Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1993 B 17 J2600 21750 Símatími laugardag kl. 10-13 Grettisgata - 2ja Falleg 2ja herb. lítið niðurgr. kjíb. ná- lægt Hlemmi. Laus strax. Verð 4,5 millj. Klapparstígur - 2ja 60,6 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í steinhús. Svalir. Laus strax. Verð 4,9 millj. Flyðrugrandi - 2ja Falleg 65 fm íb. á 1. hæð. Sérlóð. Saunabað. Verð 6,3 millj. Miðbær - 2ja-3ja 52 fm góð kjíb. v. Laugaveg (f. innan Hlemm). Sérhiti, sérinng. Verð 4,8 millj. Reynimelur - 3ja 51 fm ósamþ. kjíb. í góðu standi. Laus strax. Verð 3,3 millj. Leifsgata - 3ja 3ja herb. góð íb. á 1. hæö nál. Landspít- alanum. Nýtt gler. Laus. Verð 5,6 millj. Vesturberg - 3ja 87 fm mjög falleg íb. á 1. hæð. Þvotta- herb. í íb. Tvennar svalir. Skipti á stærri eign mögul. Safamýri - 3ja 92.4 fm falleg íb. á 3. hæð. Sérhiti. 21.5 fm bílskúr. Kleppsvegur - 4ra 90.6 fm falleg íb. á 1. hæð. Suðursv. Áhv. 1,9 m. langtímalón. Skipti mögu- leg á minni eign. Háaleitisbr. - 4ra-5 Ca 110 fm falleg íb. á 4. hæð. Bílsk. fylgir. Verð 8,7 millj. Áhv. ca 4 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. Rekagrandi - 4ra-5 Mjög falleg og rúmg. íb. á tveimur hæð- um. Suðursv. Bílskýli. Verð 9,5 millj. Þingholtin - 5 herb. 115,5 fm falleg nýstandsett efri hæð og ris við Njaröargötu. Verð 7,8 millj. Kópavogur - sérhæð 5 herb. falleg íb. á 1. hæð v. Álfhóls- veg. Rúmgóður. bílskúr. Búland - raðhús Mjög fallegt 196 fm raðh. ásamt 24 fm bílsk. Verð 13,9 millj. Bergstaðastr. - einb. Glæsll. 291 1m oinbhús tvær hæðír og kj. Góð staðsetn. nál. Landspltala. Góð telkn. Sogavegur Ca 300 fm glæsll. húsetgn á tveímur hæðum. Á efri hæð er 6 herb. íb. Á neðrí hæð er 2ja herb. ib. og einstaklfb. Innb. bílsk. Vönduð elflh Skógarsel - einbh. Óvenjul. glæsíl. einbhús á tvélm- ur bæðum. Innb. tvöf. bílsk. í húslnu sem ekki er fullg. er gert ráð f. stórum garðskála. Áhv. húsbr. oa 9,0 millj. kAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa FJARFESTING FASTEIGNASALA P Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62-42-50 Opið mánud.-föstud. 9-18 Opið laugardag kl. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Einbýlis- og raðhús Vesturbær einb. Vorum að fá nýl. fallegt einb., kj., hæð og ris. 4-5 svefnherb. Stór bílsk. Áhv. 2,5 millj. Hvassaleiti. Vorum að fá fallegt par- hús, kj., hæð og ris. 4 svefnherb. Hægt að innr. séríb. í kj. Falleg lóð og bílsk. Þingholt. Fallegt 206 fm einbh. á tveim hæðum. 6 svefnherb. og saml. stofur. Skipti mögul. á minni eign. Dalhús. Mjög vandað raðh. 198 fm i algjörum sérfl. 4-5 svefnh. Stór stofa. Park- et og flísar. Bílsk. Frág. lóð. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 Byggsj. Heiðarás. Vorum að fá nýl. og vandað einb. á 2 hæðum. 4 svefnherb. Sérsmíð. innr. Eikarparket. Sauna. Ca. 50 fm íb. í kj. Stór bílskúr. Naustahlein - eldri borgarar. Einstakl. gott og vandað raðhús m. bílsk. víð Hrafnistu í Hafnarf. Stór stofa, beykiinnr. Öll þjónusta fyrir eldri borgara t.d. lækn- Isþjónusta, bókasafn, sundlaug, mat- ur o.fl. Verðlaunagata. Óðinsgata. Mikið endurn. 117 fm endaraðh. 2 hæðir og ris. 3-4 svefnh. Nýtt þak. Nýjar lagnir. Nýtt eldhús. Nýtt parket. Leirutangi — Mos. Vorum að fá„ fallegt einbhús á einni hæð ca 145 fm auk 33 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Laufskáli. Parket. Grafarv. — raðh. Tilsölu rað- hús á einni hæð, ca 140 fm með ínnb. bllsk. Húsið er alveg nýtt og verður fljótl. afh. fullb. með öllu. V. 11,9 m. Garðhús — sérh. Sérstakl. glæsíl. efri hæð ásamt tvöf. bilsk. Allar innr. og frág. er í sórfl. Góð stað- setn. Fallegt útsýni. Skipti á minni ib. Laus fljótl. Hagamelur. Vorum að fá mjög góða neðri sérhæð ásamt stórum bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnherb., nýl. eldhúsinnr. Sólheimar. Góð 126 fm neðri sér- hæð. 4 svefnherb, stórt eldh., 2 saml. stof- ur. Bílskúr. Laus fljótl. Sigtún. Vorum að fá ca 130 fm efri sérhæð í góðu húsi. 4 stór svefnherb., 2 saml. stofur. Suðursv. Stórt eldh. Bílskúr. Hjarðarhagi. Ca 110 fm íb. á 1. hæð. 3 góð svefnherb., mögul. á 4 svefn- herb., stórt eldh. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Ölduslóð — Hf. Vorum að fá góða 102 fm neðri sérh. í þríb. Tvær saml. stofur og 2 svefnherb. Nýl. eldhúsinnr. Mjög stór og góður bílsk. Laus strax. Verð 8,9 millj 4ra herb. Dvergabakki. Góð íb. á 2. hæð með tvennum svölum. íb. er nýmáluð og öll í góðu ástandi. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 6,7 millj. Bilskur getur fylgt með. Dalsel. Snrlega góð ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. 3-4 svefnh. Stæði í nýrri bílageymslu. Laus fjótl. Eskihlfð. Vorum að fá mjög góða og fallega ca 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Fal- legt útsýni. Stór svefnherb. Flúðasel. Vorum að fá mjög góða 92 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb., parket. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Stæði í bílag. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,5 millj. Bústaðahverfi. Mjög góðefrl hæö með sérinng. í tvíb. 3 svefnh., 2 saml. stofur, óinnr. ris. Fallegur suðurgarður. Byggingaréttur. Efstakot — Alftanes. Vorum að fá 185 fm einbhús á einni hæð. 3 svefn- herb. 40 fm bílsk. Áhv. 7 millj. byggsj. og húsbr. 5 herb. og sérhæðir Krummahólar „penthouse". Vorum að fá eina af þessum eftirsóttu „penthouse" íbúðum á 2 hæðum. 3-4 svefnherbv. Stórar suðursv. Stæði í bílag. Gervihnattasjón. Frystihólf. Húsvörður. Frá- bært útsýni. Austurbrún — sérhæð. Einstak- lega falleg og góð efri sérhæð ca 125 fm í tvíbhúsi auk 32 fm bílsk. 2-3 svefnherb., stórt eldh. parket. Verð 11,6 millj. Álfheimar. Björt og falleg 145 fm sér- hæö í þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stórar stof- ur, nýtt eldhús, parket. Bílskúr. Blómvangur — Hf. 5-6 herb. sér- hæð ca 135 fm á efri hæð í tvíb. 4 svefn- herb. Suðursv. Bílsk. Hlíðarvegur — Kóp. Einstakl. fal- leg og björt sérh. 4 svefnh., stórar stofur. Suðursv. Sérsmíðaðar innréttingar. Stór bíl- skúr. Fallegt útsýni. Hólsvegur. Vorum að fá ca 92 cm neðri sérhæð. 2 svefnherb., stór stofa, 2 wc. Bílskúr. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. Hrafnhólar. Vorum að fá mjög fallega íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb., góð sameign. Vestursv. Bílskúr. Goðheimar. Vorum að fá 95 fm íb. á efstu hæð í fjórb. 3 svefnherb. Parket. Mögul. á sólskála. Verð 7,5 millj. Frostafold. Vorum að fá mjög góða 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Suöursv. Fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. Fossvogsdalur. Falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2-3 svefnh. Suðursv. Parket. Pvottah. t íb. Búr innaf eldh. Mjög góð staðsetn. Gott útlvistarsvæðl. Laus nú þegar. Laugarnesveg- ur/Laugalækur. Vönduð og þó nokkuð endurn. og vel staðs. ib. 2 svefnh., stórar stofur. Fráb. utsýni. Glæsilegar módelíbúðir Til sölu stórglæsilegar fullinnr. íb. á 2 hæðum v. Engjateig. Sérinngangur af svölum. Sólskáli. Sérsmíðaðar innréttingar. Frábær staðsetn. Tómasarhagi. Mjög falleg, rúmg. og björt risíb. 2-3 svefnh. Innr. háaloft. Parket. Suðursv. Fallegt út- sýni. Áhv. 3,2 rrtillj. byggsj. Laus fljótl. Reykás. Vorum aö fá fallega ca 96 fm íb. á 2. hæð. 2 rúmg. svefnh. Parket. Sérsmíðaðar innr. Sólskáli. Áhv. 4,0 millj. Þinghólsbraut. Vorum að fá mjög góða og bjarta íb. 2-3 svefnherb. og auka- herb. í kj. m. sérinng. Parket. Einstakt út- sýni. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. Þverholt. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu húsi. 2 saml. stofur. Húsið er allt ný endurbyggt í nýupprunalegri gerð. Stórar svalir. Mögul. á sólstofu. Eign í sérfl. Njálsgata. Rúmg. og björt íb. á 2. hæð. 2-3 svefnherb., saml. stofur og mikil lofthæð. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Seljabraut. 4ra herb. ca. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílag. Vel skipul íb. m. suðursv. Stóragerði. Mjög góð íb. á 1. hæð, ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskrótt- ur. Laus fljótl. 3ja herb. Berjarimi. Sérstakl. vönduð, björt og falleg ný 3ja herb. íb. á 2. hæð 92 fm auk stæðis í bílgeymslu. Marbá-parket. Flísal. bað. Fallegt útsýni. Dúfnahólar. Sérlega góð ca 71 fm íb. á 4. hæð i lyftuh. Nýtt baðherb. Húsið ný- standsett að utan og innan. Verð 6,3 millj. Austurbrún — sérh. Stórogfalleg sérh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti á stærri eign. Furugrund. Mjög falleg og björt ný- innr. íb. m. suðursv. Flísar á gólfum. Glæs- il. eldhús. Góð sameign. Hraunbær. Vorum að fá góða ca. 86 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. Góð sameign og húsið ný- standsett utan. Hrísmóar Gb. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 7. hæð. Tvö stór svefn- herb. Þvottaherb. í íb. Búrgeymsla innaf eldh. Flísar á gólfum. Húsvörður. Gervi- hnattasjónv. og einstakt útsýni. Hrísrimi — Grafarv. Mjög falleg og fullfrág. jarðh. ca 93 fm. Vandaðar innr. Stæði f bílageymslu. Til afh. nú þegar. Hátún. Góð 3ja herb. ib. á jarðh. m. sérinng. i tvíbhúsi. Góðar ínnr. Fallegur garður. Áhv. 2,3 milij. Hverafold Falleg, nýl. ca. 90 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Stórar vestursvalir. Áhv. byggingarsj. 4,8 millj. Klapparstígur. Mjög góð íb. á 2. hæð í nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket. Stæði í bílgeymslu. Krummahólar. Vorum að fá rúmg. ca íb. á 2. hæð. 2 góð svefnh. Suðursv. m. nýjum sólskála. Parket. Mjög góður bílsk. Laugavegur. Vorum að fá góða íb. á efstu hæð. Tvær saml. stofur. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 5,1 millj. Tjarnarmýri. Einstakl. falleg nýja 3ja herb. íb. á 3. hæö. Parket. Flísar. Suðursv. Fallegt útsýni. Sér stæði í bílageymslu. Laus nú þegar. 2ja herb. Brekkustígur — Vesturbær. Mjög falleg stór 2ja herb. ca 80 fm íb. í kj. íb. er öll nýstands. m. góðri sameign. Frostafold. Nýkomin í sölu falleg íb. á 1. hæð. Flísar. Fallegt útsýni. Suðursv. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Laus nú þegar. Reykjahlíð. Vorum að fá stóra og bjarta 2ja herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.) Stórt svefnherb. Skúlagata — eldri borgarar. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílageymsluhúsi. Tjarnarmýri — Seltj. Ný 2ja herb. stór íb. á 1. hæð ásamt stæði i bflageymslu. Til afh. nú þegar. Vfkurás. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Gott svefnherb. Suðaustursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Vallarás. Vorum að fá fallega 56 fm íb. á 5. hæð. Góð sameign. Suðursv. I smíðum Viðarrimi. Vorum að fá 130 fm timbur- einb. á einni hæð auk 30 fm bílsk. 5 svefn- herb. Afh. tilb. u. trév. m. millim. Hrísrimi. Sérstaklega skemmtil. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Hátt til lofts. Afh^ tilb. u. trév. nú þegar. Búagrund — Kjal. 2 parhús á einni hæð. Annað 87 fm, 2 svefnherb. Verð tilb. u. trév. 6,2 millj. og fullb. 7,5 millj. Hitt 107 fm, 3 svefnherb. Verð tilb. u. trév. 7,7 millj. og fullb. 9,7 millj. Berjarimi — sérhæð. Óvenju glæsil. 218 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan. Afh. nú þegar. Lyngrimi — parh. Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Horcgnr Húsnæði hækkar á ný VERÐ á húsnæði fer nú loksins hækkandi í Noregi á ný, einkum í Osló. Hækkun hefur orðið bæði á skrifstofu- og íbúðarhúsnæði, en verðið hefur verið í lágmarki undanfarin ár. Sérfræðingar á þessu sviði hafa tekið þessu fagn- andi og sagt, að botninum sé ekki bara náð heldur sé fasteignamark- aðurinn á leið upp úr öldudalnum áný. Fasteignaverð hefur verið að lækka nær viðstöðulaust í Noregi frá árunum 1987-1988. í heild er talið, að fasteignir í landinu hafi saman- lagt fallið í verði, sem nemi milljörð- um kr. á þessum árum. Norska mark- aðskönnunarfyrirtækið Opnk telur, að hækkunin nú nái ekki einungis til húsaleigu almennt heldur einnig til kaupa og sölu á húsnæði. Hækkunin hefur samt ekki verið mjög mikil undanfarna mánuði en búazt megi við meiri hækkun, eftir því sem nær dregur áramótum. Til- hneigingin virðist vera á þá lund í Osló, að því er varðar skrifstofuhús- næði, að leigutakar séu að flytja sig úr eldra húsnæði í byggingar, sem eru nýtízkulegri og meira miðsvæðis Fasteignaverð fer þar loksins hækkandi á ný. Frá Osló. í borginni. Vextir hafa farið lækkandi í Nor- egi undanfama mánuði og það gæti leitt til þess, að nýjar fasteignir yrðu samkeppnishæfari gagnvart eldra húsnæði. Af þeim sökum fylgjast margir náið rneð því nú, hvort ein- hveijir úr röðum hinna stærri bygg- ingarfyrirtækja kunngeri ný bygg- ingaráform á næstu mánuðum. Iðnaðarhúsnæði Húsið hentar til framleiðslu á tilbúnum fiskréttum og allri annarri fiskvinnslu. Einnig hentar húsið allri þjón- ustu-, iðnaðar- og heildsölustarfsemi tengdum sjávarút- vegi. Húsið er mjög vel staðsett við Fiskaslóð 88 á Granda. Húsið hentar vel til að auglýsa þá starfsemi sem í því er og þlasir við öllum sem fara út á Granda. Áhvílandi gott lán ca 13 millj. Verð kr. 24 millj. Húsafell ^ FASTÐGNASALALjngholtsvegi 115 Gissur V. Kristjánss. hdl., (Bæjaileiiahúsinu) Simi:6810 66 Jón Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.