Morgunblaðið - 19.09.1993, Page 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDASOGUR
SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Samstarfíð er gott hjá mök-
um í dag. Þér tekst að rétta
einmana sál hjálparhönd.
Þú endurskipuleggur fjár-
málin.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Góð yfírsýn yfir gang mála
auðveldar þér leiðina að
settu marki. Ástvinir eign-
ast saman nýtt og skemmti-
legt áhugamál.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert með hugann við vinn-
una en ættir að gefa þér
tíma til að slappa af. Sumir
eiga von á nýju og áhuga-
verðu starfi.
Krabbi
(21. júnt - 22. júlí) HíiS
Þú tekur mikilvæga ákvörð-
un varðandi heimilið eða
fjármálin. Sumir ákveða
fyrirvaralaust að fara út í
kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Sumir taka til hendi við
heimaverkefni í dag. Trúðu
ástvini fýrir tilfinningum
þínum. Það styrkir samband
ykkar.
Meyja
(23. ágúst - 22. septembert <t.^
Heppnin er með þér í fjár-
málum í dag og þú færð
góðar fréttir varðandi vinn-
una. Sumir eiga stefnumót
í kvöld.
vög T
(23. sept. - 22. október)
Þú treystir á eigið framtak
í dag ojg þér verður vel
ágengt. I kvöld er ráðlegast
að leita á kunnar slóðir. .
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt ekki í neinum vand-
ræðum með að ljúka skyldu-
störfunum snemma. Eftir
það gæti staðið til boða að
skreppa í smá ferðalag.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú nýtur góðs af að um-
gangast gamla vini í dag,
en nokkur tími fer í það að
ljúka áríðandi verkefni úr
vinnunni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Einbeiting þín er góð í dag
og þú vinnur að því að koma
öllu í röð og reglu. í kvöld
væri ráðlegt að heimsækja
vini.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú getur lært margt með
því að sækja fyririestur í
dag. Óvænt þróun mála-á
vinnustað verður þér mjög
gagnleg.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) «£
Þú færð fréttir frá fjar-
stöddum vinum og vina-
fundur er á næsta leiti. Þér
býðst stuðningur við að
Ijúka verkefni.
Stj'órnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
7 '/ 7 (t t993 Tnöune Media Services. Inc.
Aii Rights Reserved
rCCO-
HVAÐ hrru ‘
\/íE> /MEÐy
& ÚTREIWAM-
legur. ?
GRETTIR
pAZ> StZ GAMAU
að gsafa fóuk t'
SAKÞ, EKKt SATT?
'cO£ *
TOMMI OG JENNI
VA/S. ÞAO mtctz4 SAérr AF ÖMAAU MANS 1 r £N ÉG HEF b4E> k T/L-
yiyuirt acs crtjaA «mr-•» y I FiMNlNSfJK/MI AD HÚN H/)F/
TOMAAA, 4D SENÞA HONUM SJOfr '
EICJCI SÉ£> HAUN Í.ENG/.
UOSKA
ÉS'A V/D Þe/*B> J NE/.. þú
ÞAÐ Afr rí/aum, E/NU
tSUU HJA/eVár'S/NN/ þ&Ð/
05 SiOAN /JEF é<3 AU>RE\
ÞrAe> ne/ttaföu-o r
rCrVUIIMMIVL/
SMAFOLK
MISS DAVI5 15 GOING TO.
~BE 5URPRI5ED WHEN 5I4E
6ET5 TMI5 BOOK REPORT
nx
MI55 DAVI5 QUIT TEACHING
TWO VEAR5 AG0..5HE GOT
MARRIEP, AND HA5 A NEW BABY
MAVBE I C0ULD ATTACH
A''C0N6RATULATI0N5"
CARDTOTHE REPORT..
Dóra kennari verður hissa þegar
hún fær þessa bókarskýrslu.
Dóra hætti að kenna fyrir tveimur Kannski get ég fest kort með ham-
áru, hún giftist og á nýfætt barn. ingjuóskum við skýrsluna.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Tvíræð grandinnákoma Marty
Bergens í austur sló Brasilíu-
mennina í NS út af laginu og
þeir villtust upp í 6 lauf. Þetta
var í riðlakeppni HM, í leik
Bandaríkjanna (2) og Brasilíu.
Norður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ Á4
¥ 10732
♦ 4
♦ ÁKD742
Vestur Austur
46 Mn,| ♦ D1042
¥ KG854 ¥ Á6
♦ KG3 ♦ 1098765
♦ G953 ♦ 10
Suður
♦ KG8753
¥ D9
♦ ÁD2
♦ 86
Vestur
Rodwell
Pass
4 tíglar
Norður
Branco
1 lauf
Pass
6 lauf
Austur Suður
Bergen Amaral
1 grand* Dobl
2 tíglar 3 grönd
Allir pass
(1) 15-18, jöfn skipting
(2) veikt, með óupplýstan langlit
Stökk suðurs í 3 grönd virkar
svolítið hvatvíst, en sennilega
hefur hann ekki verið viss um
hvort 2-3 spaðar væru krafa.
Alltént bjóst Branco við meiru
og skaut á slemmu. Sex lauf
fóru hljóðlega þijá niður: 150 i
AV.
Hinum megin varð Berkowitz
sagnhafí í 4 spöðum eftir þessar
sagnir:
Vestur
Mello
Pass
Pass
Pass
Norður
Cohen
2 lauf
3 lauf
Austur
Chagas
Pass
Pass
3 hjörtu Pass
4 spaðar Allir pass
Suður
Berkowitz
2 spaðar
3 tíglar
3 spaðar
Útspil: Hjartafjarki.
Vörnin tók fyrstu slagina á
ÁK í hjarta, en síðan skipti vest-
ur yfir í tromp. Berkowitz tók
slaginn heima á gosa, fór inn á
spaðaás og trompaði hjarta
heim. Lagði síðan niður spaða-
kóng og spilaði enn spaða. Vest-
ur hafði hent hjarta og tígli, en
fjórði spaðinn fór með hann!
Hann valdi að henda tígul-
gosa. Chagas spilaði lauftíu, sem
Berkowitz drap í borði, fór heim
á tígulás og lagði upp þegar
kóngurinn kom í slaginn. 420
og 11 IMPar til Bandaríkjanna.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti Lloyd’s bankans í Lond-
on fyrir mánaðarmótin kom þessi
stða upp í viðureign næst stiga-
hæsta skákmanns Breta, Micha-
eis Adams (2,630) og alþjóðlega
"meistarans Peters Wells (2,455),
sem hafði svart og átti leik.
Adams hefur vanrækt liðsskipun-
ina og var nú refsað fyrir það:
20. - Bh4! (20. - Dd7!? kom
einnig til greina) 21. Dg2 (Eða
21. fxe4 - Dg5+, 22. Khl - Dg3
með óstöðvandi sókn) 21. — Bf2+,
22. Khl - Bxe3, 23. Hc2 (Meiri
mótstöðu veitti, 23. fxe4 — Hf2,
24. Dg4 — Df8 og gefa síðan
manninn til baka með 25. Rd2)
23. — Dh4! og Adams gafst upp.