Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 3

Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 3
M993 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993 B 3 /nishorn af V te Bíður þú enn eftir að aðrir hafi frumkvæði að því að virkja hæfileika þina? Stjórnunarfélagsins Stefnumólun (Business strategy) Hvernig þróa skal skýra stefnu, velja réttu hvatana að baki rekstrinum, skapa aðgerðaráætlanir fyrir starfshópinn og ein- staklingana í fyrirtækinu. Byggir á dæmisögu um herfræði Álexanders mikla. Mikilvægi ein- beitingar á réttu valdsviði. Að velja samkeppn- isaðilana og hámarka hagnaðarleiðir. Undirstöðuaðferðir við að auka gæði og þjónustu til hámarks árangurs. Kr. 7.500. Árangursrík sala Mikilvægur hugmyndabrunnur. Kynntar fjöl- margar hugmyndir til þess aö selja vöru eöa þjónustu með betri árangri. Hvemig á aö auka sölu fljótt. Nýtt sölumódel: Viðhorf og hvatn- ing sölumanna, sjálfsmat, vörugreining og samkeppnisgreining. Mikilvægustu atriðin frá upphafi til loka sölu. Verö kr. 7.500. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styi’kja sína félagsmenn um kr. 3.750. Að fjarlægja algengustu hindranir Fjallar um leiðir til að útrýma neikvæðum til- finningum og aögeröum, sem gera ekkert annað en blekkja okkur frá því aö ná auknum árangri. Lögð er áhersla á að hver og einn taki fulla ábyrgð og læri að öðlast aukið vald yfir sér. Kr. 7.500. Enskunám með aðferðum hraðnámstækni Yfirkennari Mímis, Sara Biondani, er sérhæfð f hraðnámstækniaðferðum (Accelerated Leaming). Hún kennir ensku og hefur þjálfað aðra kennara Mímis í hraðnámstækniaðferðum. Aðferðin byggir á því að kanna á hvem hátt þú meðtekur best upplýsingar og kenna þér síðan tungumálið á þann hátt sem virkni þín er mest. Þessi aðferð hefur verið reynd sl. tvö ár hér á landi og hefur hlotið nyög jákvæða umfjöllun nemenda, sem telja hana bæði skemmtilegri og árangursríkari en hefðbundnar málakennsluaðferðir. Kr. 12.500. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 8.000. Leiðir til sterkrar samningsstöðu Námskeiðið tekur mið af þeirri staðreynd að við erum alltaf að semja við aðra, með ein- hverjum hætti. Hvemig undirbúum við okkur fyrir fund þar sem við viljum tryggja að við gerum góðan samning, hvort sem hann varðar kaup á þvottavél, bíl, íbúð, samningur um verkefiii eða annað tengt vinnunni? Hér eru kennd lykilatriðin sem fagmenn benda á til þess að þú verðir góður samningamaður og hvemig þú tryggir að menn vilji eiga viðskipti við þig aftur. Byggt er á niðurstöðum „Harvard verkefnisins“. Einnig samningaefni frá Tracy Intemational og efni frá R. Dawson o.fl. Kr. 14.900. Yfirburðaa&ferð við markmiðasetningu Við fullyrðum að af þeim fjölmörgu aðferðum sem SFÍ hafa verið kynntar í námskeiðsformi við markmiðasetningu, er hér um að ræða yfir- burðaaðferð. Þú lærir að finna þitt „sérsvið“ - lyklana fimm við að setja þér markmið. Þú lærir einnig tólf þrep til að gera þér sem auðveldast að ná markmiðunum. Þetta efiii er einstakt í sinni röð. Kr. 7.500. Ýmis starfs- mannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um helming. Markviss fundarþátttaka og stjórnun Hér er tilvalið efni fyrir alla þá sem sitja fundi í fyrirtækjum, stofnunum eða félagasamtökum og telja að tíma þeirra gæti verið betur varið. Kenndar eru þaulreyndar leiðir til þess að gera fund markvissan, stuttan, ánægjulegan og árangursríkan, hvort sem um er að ræða fyrir óbreyttan fundarmann, eða stjórnanda. Hvað kostar tíminn í fyrirtækinu eða hjá einstaklingi vegna fundar sem fer illa fram? Hver tapar? Hvemig höldum við okkur við efnið, hvemig styrkjum við lélegan stjómanda, hvemig tryggjum við góðanfund? Kr. 14.900. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um helming. Leiðin til árangurs (The PHOENIX Seminar on the Psychology of Achievement) Hér er um að ræða heilsteypt, einstakt námskeið, sem hlotið hefur lof allra sem tekið hafa þátt í þvl hér á landi. Efnið er nú kennt í yfir 30 löndum og er talið eitt athyglisverðasta heildarnámskeið sem fram hefur komið til þessa. Kr. 24.000. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 8.000. Þýskunám með aðferðum hraðnámstækni Reiner Santuar hefur kennt þýsku í mörg ár hjá Málaskólanum Mími. Hann talar góða ís- lensku og á því auðvelt með að vinna með byrj- endum jafnt lengra komnum. Hann kennir meö hraðnámstækni. Aðferðin byggir á því að kanna á hvern hátt þú meðtekur best upplýs- ingar og kenna þér síðan tungumálið á þann hátt sem virkni þín er mest. Þessi aðferð hefur verið reynd sl. tvö ár hér á landi og hefur hlotið mjög jákvæða umfjöllun nemenda, sem telja hana bæði skemmtilegri og árangursríkari en hefðbundnar málakennsluaðferðir. Kr. 12.500. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 8.000. Símsvörun og þjónusta í síma Markmið þessa námskeiðs er tvíþætt: 1) að auka gæði í símsvörun í fyrirtækinu, en það á auðvitað við um alla sem nota símann í nafni fyrirtækisins. 2) að kynna undirstöðu sölu í gegnum síma og nýjar, snjallar og öruggar aðferðir til þess að ná hámarksárangri með sölu í gegnum síma. Hver er listin við að ná fram því besta hjá þeim sem er hinum megin á lín- unni? Hvemig veitum við skjót og góö svör? Tækni til að taka niður skiiaboð - Hvemig tryggjum við ánægju viðskiptavinar með þjónustuna? Til þess að ná þessum markmiöum er mikil áhersla lögð á framkomu og mannleg samskipti, réttan undirbúning og rétta notkun - á tækni. Kr. 13.700. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 6.850. Ég tel áhugavert að kanna frekar eftirtalin námskeið hjá Stjórnunarfélaginu — sími 621066 Stjórntækin Fjallað er um stjómunarstíl og leiðtogahlutverk stjómandans, dagleg verkefni og helstu STJÓRNTÆKI sem þróuð hafa verið á undanfömum árum. Fjallað er um stefnumót- andi áætlanagerð. Gæðastjómun er gerð skil á einfaldan en ítarlegan hátt. Hentar vel fyrir stjómendur h'tilla og meðalstórra fyrirtækja. Kjami málsins. Kr. 14.900. Leiðir kvenna til aukins árangurs í viðskiptum (Peak Performance Woman) Það er kunn staðreynd að konur þurfa að leggja hart að sér til þess að ná árangri á við- skiptasviðinu og síst minna en karlar. Engu að síður era fjölmargar íslenskar konur dæmi um einstaklinga sem hafa náð mikium árangri. Hver era sameiginleg einkenni þeirra kvenna sem ná árangri? Hvaða eiginleika þarftu að efla til þess að ná slíkum árangri? Kr. 16.100. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 7.550. Markaðs- og söluáætlun fagmannsins (Strat. Planning for the Sales Professional) Hér er um að ræða spánnýtt, mjög vandað, 8 klst. námskeið frá Tracy Intemational, sem kynnir nýjustu tímamótaaðferðir í sölu- og markaðsstörfum, auk þess sem skýrara ljósi er varpað á reyndar aðferðir fagmanna. Hæst ldúnuðu markaðs- og sölumennimir era miklir skipuleggjendur. Þeir vinna áætlanir sínar faglega og aga sig síðan til þess að fara eftir þeim. Námskeiðið gengur í gegnum alla þætti stefnumótandi áætlanagerðar fyrir fagmenn í sölustörfum út frá þfnum eigin markmiðum og verkefnum. Aðeins á 9 klukkustundum era þátttakendur leiddir inn í aðferðafræði sem hefur snúið við stöðu margra erlendra fyrir- tækja. Þessi dagur verður þér án efa með betri fjárfestingum. Kr. 18.000. Spænskunóm með aðferðum hraðnámstækni Hilda Torres er reyndur kennari á sviði hraðnámstækni hjá Málaskólanum Mfmi. Hilda Torres er vel metinn kennari og á afar auðvelt með að kenna íslendingum spænsku. Hraðnámstækniaðferðin byggir á þvf að kanna á hvern hátt þú meðtekur best upplýsingar og kenna þér síðan tungumálið á þann hátt sem virkni þín er mest. Þessi aðferð hefur verið reynd sl. tvö ár hér á landi og hefur hlotið mjög jákvæða umfjöllun nemenda, sem telja hana bæði skemmtilegri og árangursríkari en hefðbundnar málakennsluaðferðir. Kr. 12.500. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 8.000. Bein markaðssókn (Direct marketing) John Frazer-Robinson, er talinn einn virtasti markaösfræðingur Vesturlanda um þessar mundir. í fyrra kom hann til íslands og hélt ráðstefnu um beina markaðssókn. Hann kemur nú aftur og faliar um árangursmælingar í beinni markaðssókn, tölvur og gagnagranna, klassísk klúðursatriði, tilboð sem menn taka, hvað grípi athyglina, rétta sölubréfið og sann- færingarkraftinn, hvernig fjölga má hagstæðum svörum og fimm árangursríkar leiðir til að byrja bréf. Kr. 14.500. Titill: 1.------- 2.------ Æskilegur tími: Verð:* 3. - * Ef fjárfest er samtímis í þremur námskeiðum eða fleiri, veitist 15% afsláttur af heildarupp- hæð. VISA / EURO RAÐGREIÐSLUR. Munið: Mörg starfsmannafélög niðurgreiða þessi námskeið. Tímastjórnun (Time Manager) Þetta er ótvfrætt besta námskeið frá alþjóðafyrirtækinu Time Manager. Það er alveg sama hvemig aUt breytist, starfsfólk og stjómendur verða aUtaf að setja sér markmið, raða verkefnum f forgangsröð, skipuleggja tíma sinn og skapa heUdarsýn til að tryggja árangur. Farið er yfir hvemig þessi atriði tengjast atvinnulífi og einkalífi. Kr. 23.500. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 8.000. Meðferð upplýsinga í ýmsu formi Spár um að tölvuvæðingin leysi skjalabunka fyrU"tækjanna af hólmi reynast enn ekki réttar. Staðreyndin er sú að skjöl hrannast upp, menn eiga erfitt með að ákveða hverju má fleygja, hvað skal geyma og hvemig skuli þá varðveita slík gögn svo þau finnist fljótt þegar á þarf að halda. Auk hagnýtra ábendinga um ofangreint er fjaUað um öryggismál varðandi skjöl, og nánast aUt er varðar kerfisbundna stjóm á skjölum frá því þau berast að og þar tU þeim er eytt eða komið fyrir í varanlegri geymslu. Kr. 18.900. Ýmis starfsmannafélög, t.d. VR, styrkja sína félagsmenn um kr. 8.000. Undirstöðuairiði í stefnumótun markaðsmála (Marketing Strategy for Fast Growtfi) Þetta námskeið er tilvalið fyrir þá sem vilja setja sig inn í aðalatriði sölumála, án þess að vera fagmenn á því sviði. Á 60 mínútum er Qallað um skilgreiningu tilgangs, stöðu og sérstöðu vöru þinnar. Markaðsgreining. Hvers vegna fólk kaupir vöru þína eða þjón- vistu. Hvemig þú skilgreinir samkeppnis- forskot þitt. Markaðsáætlunin. Nýjar leiðir til að markaðssetja eða dreifa vöru. Kr. 7.500. Valddreifing og verkstjórn (Delegating and Supervising) MikUvægi þess að hæfileikar faUi saman við það sem starfið þarfnast. Hvemig skilgreina skal starf, fela það réttum aðila, setja mæli- kvarða um árangur og leiðir til að fylgja því eftir. Hvemig leiðbema skal og vera vel að sér í stöðu mála. Markmiðsbundin stjómun. Að gefa og hljóta svöran á verkefni. Endurdreifmg vinnuálags. Kr. 7.500. Stjórnunarfélag íslands SÍMI621066

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.