Morgunblaðið - 03.10.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.10.1993, Blaðsíða 39
KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 39 uppskera sumarsins Sigurður Jónsson, IA: 22 19 18 17 Ágúst Gylfason, Val, Haraidur Ingólfsson, Ólafur Þórðarson, ÍA Lúkas Kostic, ÍA Gunnar Oddsson, ÍBK, ÍA, Hlynur Birgisson, r§ Friðrik Friðriksson, IBV Helgi Sigurðsson, Fram 16 Alexander Högnason, IA Sigursteinn Gíslason, ÍA 13 Einar Þór Daníelssón, KR 7 Kristján Finnbogáson, ÍA / Lárus Sigurðssón, ÍA / Tryggvi Guðmúndsson, ÍBV 15 Ólafur Kristjánsson, Petr Mrasek, FH' 14 Bjarni Sigurðsson, Val '■Kristján Jónsson, Fram Óli Þór Magnússon, ÍBK Stefán Arnarson, FH Þórður Guðjónsson, ÍA Ágúst Ólafsson, Fram Fipnur Ktílbeinsson, Fylki Mihgjló^ Bibercic, ÍA Rúrtar Kristinsson, KR Sigurður Björgvinsson, ÍBK Steinar Guðgeirsson, Fram - liða ÍA 165 KR 89 Fram 124 Fylkir 88 FH 114 ÍBV 83 ÍBK 93 Þór 78 Valur 92 Víkingur 62 BMW 735ÍA Bílasalan Krókhálsi Einn glæsilegasti fólksbill landsins er til sölu! Krokhálsi 3. Reykjavik. sinu 676833 Árgerð 1987 Ekinn 70.000 km Hlaðinn aukabúnaði Aksturstölva Topplúga Rafdrifnar rúður Sjálfskipting Samlæsingar Rafdrifnir speglar Sportfelgur ABS hemlakerfi Splittað drif Leðurinnrétting ..og margt fleira EVROPUKEPPNI BORGARLIÐA FH: STAVANGERIF Meistaraflokkur karla sunnudagur 3. okt. kl. 20.00 í íþróttahúsi Kaplakrika, Hafnarfirði Miðaverð: 700,- kr. fullorðnir og 300,- kr. börn. (ódýrt) Heiðursgestur: Ingvar Viktorsson bæjarstjóri. Stuðningsmenn fjölmennið, við verðum að vinna með 3 mörkum til að komast áfram. BÓKHALDSSTOFA VALS BÆJARHRAUNI 20, HF SÍMI 652982 A,*««<*** RLBERTS STAPAHRAUN11 HAFNARFIRÐI SÍMI54895 Sigurður faiestur Hlaut flest JW allra leikmanna 1. deildar karla SIGURÐUR Jónsson, miðvallar- leikmaður íslandsmeistara ÍA, lék best allra á íslandsmótinu í knattspyrnu, skv. einkunna- gjöf íþróttafréttamanna Morg- unblaðsins. Sigurður hlaut samtals 22 M, sem er 1,4 M að meðaltali íleik. Skagamenn fengu flest M allra liða í deild- inni, 165 alls. Sigurður hefur verið yfírburða- maður í deildinni í sumar ef marka má einkunnagjöf blaðsins. Þrátt fyrir að hafa misst tvo leiki úr í deildarkeppninni var enginn sem ógnaði honum í efsta sæti í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Hann lék 16 leiki og fékk sjö sinn- um 1 M fyrir leik sinn, sem þýðir að hann hafi verið'góður, sex sinn- um fékk hann 2 M (mjög góður) og einu sinni 3 M (frábær); fyrir 10:1 sigurleikinn gegn Víkingum á Akranesi. Fjórir leikmenn 1. deildar fengu samtals 19 M og eru í öðru sæti á eftir Sigurði. Þeir eru; Ágúst Gylfa- son úr Val, Gunnar Oddsson, IBK, Haraldur Ingólfsson, ÍA, og Þórsar- inn Hlynur Birgisson. Níu leikmenn fengu 3 MI leik Níu leikmenn 1. deildar fengu 3 M fyrir leik, sem þýðir að viðkom- andi hafi leiki frábærlega. Þeir eru: Sigursteinn Gíslason, Sigurður Jónsson, Alexander Högnason, Ólafur Þórðarson og Sturlaugur Haraldsson frá Akranesi, Atli Ein- arsson, Kristján Jónsson og Ágúst Ólafsson úr Fram og KR-ingurinn Atli Eðvaldsson. Skagamenn á toppnum fslandsmeistarar ÍA fengu flest M allra liða, eða 165 alls og kemur það kannski fáum á óvart. Þeir Morgunblaðið/Ástvaidur Slgurður Jónsson hlaut samtals 22 M, sem er 1,4 M að meðaltali í leik. fengu einnig flest M í einum leik, 18 M fyrir 10:1 leikinn gegn Víking- um. Framarar komu næstir með samtals 124 M og fengu einnig næst flest M í einum leik, 17 M í 3:3 jafnteflisleiknum gegn fA á Akranesi. FH var í þriðja sæti í heildina með 114 M. Þór og Víking- ur fengu fæst M allra liða, Þór 78 og Víkingur 62. OPIN SAMKEPPNI UM HÖNNUN Á MERKI FYRIR ÞjÓÐHÁTÍÐARÁRIÐ 1994. Þjóðhátíðamefnd 50 ára lýðveldis á íslandi hefur ákveðið að gangast fyrir opinni samkeppni, í samráði við FÍT, Félag íslenskra teiknara og skv. samkeppnisreglum þess, um hönnun merkis fyrir þjóðhátíðarárið 1994. Öllum er heimil þátttaka, jafnt félögum innan FÍT sem öðrum. Verklýsing og hlutverk. 1. Merkið skal vera stílhreint með þjóðlegum einkennum. 2. Merkinu er ætlað að minna á 50 ára afmæli lýðveldis á íslandi. 3. Heimilt er að notast við allt að 4 liti við hönnun merkisins en jafnframt skal það geta staðið í einum lit á grunni, án þess að tapa stíl eða táknrænni merkingu. Tillögum skal skilað á arkarstærð DIN A4 (29,7 X 21.0 sm). Merkið skal vera í tveimur stærðum, 15 sm og 2 sm í þvermál, bæði í litum og svörtu. 4. Auk þess að vera merki 50 ára afmælis er gert ráð fyrir að það verði notað til kynningar við hátíðarhöld og annað sem tengist hátíðinni. 5. Tillögum skal skilað til Þjóðhátiðamefndar, Bankastræti 7, 3. hæð, 101 Reykajvík. Hver tillaga skal merkt dulnefni, en nafn höfundar ásamt heimilisfangi og símanúmeri viðkomandi, skal fylgja með í ógagnsæju, lokuðu umslagi, merktu dulnefninu. 6. Skilafrestur er til 10. nóvember 1993. Dómnefnd og verðlaun. 7. Sérstök dómnefnd, sem í eiga sæti tveir fulltrúar tilnefndir af Þjóðhátíðamefnd og þrír frá FÍT, velur þær tillögur sem hljóta verðlaun. Dómnefndinni er heimilt að hafna öllum tillögum ef þátttaka og gæði þeirra merkja, sem send verða í keppnina, teljast að mati dómnefndar vera ófullnægjandi. Trúnaðarmaður dómnefndar er Steinn Lárusson, framkvæmdastjóri Þjóðhátíðamefndar og veitir hann allar upplýsingar í síma 91-609463. 8. Þegar endanlegt val á merkjum liggur fyrir, verða viðkomandi umslög opnuð, vinningshöfum tilkynnt úrslit og verðlaun afhent við sérstakt tækifæri, þar sem öll þau merki sem berast í samkeppnina, munu verða til sýnis. 9. Veitt verða þrenn verðlaun, 1. verðlaun kr. 400.000.-, 2. og 3. verðlaun kr. 200.000.- hvor, ásamt eðlilegri greiðslu til höfundar fyrir hönnun og frágang, þess merkis sem notað verður. 10. Þjóðhátíðamefndin áskilur sér ótímabundinn notkunar- og ráðstöfunarrétt á því merki, sem hlýtur verðlaun í samkeppninni og notað verður án þess að aukagreiðslur komi til umfram það sem getið er um í lið 9. Þjóðhátíðamefndin mun taka ákvörðun um hvaða tillaga, sem borist hefur, verður notuð sem þjóðhátíðarmerki. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND 50 ÁRA LÝÐVELDIS Á ÍSIANDI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.