Morgunblaðið - 31.10.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1993 9 VEÐURHORFUR í DAG, 31. OKTÓBER YFIRLIT í GÆR: Yfir Bretlandseyjum er 1.035 mb hæð en vaxandi 985 mb lægð milli Svalbarða og Norður-Noregs á hreyfingu aust-norðaust- ur. Heldur vaxandi lægðardrag á vestanverðu Grænlandshafi mun þokast norðaustur. HORFUR í DAG: Suðvestanátt, sums staðar strekkingur norðvestantil á landinu. Víða rigning eða súld um vestanvert landið en yfirleitt bjart- viðri austanlands. Hiti 4-9 stig. HORFUR Á MÁNUDAG: Suðlæg eða suðvestlæg átt, sums staðar strekkingur. Dálítil súld eða rigning öðru hverju sunnanlands og vest- an en bjart með köflum norðanlands og austan. Hiti 5-10 stig, hæst- ur norðaustanlands. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG:Suðaustanátt, víða nokkuð hvöss. Úrkomulítið norðanlands en rigning í öðrum landshlutum. Hlýtt áfram. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 6 léttskýjað Glasgow 7 skýjað Reykjavík 5 alskýjað Hamborg 4 skýjað Bergen 4 súld London 8 mistur Helsinki •M skýjað Los Angeles 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Lúxemborg 2 þokumóða Narssarssuaq 4 rigning Madríd 6 skýjað Nuuk 1 rigning Malaga 15 rigning Osló 0 skýjað Mallorca vantar Stokkhólmur U léttskýjað Montreal 4 skýjað Þórshöfn 8 hálfskýjað NewYork 13 alskýjað Algarve 16 rig. á.síð.kls. Orlando 24 alskýjað Amsterdam 3 þokumóða París 4 þokumóða Barcelona 10 þokumóða Madeira 17 skýjað Berlín 1 þokumóða Róm 14 rigning Chicago 1 alskýjað Vín 2 þokuruðningur Feneyjar 7 heiðskírt "Washington 12 alskýjað Frankfurt 2 alskýjað Winnipeg *7 skýjað ■D ▼ ö Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig. r r r * / * * * * • * 10° Hitastig r r r r r * r r * r * * * * * V V V V Súld Ftigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél El = Þoka OPIN SAMKEPPNI UM HÖNNUN Á MERKI FYRIR ÞJÓÐHÁTtÐARÁRlÐ 1994. Þjóðhátíðamefnd 50 ára lýðveldis á íslandi hefur ákveðið að gangast fyrir opinni samkeppni, í samráði við FÍT, Félag íslenskra teiknara og skv. samkeppnisreglum þess, um hönnun merkis fyrir þjóðhátíðarárið 1994. Öllum er heimil þátttaka, jafnt félögum innan FÍT sem öðrum. Verklýsing og hlutverk. 1. Merkið skal vera stílhreint með þjóðlegum einkennum. 2. Merkinu er ætlað að minna á 50 ára afmæli lýðveldis á íslandi. 3. Heimilt er að notast við allt að 4 liti við hönnun merkisins en jafnframt skal það geta staðið í einum lit á grunni, án þess að tapa stíl eða táknrænni merkingu. Tillögum skal skilað á arkarstærð DIN A4 (29,7 X 21.0 sm). Merkið skal vera í tveimur stærðum, 15 sm og 2 sm í þvermál, bæði í litum og svörtu. 4. Auk þess að vera merki 50 ára afmælis er gert ráð fyrir að það verði notað til kynningar við hátíðarhöld og annað sem tengist hátíðinni. 5. Tillögur má setja í póst eða koma til Þjóðhátíðamefndar merktar: Þjóðhátíðamefnd, Hugmýndasamkeppni, Bankastræti 7, 3. hæð, 101 Reykjavík. Hver tillaga skal merkt dulnefni, en nafn höfundar ásamt heimilisfangi og símanúmeri viðkomandi, skal fylgja með í ógagnsæju, lokuðu untslagi, merktu dulnefninu. « 6. Skilafrestur er til 10. nóvemher 1993. Dómnefrid og verðlaun. 7. Fimm manna dómnefnd hefur verið skipuð og í henni sitja: Hilmar Sigurðsson, teiknari FÍT formaður, Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður, Þuríður Pálsdóttir, söngkona, Jóna Sigríður Þorleifsdóttir, teiknari FIT og Tryggvi Tryggvason, teiknari FÍT Dómnefndin velur þær tillögur sem hljóta verðlaun. Henni er heimilt að hafna öllum tillögum ef þátttaka og gæði þeirra merkja, sem send verða í keppnina, teljast að mati dómnefndar vera ófullnægjandi. Trúnaðarmaður dómnefndar er Steinn Lárusson, framkvæmdastjóri Þjóðhátíðamefndar og veitir hann allar upplýsingar í síma 91-609465. 8. Þegar endanlegt val á merkjum liggur fyrir, verða viðkomandi umslög opnuð, vinningshöfum tilkynnt úrslit og verðlaun afhent við sérstakt tækifæri, þar sem öll þau merki sem berast í samkeppnina, munu verða til sýnis. 9. Veitt verða þrenn verðlaun, 1. verðlaun kr. 400.000,-, 2. og 3. verðlaun kr. 200.000.- hvor, ásamt eðlilegri greiðslu til höfundar fyrir hönnun og frágang, þess merkis sem notað verður. 10. Þjóðhátíðamefndin áskilur sér ótímabundinn notkunar- og ráðstöfunarrétt á því merki, sem hlýtúr verðlaun í samkeppninni og notað veröur án þess að aukagreiðslur komi til umfram það sem getið er um í lið 9. Þjóðhátíðarnefndin mun taka ákvörðun um hvaða tillaga, sem borist hefur, verður notuð sem þjóðhátíðarmerki. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND 50 ÁRA LÝÐVELDIS Á I'SLANDÍ. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 29. október til 4. nóvember, aö báðum dögum meðtöldum er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar f Rvfk: 1 1166/ 0112. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í sfmum 670200 og 670440. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsfmi vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miövlkud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku ggett. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjórlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. S(m- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 516po. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12—17, þriðjúd. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. . Rauðakrosshúsíö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. -Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-0622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9—16. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, SíÖumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökln eru meö á sfmsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18—19.40. AÖventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fjmmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20—23. Upplýsingamiðstöö feröamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: ménud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaöar frá kl. 20—22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tiönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili ( Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19—19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17, Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: ÞriÖjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 1—17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar ( síma 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyri: Opiö alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa- móta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opiö alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsal.ir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina við Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina verður safniö einung- is opið samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin á sama tíma. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa— og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. OpiÖ þriðjud. — laugard. frá kl. 13—17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmánuöina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. — föstud. 7—20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9— 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga 10— 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Biáa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttöku- stöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó, lokaöar á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Köpa- vogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævar- höföi er opinn frá kl. 8-20 mánud., þriöjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.