Morgunblaðið - 19.09.1993, Qupperneq 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993
íslenskur
Ustur
— vildir þú
vera án hans? íslenskir bændur
TILBOÐ
ÓSKAST
í Ford Explorer Eddie Bauer 4x4, árgerð ’91 (ekinn
46 þús. km.), Toyota Corolla XL, árgerð ’91 (ekinn
10 þús. km.), Ford Bronco IIXLT 4x4, árgerð ’88,
Ford Bronco IIXLT 4x4 (tjónabifreið), árgerð ’86 og
aðrar bifreiðir er verða sýndar á Grensásvegi 9
þriðjudaginn 21. september kl. 12-15.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
Kórstarf í Grafarvogi
Nýir kórfélagar eru boðnir velkomnir í Kirkjukór
Grafarvogssóknar nú í haust. Haustið er góðurtími
til að byrja í kórnum, lífleg og skemmtileg dagskrá
framundan.
Vinsamlega hafið samband við Sigurbjörgu Helga-
dóttur, organista og kórstjóra, í síma 77388.
NÝ SENDING
Kuldaskórnir, sem seldust upp
★ Vandað leður
★ Loðfóðraðir
★ Góður sóli
★ Stærðir 35-46
★ Svartir og brúnir
Tilboðsverð
á 3 dögum í fyrra, komnir aftur
samdægurs aðeins kr. 3.990,-
Skóverslun Kópavogs
Skór og sportvörur
Hamraborg 3 sími 41754
Brottfarir á þriðjudögum og laugardögum.
Heimflug á laugardögum og þriöjudögum.
Einn vinsælasti áfangastaður þeirra sem vilja gera
hagstæð innkaup, stærsta verslunarborg Skotlands.
Skemmtun og afþreying. Fjölmargir góðir
veitingastaðir. Öflugt tónlistar- og leikhúslíf.
Mjög góð listasöfn. Einstök náttúrufegurð
skosku hálandanna skammt undan.
Veiltar cr
kr.
á manninn í tvíbýli
í 3 nœtur og 4 daga
á Marriott Hotel. **
Tllboð fyrir höpa: 2.000 kr. afsláttur
á mann ef i hópnum eru 15 manns eða
fteiri. 40.000 kr. sparnaður fyrir
20 manna hóp.
Verslað í heildsölu.
Farþegum Flugleiða
gefst nú kostur á að
versla í einni stærstu
heildverslun
Glasgow, Makro
Multitrade Centre,
þar sem fást flestar
vörutegundir.
Vegrta mikillar eftirspumar verður 5% slaðgreiðsltiafcláttur*
þrautreyndur fsienskur fararstjóri,
Anna Þörgrimsdóttir, farþegum
leíðsagnar í Gtragmr sfrax frá og 1 Glasgow bjóöum viö gistingu á eftirtöldum gæðahótelum:
með 18. sept. til 4. des. Hospitality Inn, Marriott, Stakis Grosvenor og Copthome.
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn
*M.v að greitr sé með minnst 14 daga fýrirvara. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og
flugvallarskattar. A tímabilinu 18. sept. til 4. des. er innifalið í vetði akstur til ög ftá flugvelli
í Glasgow og íslensk fararstjórn. Akstut þarf að bóka sétstaklega. Börn, 2ja - 11 ára, fá 9-500
kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfyrirvari.
Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir
hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu.
**Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993.
um allt Iand, ferðaskrifstofúrnar eða í síma 690300
(svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
_____________Brids___________________
Umsjón ArnórG. Ragnarsson
Bridsklúbbur Fél. eldri
borgara, Kópavogi
Föstudaginn 10. september var spil-
aður tvímenningur. 18 pör mættu.
Spilað var í tveimur riðlum og urðu
úrslit þessi:
A-riðill
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 108
Ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 92
StefánBjömsson-ValdimarLárusson 88
Meðalskor 84.
B-riðill
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 126
Bergsveinn Breiðfjörð - Sigurleifur Guðjónssonl25
ÞorleifurÞórarinsson - Jón Hermannsson 121
Meðalskor 108.
Þriðjudaginn 14. september var
spilaður tvímenningur og mættu 22
pör, spilað var í tveim riðlum, A-riðli
14 pör og B-riðli 8 pör og urðu úrslit
þessi:
A-riðill
HelgaÁmundad. - Hermann Finnbogason 186
Jón Friðriksson - Einar Eysteinsson 185
KarlAdolfsson-EggertEinarsson 183
ValdimarLárusson - Einar Elfasson 179
Meðalskor 156.
B-riðill
Hannes Ingibergsson - Jónína Halldórsd. 107
ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 95
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 89
Meðalskor 84.
Næst verður spilað þriðjudaginn 21.
september kl. 19 í Gjábakka (Fann-
borg 8).
Bridsfélag Suðurnesja
Vetrarstarf félagsins hefst nk.
mánudagskvöld með eins kvölds tví-
menningi en annan mánudag hefst
þriggja kvölda Butler, sem er tvímenn-
ingur með sérstökum útreikningi sem
líkist útreikningi sveitakeppni. Fyrir
áramótin verður svo minningaVmót um
Guðmund Ingólfsson en það verður
hraðsveitakeppni að þessu sinni. Af
stærri keppnum fyrir áramótin verður
svo jólatvímenningurinn sem verður
með svipuðu sniði og í fyrra.
Síðsumarbridsinum lauk sl. mánu-
dagskvöld. Spiluðu 15 pör og skoruðu
Jóhannes Sigurðsson og Gísli Torfason
mest, hlutu 200 stig en meðalskor var
168. Kjartan Sævarsson og Guðjón
Jensen urðu í öðru sæti með 189 og
Gestur Auðunsson, heiðursfélagi_ BS
varð í þriðja sæti ásamt Sigurði Dav-
íðssyni með 188 stig.
Spilað er í Hótel Kristínu á mánu-
dagskvöldum kl. 19.45. Keppnisgjald
er 600 kr.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Sl. mánudag, 13. september, hófst
vetrarstarf félagsins með eins kvölds
tvímenningi. Spilað var í einum sextán
para riðli og uru úrslit eftirfarandi:
Halldór Þorvaldsson — Karl Brynjarsson 251
Dröfn Guðmundsd. -ÁsgeirÁsbjömsson 244
Valdimar Sveinsson — Friðjón Margeirsson234
Margrét Pálsdóttir—Haraidur Magnússon 229
Bryndís Eysteinsdóttir - Atli Hjartarson 229
Nk. mánudagskvöld verður haldið
áfram með upphitun og spilaður opinn
eins kvölds tvímenningur. Ef fjöldi
byijendapara nægir í riðil verður spil-
að í sérstökum byijendariðli. Spilað er
í Iþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst
spilamennskan kl. 19.30.
Paraklúbburinn
Eins kvölds tvímenningur var spil-
aður sl. þriðjudag. 28 pör spiluðu og
urðu úrslit þessi:
Norður - suður:
Guðrún Jóhannsdóttir - Jón Hersir Elíasson 375
Elín Jóhannsdóttir - Sigurður Sigurjónsson 369
Valgerður Kristjánsdóttir - Bjöm Theodórsson 361
Rannveig Lund—Halldór Gíslason 355
Austur - vestur:
Hjördís Eyþórsd. - Sigurður B. Þorsteinsson 370
Guðlaug Jónsdóttir - Rafn Thorarenssen 368
Erla Siguijónsdóttir - Bernharð Guðmundsson 359
Anna ívarsdóttir - Helgi Jóhannsson 351
NUDDSTOFA REYKJAVÍKUR
hefur hafiö störf á ný.
Upplýsingar og tímapantanir í símum 23131 og 79736-
Kristján Jóhannesson, sjúkranuddari.