Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.09.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR Í'ÖSTl'DAGUR 8. SÉPTEMBER 1993 B 23 HMsbréffakerffió Vaiisldl yflr670 millj. kr. i júlílok Vanskil fasteignaverðbréfa 30 daga og eldri voru 672,6 milljónir í mánaðarlok, sem svarar til 1,66% af höfuðstól fasteignaverðbréfanna. Vanskil höfðu þá hækkað um 270,5 milljónir frá síðasta mánuði, sem er í takt við það sem búist hafði verið við og fyrri reynslu, þar sem nú teljast vanskil af gjalddaganum 15. júní með vanskilum 30 daga og eldri. Kemur þetta fram i yfir- liti Húsbréfadeildar Húsnæðisstofn- unar yfir júlí sl. í júlílok höfðu eftirfarandi breyt- ingar átt sér stað í afgreiðslum húsbréfakerfisins miðað við síðasta ár: Breyting: Greiðslumat — fjöldi (m.v. júniiok)- 33% Innkomnar umsóknir: Notaðaríbúðir + 1% Nýbyggingar einstaklinga - 29% Nýbyggingarbyggingaraðila +50% Samþykkt skuldabréfaskipti Notaðar íbúðir — fjöldi - 9% Notaðaríbúðir —upphæðir + 8% Nýbyggingar einstakl. — fjöldi -15% Nýbyggingar einstakl. — upph. - 25% Nýbyggingar byggingaraðila — fjöldi + 93% Nýbyggingar byggingaraðila - upph.+ 72% Samþykkt skuldabr.skipti alls — upph. -15% Útgefin húsbréf Reiknað verð - 9% Afgreiðsla í júlímánuði hefur orð- ið nokkuð minni en reiknað hafði verið með í áætlunum deildarinnar. I júlí voru samþykkt skuldabréfa- skipti samtals rétt rúmur milljarður en áætlanir, byggðar á reynslu fyrri ára, höfðu gert ráð fyrir að það yrði tæplega 1,2 milljarðar. Nýlega kom í ljós að umsóknir frá byggingaraðilum höfðu ekki nema í nokkrum tilfellum verið bók- aðar í umsóknarskrá húsbréfadeild- ar, sem orsakaði það að innkomnar umsóknir frá byggingarverktökum voru ekki teknar með þegar verið var að vinna tölfræði fyrir innkomn- ar umsóknir. Þannig voru innkomn- ar umsóknir taldar of fáar þegar verið var að taka saman tölur fyrir hvern mánuð fyrir sig. Þetta hefur nú verið leiðrétt alveg frá byrjun, enda kemur nú fram ef litið er til innkominna umsókna frá bygginga- raðilum að aukning þeirra er í sam- ræmi við þá aukningu sem er á samþykktum skuldabréfaskiptum fyrir þessa aðila. Þannig hafa á þessu ári komið um 50% fleiri um- sóknir frá byggingaraðilum en á sama tíma í fyrra. Svo virðist því sem að byggingaraðilar séu að færa æ meira af fjármögnun nýbygginga sinna yfir í húsbréfakerfið. Hins vegar heldur áfram að vera samdráttur í fjölda umsókna frá einstaklingum sem eru í nýbygging- um og nemur þessi samdráttur tæplega 30% í innkomnum nýjum umsóknum. Innkomnar umsóknir vegna notaðra íbúða eru hins vegar nær þær sömu og í fyrra eða 12 fleiri en á sama tíma í fyrra. Sam- dráttur sá sem reiknað hafði verið með í viðskiptum með notaðar íbúð- ir á þessu ári er því ekki ennþá farinn að sýna sig. Samdráttur virðist halda áfram að verða í ljölda þeirra sem fá greiðslumat og má telja líklegt að þessi samdráttur í fjölda þeirra sem fá greiðslumat, fari að koma fram í fasteignaviðskiptum nú með haustmánuðunum. Hins vegar á eftir að koma í ljós hvort svo verði og rétt að leggja á það áherslu að greiðslumat er hægt að fá með litl- um fyrirvara, þannig að þessi sam- dráttur getur horfið á stuttum tíma, ef þær aðstæður skapast að menn telji almennt að hagstætt sé að standa í fasteignaviðskiptum, segir að lokum í fréttabréfi Húsbréfa- deildar. hOLl FASTEIGNASALA BORGARTÚNI 18 3 H. (Húsi Sparisjóðs vélstjóra) Franz Jezorski lögfr. og lögg. fasteignasali Finnbogi Kristjánsson sölumaður S: 10090 OPIÐ: FÖSTUDAG KL. 9-20, LAUGARDAG KL. 9-15, SUNNUDAG KL. 14-17. FAX: 629091 Engihjalli - sk. á dýrari 90 fm snyrtil. og rúmg. 3 herb. íb. á 4. hæð. Parket. Gott skápapláss. Þvottah. á hæð. Makaskipti á dýrari mögul. V. 6,2 m. Hæðir Túnin - laus fljótl. 67 fm 3ja herb. Ib. í kj. i tvlb. m/sér- inng. Björt og nýmáluð ib. Faliegt hús, Áhv. 2,3 m. byggsj. Ver* 6,6 m. Við Laugarnesveg Stórgl. sérhœð með nýju parketi o.fl. 50 fm bíiskúr. Frábœr súðurióð. Sklpti gjarnan ð dýrari eign, t.d. einb. eða raðh. i Grafarvogi eða Garðabœ. Áhv. 2,5 millj. Verð 11,5 m. 2ja herb. Fyrir unga parið! 59,1 fm björt íbúð á 1. hæð v. Ásgarð í Smáíbhverfi. Þvhús í íb. Flísar á gólfum. Suðursvalir og verönd. Rólegur og góður staður. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. Verð 5,1 m. í Laugarnesinu 58,9 fm hugguleg íbúð á 1. hæð við Laugar- nesveginn. Stórt eldh. m. borðkrók. Verð 5,7 millj. 4-5 herb. Stór íbúð - gott verð 108 fm sérl. lagleg íb. á 6. hæð í lyftuhúsi við Engihjalla. Þvhús á hæðinni. Mjög ákv. sala. Verð 7 millj. Kóngsbakki 88,6 fm góð nýmáluð íb. á 3. hæð. Stofa í suður með parketi. Tengt fyrir þwél á baði. Rauðalækur 111,8 fm sérhæð. Nýtt parket. Stórar stof- ur. Yfirbyggðar svalir auk suðursvala. íb. er nánast öll endurnýjuð i hólf og gólf á sérstaklega smekklegan hátt. 3 svefnherb. Þú keyrir ekki bara framhjá þessari. Áhv. 4,5 millj. Mávahlíð - góður staður 120 fm falleg sérhæð ásamt 35 fm Krummahólar - góð íb. Mjög góð íb. á 7. hæð f nýklæddu lyftuh. með yfirb. svölum. Gott eld- hús. Nýtt teppi á stofú. Fráb. útsýni. Þvhús á hæðinni. Verð 4,9 mlltj. Guðlaugur Þorsteinsson sölumaður Rað- og parhús Kópavogur - raðhús 179.4 fm mjög fallegt endaraðh. við Skóla- tröð. Parket á stofu. MöguL.á sérib. f kjall- ara. Sérl. stór suðurgarður. Stutt í skóla og leikvelli fyrir börnin. Rétta eignin fyrir barnafólkið! Verð 11,9 millj. Fagrihjalli - skipti á minna 222.4 fm fallegt parhús sem er ekki fullb. en vel íbhæft. Mjög stór suðurverönd. Skoð- aðu þessa. Áhv. hagst. lán 7 millj. Verð 11,7 millj. Fljótasel - makaskipti 235,1 fm gott raðhús á grænu svæði Rúm- góðar stofur. Arinn. Möguleiki á séríb. í kj sem nú er leigður út sem þrjú herb. Stór bílskúr. Ákv. sala. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. í Seljahverfi. < svæði. Áhv. 2 millj. Verð 7,2 miltj. | ur. Líttu inn, tllboö óskast. I | Einbýli Æsufeli - frábært verð 133,5 fm sériega rúmg. og falleg 5 herb. ib. á 4. hæð í lyftuh. Glænýjar ínnréttingar i eldh. Stórkostl. útsýni. Húsið er nýmálað að utan. Pvottah í ib. Þú mátt til með að skoða hana þessal Verð aðeins 8 mlltj. OKUiayci ui rvup. — orvipu 130,1 fm mjög góð neðri sérhæð m. sér- garði Sérl. rúmg. bílskúr fyrir bílaáhuga- manninn (53 fm). Gjarnan skipti á ódýrari eign. Áhv. hagst. lán 6 millj. Verð 10,9 millj. Logafold - útsýni 138 fm einbýll auk 70 fm kjallara og 40 fm bilskúrs, byggt '85. Áhv. 1,5 millj. Eig. vílja gjarnan sklpta á 3ja- Hávallagata - 1. hæð I 4ra harb. fb. á 1, hæð eða i lyftuhúsi. 3ja herb. Furugrund - Kóp. 72,8 fm gullfalleg íb. á 2. hæð. Glæný inn- rétting í eldhúsi. Suðursvalir. Verð 6,8 millj. Engjasel - sérlega falleg 108,8 fm sérl. falleg 4ra herb. íb. á 2. h. í nýmáluðu húsi. Glæsil. baðherb. Björt og góð ib. Bilskýli. Parket. Skápar í öllum herb. Verð 7,9 millj. 106.5 fm falleg sérhæð á besta stað í gamla góða Vesturbænum. Stór suðurgarður. Nýtt járn á þaki. Þú mátt tif með sð skoða þessa. Verð 9.5 millj. Ásbraut opin og Stórglæsil. íb. á 3. hæð. Nýtt eld- hús. Suðursvaiir. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Elg. vilja skipta á dýrari og stærri aign. Verð 7,3 mlllj. Eyjabakki - stór, björt 102,1 1m mjög góð 4ra herb. ib. á 3. hæð Tvö stór barnaherb. Suður- svalir, Þvottah í ib. Frábær staður fyrlr krakkena þína. Áhv. hagst. lán 4,6 mlltj. Verð 7,4 miflj. Álfhólsvegur - eiguleg 140 fm sérlega vönduð sérhæð með ótrúlegu útsýni yfir Fossvogsdalinn og viðar. Parket. Nýtt glar og ofnar. Sérgarður, 32 fm bilskúr. Hiti í stétt- um. Verð 11,2 millj. Skarphéðinsgata - laus Góð efri hæð miðsvæðis í borginni. Ný innr. í eldhúsi. Stutt í alia þjónustu. Suðurgarð- ur. Ásett verð 5,7 millj. Barmahlíð - lítið út 56 fm ósamþ. íb. í kj. Kjörið fyrir náms- menn. 2,9 millj. lán. Orrahólar - glæsieign 122 fm íb. á 1. hæð. Nánast allt nýtt, t.d. eldh. baðherb., hurðir, massívt parket o.fl. Skipti gjarnan á húsi í byggingu eða minni íb. Þú verður að fara inn og skoða. Verð kr. 8,7 millj. Sörlaskjó 60,5 fm gullfal sórinng. Stór 1 eg Ib. á jarðhæð m. garður. Sórf. rólegur staður. Verð 5 .6 mftlj. Hafnarfjörður- miðsv. 94,6 fm snotur og heimilisleg íb. á jarðh. m. sérinng. í liltu fjölb. Skemmtileg verönd og stór garður í suðurátt. Áhv. hagst. lán 4 millj. Verð 7,5 millj. Gerðhamrar - gott lán 137 fm gullfalleg og vönduð fb. sem tekurvel á móti þér, Parket, Eldavéla- eyja m. marmaraplötu. Heitur pottur o.fl. Sérgarður. Áhv. byggej. og líf. V.R. 6 mlllj. Verð 10,9 mlllj. -tilb. undirtrév. 174,5 fm parhús í smiðum á frábæru verði. Tilb. u. trév. Rafmagn frágengið. Bein sala. Verð 9,7 millj. Melaheiði Kóp. - 2 íb. 183,2 fm fallegt einb. á rólegum og sólríkum stað í Kóp. Sérlega glæsilegar innr. í eldh. Stór bílskúr m. gryfju. Sérinng. í kj. og er þar möguleiki á séríb. Makaskipti vel hugs- anleg. Verð 15,8 millj. Austurborg - 2 íb. 163 fm einbýli sem sk. í rúmgóða 5 herb. efri sérh. m. 38 fm nýjum bílskúr og 2ja herb. íb. m. sérinng. í kj. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 12,8 millj. Byggingarlóðir Hafnarfj. - nýleg sérhæð 117,4 fm stórglæsil. neðri sérh. byggð 1980 á rólegum og eftirsóttum stað í Hafnarf. 3 svefnherb., marmari, flísarog teppi. Eigend- ur vilja gjarna skipta á 3. herb. íb. í Hafnar- firði. Hagst. lán áhv. Verð 9,9 millj. Arnarnes - Garðabær Rúml. 1200 <m mjög vel staðsett byggingarióð 1. einbýlíshús v. Blika- nes. Einstakt tækifæri f. athafna- menn. Verð aðelns 4,3 millj. Vesturbær - skipti Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. h. í nýlegu, litlu fjölb. í hjarta Vesturbæjar. Stórar svalir. Parket á stofu. Bílskýli fylgir. Verð aðeins 6,5 millj. Rauðhamrar - skipti 118,7 fm mjög góð íb. í litlu fjölb. m. sér- inng. 3 stór svefnherb. m. parketi. Þvottah. í íb. Góð suðurverönd. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 10,5 millj. Hlíðarvegur - Kóp. 96,4 fm sérh. á jarðh. Rafmagn og hiti endurn. Suðurgarður. Allt sér. Gott fyrir þá sem vilja vera út af fyrir sig. Verð 7,7 millj. Jökulhæð - Garðabær 750 fm byggingarlóð f. einbýli ó einni hæð á besta stað í Hæöahverfinu í Garðabæ. Samþykktar teikningar fylgja að 210 fm húsi. Verð: Tilboð v Dalhús - lúxuseign 188 fm stórglæsilegt og sérlega íburðarmikiö rað- hús í sérflokki. Innbyggður bílskúr. Gegnheilt park- et. Einstaklega smekklegar innréttingar. Glæsilegt baðherb. og eldhús. Stutt í skóla og á völlinn. Áhvfl. byggsj. kr. 3,7 millj. Verö 14,7 millj. 178 fm raðhús við Heiðnaberg. Stórt og fallegt eldhús með góðum borðkrók fyrir matgæðinga. Gegnheilt parket á stofum. 3 svefnherbergi á efri hæð. Bílskúr. Hiti í stóttum. Fallegur garður. Toppeign. Verð 12,2 millj. 90,8 fm frábær íbúð á 4. hæö í þessu glæsilega húsi. Parket á stofu. Glæsilegt baðherb. og eld- hús. Hér er gott að búa enda liggja vegir til allra átta. Göngufæri í Borgarleikhúsið og í Kringluna. Verð 9,5 millj. Ekkert skoðunargjald - Hafðu samhand! FASTEIGN ER FJARFESTING TIL FRAMTÍÐAR if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.