frábærum stað. Bein sala eða skipti á minni eign koma til greina. Uppl. á skrifst. VESTURFOLD - SKIPTI Glœsil. Binb. ásamt tvöf. bílsk. alls 206 fm. Vandaðar Innr. Fráb. stað- satn. Mikið útsýni. Nær fullb. KAMBASEL - RAÐHUS SKIPTI Glæsil. raðh. á tveimur hæðum 180 fm ásamt bílsk. Á neðri hæð er forst., hol, 4 svefnherb., baðherb. Á efri hæð stór stofa m. stórum svölum, snyrting, eldh., þvherb, o.fl. Áhv. ca 2.0 millj. veðd. Verð 13,5 millj. ENGJASEL - RAÐHUS. Fallegt raðh. á tveimur hæðum auk kj., ca 220 fm auk bílskýlis. Á 1. hæð er forst., hol, sjönvskáli, 3 svefnherb. og baðherb. Á efri hæð er stofa, borðstofa, fallegt eldh. og 1 herb. Búr innaf eldh. I kj. eru góðar geymslu og gert ráð f. sauna, stórt þvottah. o.fl. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. VIÐARÁS Mjög vandað eínb. á einní hæð. Tímb- urh. klætt með steni, 160 fm ásamt 40 fm bilsk. 3 stór svefnh. Gott eldh. m. Ijóeurn innr. Stór stofa. Sjónvhol. Mögul. skipti á minni oign. Áhv. lang- tfmalán 5,7 mlllj. Verð 14,5 mlllj. VIKURBAKKI - RAÐHUS Fallegt raðh. ca 210 fm ásamt 30 fm bílsk. Stofa, borðstofa, 4-5 svefnh. Stórar suð- ursv. Arinn í stofu. Húsið er nýtekið í gegn að utan. Góð eign. Áhv. langtímalán 4,5 millj. Verð 13,5 millj. LÍTIÐ EINB. - LAUST Snoturt einb. á góðri lóð við Álfhólsveg. Húsið er hæð og kj. og skiptist í 2 saml. stofur, 2 herb. í kj. er þvottah., snyrting, 2 geymsluherb. Bílskréttur. Laust strax. Verð 7,9-8,0 millj. GARÐABÆR - PARHÚS Fallegt parhús á tveimur hæðum 215 fm nettó ásamt tvöf. 45 fm bílsk. Stór stofa, borðst., 3 góð svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Tvennar svalir. Ákv. sala. Ath. skipti. Verð 13,9 millj. 5-6 herb. og sérhæðir BÓLSTAÐARHLÍÐ fm auk bílsk. Stofa, 4 svefnh. Góð staðs. Rétt við ísaksskóla. Verð 10,8 millj. GNOÐARVOGUR - SÉRHÆÐ Mjög falleg efri sérhæð í þrib. 141 fm. Mikið endurn. Nýtt þak o.fl. Bílsk- réttur. Áhv. 1 millj. langtímalán. Verð 10,5 millj. VALHÚSABRAUT - SÉRHÆÐ SELTJNESI Mjög falleg efri sérhæó i tvib. ásamt stórum bílsk. 3 svefnherb., 2 saml. stofur, eldh. m. góóum innr., bað- herb. flísal. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. langtlán 4,5 millj. Verð 11,2 míllj. FANNAFOLD Glæsil. 3ja herb. neðri sérhæð ásamt sólstofu.og bflsk. ca 100 fm. Góðar inrtr., parket, rólegur staöur. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 9,9 millj. GERÐHAMRAR Glæsil. neðrí sérhæð í tvíb. Sjónvhol, þvhús, glæsíl. opið eldh. m.beykl tnnr., 2 stór herb., góð stofa, parket. Fallegur suðurgarður m. heitum potti og sólpalli. Sér bilstæði. Áhv. veðd. ca 4,8 millj. Verð 10,9 millj. VESTURVALLAGATA Glæsil. 4ra herb. efri sérh. i tvib. OH endurn. Sérl. skemmtil. (b. V. 8,0 m. REYNIHV. - KÓP. Faileg 6 herb. sérh. í tvib. 136 fm ásamt 30 fm einstaklrými og 31 fm bílsk. 4-5 svefnherb. Möguleiki að tengja einstaklrýml við íb. eða nýta sem vinnuaðst. Þvherb. é hæðinní. Suðurverönd. Verð 10,9 millj. VESTURBÆR - „PENTHOUSE" Stórglæsil. „penthouse", stór stofa. borðstofa, vinnuherb., rúmg. hjóna- herb. m. góðum skápum. Opið eldhús. Flísal. baðherb. m. karl og kiefa, mjög vönduð tæki, Svalir í noróur og suður. Parket á öllu. Toppeign. LINDARBRAUT - SELTJ. Góð 4ra herb. ib. á jarðh. 102 fm 1 góðu þrlb. 3 svefnherb, gesta wc, sjónvhol, þvhús og geymsía innaf eldh. Björt og skemmtil. íb. Sér bíla- stæði. Stutt í alla þjónustu. Fráb. aðst. f. börn. V. 8,4 millj. SKÓGARÁS - TOPPEIGN Glæsil. 4ra herb. endaib: á 2. hæð, 104 fm. 3 svefnh. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. Hús og sameign í mjög góðu iagi. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 8.5 millj. HAALEITISBRAUT Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð ca 90 fm. Park- et. Húsið nýstands. Áhv. veðd. 3,5 millj. Verð 7,3 millj. HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð, 95 fm. 3 svherb. Suðursvalir. Sameign góð. Húsið nýtekið í gegn að utan. Áhv. 2,6 í húsbr. Verð 7,4-7,5 millj. SEUABRAUT M/BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. Suður- svalir. Mikið útsýni. Bílskýjl. Ákv. sala. Verð 7,6 míllj. ÚTHLlÐ Góð 4ra herb. kjib. ca 100 ím. Nýjar innr. í eldh. Áhv. langtímal. ca 4,0 míllj. Verð 7,7 millj. Borgartúni 24, 2. hæð JP SÍMI 625722 - FAX 625725 Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali FASTEIGNAMIÐLUN HF. KIRKJUTEIGUR Glæsil. neðri sérh. í fjórb. ásamt 36 fm bíl- skúr. 3 svefnh., borðstofa og stór stofa. Parket. Nýjar innr. Nýtt bað. Suöursv. Topp eign. Verð 12,0 millj. BORGARGERÐI - SKIPTI Falleg neðri sérhæð í þríb. 131 fm ásamt bílskrétti. 3-4 svefnherb., stofa og borðst. Sérþvhús á hæðinni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. ca 500 þús. Verð 9,9 millj. LAUGARNESV. - BÍLSK. Góð hæð og ris í tvíb. í járnkl. timburhúsi ásamt tvöf. bílsk. Á 1. hæð er stofa, borðst., eldhús og bað. í risi eru 4 svefnherb. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,8 millj. BREKKULÆKUR Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í fjórb. Ca 125 fm. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherb. Suðursv. Ákv. sala. Verð 9,1 millj. SELJABRAUT - M/BÍLSK. Glæsil. 6-7 herb. íb. á 2 hæðum, 167 fm ásamt bílskýli. íb. sk. í stofu, 5 svefnherb., sjónvarpsstofu og borðstofu. Þvottah. og baðherb. Suðursv. á báðum hæðum. Park- et. Mikið útsýni. Ákv. sala. Áhv. veðd. 2,5 millj. Lífeyrissj. 2 millj. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. Ákv. sala. 4ra herb. VESTURBERG - SKIPTI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð, ca. 98 fm. Stofa, borðst.. sjónvarpsskáii 3 svefnherb, m. skápum. Eldhús og rúmg. baðherb. Suðveetursvallr. Gott útsýní. Húsíð nýviðgert utan. Góð sameign. Sklptí möguf. á 2ja herb. Ib. I Hólahverfi m. suftur- efta vest- urútsýni. Verft 7,4 millj. RAUÐALÆKUR - LAUS Falleg 4ra herb. íb. á jarðh. ca 100 fm. í fjórb. Sérinng. og hiti. Parket. Nýtt gler. Áhv. veðd. 2,3 millj. Verð 8,5 millj. ROFABÆR - SKIPTI Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð ca 100 fm. 3 svefnherb. Suöursv. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,2 millj. ÞÓRSGATA Góð 4r a herb. íb. á 1. hæð. Tvö svefnherb. Tvær saml. stofur. Verð 5,9-6 millj. GLAÐHEIMAR Góð 4ra herb. risíb. 80 fm ásamt 40 fm vestursvölum. Áhv. ca 3 millj. Verð 7,8 millj. STÓRAGERÐI Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæft ca 95 fm nettó auk bílskúrs ca 20 fm. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 9,0-9,1 mlllj. KÓNGSBAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ca 90 fm nettó. 3 góð svefnhe rb., suður- svalir, parket, þvherb. 7,3-7,4 millj. ib. Verð 3ja herb. FURUGRUND - LAUS Glæsii. 3ja herb. ib. á 2. hæft i íyftu- húei. Nýtt eldhús. Ný málað. Suð- ursv. Skemmtil. íb. Laus strax. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Verð 6,8 mlllj. HOLTSGATA Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjórb. ásamt útigeymslu. Eldhús með nýjum innr., baðherb. endurn. 2 svefnhqrb. Áhv. veðdeíld 3,1 miilj. V. 5,9-6 m. HRÍSMÓAR - GBÆ Falleg og björt 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð ca 100 fm ásamt bílakýli. Góðar innr. Sameigíníqgt leikherb- á 1, hæð. Þvhús á hæðlnni. Stútt f alla þjón- ustu. Áhv, veðd.+húsbr. ca 5,3 miílj. Verð 8,5 millj. FRAMNESVEGUR Mjög góð 3ja herb. íb. ásamt bílskýli. Vand- aðar innr. Nýlegt hús. Áhv. 800 þús veód. + 1,1 míllj. húsbr. Verð 7,2 millj. VESTURBERG Góó 3ja herb. íb. á jarðh. 92 fm í góðu fjölb. 2 svefnherb., eldh. m. góðum innr. Sameign góð. Verð 6,3 millj. STÓRAGERÐI - BÍLSK. Góð 3ja-4ra herb. íb. 96 fm á 2. hæð ásamt bílsk. Suðursvalir. Ágætar eldri innr. Björt íb. Verð 8,6 millj. VIÐ MIÐBÆINN Falleg 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæö i þríb. ca. 85 fm. Tvær góðar saml. stbfur og tvö rúmg. svéfnherb. Nýjar flísar á öllum gðlfum. 22 fm útiskúr. Áhv. 1,2 millj. Góð eígn. Verð 6,6 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Gullfalleg 3ja-4 herb. íb. á 3. hæð og ris. Á hæftlnni: forstofa, hol, stofa, stórar suövestursv., eldhús, hjóna- herb., baöherb. ( risi er sjónvarps- skáti og bernaherb. Góó ataðaetn. Stutt i alla þjónustu. Áhv. langtlán ca 5 millj. Verö 8 millj. JÖRFABAKKI - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ca 86 fm. Stór- ar suöursv. Þvherb. í íb. Sameign nýtekin í gegn. Laus. Verð 6,8 millj. BARMAHLÍÐ - GÓÐ KJÖR Falleg 3ja herb. íb. í kj.p stofa og 2 herb., eldhús. Nýtt gler. íb. lítur vel út. Áhv. ca 400 þús. langtímalán. Verð 3,9 millj. Ósamþ. ÞVERHOLT Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Glæsi- I. innr., nýtt eldhús, bað,, parket, gluggar og gler. Laus strax. Verð 7,4 millj. BRATTAKINN - HF. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt bílskrétti. Sérinng. Góð staðsetn. Ákv. sala. Verð 5,5 millj. ÞVERHOLT Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Öll endurn., innr., lagnir og gler. Nýtt parket, eldhús og bað. 30 fm suð-austurverönd. Leyfi fyrir 16 fm sólstofu. Laus strax. Verð 7,8 millj. FANNBORG - KÓP. Mjög góð 3ja herb. íb. 86 fm í góftu fjölb. Parket. Góðar innr. Stórar sval- ir m. útsýni í vestur. Húsiö nýtekið í gegn að utan. Áhv. veftd. ca 2 mlllj. Verð 6,9 millj. GRETTISGATA - TVÆR ÍB. - LAUST Tvær góðar 3ja herb. íb. á 1. og 2. hæft í sama steinhúsi. ib. eru mikiö endurn. Lausar strax. Ákv. sala. Verð hvorrar íb. er 6 millj. FASTEIGNAMIÐLUN HF. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. ib. á 5. hæð i lyftuh., 80 fm. Mikið útsýní. Áhv. 2 mlllj. Verft 6,6 millj. AUSTURBERG - BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. endaíb. á 4. hæð ca 80 fm auk 18 fm bílskúrs. Parket. Sameign nýtekin í gegn innan sem utan. Húsið málað '92. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. GRETTISG/ Snotur 3ja herb. VTA b. á 1. hæð. Mikið lagnír og rafm. Á Verð 5,9 millj. hv. veðd. 3,6 nrtillj. VOGATUNGA - KÖP. Góð 3ja herb. íb. á jarðh. í tvíb. Eldh. m. vandaðri innr. og parketi. Marmaraklætt baðherb. Teppalögð stofa og tvö góð svefn- herb. m. parketi. Áhv. veðd. ca. 1 millj. Verð 6,2 millj. RAUÐALÆKUR - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Sér inng. og hiti. Nýtt eldh., nýtt parket, nýtt gler, hitalagnir. Skemmtil. íb. á ról. stað. Verð 6,8 millj. ASPARFELL Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. ca 90 fm. Suðursv. Áhv. veðd. 2,6 millj. V. 5,9 m. ENGIHJALLI Falleg 96 fm íb. á 3. hæð, rúmg. og björt íb. Svalir á stofu. Sameign endurn. Áhv. veðd. 2 millj. Laus samkomul. Verð 6,7 millj. VEGHÚS - M/BÍLSK. Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð i nýrri blokk ásamt 26 fm bílek. Stofa með park- eti og Stórum suðurusv., 2 rúmg. svefnherb. Sérl. vandað eldh. með vönduðum tækjum. Þvottaaðst. i ib. Bílsk. með sjálfvirkum opnara. Áhv. 3,6 millj. veðd. Verð 9,2 millj. 2ja herb. VALLARÁS - SKIPTI Glæsil. 2ja herb. ib. á 2. hæð i lyftu- húsi. Góðar innr. Stutt i skóla. Skípti mögul. á 4ra herb. ib. Áhv. veðd. ca 2 millj. Verð 5,5 millj. LYNGMÓAR - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. ca 70 fm á 3. hæð. Parket. Sólstofa. Búr og þvotta- aðstaða innaf eldh. Áhv. veðd.+ húsbr. ca 2 millj. Verð 7,4 millj. BLIKAHÓLAR Góð 2ja herb. ib. á 7. hæð ca 55 fm með miklu útsýni. Áhv. langtímalán 1,0 millj. Verð 4950 þús. SKERJAFJÖRÐUR Snotur 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Stór lóð. Bílskréttur. Ákv. sala. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð, ca 65 fm auk 10 fm sólstofu. Húsið nývið- gert að utan. Frábært útsýni. Áhv. langtlán 1,5 millj. Verð 5,3 millj. ÞINGHOLTIN - STÚDÍÓIB. Stórglæsil. 63 fm stúdíóib. í risi (litil súð). ib. er öll nýúppg. Sérsmlðaðar ínnr. Eign i sérfl. Verð 6,9 millj. HVASSALEITI Mjög góð og stór ainstaklib. ca 60 fm. Ósamþykkt. Áhv. ca 700 þús. Verð 4,3 miltj. ÁSTÚN Mjög snyrtil. 2ja herb. ib. ca 50 fm á 1. hæð í góðu fjölbhúel. Stórar suð- ursv. Áhv, góð langtlán cá 2,0 millj, Verð 6,3 mlllj. AUSTUR Falleg 2ja he 65 fm . ib. I rr 3,6 miflj. BERG rb. ósamþ. íb. í jög góðu ástandi. kj, ca Verð HRAUNB Glæsil. 2ja hr RAUT rb. ib. á 2. hæð i góðu Ákv, sala. Ve rð 5,6 millj. VINDAS Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð ca 60 fm. Hol með skápum. Rúmg. svefnherb. með skápum, flísal. baðherb. með góðri innr. Eldh. meðvönduðum innr. Rúmg. stofa með vestursv. Parket á allri ib. Áhv. veðd. 2 millj. Verð 5,8 millj. I smiðum HEIÐARHJALLI - KÓP. • - rmH+fTTTtTTnr^ TTrt+14-U !i Xft. □ Til sölu glæsil. efri sérh. ásamt bílsk. alls um 140 fm. Fullbúið að utan. Fokhelt að innan. Verð 7,6 millj. SMÁRARIMI Til sölu glæsil. einbhús (timbur) á einni hæð 134 fm ásamt 40 fm bílskúr. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,7 millj. SIGURHÆÐ - GB. Til sölu fallegt einb. ásamt bílsk. Samtals 183 fm. Fullb. að utan undir máln., rúml. fokh. að innan. Afhtími eftir ca 2 mán. Verð 10,5 millj. TRÖNUHJALLI Til solu er glæsíl. efri sérh. ásamt 30 fm bílsk., alls um 206 fm (horn- lóð). 4 svefnh. Suðurgarður. Húsíð er fokh. nú þegar og afh. tilb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,9 míllj. HULDUBRAUT — 1 SJÁVARLÓÐ CÓP.— Til söíu glæsíl. efrí sérhæð i tvib. ásamt bilsk. samt. 200 frt i. Einstök staðsetn. Selst frág. að u tan, fokh. að innan. Verð 9,5 mtllj. GARÐABÆR - NYTT Til sölu raðh. á eínni hæð ca. 160 fm. ásamt bllskúr. Húslð stendur á frá- bærum stað i hinu nýja Hæðahverfi, Skllast fullfrág. utan undlr máln. en fokh. innan. Teikn á skrifst. V. 8.7 m. Atvinnuhúsnæði SÍÐUMÚLI - NÝTT Til sölu nýl. glaesil. húseign 2 x 600 fm. Frábær versiunaraðstaða á neðrl hæð m. stórgm innkeyrsludyrum og skrifstofuhúsnæði á efrl hæð. Selst í eínu lagi eða hvor hæð f. sig. HRÍSMÓAR - GBÆ Mjög rúmg. 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftu- húsi, 70 fm ásamt bílskýli. Áhv. langtlán. 3 millj. Verð 6,5 millj. HRAUNTEIGUR — ÓDÝRT Snotur einstaklíb. í kj. ca 35 fm. Mikið end- urn. ósamþ. Verð 2-2,2 millj. Laus. GRETTISGATA Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. Áhv. 3 millj. Verð 5,2 millj. SKRIFSTOFUHUSN. Til sölu glæsil. skrifsthúsn. ca 92 fm á 3. hæð við Knarrarvog. Skiptist í móttöku, kaffiaðstöðu og 4 herb. Áhv. hagst. lán ca 4,0 millj. Verð 4,8 millj. SMIÐJUVEGUR - KÓP. Glæsil. húsn. á 2 hæðum, útb. f. hverskon- ar fiskverkun. Góðar innkeyrsludyr og mót- taka á neöri hæö. Skrifstofur, kaffiaðstaða og snyrtiaðstaða á efri hæð. Fyrsta flokks eign. Uppl. á skrifst. SKÚTUVOGUR Glæsil. nýtt húsn. á tveimur hæðum ca 400 fm. Skrifstofu aðst. á efri hæð. Lagerpláss á neðri hæð með mikilli lofthæð. Hagst. áhv. lán. Öll sameign fullfrág. utan sem inn- an. Uppl. á skrifst. BRAUTARHOLT Nýl. 270 fm hæð á 3. hæð. Góðar innr. Sameign góð. Tilvalið fyrir skrifstofur eða félagastarfsemi. Áhv. 9-10 millj. hagst. lán. Verð 13 millj. VIÐ NORÐURMYRI Góð 2ja herb. íb. í kj. ca. 56 fm. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,2 millj. ARAHÓLAR Snotur 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh., ca. 55 fm nettó. Ný teppi, sameign öll endurn. Verð 4,9 millj. FRAMTÍÐARMÖGUL. Vel staðsett gistiheimilí sem starf- rækt hafur verlð I tæpan áratug er til sölu. Gistiheimiíið or í 330 fm húsn, m. á annan tug herb. Eignfn er stað- sett á um 1000 fm lóð sem býður upp á helmingsstækkun. Elgnin er mjög snyrtil. og rúmg. m, góðan að- búnað. Nánari uppl. gefnar á skrífst. SÓLBAÐSSTOFA Til sölu glæsil. sölbaðsstofe í fullum rekstrí á góðum stað. Nánarl uppl. á skrifst. Borgartúni 24, 2. hæð jCZ SÍMI 625722 - FAX 625725 11 Sölumcnn: Císli Úlfarsson - Þóröur Jónsson Borgartúni 24, 2. hæð ^ SÍMI 625722 - FAX 625725 Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.