Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993
B 19
: , ... , ... .... Ljósmynd/Susanne Wendel
Asdis fynr utan listhus sitt i Klausturstræti.
þær að nokkru á gamlar nælur líkt
og notaðar voru sem festingar á
skikkjur. Hún notar einnig töluvert
af steinum í skartgripina.
„Það er svo gaman að vinna hér
að því leyti að hér nær maður í
fullt af skemmtilegum steinum. Ég
vinn mikið með mexíkóska steina,
ópala og fleiri tegundir. Það er
mexíkóskur vinur minn sem slípar
þá og þeir eru afar sérstakir. í
næstu götu er lítið fyrirtæki sem
selur perlur og þar kaupi ég fersk-
vatnsperlur." Hvaðan koma hug-
myndirnar? „Ég held að það sé
mikið atriði hvar maður er alinn
upp. Það er náttúran og fjöllin
heima ... Ég smíða alla vega allt
öðru vísi hluti en Danirnir."
Viðskiptavinir af ölium
stéttum
Ekki má gleyma öðrum góðum
viðskiptavini. Leikarinn Jeromy Ir-
ons dvaldist í Kaupmannahöfn í vor
við tökur á Húsi andanna, eftir
sögu Isabellu Allende undir stjóm
Billes Augusts. Meðan á dvölinni
stóð kom hann tvisvar við í Galleri
Ásdísi og keypti eymalokka í bæði
skiptin, svo einhvers staðar úti í
hinum stóra heimi gengur kona
með lokka frá Irons, sem Ásdís
gerði. Reyndar uppgötvaði Ásdís
ekki hver kaupandinn var fyrr en
að hún leit í gestabókina og sá
nafnið eftir að hann var farinn.
Munir Ásdísar hafa þegar vakið
athygli í Danmörku og búðin hefur
verið kynnt bæði í Berlingske Tid-
ende og Politiken. í næsta mánuði
verður hún með á sýningu hjá því
virðulega félagi Kunstforeningen
niðri við Gammel Strand, þar sem
margir íslenskir listamenn hafa
áður sýnt. Einnig hefur hún nýlega
gert kirkjusilfur fyrir íslenska söfn-
uðinn í Kaupmannahöfn.
Arnar og Rúnar komu fram í beinni útsendingu þegar Rita Omvik
var kjörin Ungfrú Noregur 4. september síðastliðinn.
pósturinn neitar að bera bréfin
heim, magnið er svo mikið. Þá safn-
ast einnig stúlkur á aldrinum 10-17
ára saman fyrir utan heimilið og
bíða eftir að sjá strákana og tala
við þá. Segist Eyrún vera farin að
segja að bræðurnir séu ekki heima.
Hún bætir við að þrátt fyrir allt
þetta tilstand taki drengirnir lífínu
með ró og sér finnist þeir ekkert
hafa breyst. „Þeir em nákvæmlega
sömu drengirnir og þeir voru í sum-
ar, þegar þeir voru á íslandi," sagði
hún.
íslandsferð í bígerð
Á næstu vikum stendur mikið til
hjá fjölskyldunni, þvi Arnar og
Rúnar eiga að koma fram í þremur
sjónvarpsþáttum. Auk þess er ráð-
gert fimm til sex vikna tónleika-
ferðalag um Noreg í október. „Það
stendur jafnvel til að við komum
áður til íslands til að strákarnir
geti komið fram í sjónvarpinu
heima. Við erum að bíða eftir end-
anlegu svari frá Ríkissjónvarpinu,"
sagði Eyrún.
DALKAHÖFUNDUR
Ráð undir
rifi hverju
Leikkonan Roseanne Arnold og
eiginmaður hennar, Tom Arn-
old, keyptu fyrir nokkru fyrirtæki
í Iowa sem gefur út fimm vikublöð.
Roseanne lætur sér ekki nægja að
hafa starfsfólk í vinnu heldur hefur
hún tekið að sér „vandamáladálk"
og hefur fyrsti þátturinn þegar ver-
ið birtur.
Meðal fyrstu .lesendabréfa var
eitt frá eiginkonu sem átti í vand-
ræðum með manninn sinn, því hann
hafði ekki sagt henni í 40 ár að
hann elskaði hana. „Kæra Rosey“
eða Roseanne, sem þekkt er
hvatskeytleg svör, brá ekki út
vananum að þessu sinni fremur en
endranær. „Gerðu gömlu geitinni
þinni ljóSt að tjái hann þér ekki
ást sína daglega kem ég í eig-
in persónu og geng frá hon-
um.“ Svo mörg voru þau orð.
Ekki hefur farið neinum
sögum af því hvort hinir ýmsu
framkvæmdastjórar við tímarit-
in hafi spurst fyrir um hvað
ætti að gera við stjörnu upp-
fulla af sjálfsáliti.
Hjónin Roseanne og Tom Arnold
hafa keypt útgáfufyrirtæki og
er Roseanne orðin fastur dálka-
höfundur.
m
leita svara við áleitnum spurningum sem vakna pegar aðrir fara að sofa 5f
Þórhallur "Laddi" öigurðsson
gys meistarí
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Siöaslayeturvar
tyningar.
allar
glensiðjukona
Hjálmar Hjálmarsson
spaugsmiður og “Ppseltá
Haraldur "Halli" Slgurðsson
spévirki
gera létta úttekt á mannlífínu og rannsaka pjóðareðlið t bráð og lengd
Leikstjórn: öjörn G. öjörnsson Ut&etningar Þórir Öaldursson
Hljómsveitin Saga klass og hin fjölhæfa söngkona Berglind Björk
Jónasdóttir eru með í úttektinni og halda áfram leiknum til kl 03.00.
Verð: 4.300 kr.
r íé/\s/aÁurJ/ö/6rey//t/r maMeJi// ^
FOKRÉTTIR:
Rjómalöguð villisveppasúpa bœtt Portvíni eða Bleikjufrauð og reyktur lax framreitt
með piparrótarsósu.
AÐALRÉTTIR:
Ofnsteiktur lambahryggsvöðvi í sinneps- og jurtahjúpi eða Léttsteiktur grtsahryggur
með reykbragði framreiddur með rauðvínssósu eða
Grænmetisréttur að hœtti hússins.
EFTIRRÉTTIR:
Grand Marnier ís soufflé eða Súkkulaðifrauð með
vanillukremi og jarðarberjum.
pantanir i síma 91-29900
Hagstætt verð á helgarpökkum: "show" matur og gisting ~lofar sóðu!