Morgunblaðið - 07.09.1993, Side 8

Morgunblaðið - 07.09.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1993 í DAG er þriðjudagur 7. september, sem er 250. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 9.35 og síðdegisflóð kl. 20.48. Fjara er kl. 3.25 og ki. 15.45. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.27 og sólarlag kl. 20.22. Myrkur kl. 21.13. Sól er í hádegisstað kl. 13.26 og tungjið í suðri kl. 5.38. (Alm- anak Háskóla íslands.) Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm. 100, 5.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 13 14 1 L ■ 16 ■ 17 _ LÁRÉTT: 1 ílátið, 5 rák, 6 skaut- ið, 9 blóm, 10 samtök, 11 kyrrð, 12 hljóms, 13 hnjóð, 15 borða, 17 kunni ekki. LÓÐRÉTT: 1 hryggileg, 2 ham- ingjusamt, 3 hreyfingu, 4 sjá um, 7 ókyrrðar, 8 tók, 12 eyktamark, 14 bekkur, 16 tál. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 kugg, 5 rita, 6 nían, 7 Ás, 8 hótar, 11 of, 12 lin, 14 Lái, 16 dafnar. LÓÐRÉTT: 1 kinnhold, 2 graut, 3 gin, 4 hafs, 7 ári, 9 ófáa, 10 alin, 13 nýr, 15 ff. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNESKIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. GARÐASÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli á morgun, mið- vikudag, kl. 10-12. /?/\ára afmæli. í dag, 7. OU september, er sextug Anna Guðbjörg Bjarnason blaðamaður. Eiginmaður hennar er Atli Steinarsson blaðamaður. Þau hjónin búa í St. Cloud, Flórída. Anna er á Ítalíu á afmælisdaginn. tugur Edvard Júlíusson, Mánagötu 13, GrindaVík. Eiginkona hans er Elín Alex- andersdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í veitinga- húsinu við Bláa Lónið, milli kl. 18 og 22 í dag, afmælis- daginn. nk. verður fimmtugur Guð- laugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur og fulltrúi á aðalskrifstofu Háskóla Is- lands. Eiginkona hans er Vigdís Bjarnadóttir, deild- arstjóri á skrifstofu forseta íslands. Þau hjónin taka á móti gestum í Átthagasal Hótels Sögu milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. HÖFNIIM_______________ REYKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór Nissos Hydra og loðnuskipið Faxi. í gær kom Tinka Arctica og fór samdægurs. Olíuskipið Rath- lynn fór f gærkvöld, Laxfoss kom að utan og Úranus, leiguskip Sambandsins, var væntanlegur í gærkvöldi. HAFNARF JARÐ ARHÖFN: í gærmorgun kom Lagar- foss. FRÉTTIR UMHVERFISRÁÐUNEYT- IÐ auglýsir í nýútkomnu Lög- birtingablaði lausa stöðu for- stjóra Náttúrufræðistofnunar íslands til umsóknar. Staðan er veitt til fimm ára. Þá eru auglýstar stöður forstöðu- manna setra Náttúrufræði- stofnunar íslands í Reykjavík og á Akureyri lausar til um- sóknar, og eru þær einnig veittar til fimm ára. Umsókn- arfrestur rennur út 24. sept- ember næstkomandi. KVENFÉLAG Kópavogs heldur áríðandi fund vegna húsnæðismála fimmtudaginn 9. sept. nk. kl. 20.30 í fundar- herbergi félagsins í Félags- heimili Kópavogs. MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur verður fram- vegis með fataúthlutun á veg- um nefndarinnar alla mið- vikudaga frá kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Fatamóttaka er á sama tíma. Tilfinnanlega vantar úlpur og gallabuxur á börn og fullorðna og aðeins er tekið á móti heilum og hreinum fatnaði. KIWANISKLÚBBURINN Hekla er með félagsmálafund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishús- inu. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. í dag kynnir Jóhanna Arnórs- dóttir, formaður félags eldri borgara, starfsemi félagsins. Valdimar Lárusson kynnir nafnlausa leikhópinn og ein- hveijir félagar munu sýna listir sínar. Elísabet Hannes- dóttir íþróttakennari kynnir fyrirhuguð leikfiminámskeið vetrarins og að lokum taka gestir nokkur létt dansspor undir hennar stjórn. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi, er að innrita á námskeið sem í boði verða í vetur í Gjábakka í síma 43400. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 13—17 leirmunagerð, kl. 13—17 leðurvinna, kl. 13 kynnir Kristín Lúðvíksdóttir gerð silkiblóma í anddyri fé- lagsstarfsins, kl. 14 félagsvist og kl. 15 kaffi. DALBRAUT 18-20. í dag hefst félagsvistin kl. 14. A morgun byijar Erla Sigurðar- dóttir með fjölbreytt föndur kl. 9-17. Kl. 15 kaffi. FÉLAG eldri borgara I Reykjavík og nágrenni. Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag, fijáls spilamennska. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. HÆÐARGARÐUR 31, fé- lagsstarf aldraðra. Kl. 9-13 hárgreiðsla, kl. 9-16.45 tré- skurður og málun í vinnu- stofu, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30-13 hádegisverður og kl. 15 kaffi.________ MINNIIMGARKORT MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9.__ MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir). Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hf. Barna- og unglingageðdeild, Dal- braut 12. Heildverslun Júlíus- ar Sveinbjömssonar, Engja- teigi 5. Kirkjuhúsið. Keflavík- urapótek. Verslunin Ellingsen Ánanaustum. Kvötd-, nctur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 3.-9. september, að báð- um dogum meðtöWum er í Apóteld Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. Lasknavakt fyrir Reykjavík, Set^arnarnes og Kópavog í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - heigarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfmnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tanniæknavakt - neyðarvakt um heigar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt ailan sótarhringinn sarrú sími. Uppt. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauögunarmála 696600. óníwnisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Atnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppfýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styója smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeikf, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á gongudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimrt- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtðkin eru með símatima og ráðgjöf mílli kf. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjof i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhiíð 8, s.621414. Félag forsíárlausra foreldra, Bræðraborgerstíg 7. Skrifstofan er opin mHli kl. 16 og 18 ó fimmtudogum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfefe Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 iaugard. 9-12. Garðebær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apðtek Norðurbæjar Opió mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl, um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússms 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Skautasvefið i Laugardaf er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, f östudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppt^ími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). ForeWrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.Áfengis-ogfikniefnaneytend- ur. GöngudeiW Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf. Allan sólartiringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeWi i heimahusum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeWi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöWi kl. 19.30-22 í s. 11012. MS-féiag fslandi: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjukra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- fljöf. Vinnuhópur gegn siQaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Sarr.tök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskyWuráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjod.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökm, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samtökir. eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppi. um fundi fyrir þá sem eiga við ofáts-vanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- si, þriöjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöW kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Ungfingaheimrti rikisins, aðstoð við unglinga og foreWra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Leiöbeininflarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og loípld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeiW. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeiWin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. OWrunarlækn- ingadeiW Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeiW Vífilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeiW: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeiW: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadertd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimifi í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um hetgar og ó hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alfa daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aWraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.- föstud. 9-17. Laugardaga 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðafsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mónud.-töstud. kl. 13—19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4^, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjartafn: I júní, júlí og égúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá Id. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opið alia daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveftu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað f september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsaf n Seðlabanka/Þjóðmlnjssafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þnðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Amesinga Seffossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufrcðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinríkssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur. Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabcr Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarflörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarijaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Uugardaga 9-17.30. Sunnudaga 0-16.30. Varmártaug í Mosfellssvelt: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavlkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrífstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir- taWa daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.