Morgunblaðið - 31.10.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.10.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1993 35 AUGL YSINGAR Til sölu Þrotabú fiskeldisfélagsins Strandar hf. auglýsir hér með til sölu fiskeldisstöðina að Saurbæ, Hvalfjarðarströnd, ásamt öllu sem henni tilheyrir og er eign þrotabúsins. Hér er um að ræða m.a. dæluhús ásamt dælum, starfsmannahús, sjókvíar og landker og gúmmíbátur ásamt utanborðsmótor. A staðnum er einnig höfn. Upplýsingar veitir undirritaður. Brynjar Níelsson, skiptastjóri þrotabúsins, sími 680068. Til sölu riðstraumsrafall Tegund: Stamford Stærð: 1.000 kVA Gerð: AMC 734 B Spenna: 380 volt, 3-fasa, 50Hz Smíðaár: Líklega 1982 Rafallinn er nýuppgerður og getur hentað bæði til sjós og lands. Upplýsingarveitir Guðmundur Jónsson, verk- stjóri á rafmagnsverkstæði okkar, Höfða- bakka 9, sími 91-685518. FÁLKINN Ljósritunarvélar Til sölu lit-ljósritunarvél, Sharp CX-7500 Color Copy, 3 ára í ágætu standi. Verð 500 þúsund. Einnig Minolta EP470Z Ijósritunar- vél, skápur undir vélinni fyrir blöð fylgir. Vél- in er fyrir A3 og A4, stækkun og minnkun. Mjög vel með farin. Verð 100 þúsund. Nánari upplýsingar gefur Pétur í síma 91-627040 á skrifstofutíma. Fyrirtæki ífiskiðnaði Stöplafiskur hf. í Reykjahreppi, S-Þing., aug- lýsir eftir samstarfsaðilum um starfsemi sína, sem er harðfiskverkun, áformuð framleiðsla á gæludýrafóðri og önnur tengd starfsemi. Um getur verið að ræða útgerðarfyrirtæki eða sjómenn, sem lagt geta til afla, söluað- ili, aðili, sem vill vera meðeigandi og/eða sjá um rekstur fyrirtækisins. Til greina kemur að leigja út starfsemi fyrir- tækisins. íbúðarhús er laust á staðnum sem stendur. Þeir, sem hafa áhuga, geta snúið sér til Þorgríms í síma 96-43918 og Þorsteins í síma 96-43926. ’ Flensborgarskólinn íHafnarfirði Námsstyrkur Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms efni- lega nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Styrkur úr sjóðnum verður veittur í annað sinn í desember 1993 og verður þá úthlutað 250 þúsund krónum úr sjóðnum. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast til Flensborgarskólans í síðasta lagi 26. nóvem- ber nk. Umsóknum þurfa að fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi í Flensborgarskólan- um lauk. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Búðardal skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um sem voru álögð 1991, 1992, 1993 og eldri og féllu í gjalddaga fyrir 10. október 1993 og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtumanni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysa- tryggingingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðar- málagjald, lífeyristryggingagjald skv. 20. gr. laga nr. 87/1971, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv. 36. gr., atvinnuleysis- tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, launaskattur, bifreiða- skattur, slysatryggingagjald ökumanns, þungaskattur, virðisaukaskattur, skipulags- gjald, aðstöðugjald, viðbótar- og aukaálagn- ing virðisaukaskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauká- skattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innl. fram- leiðslu, aðflutningsgjöld og útflutningsgjöld, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verð- bætur á ógreitt útsvar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna, að liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Sýslumaðurinn í Búðardai, 28. október 1993. áxi Auglýsing um styrki | til náms fyrir atvinnulausar konur Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með styrki til náms í allt að 30 vikur fyrir atvinnulausar konur. Námið er að fullu styrkt af sérstöku framlagi úr ríkissjóði til atvinnumála kvenna. Eftirtaldir skólar munu veita námið. 1. MFA skólinn, sími 814233. „Menntun er möguleiki". Samþætt nám til 12 atvinnulausra kvenna. Námið felst í íslensku, hagnýtri stærðfræði, ensku, tölvunotkun og sam- félagsfræði ásamt sjálfstyrkingu, sam- skiptum, virkni og sjálfstæðum vinnu- brögðum og er ætlað konum sem hafa stutta skólagöngu að baki. 2. Endurmenntunarstofnun Háskóla ís- lands, sfmi 694924: Grunnnám i viðskiptagreinum. 30 vikna nám, ætlað atvinnulausum kon- um með góða almenna undirstöðumennt- un og reynslu af verslunar- og skrifstofu- störfum. Námið felst í rekstrar- og fjár- málafræðum, bókhaldi, tölvunotkun í rekstri fýrirtækja, stjórnunar- og mark- aðsfræðum, skrifstofurekstri, heimilis- hagfræði og stefnumótun í rekstri fyrir- tækja. 3. Stjórnunarfélag íslands, sími 621066: „Frá viðskiptahugmynd til fram- kvæmda". Ætlað 16 atvinnulausum konum sem hafa reynslu á verslunar- og viðskiptasviði og hafa hug á stofnun eigin atvinnurekstrar. Styrkþegar verða valdir af fulltrúum viðkom- andi skóla og fulltrúa félagsmálaráðuneytis. Nánari upplýsingar veita ofangreindir skólar. Umsóknir skulu berast fyrir 15. nóvember á umsóknareyðublöðum sem fást í viðkomandi skólum. Félagsmálaraðuneytið, 29. október 1993. Saumaklúbbar Hvernig væri að gera eitthvað skemmtilegt fyrir jólin? Ég kem í heimsókn til ykkar eina kvöldstund með fulla poka af jólaföndurshug- myndum. Þið getið líka komið til mín. Upplýsingar í síma 642298, Guðrún Péturs- dóttir, handavinnukennari. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMÚLA12-108 REYKJAVÍK - SÍMI814022 Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Innritun Innritun á vorönn 1994 lýkur föstudaginn 12. nóvember. Umsóknum ber að skila á skrifstofu skólans ásamt afritum af prófskír- teinum. Skrifstofan er opin kl. 8.00-15.00 s. 814022. Framhaldsnám sjúkraliða Umsóknarfrestur um framhaldsnám í öldrun- arhjúkrun rennur út föstudaginn 5. nóvem- ber. Skólameistari. OSKASTKEYPT Hársnyrtistofa Góð Hársnyrtistofa (rakara- eða hárgreiðslu- stofa) á Reykjavíkursvæðinu óskast keypt. Nánari upplýsingar veittar í síma 78434. Tilboð leggist inn á auglýsingadei! Mbl. merkt: „Hár-99“. Óskast keypt Caterpillar hjólaskóflur: 930, 950, 966, 980. Volvo hjólaskóflur: 845, 846, 4400, 4500. Grafa: Poclain. Vörubílar: Volvo, Scania, MB. Vörubílamótorar: Volvo, Scania, MB. Bílkranar á vörubíl: Tadano, Kato, Grove, P&H. Vinsamlegast svarið á ensku eða sænsku í síma eða á faxi. G.T. TRADING, sími 90 46 8 628 93 30, fax. 90 46 8 628 93 40. ÞJONUSTA BókhaJd - ráðgjöf Get bætt við mig fyrirtækjum og rekstraraðil- um í bókhald, rekstraruppgjör, VSK-uppgjör, launavinnslur o.fl. Ráðgjöf í stefnumótun og fjármálum fyrirtækja. Upplýsingar í síma 641564. HÚSNÆÐIIBOÐI íbúð í gamla vesturbænum Til leigu 3ja herb. ca 80 m2 mjög góð íbúð með húsbúnaði. Leigutími 1. desember til 1. júní nk. Tilboð óskast send, ásamt upplýsingum um viðkomandi, til auglýsingadeildar Mbl. fyrir þriðjudaginn 9. nóv. nk. merkt: „A- 12857“. Gistiheimili til leigu Af sérstökum ástæðum er til leigu gistiheim- ili í miðborg Reykjavíkur með öllum búnaði. Leigutíminn er júní, júlí og ágúst árið 1994- 1997. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér góða sumaratvinnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Agnar Gústafsson, hrl., Eiríksgötu 4, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.