Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 62 55 30 Opiö 11-13 iaugardag. Einbýlishús HAMARSTEIGUR - MOS. Vorum að fá í einkasölu einbhús 142 fm á útsýnísstað. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 mlll). Verö 10,2 millj. LEIRUTANGI - MOS. Fallegt eínbhús 173 fm ásamt 33 fm bílsk. og 22 fm sólstofu. 3 svefnh. Góð staðsetn. Skipti mögut. Verð 12,5 mlltj. NÁGR. REYKJALUNDAR Vorum að fá I einkasölu Iftið einb- hús, 73 fm á eígnarlöð. Skiptl mögul. Áhv. veðd. 3,1 mlllj. Verð 6,6 mlllj. BUGÐUTANGI - MOS. Gott einbhús 122 fm ásamt 33 fm bllskúr. Stofa og 4 svherb. Mögul. sklptl á mlnni elgn. Verð 11,2 mlltj. VANTAR: 3ja-4ra herb. íb. á Rvíkursvæðinu I skiptum fyrir einbhús í Mosfellsbæ. BERGHOLT - MOS. Fallegt einb. 180 fm steinh., m. samb. bílskúr. Parket. 3-4 svefn- herb. Arinn. Falleg vel ræktuð lóð. Góð staðsetn. Verð 13,5 millj. DVERGHOLT - MOS. Gott einb. 145 fm ásamt 32 fm bílsk. parket. 3 svefnherb. Sólstofa. Fal- legur garður. Skipti mögul. Verð 11,5 millj. BRATTHOLT - MOS. Stórglæsil. einbhús með stórum bllsk. 183 fm. Stór stofa, 4 svefn- herb. Hltapottur. Hitalögn í stéttum. Áhv. 2,6 m. veðdelld, V. 12,9 m. VÍÐITEIGUR - MOS. Stórt eínbhús 160 fm ásamt 65 fm bllsk., 3 metra hurðlr, 4 svefnherb., rttór Stofa. Áhv. 4 mltlj. Verð 12,5 m. BÆJARÁS - MOS. Litið timburh. 2ja herb. á 1760 fm elgnartóð. Bygglngarleyfí fyrir stórt einbhús. Verð 4,2 mlllj. Raðhús LINDARBYGGÐ - MOS., Nýbyggt raðh. 115 fm m. herb. i risi. Sérgarður m. verönd. Góð staðs. Laust strax. Verð 6,3 millj. LÆKJARTÚN - MOS. Vel staðs. rúmg, 130 fm parhús. Sérinng. og garður, í endagötu, Góð kjör. Verð 9,8 millj. GRENIBYGGD - MOS. Nýbyggt endaparhús, 170 fm 4ra herb. ásamt bílskúr. Áhv. veðd. 40 ára 5,6 millj. Verð 12 mllfj. ARNARTANGI - MOS. Vorum aö fá i einkasölu fallegt endaraðh. 94 fm ásamt 30 fm bilsk. Parket. Góður garður með verönd. Sérinng. Skipti mögul. BRATTHOLT - MOS. Parh. á tveímur hæðym, 160 fm. 5 herb. Glæsil. sérgarður. Hagst. verð. LINDARBYGGÐ - MOS. Glæsílegt, nýtt fallegt parh. 164 fm ásamt 22 fm bílskýli. 4 svefnh., hol, stofa, sólstofa. Parket. Fiisar. Vand- aðar innr. Áhv. 8,2 m. Verð 12,9 m. VANTAR Fyrir öruggan kaupanda, eign í Foss- vogi eða Háaleitishverfi. Verðhugm. 13 millj. 2ja herb. íbúðir OFANLEITI - 2JA Falleg rúmg. 2ja herb. ib. 72 fm 3 1. hæð. Parket. Sér suðurgarður og -inng. Áhv. 2,6 mlllj. ÁLFTAHÓLAR - 2JA Falleg 2ja herb. ib. á 3. hæð, 45 fm. Pvottav. á baði. Stórar suðursv. Verð 4,4 millj. Laus atrax. BLIKAHÓLAR - 2JA Ný stands. 2ja herb. ib. 54 fm á 1. hæð í nývíðg. fjötbh. Parket. Laus strax. Verð 4,9 millj. UGLUHÓLÁ R - 2JA Falleg rúmg. 2ja herb. ib„ 65 fm á 1. fiæð í litlu fjöl 5,8 mlllj. bhúsi. Parket. Verð EYJABAKKI - 2JA Nýstandsett rúmg. 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,9 m. VANTAR: Fyrir öruggan kaupanda 2ja herb. íb. á svæöi 108 Rvík. 3ja-5 herb. BREKKUST. - V 'ESTB. Vorum að fá I einkas 3ja herb, íb. 80fmnett ölu rúmgóða ó (nýl. steính. á 2. hæö með góðu strax. Verð 6,9 mlltj. ■n innr. Laus HÁALEITISBRAUT - 4RA Góð 4ra herb. íb. 90 fm á 4. hæð. Parket. Suðursvalir. Nýstandsett blokk. Áhv. veðdeild 3,6 mlllj. tlt 40 ára. Verö 7,6 mlllj. EIÐISTORG Rúmg. 3ja herb. íb. 91 fm nettó á 3. hæð. Parket. Tvennar svalir. Skipti mögul. Áhv. 6 millj. V. 8,3 m. ÁSBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. ib. 83 fm nettó, sér inngangur. Parket. Súðursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 mlllj. HOLTSGATA - 3JA Rúmg. 3ja herb. (b. 92 fm á 2. hæð I þrfbh. Laus strax. Verð 6,6 millj. HRAUNBÆR - 4RA Rúmg. 4ra herb. íb. 87 fm á 1. hæð. Stofa, 3 svefnherb. Suðursv. Áhv. 3,8 mlllj. Verð 8,6 mllij. BREKKUTANGI - MOS. Til sölu ósamþ. 3ja herb. ib„ 75 fm á jarðh. Sérinng. Tilboð. MÁVAHLÍÐ - 3JA Rúmg. 3ja herb. íb. 75 fm nettó á jarðh. Parket. Sérinng. Áhv. 40 ára lán, 2,7 millj. Verð 6,5 millj. GRETTISGATA - 3JA Rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð I góðu ástandi. Laus strax. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,6 mlllj. MARKHOLT - MOS. Til sölu 3ja herb. ib. 81 Im á 2. hæð. Sérinng. Verð 6,4 miilj. VANTAR: Fyrir öruggan kaupanda 3ja herb. íb. I Bökkum. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, s. 625530. Gangstígar Öllum sem ánægju hafa af að ferðast gangandi eða á reiðhjól- um mun vera það fagnaðarefni að fylgjast með þeim sam- „göngu“ bótum sem nú fara fram á vegum Reykjavíkurborg- ar. Það hefur ríkt algert torfæruástand við strandlengju Skeijafjarðar I nokkur ár. Þar var unnið með stórum og þung- um vélum, grafnar djúpar gryfjur, mikil umferð stórra vöru- bíia með efni í nýjar frárennsiisleiðslur og með fyllingarefni o.fl. o.fl. Dælustöðvar hafa verið byggðar og er ein þeirra óbyggð ennþá, henni er ætlaður staður við Skeljanes framan við olíustöð Skeljungs. Borgarskipulag Reykjavíkur hef- ur gefíð út svolítið kynningar- blað um þessar framkvæmdir og styðst ég við upplýsingar úr því. „Ég fagna þeim áætlunum sem sagt er frá á þessu kynn- ingarblaði. Mikill fjöldi fólks stund- ar útiveru, göngu- ferðir og hjólreiða- ferðir að staðaldri svo gera má ráð fyrir að þeir muni vera margir sem hlakka til að geta farið í gönguferð- ir með ströndinni alla leið frá Kapla- skjóli inn Skeijafjörð, um Nauthól- svík og Öskjuhlíð, Fossvogsdal, Ell- iðaárdal og alla leið upp í Heiðmörk. Hinn 29. september 1991 ræddi ég um hugsanlegar gönguleiðir með ströndinni. Það var í smiðjugrein í Fasteignablaðinu. Eins og satt er bendir borgarstjóri á það á um- ræddu kynningarblaði að strand- lepgjan við Sketjafjörð sé eitt feg- ursta útivistarsvæði í landi Reykja- víkur. Aftur á móti verður göngu- nautnin og fegurðar öllu erfiðari þegar komið er út á ströndina sem tilheyrir Seltjarnarnessbæ. Þar hef- ur þess ekki verið gætt alls staðar a.m.k. að lögum samkvæmt er ekki leyfilegt að girða niður að flæðar- máli, né því að almenningur skal eiga fijálsa göngu um ströndina. Nýjar götur Göngugötur hafa verið lagðar við strönd Skeijafjarðar meðfram Ælgisíðu inn að olíustöð Skeljungs og er búið að leggja olíumöl á þessa leið. Er þegar ótrúlega mikil umferð um þessa götu af gangandi, hlaup- andi og hjólandi vegfarendum. Ilið sama má segja um göturnar utan í Öskjuhlíðinni. Skógurinn þar hefur vaxið nokkuð vel og eru þessar stór- grýttu hlíðar nú hið fegursta útivist- arsvæði sem fólk nýtur þegar tími gefst frá öðrum störfum. Frá Há- skólasvæðinu og að götunum í Öskjuhlíðinni hefur verið torfarin leið hjólreiðafólki og gangandi, eink- um frá Umferðarmiðstöðinni. Það var tæpast rúm fyrir gangandi fólk samhliða hraðri og hættulegri bí- laumferð. Nú hefur verið bætt nokk- uð um á þessum kafla og er það vel. Útivistarfólk getur komist þá leið án þess að vera stöðugt í lífs- hættu. Náttúruskoðun og brýn erindi Fjöldi fólks hefur vaknað til þeirr- ar vitundar að æskilegt sé að láta bílinn standa ónotaðan heima þegar kostur er. Ef við gerum tilraun til að komast leiðar okkar á reiðhjóli um borgina getum við lent í ýmiss konar erfiðleikum. Ágætar göngu og hjólreiðabrautir eru samhliða Miklubrautinni alveg frá Lönguhlíð og inn að Breiðholtsbraut inn undir Elliðaárnar. Þeir sem eiga heima ofar geta lent í nokkrum vandræð- um við að komast leiðar sinnar á reiðhjóli. Ártúnsbrekkan er mjög brött og er þörf á að laga þar og búa betur í haginn fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Hægt er að komast leiðar sinnar upp og niður brekkuna eftir hitaveitustokknum en erfitt mun vera fyrir gangandi að aka barnavagni þar upp og niður. Auk þess er það mikil lausamöl í þessari bröttu braut að hjólreiðamenn gætu fallið og slasað sig í brekkunni. Göngubrýrnar sem taka við yfir árnar eru traustar og góðar en við þær þarf að koma betri tenging fyrir reiðhjól og barnavagna. Uppi á brekkubrúninni er ekki auðvelt fyrir ókunnuga að finna þessa leið niður brekkuna. Þarna vantar merk- ingar því að ókunnugir hafa á til- finningunni að þeir séu að ganga inn á einkalóð. Liggi leiðin í eða úr Árbæjarhverfi eða Selásnum er eftir Bjarno Ólofsson Útivera í Elliðaárdal. braut og upp Elliðaárdal. Þarna liggur ágæt gönguleið sem bæta má með lagfæringum eins og göngubrú yfir Kringlumýrarbraut o.fl. smálegu. Náttúrufegurð í bæjum og nágrenni þeirra Oft hefi ég dáðst að þeim forrétt- indum sem við njótum í Reykjavík og flestum bæjum hérlendis hvað varðar útivist, fjallgöngur og aðra náttúruskoðun. Við þurfum ekki að fara langt til þess að komast á fjöll. 'Við þurfum heldur ekki að fara langt frá heimilum okkar til þess að geta gengið um ströndina sunn- anvert á nesinu eða Norðurströnd- ina. Hið sama má segja um Öskju- hlíð og Laugardalinn. Við getum spurt sem svo hvenær verða byggð- ir göngu- og hjólreiðastígar þvers- um á milli aðalleiða? Fólk vill gjarn- an minnka mengun frá farartækjum og þess vegna spyr ég: Hversvegna ganga ekki áætlun- arvagnar fáeinar ferðir frá Umferð- armiðstöðinni upp að Mógilsá og Úlfarsfelli og upp í Heiðmörk? Á þessa staði fer fjöldi fólks hvern góðviðrisdag. Fagnaðarefni Það er vissulega fagnaðarefni hvað gert hefur verið til þess að auðvelda fólki umferð á reiðhjólum eða göngu. Þetta dregur úr mengun og eykur heilbrigði. Jafnframt þarf að auka rétt hjólreiðarmanna því að mjög skortir á að ökumenn veiti þeim næga aðgæslu. Við gatnamót þar sem bifreið sveigir t.d. inn á hliðargötu þarf bifreið skilyrðislaust að stöðvast og bíða ef reiðhjól er á sömu leið og hjólreiðamaðurinn ætl- ar að halda beinni stefnu. Mikið notuð göngubrú. Afi horfir í strauminn ásamt drengjunum. betra að velja leiðina upp dalinn hjá gömlu rafstöðinni. Þar er venju- lega fremur lítil bílaumferð. Hin gamla leið Áður en bílar komu til sögunnar lá leiðin ti! Reykjavíkur eftir Bú- staða-holtinu frá Árbæ og Elliða- ánum. Enn í dag er hægt að ganga nokkuð svipaðar slóðir. Alla leið vestan af Melunum er ágæt göngu- leið sem liggur framhjá Norræna húsinu að sunnanverðu yfir Vatns- mýrina að gömlu Njarðargötu og áfram sem leið liggur eftir gang- stéttum og göngugötum framhjá Umferðarmiðstöðinni upp á Öskju- hlíð að Perlunni, þaðan yfir gamla Hafnarfjarðaiveginn yfir á hita- veitustokkinn í átt að Veðurstofu og Útvarpshúsinu, norðanvið þau hús. Kringlumýrarbraut er hættu- legur farartálmi og þyrfti að byggja göngubrú yfir hana. Síðan liggur leiðin áfram yfir á Ofanleiti, Álm- gerði, Hæðargarð, sunnanvert við Réttarholtsskóla og stokkinn niður að undirgöngum undir Breiðholts-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.