Morgunblaðið - 19.09.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.09.1993, Qupperneq 6
V 6 B MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNÚDAGUR 19 SÉPTEMBER 1993 ÞJÓÐLÍFSÞANKAR /Er mýkt sama og aubmýkt? Málafylgja kvenna og karla ÞAÐ ER uppörvandi fyrir íslenskar konur að fylgjast með frammistöðu Jóhönnu Sigurðar- dóttur félagsmálaráðherra. Af mikilli hörku hefur þessi kona varið sinn málstað og barist fyrir skoðunum sínum. Burt séð frá öllum póli- tískum skoðunum þá er þetta eftirbreytnivert fyrir konur, það þarf mikinn kjark og mikið þolgæði til þess að gera þetta. Jóhann er eini fulltrúi kvenna í þeirri ríkisstjórn sem nú situr á íslandi og ein örfárra kvenna sem gegnt hefur ráðherradómi hér á landi. Það er margra manna mál að Jóhanna hafi staðið sig með prýði hvað snertir skeleggan málflutning, jafnvel svo að fá dæmi séu um slíkt meðal kvenna hérlendis. Menn geta haft sínar skoðanir á því hvort leik- fléttur hennar séu líklegar til árangurs eða ekki, en um kjarkleysi á ríkisstjórnarvettvangi verður hún varla vænd. Það skiptir miklu máli fyrir íslenskar konur, hvar í fíokki sem þær standa, að kynsystur þeirra sem eru í fylkingarbijósti sýni kjark og dugnað þegar sverfur til stáls, en sætti sig ekki orðalaust við undirsátahlutskipti þegar annað er mögulegt. Konur þurfa enn sem fyrr að beijast til áhrifa á samfélaginu. í stjóm- málum sem í öðmm málum eiga konur að kosta kapps um að koma fram af fullri einurð og ekki láta knésetja sig. MATKRAKAN í P ARÍS/ Er hœgt ab lifa eldhúslaus? Kúnstinað tæía kúnnann HELDUR hef ég eytt meiri tíma í matarinnkaup fyrstu viku septemb- ermánaðar en endranær. Ástæðan: endurfæðing Parísarbúa á hausti. 1. september stökkbreytist borgin. Þá hverfa herskarar ferðamanna til sinna heima með veislu í farangrinum en Parísarbúar sjálfir þyrp- ast hver í sitt hverfi, stæltir og útiteknir að afloknu sumarfríi. Næsta dag em ótrúlega margir búnir að koma sér upp að minnsta kosti einum alklæðnaði samkvæmt nýju hausttískunni, og em til sýnis og viðtals á kaffihúsinu, í bakaríinu, ostabúðinni eða stórmark- aðinum, veita nágrönnum og afgreiðslufólki hlutdeild í dýrð Saint- Tropez, Flórens eða Mexíkóborg. Mikið hefur verið rætt um frammistöðu Jóhönnu i manna á meðal að undanfömu, einkum í sambandi við umræður í ; ríkisstjórn um húsaleigubætur sem : hún, sem félags- málaráðherra, hefur barist mjög fyrir. Þegar rætt er um málflutning Jóhönnu skiptir talsvert í tvö horn. Konur era mjög margar stoltar af a henni, hver sem eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur skoðun þeirra annars er á þessu tiltekna málefni, en margir karlar, sem hafa við orð að hún sé dugleg að halda sínum málstað fram, láta jafnframt í ljós efasemdir um að hún standi körlum á sporði hvað leikfléttugerð snertir og hnýta jafn- vel aftan við yfirlýsingu um að það sé ekkert kvenlegt að vera svona harðskeytt í málafylgju sinni. Konur eru álíka stór hluti þjóðfé- lagsins og karlar. Það er ekkert í lögum eða reglugerðum sem meinar konum að halda fram skoðunum sem þær telja að horfí til almanna- heilla. Það hefur löngum þótt aðals- merki á íslandi að hafa kjark til þess að standa við sína skoðun. Slíkt er ekkert einkamál karla. Kvenleiki felst ekki í auðmýkt held- ur í mýkt og milli þessara tveggja hugtaka er í raun veglaust haf. Hvað snertir leikfléttur þá er þar komið út á hálari ís, þar verður hver að dæma fyrir sig og algerlega ókynbundið. Mín skoðun er sú að affarasælast sé að koma fram af heiðarleika. Það kann að virðast óheppilegt á stundum, en þegar til lengdar lætur virðist það farsælla. Mér hefur stundum sýnst menn hafa tilhneigingu til þess að flækj- ast í eigin leikfléttum og mega jafn- vel þakka fyrir að hengjast ekki í þeim þegar verst gegnir. Þessi orð eru ekki til marks um leikfléttugerð eins eða neins, heldur aðeins skoðun undirritaðrar á því fyrirbæri yfir- leitt. j • Músíkleikfimin hefstfimmtudaginn 23. september Góð alhliða hreyfing fyrir konur á öllum aldri, sem miðar að bættu þoli, styrk- og og liðleika. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgar og virka daga í sama síma eftir kl. 16. Allar höfðu þær faríð á námskeið hjá WILD. Það borgar sig greinilega! Næsta námskeið hefst 3. október og stendur í 3 vikur. Aðeins fagfólk kennir. Kennsluefni: ★ Kynning og fyrírlestrar um starf og heim fyrirsætunnar. ★ Myndband frá ílite-premier. ★ Húðhreinsun og föðrun. ★ Slides-sýningar, myndamöppur. ★ Framkoma,ganga,hæyfmgar. ★ Hármeðferð. ★ „Pósur“ fyrírframan myndavél. ★ Myndbands upptaka. ★ Tískuljósmyndataka. © 1A)ild s. 622 599 Ath. takmarkaður fjöldi. London. New M, París, Hamborg, Mílanó, Miami VAItlST EFTIRIJKIiVGAR! m m m m ,m-::m, m. m m -m m m,0m-m,.*m m mm ** "• m m ■m.::m, m m m mm,m,ÆÆÆÆ:) m m m m m m m m ÆMÆ Fyrirsætu- og tískunámskei Sl. sumar fóru 5 stúlkur utan til fyrirsætustarfa á vegum Wild til; New York, San Fransisco, London, Hamborgar, Mílanó, Parísar og Miami. Samanlagt þénuðu þær yfir 2 milljónir króna. Anita Roddick á ísland fyrr á árinu SIÐFRÆÐI///vemig öblast mabur réttar skobanir? Siðfræði skoðarn Skoðun er snögg eða ítarleg athugun á einhveiju sem leiðir til dóms. Skoðun getur verið byggð á fordómum, rökum eða reynslu. Skoðun er það sem okkur finnst. Skoðanir geta verið réttar eða rangar. Það fer eftir skoðunum okkar hvort við erum víðsýn eða þröngsýn. Skoðanir eru ýmist byggðar á sandi eða bjargi og hver maður hefur ótal rangar skoðanir og réttar. Við höfum stjórnmálaskoðanir, siðaskoðanir, trúarskoðanir, söguskoðanir og skoðanir á fólki, löndum, stöðum og einstökum fyrir- bæram. Það hlýtur því að vera mik- ilvægt að vera með réttar skoðanir — þótt engin algild vissa sé til, aðeins túlkún á brota- kenndum stað- reyndum. Engar skoðanir eru heil- agar og við þurf- um að gera ráð fyrir því að hafa rangt fyrir okkur. Það er skylda manns er að leggja sig í framkróka við að öðlast réttar skoðanir og leita að góðum og gild- um rökum fyrir þeim. Það ríkir málfrelsi sem felst í því að við megum tjá skoðanir okkar. Það er eitthvað bogið við þjóðfélag sem bannar sumar skoðanir og leyf- ir ekki að aðrar séu ræddar. Allar skoðanir verða að fá að heyrast hvort sem þær eru rangar eða rétt- ar og við verðum að ganga að þeim fordómalaust og rökræða. Það get- ur verið gagn af rangri skoðun. Hún getur hjálpað okkur til að sjá hið rétta skýrar. Vitrir menn hlusta á ólík sjónarmið því flest mál hafa tvær hliðar eða jafnvel fleiri. eftir Gunnor Hersvein Það þarf að ræða óttalaust hveija skoðun því menn hafa of oft brennt sig í gegnum aldirnar á því að beij- ast gegn nýjum sannindum og rétt- um skoðunum. Við höfum líka of oft fést okkur í neti rangra skoð- ana. Sumir hafa hlotið óverðskuldað lof af samtíð sinni, aðrir verið tekn- ir af lífi fyrir skoðanir sínar eins og Sókrates og Jesús. Við höfum nefnilega tilhneigingu til að halda fast í grónar skoðanir og bregð- umst ókvæða við nýjum og óvænt- um. Það er þroskamerki að geta skipt um skoðun og snúist á sveif með annarri sem er líklegri til að vera rétt. Allt sem ganga má úr skugga um verður að þekkingu, en skoðan- ir verða ekki sannaðar. Þær eru góðar eða vondar, líklegar eða ólík- legar. Sennilegiir kvarði á skoðanir mælir jafnrétti, frelsi og vellíðan sem þær hafa í för með sér. Bak við sérhveija viljastýrða hegðun liggur skoðun og ákvörðun. Það skiptir hvert okkar máli hvaða stjórnmálaskoðanir og siðaskoðanir era ríkjandi í landinu og þær hafa áhrif á alla. Þess vegna eru skoðan- ir ekki einkamál og við höfum ríka ástæðu til að gagnrýna skoðanir sem við teljum rangar. Þær varða beinlínis líf okkar. Dæmi: Við hitt-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.