Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 í DAG er þriðjudagur 7. september, sem er 250. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 9.35 og síðdegisflóð kl. 20.48. Fjara er kl. 3.25 og ki. 15.45. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.27 og sólarlag kl. 20.22. Myrkur kl. 21.13. Sól er í hádegisstað kl. 13.26 og tungjið í suðri kl. 5.38. (Alm- anak Háskóla íslands.) Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm. 100, 5.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 13 14 1 L ■ 16 ■ 17 _ LÁRÉTT: 1 ílátið, 5 rák, 6 skaut- ið, 9 blóm, 10 samtök, 11 kyrrð, 12 hljóms, 13 hnjóð, 15 borða, 17 kunni ekki. LÓÐRÉTT: 1 hryggileg, 2 ham- ingjusamt, 3 hreyfingu, 4 sjá um, 7 ókyrrðar, 8 tók, 12 eyktamark, 14 bekkur, 16 tál. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 kugg, 5 rita, 6 nían, 7 Ás, 8 hótar, 11 of, 12 lin, 14 Lái, 16 dafnar. LÓÐRÉTT: 1 kinnhold, 2 graut, 3 gin, 4 hafs, 7 ári, 9 ófáa, 10 alin, 13 nýr, 15 ff. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNESKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. GARÐASÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli á morgun, mið- vikudag, kl. 10-12. /?/\ára afmæli. í dag, 7. OU september, er sextug Anna Guðbjörg Bjarnason blaðamaður. Eiginmaður hennar er Atli Steinarsson blaðamaður. Þau hjónin búa í St. Cloud, Flórída. Anna er á Ítalíu á afmælisdaginn. tugur Edvard Júlíusson, Mánagötu 13, GrindaVík. Eiginkona hans er Elín Alex- andersdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í veitinga- húsinu við Bláa Lónið, milli kl. 18 og 22 í dag, afmælis- daginn. nk. verður fimmtugur Guð- laugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur og fulltrúi á aðalskrifstofu Háskóla Is- lands. Eiginkona hans er Vigdís Bjarnadóttir, deild- arstjóri á skrifstofu forseta íslands. Þau hjónin taka á móti gestum í Átthagasal Hótels Sögu milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. HÖFNIIM_______________ REYKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór Nissos Hydra og loðnuskipið Faxi. í gær kom Tinka Arctica og fór samdægurs. Olíuskipið Rath- lynn fór f gærkvöld, Laxfoss kom að utan og Úranus, leiguskip Sambandsins, var væntanlegur í gærkvöldi. HAFNARF JARÐ ARHÖFN: í gærmorgun kom Lagar- foss. FRÉTTIR UMHVERFISRÁÐUNEYT- IÐ auglýsir í nýútkomnu Lög- birtingablaði lausa stöðu for- stjóra Náttúrufræðistofnunar íslands til umsóknar. Staðan er veitt til fimm ára. Þá eru auglýstar stöður forstöðu- manna setra Náttúrufræði- stofnunar íslands í Reykjavík og á Akureyri lausar til um- sóknar, og eru þær einnig veittar til fimm ára. Umsókn- arfrestur rennur út 24. sept- ember næstkomandi. KVENFÉLAG Kópavogs heldur áríðandi fund vegna húsnæðismála fimmtudaginn 9. sept. nk. kl. 20.30 í fundar- herbergi félagsins í Félags- heimili Kópavogs. MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur verður fram- vegis með fataúthlutun á veg- um nefndarinnar alla mið- vikudaga frá kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Fatamóttaka er á sama tíma. Tilfinnanlega vantar úlpur og gallabuxur á börn og fullorðna og aðeins er tekið á móti heilum og hreinum fatnaði. KIWANISKLÚBBURINN Hekla er með félagsmálafund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishús- inu. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. í dag kynnir Jóhanna Arnórs- dóttir, formaður félags eldri borgara, starfsemi félagsins. Valdimar Lárusson kynnir nafnlausa leikhópinn og ein- hveijir félagar munu sýna listir sínar. Elísabet Hannes- dóttir íþróttakennari kynnir fyrirhuguð leikfiminámskeið vetrarins og að lokum taka gestir nokkur létt dansspor undir hennar stjórn. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, er að innrita á námskeið sem í boði verða í vetur í Gjábakka í síma 43400. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 13—17 leirmunagerð, kl. 13—17 leðurvinna, kl. 13 kynnir Kristín Lúðvíksdóttir gerð silkiblóma í anddyri fé- lagsstarfsins, kl. 14 félagsvist og kl. 15 kaffi. DALBRAUT 18-20. í dag hefst félagsvistin kl. 14. A morgun byijar Erla Sigurðar- dóttir með fjölbreytt föndur kl. 9-17. Kl. 15 kaffi. FÉLAG eldri borgara I Reykjavík og nágrenni. Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag, fijáls spilamennska. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. HÆÐARGARÐUR 31, fé- lagsstarf aldraðra. Kl. 9-13 hárgreiðsla, kl. 9-16.45 tré- skurður og málun í vinnu- stofu, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30-13 hádegisverður og kl. 15 kaffi.________ MINNIIMGARKORT MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9.__ MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hf. Barna- og unglingageðdeild, Dal- braut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjömssonar, Engja- teigi 5. Kirkjuhúsið. Keflavík- urapótek. Verslunin Ellingsen Ánanaustum. Kvötd-, nctur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 3.-9. september, að báð- um dogum meðtöWum er í Apóteld Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Lasknavakt fyrir Reykjavík, Set^arnarnes og Kópavog í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - heigarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfmnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tanniæknavakt - neyðarvakt um heigar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt ailan sótarhringinn sarrú sími. Uppt. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauögunarmála 696600. óníwnisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Atnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppfýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styója smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeikf, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á gongudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimrt- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtðkin eru með símatima og ráðgjöf mílli kf. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjof i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhiíð 8, s.621414. Félag forsíárlausra foreldra, Bræðraborgerstíg 7. Skrifstofan er opin mHli kl. 16 og 18 ó fimmtudogum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfefe Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12. Garðebær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apðtek Norðurbæjar Opió mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl, um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússms 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Skautasvefið i Laugardaf er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, f östudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppt^ími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). ForeWrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.Áfengis-ogfikniefnaneytend- ur. GöngudeiW Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf. Allan sólartiringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeWi i heimahusum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeWi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöWi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-féiag fslandi: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjukra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- fljöf. Vinnuhópur gegn siQaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Sarr.tök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskyWuráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjod.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökm, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samtökir. eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppi. um fundi fyrir þá sem eiga við ofáts-vanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- si, þriöjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöW kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Ungfingaheimrti rikisins, aðstoð við unglinga og foreWra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Leiöbeininflarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og loípld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeiW. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeiWin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. OWrunarlækn- ingadeiW Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeiW Vífilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeiW: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeiW: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadertd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimifi í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um hetgar og ó hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alfa daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aWraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.- föstud. 9-17. Laugardaga 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðafsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mónud.-töstud. kl. 13—19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4^, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjartafn: I júní, júlí og égúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá Id. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opið alia daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað f september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsaf n Seðlabanka/Þjóðmlnjssafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þnðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Amesinga Seffossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufrcðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinríkssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur. Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabcr Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarflörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarijaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Uugardaga 9-17.30. Sunnudaga 0-16.30. Varmártaug í Mosfellssvelt: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrífstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir- taWa daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.