Morgunblaðið - 03.10.1993, Síða 13

Morgunblaðið - 03.10.1993, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 13 Ríkið kaupir Bæjarbjarg á 800 þúsund krónur Bæjarbjarg skiptir um eigendur FRÁ undirritun samnings um kaup ríkisins á Bæjarbjargi, bróður- hluta Látrabjargs; fv. Ossur Skarphéðinsson, umhverfismálaráð- herra, Þórhallur Arason, fh. fjármálaráðuneytisins og seljandinn, Albert Gíslason, bóndi í Saurbæ á Rauðasandi. Stefnt að friðlandi á næstu árum UMHVERFISMÁLARÁÐHERRA og Þórhallur Arason f.h. fjár- málaráðuneytis undirrituðu í gær samning um kaup á Bæjar- bjargi, hæsta hluta Látrabjargs, og er söluverðið 800 þús. kr. Seljandi er Albert Gíslason, bóndi á Saurbæ. í Látrabjargi er ein stærsta sjófuglabyggð í Evrópu en Bæjarbjarg er u.þ.b. helmingur þess og segir Arnþór Garðarson, formaður Náttúruverndarráðs, að stefnt sé á að það verði að friðlandi ásamt nærliggjandi svæð- um á næstu árum. Svæðið er á náttúruminjaskrá og notaði ríkið forkaupsrétt sinn þegar bjargið var boðið til sölu. 30 viðbótarsæti til Kanarí um jólin Jólaferðin seldist upp í síðustu viku Við höfum nú samið um að fá stærri flugvél með Air Europa, því jólaferðin okkar seldist upp í síðustu viku. Við þökkum frábærar undirtektir við Kanaríferðum Heimsferða og hlökkum til að veita frábæra þjónustu á Kanarí í vetur. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti meðan enn er laust. 18.|desVi jólaferð 30 viðbótarsæti. Verð kr. 59.800,- pr. mann m.v. hjón með 2 börn, 2—14 ára. Las Isas. Verð kr. 75.200,- pr. mann m.v. 2 í íbúð, Las Isas. 6. janúar - 3 vfkur Verð kr. 42.300,- pr. mann m.v. hjón með 2 börn, 2-14 ára, Turbo Club. Brottfarir: 18. desember 6. janúar 27. janúar 17. febrúar 10. mars 24. mars Flugvallarskattar og forfallagjald fullorðinna kr. 3.630,- barna kr. 2.375. air europa B IURAU1A Verð kr. 59.700,- pr. mann m v. 2 í fbúð, Turbo Club. HEIMSFERDIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 Arnþór segir að rætt verði á næstunni við eigendur aðliggjandi jarða á Látrum, í Breiðuvík og Keflavík, og reynt verði að fá sam- þykki þeirra fyrir friðlendi til að tryggja framtíð Látrabjargs. Bæjarbjarg var í öndverðu í eigu Saurbæjarkirkju á Rauðasandi, en kirkjan var í eigu bændanna í kring og eignaðist Albert Gíslason og fjölskylda hans bjargið þegar þau gerðust ábúendur á jörðinni 1986. Albert segir að hann hafi í fyrstu ætlað að selja svæðið undir beitarland en ríkið gengið inn í söluna með forkaupsrétti sínum, og láti hann eignina gegn því lo- forði kaupanda að ekki verði geng- ið á hlut sauðfjárbænda á svæðinu. Bjargið liggur undir skemmdum Albert segir ágang ferðamanna vera farinn að setja mark sitt á Látrabjarg og umhverfi þess, og einkum sé umferð jeppa að aukast mikið. „Svæðið liggur nánast und- ir skemmdum. Gróðurinn uppi á ■ MÁNUDAGINN 4. október 1993 mun Michael Culbert frá þekktri, sjúkrastofnun í Kalifor- níu og Mexíkó halda fyrirlestur í Háskólabíói, A-sal, kl. 19.00. Enginn aðgangseyrir. Allir vel- komnir. ■ HRAFN Óli Sigurðsson, hjúkrunarfræðingur MS, sem starfar í New York og stundar doktorsnám við Adelphi Univers- ity, New York, flytur fyrirlestur- inn: Sérhæfing í hjúkrun: Viðbót- arnám í skurðhjúkrun mánudag- inn 4. október, kl. 12.15-13.00 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34. Fyrirlesturinn er öllum opin. ■ REYKJAVÍKURANGI Kvennalistans heldur opinn fund undir yfirskriftinni Heilsdags- skóli — veruleiki eða blekking? Mánudaginn 4. október kl. 20 á Kornhlöðuloftinu. Framsögu á fundinum hafa Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, Auður Stefándótt- ir, kennari í Ártúnsskóla, og Sigrún Helgadóttir, formaður foreldrafélags Selásskóla. Að loknum framsöguerindum stýrir Guðrún Ögmundsdóttir, borgar- fulltrúi Kvennalistans, almennum umræðum. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. bjarginu er afar viðkvæmur og sérstaklega þarf að gæta mos- ans,“ segir Albert. „Við bændurn- ir í kring höfum engin tök á að vernda svæðið vegna þess kostn- aðar sem því fylgir og þegar um- ferðin er orðin jafn mikil og raun ber vitni fer allt úr böndunum. Ég er því sáttur við kaupendurna vegna þess að þeir munu hugsa vel um bjargið, fuglalífíð og nátt- úruna og vera í sátt við bændur.“ SIEMENS Siemens frystikistur á betra veröi en nokkru sinni fyrr! GT27B02 (2501 nettó) = 42.900 kr. stgr. GT34B02 (3181 nettó) = 47.900 kr. stgr. GT41B02 (4001 nettó) = 51.900 kr. stgr. Munið umboösmenn okkar víða um landið. SMÍTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 628300 J L húsið, Hringbraut 121, simi: 91 borgara, ófrískar konur Leikfimi: Fyrir byrjendur og íþróttafólk, eldri og konur meo barn á brjósti Topp-tímar fyrir þá sem vilja grennast Þolfimi. Funk. Brennslutimar. vaxtamotun. Kvennatimar. Pallatímar Þrekhringur. Kraftganga. Hlaupahópur. Skíöahópur. Kynningarverö: 3.000 krv fyrsta mánuðinn. - V. /- ^ ^ í J.L. húsinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.