Morgunblaðið - 19.09.1993, Qupperneq 23
B 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTÉMBER 1993
HX
LOFTSKEYTA-
★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★Mbl.
Sigurvegarinn á Norrænu (Osk-
ars) kvikmyndahátidinni ’93
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
R m is
m BORGARLEIKHUS®
LEIKFÉLAG REYKJA VIKUR
Sala aðgangskorta stendur y/ír til 20. september.
Stóra svið kl. 20:
sími 680-680
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
3. sýn. í kvöld, uppselt, rauð kort gilda. 4. sýn.
fim. 23. sept. blá kort gilda, örfá sæti laus. 5.
sýn. fös. 24.sept., gul kort gilda, fáein sæti laus,
6. sýn. lau. 25. sept, græn kort gllda, fáein sæti
laus.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga
meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti
miðapöntunum í síma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Bréfasími 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar
- tilvalin tækifærisgjöf.
Hún var
skemmtileg,
gáfuð og sexí.
Eini gallinn við
hana var að
hún varbara
14 ára
og stór-
hættuleg.
Aðalhl.
Alicia Silverstone,
Cary Elwes (The
Princess
Bride, Days of
Thunder
og Hot Shots),
Jennifer Rubin
(The Doors) og
Kurtwood
Smith
(Dead Poets
Society).
SÍMI: 19000
Áreitni
Spennumynd sem tekur alla á taugum.
Mynd um SIS sérsveitina ÍL.A. lögreglunni.
Sýnd 5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd
kl.3,5,7,
9og 11.
Bönnuð
innan
12 ára.
Red Rock West
Aðalhlutverk: Nicolas Cage og
Dennis Hooper.
★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
SALT’N' pepa
HOUSEOFPAIN
ICE-T
KRISS
KROSS
Frábær grínmynd fyrir unglinga á öllum aldri. Tveir stjörnuvitlausir gæjar í Harlem ganga í lögguna
og gera allt vitlaust. I myndinni leika allar frægustu rap og hip hop stjörnurnar í dag.
Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11.
HELGARFRÍ
MEÐ BERNIEII
„WEEKEND AT
BERNIE'S ll“
Frábær gamanmynd
Sýnd kl. 3,5,7,
9 og11.
Miðav. kr. 350 kl. 3.
NEMO
LITLI
SÝND KL. 3
Miðaverð kr. 350.
líBTHOUGífT
jx was jusr a cw é>u
Hfi WAS DíiAI> WRDN^
Ttpff T?
ÞRÍHYRNINGURINN
★ ★ ★ ★ Pressan
★ ★ ★ 14 DV
Ellen segir upp kærustunni og er
farin að efast um kynhneigð sína
sem lesbíu. Kærastan (Connie) fær
karlhóruna Casella til að tæla Ellen
og koma svo illa fram við hana að
hún hætti aigjöriega við karlmenn.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SUPER MARI0BR0S.
„Algjört möst."
★ ★ ★ G.Ó. Pressan.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Sameiningn sýslu manns-
embætta víða mótmælt
SVEITARFÉLÖG og lögreglufélög hafa samþykkt
ályktanir þar sem mótmælt er hugmyndum um að
leggja einstök sýslumannsembætti niður.
Bæjarstjórn Hafnarfjarð-
ar hefur samþykkt tillögur
fulltrúa allra flokka í bæjar-
stjórninni þar sem mótmælt
er áformum um sameiningu
sýslumannsembætta en
rætt hefur verið um að flytja
embættið í Hafnarfirði undir
sýslumannsembættið í
Reykjavík. í ályktuninni
segir, að ljóst sé að embætt-
ið í Hafnarfírði sé eitt þeirra
þriggja sem hagkvæmast sé
rekið og ekki hafi verið sýnt
fram á að sameining sýslu-
mannsembætta hafi sparn-
að í för með sér.
Bæjarstjórn Seyðisfjarð-
ar hefur mótmælt harðlega
framkomnum hugmyndum
um fækkun sýslumanns-
embætta sem m.a. feli í sér
aðieggja niður embættið á
Seyðisfírði. í greinargerð
með ályktun bæjarstjórnar
segir, að burtséð frá meintri
hagræðingu væri það skelfi-
legt áfall í 900 manna
samfélagi ef 8-10 störf yrðu
þurrkuð út. Bæjarstjórnin
segist benda á aðra og skyn-
samlegri leið, þá að auka
verkefrii sýslumanna sem
umboðsmanna ríkis í héraði,
styrkja embætti þeirra með
auknum verkefnum og
tryggja þar með byggðirnar
sem hýsa þessi verkefni og
starfsmenn þeirra.
Móðgun
Þá hefur Lögreglufélag
Kópavogs samþykkt álykt-
un á félagsfundi þar sem
mótmælt er harðlega fram-
kominni hugmynd að leggja
niður embætti sýslumanns-
ins í Kópavogi. Litið sé á
það sem móðgun við starfs-
menn embættisins og bæj-
arbúa sem þeir hafi þjónað
um áraraðir að fella starf-
semina undir embættin í
Reykjavík.
■ AÐSTANDENDUR
hins alþjóðlega sósíalska
vikublaðs The Militant
bjóða til almenns umræðu-
fundar um nýgert sam-
komulag Israels og Palest-
ínumanna. Frummælendur
verða Gylfi Páll Hersir
fyrir The Militant ásamt
gesti sem heimsótt hefur
sögusviðið. Fundarstaður er
á Klapparstíg 26, 2. hæð,
laugardaginn 18. september
kl. 16.
Guðný Krisljánsdóttir kaupkona.
Garðarshólmi stækkar við sig
GUÐNÝ Krisljánsdóttir kaupkona, sem rekið hefur versl-
unina Garðarshólma að Garðarsbraut 15, Húsavík, und-
anfarin 6 ár, hefur nú yfirtekið verslunina Öskju að
Garðarsbraut 18.
Garðarshólmi hefur verið
rekinn í tveim deildum, tísku-
fatadeild og bóka-, leik-
fanga- og gjafavöruverslun.
Nú hefur Garðarshólmi
yfirtekið fataverslunina
Öskju að Garðarsbraut 18 og
flutt þangað tískufatadeild-
ina en verslar áfram með
bækur, ritföng, leikföng og
gjafavörur að Garðarsbraut
15.
í verslunarhúsnæðinu að
Garðarsbraut 18 hefur verið
rekin verslun í meira en eina
öld því þar rak Örum &
Wulff verslun sína og síðan
Stefán Guðjohnsen og ætt-
menni hans þar til Askja hóf
þar verslun sem nú hefur
verið aflögð.
- Fréttaritari