Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 Lyngmóar - Garðabær Serstak|ega falleg 105 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Ge'ur losnaUðSSíegan y99 Ur bí'SkÚr' HÚSÍð °9 Sameign sem 687633n9ar hjá ,aSteignasölunni Stakfelli, Suðurlandsbraut 6, símr . - - » IT FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. 2ja og 3ja herb. Hrafnhólar Vorum að fá i einkasölu mjög góða 54 fm 2ja herb. íb. i litlu fjölb. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,3 millj. Skipti mögul. á sérbýli. Öldugata - Hf. Erum með i einkasölu 2ja herb. íb. í tvíb. Ljósar flísar á gólfum. Góð staðsetn. Verð 3,5 millj. Álftamýri Mjög rúmg. og vel skipulögö 2ja herb. Ib. Flísar á gólfum. Suöursv. Hús i góðu ástandi. Skipti mögul. á eínstaklib. Asparfell - laus Vel umgengin 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Útsýni yfirSundin. Parket. Þvottah. á hæðinni. Góð sameign utan sem innan. Standsett f. 1 ári. Hagstæð áhv. 1,9 millj. Verð 4,8 millj. Orrahólar - laus Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. íb. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 1,2 millj veðd. Verð 4,9 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Vestur- svalir. Útsýni yfir Rvík. Áhv. 1,6 millj. Verð 4,4 millj. Hamraborg Vorum aö fá í einkasöfu fallega 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskýli. Ákv. sala. Æsufell Snyrtileg, björt 2ja herb íb. á 4. hæð. Hús nýviðg. að utan. Góð sameign. Skipti mögul. á 3ja herb. Verð 4,8 m. Vallarás Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og flísar. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Hrismóar - Gbæ - laus Stórgl. og vel með farln 105 fm „penthouse“íb. + 30 fm víðar- og parketlagt ris. 45 fm svalir m. hlta- lögn. Góðar geymslur. Gott útsýni. Bilskýll. Áhv. 1,5 míílj. byggsj. Verð 10,9 millj. Sérhæðir Efstasund Vorum að fá í sölu mjög góða og mikið endurn. efri sérhæð ásamt rísi. Stærð 165 fm auk 40 fm bílsk. Fallegur suðurgarður. Hagst. áhv lán. Verð 12,8 millj. Brekkustfgur Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mikið endurn. eign. Áhv. 3,3 m. veðd V. 7,2 m. Álfhólsvegur — útsýni Erum með í einkasölu 3ja-4ra herb. fb. á 1. hæð. Glæsil. útsýni. Hús nýviðg. og málað að utan. Góð gólfefni. Áhv. byggsj. 2,3 m. Verð 7,9 m. Skipti mögul. á stærri eign. Engihjalli - útsýni Vorum að fá í einkasölu rúmg. 88 fm 3ja herb. endaíb. á 6. hæð. Áhv. veðd. 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Hús allt nýviðgert. 4ra-6 herb. Við Landspítalann Glæsil. 4ra herb. ib. á efri hæð í þríb. ásamt bilskúr. íb. er öll nýstands. m.a. parket, flísar á baði, rafmagn, gier, sam- eign, þak o.fl. Verð 8,5 millj. Skipti mög- ul. á ódýrari eign. Grafarvogur - sérh. Mjög góð 120 fm efri sérh. í nýju tvib. Innb, bílsk. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 10,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Rauðalækur Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sérh. og ris. ásamt 20 fm bilsk. 4 svefn- herb. Tvær stofur. Góð gólfefni. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 11,5 millj. Par-, einb.- og raðhús Deildarás Vorum að fá í einkasölu 339 fm einb. á þessum eftirsótta stað. 5-6 svefnherb. Innb. bílsk. Mögul. á séríb. Skipti mögul. Hæðarbyggð - Gbæ Erum með íeinkasölu glæsil. 315 fm einb. Innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Mjög gott útsýni. Tilboð. Skipti mögul. Garðaflöt - Gbæ Erum með í einkasölu 110 fm einb. á einni hæð ásamt 26 fm bílsk. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,7 millj. Verð 11,9 millj. Stórihjalli - Kóp. Erum meö í einkasölu 230 fm raöh. m. innb. bílsk. + aukarými innan bílsk. 4 svefnherb. Góð suðurverönd. Útsýni. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð 13,8 millj. Sævarland Glæsil. 254 fm endaraðh. á tveimur hæð- um ásamt 24 fm bílsk. Stórar stofur, ar- inn. Suðursv. Gufubað. Mögul. á séríb. á jarðh. Fallegur garður. Skipti mögul. Vesturberg - útsýni Vorum að fá í einkasölu fallegt endaraðh. ásamt bílsk. og sólstofu. Arinn í stofu, 5 svefnherb. Fallegur ræktaður garður. Skipti mögul. Verð 14,2 millj. Leirutangi Háaleitisbraut Vorum að fá í einkasölu mjög rúmg. 4ra-5 herb. íb. 117 fm ásamt 21 fm bílsk. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Ákv. sala. Eyjabakki Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Hús nýl. viðgert og málað utan. Ákv. sala. Kjarrhólmi - laus Vorum að fá í einkasölu mjög góða 90 fm 4ra herb. íb. Nýtt parket. Þvottah. í íb. Suðursv. Skipti mögul. Verð 7,5 m. Mjög falleg einb. á einni hæð 143 fm ásamt 25' fm sólstofu og 33 fm bílsk. 3 svefnherb. Skipti mögul. á ódýrara. Verð 12,8 millj. Nökkvavogur Vorum aö fá í einkasölu mjög gott 135 fm parh. ásamt 40 fm bílsk. Nýl. baðh., eldhinnr., ofnar o.fl. Upphitað bilaplan! Mögul. á séríb. Hagst. áhv. lán. Verð 11,5 millj Frakkastígur Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýír gluggar og gler. Parket á stofum. Hagst áhv. Verð 8,9 m. Rauðhamrar Viðarás Endaraðhús, 161 fm ásamt rlsloftl sem er ca 20 fm og innb. bítsk. Húsiö er fullb. að utan en rúml. tilb. u. trév. að innan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð: Tilboö. Vorum að fá i einkasölu mjög fallega 121 Asgarður fm 4ra herb. ib. á 1. hæð. Eikarparket. Suðursv. Þvherb. í íb. Bílsk. Áhv. 6 millj. húsbr. Huldubraut - Kóp. Nýtt parh. meö innb. bílsk. Nánast fullb. aö innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul. 110 fm raðh. Á jarðh.: Anddyri eldh. og stofa. Efri hæö: 3 svefnh. og baöherb. Þvottah. og geymsla í kj. Verö 8,2 millj. Sólbraut - Seltjnesi Erum með I emkasölu mjög vandað 230 fm einb. á einni hæð. Tvöf Innb bilsk. Fallegur garður. Góð staðsetn. Tilboð. Ragnhildur Stefánsdóttir Myndlist Eiríkur Þorláksson Nú stendur yfir í neðri sölum Nýlistasafnsins nokkuð sérstæð höggmyndasýning ungrar lista- konu, sem vert er að benda fólki á að láta ekki framhjá sér fara. Ragnhildur Stefánsdóttir er í vaxandi hópi kvenna meðal ís- lenskra myndhöggvara, en á þessu sviði myndlistar hefur hlutur kvenna aukist hröðum skrefum síð- asta áratug eða svo. Hún tók þátt í sinni fyrstu samsýningu fyrir tíu árum, en hefur ekki haldið margar sýningar frá þeim tíma; aðeins hald- ið eina einkasýningu hér á landi (Kjarvalsstöðum 1984), og síðast átti hún verk á samsýningu hér 1989. Því má segja að það hafi verið kominn tími á veglega einka- sýningu. Ragnhildur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla ísiands 1977-81, og hélt síðan til lista- og hönnunarskóla í Minnesota í Banda- ríkjunum. 1987 lauk hún fram- haldsnámi við Fagurlistaskóla Carnegie-Mellon háskólans í Pitts- burg, en á námstíma sínum hafði hún tekið nokkurn þátt í sýningar- haldi þar um slóðir. Á sýningunni eru verk frá síð- ustu þremur árum, sem eru um flest ólík því sem Iistakonan hefur sýnt áður. I sýningarskrá segir Ragn- hildur m.a. eftirfarandi um vinnu sína: „Hið líkamlega, áþreifanlega - massinn, áferðin, snertingin, ná- lægðin, efnið, jörðin - er mér eigin- legt. Það er útgangspunktur minn, jafnvægi mitt, undirstaða mín. Án þess einangrast ég, verð aðskilin frá raunveruleikanum, dauð.“ Það eru einkum undur manns- líkamans, sem heilla listakonuna hér; hún notar mjúk og meðfærileg efni til að móta m.a. meltingarveg- ARSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 - 105 Reykjavík C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteigna- og skipasali I Félag Fasteignasala Flúðasel. 4ra herb. vönd- uð íb. ásamt stæði í bílskýli. Verð 7,9 millj. Fossvogur. 4ra herb. 107 fm nýleg ibúð á 1. hæð m. bílskúr. Fífurimi. Ný 103 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Verð 8,6 millj. Vesturbær - Kóp. 190 fm par- hús ásamt innb. bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. Arnartangi. 100 fm raðhús ásamt 30 fm bílskúr. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,9 millj. Fiskakvísl. Vandað 214 fm enda- raðh. með 38 fm bílsk. Glæsil. innr. blómaskáli, ræktaður garður og hitalögn í stéttum. Grasarimi. 155 fm einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Fullfrág. að utan, rúml. fokhelt að innan. Áhv. 5 millj. Verð 8.250 þús. Brattatunga. 214 fm keðjuhús með bílskúr. - Vandaðar innr. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Tjarnarmýri. i\iýtt mjög vandað 267 fm raðhús m. bílskúr. Grænamýri. Glæsii. nýtt 256 einbhús m. bílskúr. Tll afh. strax m. frágenginni lóð. MiðhÚS. Mjög vandað nýtt ein- býli/tvfbýli, alls 254 fm ásamt innb. bílskúr. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Höfum til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. 624333 Ragnhildur Stefánsdóttir: Veru- leikur. 1992. inn og móðurlífið, og tengja þannig lífið og sköpunarferlið í eina heild, bæði í verkunum sjálfum og með tilvísunum þeirra til mannsins. Gúmmí, leir, sílikon og vax eru vel til þess fallin að leggja áherslu á snertigildið 0g tilfinninguna fyrir þeim stöðugu breytingum, sem Iífið felur í sér. Efnið sílikon ber einnig í sér heiti helgimyndar, og það not- ar listakonan sér skemmtilega í nokkrum verkanna, t.d. nr. 8 og 9, þar sem samhengi heildarinnar er mikilvægt. Það er erfitt að taka út einstök verk öðrum fremur sem mikilvæg- ustu atriði sýningarinnar, þar sem hún myndar mjög sterka heild, einkum í neðri salnum. Þó er rétt að benda á fjölbreytt gólfverk sem hyg'gja á neðri hluta líkamans, allt frá fæti til móðurlífs, og vísa til mismunandi þátta lífverunnar (einkum „Ver“, „Vera“, „Veru- leiki“, nr. 15 - 17), og skemmtilegt verk sem vísar til áhyggjuefnis margra og listakonan nefnir „App- elsínuhúð" (nr. 1); þar er hugtakið hlutgert á lýsandi hátt. Val listakonunnar á efnum og útfærsla verkanna ber sterkan vott um virðingu fyrir lífinu, einkum því flókna kerfi.sem mannslíkaminn er. Það er ekki að ófyrirsynju, að Ragn- hildur telur sem mikilvægan hluta af ferli sínum þá lífsreynslu, að hún eignaðist dætur með tveggja ára millibili, 1989 og 1991. Sú upplifun hefur væntanlega átt dtjúgan þátt í að móta þau viðhorf, sem endur- speglast í sýningunni: „Skúlptúrinn er persónuleg tjáning sem hefur almenna meiningu. Það er til sam- eiginleg þrá, sammannleg þörf; þörfin fyrir að snerta, að móta jörð- ina, að lifa sem hluti af alheimin- um.“ Sýningp Ragnhildar Stefánsdótt- ur í Nýlistasafninu við Vatnsstíg lýkur sunnudaginn 12. september, og eru listunnendur hvattir til að láta hana ekki framhjá sér fara. MENNING/LISTIR Myndlist Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsdóttir. Aðalheiður sýnir í Þýskalandi Aðalheiði Ólöfu Skarphéðinsdótt- ur, myndlistar- manni úr Hafnar- firði, hefur verið boðið að halda einkasýningu í „Galerie K“ í Cux- haven, Þýska- landi. Sýningin er haldin í tilefni af fimm ára vina- bæjaafmæli Hafn- arfjarðar og Cuxhaven. Þetta er fjórða einkasýning Aðalheiðar en hún hefur auk þess tekið þátt í fjölda samsýninga víða erlendis og hér heima. Sýningin í Cuxhaven hófst laugardaginn 4. sept- ember og er til húsa í Gaierie K, Weid- enstieg 4. Jón Reykdal sýnir í Stöðlakoti Jón Reykdal sýnir nú í Stöðlakoti Bókhlöðustíg 6. Á sýningunni eru aðal- lega ymsar smámyndir unnar í gvass og pastel. Þetta er tíunda einkasýnig Jóns, en nýverið Jauk sumarsýningu hans í SPRON Álfabakka. Auk þessa stendur enn yfir sýning Jóns sem opnuð var á kirkjulistarhátíð sl. vor. Þar er við- fangsefnið boðun Maríu, ýmsar tillögur að kápumynd fyrir Hómilíubók sem kom út í vor og eru myndirnar unnar með hliðsjón af boðunarmyndum f Teiknibókinni í Árnasafni. Sýningu Jóns Reykdal í Stöðlakoti, steinbæ frá 1890 sem nýverið fékk viðurkenningu Arbæjarsafns sem sögulegt hús, lýkur sunnudaginn 19. september og er opin daglega kl. 14.-18, Leiklist „Fiskar á þurru landi“ Pé-leikhópurinn frumsýndi nýtt ís lenskt leikrit „Fiska á þurru landi“ á Listahátíð í Hafnarfirði þann 16. júní sl. Þetta er ólíkindagamanleikur sem Árni Ibsen samdi sérstaklega fyrir leik- hópinn og Listahátíð. Sýningin hlaut einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda en við þurftum að hætta fyrir fullu húsi í sumar og höfum ákveðið að taka sýninguna upp aftur í Islensku óper- unni núna í september. Það verða örfáar sýningar þar sem leikarar og aðrir aðstandendur sýning- arinnar þurfa að fara í önnur verkefni. Fyrsta sýning verður föstudaginn 10. september og önnur laugardaginn 11. september og hefjast þær kl. 20.30. Andrés Sigurvinsson leikstýrði verk- inu, tónlist samdi Hilmar Örn Hilmars- son, leikmynd hannar Úlfur Karlsson, búningahönnuður er Helga Rún Páls- dóttir og lýsingu hannar Alfreð Sturla Böðvarsson. Leikendur eru Guðrún Ásmundsdóttir, Aldís Baldvinsdóttir, Ólafur Guðmundsson og Ari Matthías- son. I fiskunum mætast tveir ólíkir heim- ar í afskekktu þorpi úti á landi með þeim afleiðingum að lff flestra persón- anna gerbreytist. Leikurinn fer fram á greiðasölu staðarins þar sem Emma hin fjölkunnuga ræður ríkjum og Knút- ur hinn lítilláti púlar við eldhús- og heimilisstörfin. Þegar Gummi og Gúa, unga sæta parið koma að sunnan fara að gerast afar undarlegir hlutir. Miðasala verður opin daglega í ís- lensku óperunni frá kl. 17-19 frá og með 6. september og sýningardaga til kl. 20.30. Miðapantanir í síma 11475 og 650190, 1 Ríl-91 Q7fl Lj^RUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJORl . Vw ■ I v / V KRISTINN SIGURJONSSON, HRL, loggilturfasteignasali Til sýnis og sölu - eignir sem vekja athygli: Glæsilegar 5 og 6 herb. sérhæðir meðal annars í nágr. Landakots á einum vinsælasta stað í vesturborg- rnni. Skammt fra Sundlaugunum í Laugardal og rétt við nýja miðbæinn. Goðn- bnskurer fylgja hæðunum og í nokkrum tilfellum óvenju mikil °g goð lan. Eignaskipti möguleg. Hagkvæm skipti — góðar eignir Meðal annars óskast góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæð helst í ogum eimum eða nágrenni. Skipti möguleg á mjög góð einbhúsi skammt fra Menntaskólanum við Sund. • • • Auglýsingar okkar eru birtar á 10. og 11. bls. Mbl. venjulega á þriðjud., mið- vikud. og laugardögum. ALMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.