Morgunblaðið - 09.11.1993, Síða 11

Morgunblaðið - 09.11.1993, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993 11 Mótettukórinn _________Tónlist_____________ Jón Ásgeirsson Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Askelssonar flutti ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum Sálumessu eftir Duruflé og Óttusöngva á vori eftir Jón Nordal á tónleikum í Hall- grímskirkju sl. sunnudag. Fyrra verkið var Sálumessa eftir Duruflé, fallegt og stílhreint verk, sem var einstaklega fallega flutt af Mót- ettukórnum, hvort sem um var að ræða kyrrstæða tónun eða átök ein og t.d. í miðhluta Offertorium- kaflans. Fallegasti kafli versins er Agnus Dei og var hann mjög vel sunginn af kórnum. Rannveig Fríða Bragadóttir söng Pie Jesu, sem hófst með fal- lega leiknum sellóeinleik hjá Ingu Rós Ingólfsdóttur. Rannveig söng þessa mildu bæn til Maríusonarins af glæsibrag og sama má sega um Michael Jón Clarke, er söng t.d. Tremens factus sum ergo sérlega vel. Orgelleikarinn Hannfried Lucke lék ákaflega fallega með á orgelið. Seinna verk tónleikanna var Óttusöngvar á vori eftir Jón Nor- NÝ uppfærsla Toscu í Lyric- óperuhúsinu í Chicago fær slæma dóma hjá dagblaðinu Chicago Tribune en hlýtur hins vegar náð fyrir augum gagnrýn- anda Sun Times. Gagnrýnandi Chicago Tríbune setur aðallega út á leikmyndina, sem Tony Walton hannaði, og leik- stjórn Franks Galatis, sem hann telur ruglingslega. Honum þykir uppfærsluna skorta stílræna sam- kvæmni og leikræn markmið, auk þess sem söngurinn sé of „venju- legur“. Stjórnandanum hafi ekki tekist að gæða sýninguna lífi. Baritónsöngvarinn James Morr- is í hlutverki Scarpia fær góða dóma, en sömu sögu er ekki að segja um sópransöngkonuna Eliza- beth Byrne í hlutverki Toscu, en hún leysti Mariu Ewing af þremur dögum fyrir frumsýningu. Rödd hennar er ekki svo afleit, að mati Viðskiptum hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Teikningar á skrifstofunni. dal. Verkið hefst á tilvitnum í Sól- arljóð, Sólarhjört leit ek sunnan fara, og söng Sverrir Guðjónsson „Sólhjartarstefið" mjög vel, en þetta mottó verksins er svo aftur sungið við upphaf Sólhjartarljóða, eftir Matthías Johannessen. í raun er hér um tvö tónverk að ræða, annars vegar þijá messu- þætti, Kyrie, Sanctus og Agnus Dei, og svo tónlistin við Sólhjartar- ljóðin. Nokkur munur er á stíl verk- anna og tónmál Sólhjartarljóða mun lagrænna en messuþættirnir, þ.e.a.s. að „lagið“ er dregið skýr- ari dráttum í Sólhjartarljóðunum með fallegum og oft mjög áhrifa- ríkum tónlínum, eins og t.d. í sól- hjartarstefmu og í upphafssöngn- um, sem Þóra Einarsdóttir söng af glæsibrag. Einn fallegasti messukaflinn var Agnus Dei, ein- faldur og hreinn í formi, og var hann innilega fluttur af Ingu Rós, Sverri og kórnum. Bæði verkin voru afburða vel flutt undir stjórn Harðar Áskels- sonar og var t.d. flutningur Óttu- söngva á vori mikil listsigur fyrir flytjendur alla og tónskáldið, Jón Nordal, sem var hylltur í lok tón- leikanna. gagnrýnandans, en leikurinn afar slæmur. Tenórsöngvarinn Kristján Jó- hannsson er hins vegar sagður færa „evrópska Toscu-hefð í sýn- inguna“. „Þótt tenórrödd hans sé of rám til að teljast fullkomlega í samræmi við hefðina endurómaði hún þrumandi þori í hrópum málar- ans, „Vitoria!“ og hann verðskuld- aði lófaklappið fyrir góðan söng í „E lucevan le stelle“. Uppfærslan fær betri dóma í Sun Times, einkum söngur Eliza- beth Jlyrne. „Söngur hennar var þróttmikill og jafn allan tímann og hún átti í engum vandræðum með að jafnast á við hámarkshljóð- styrkinn sem tenórsöngvarinn Kristján Jóhannsson í hlutverki Cavaradossi hreytti úr sér í byrjun- araríunni." „Kristján Jóhannsson söng með sínum venjulega þrótt- mikla tilfinningahita.“ AIMENNA FASTEIGNASALAH lÁÚgÁvÉgÍhTsÍMAR 21150-21370 Nýjar bækur ■ Smásagnasafnið Ódauðleg ást eftir rússnesku skáldkonuna Ljúdmílu Petrúshevskaju er komið út, en hún var meðal gesta á bók- menntahátíð í Reykjavík á síðasta ári. „Þetta eru sögur um fólk, alls konar fólk, sumir eru ástsjúkir, aðr- ir drykkfeldir, enn aðrir við að missa vinnuna,11 segir í kynningu frá útgef- anda. Sögur Ljúdmílu Petrúshevskaju komu ekki út á bók fyrr en ritskoð- un hafði verið aflétt í Rússlandi. Hún er nú talin með fremstu skáld- um_ móðurlands síns. Útgefandi er Mái og menning. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Bókin er 115 bls., unnin í G. Ben. prentstofu hf. Robert Guillmette hannaði kápu. Bókin kostar 1.595 krónur. ■ Smásagnasafnið Fimm- fingramandlan eftir sænska rithöf- undinn Torgny Lindgren er komið út, en hann er „rómaður sagnamað- ur sem sameinar hugarflug og glöggt auga fyrir sérkennum mann- fólksins og eru lýsingar hans litaðar bæði kimni og hlýju,“ eins og segir í kynningu útgefanda. Áður hefur verið gefin út skáldsagan Naðran á klöppinni eftir Lindgren. Útgefandi er Mál og menning. Hannes Sigfússon þýddi. Bókin er 122 bls., unnin í G. Ben. prent- stofu hf. Robert Guillemette hannaði kápu. Bókin kostar 1.595 krónur. U AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJARNARNES Opið virka daga kl. 10-18 3ja herb. Seltjarnarnes: Björt og falleg 80 fm íb. á 1. hæð í þríbýli. Áhv. Byggsj. 4 millj. Verð 7 millj. Reykás: Falleg og rúmg. 96 fm íb. í nýl. húsi. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 8,2 millj. 4ra-5 herb. Boðagrandi: Falleg og rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð sameign. Húsvörður. Bílskýli. Áhv. lang- tímalán 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Björt og rúmg. 5-6 herb. sórhæð á 1. hæð í þessu virðul. húsi. Skiptist m.a. í 3 herb., 2 saml. stofur og rúmg. hol. Góður bílsk. Fráb. staðsetn. Laus strax. Verð 10,8 millj. Sörlaskjói - stór bíl- skúr: Góð 85 fm miðhæð í þríbýli á þessum rólega stað. 60 fm bílsk. Áhv. Byggsj. o.fl. 5,3 millj. Laus strax. Verð aðeins 7,9 millj. Skerjafjörður: Glæsil. 4ra herb. efri sérh. í nýju tvíb- húsi. Sérinng. Engin sameign. Bilskúr. Áhv. Byggsj. 7,2 millj. V. afielns 9,9 m. Kambsvegur: Rúmg. og björt neðri sórhæð í tvíbhúsi. Sérinng. Eign í góðu ástandi. íbúðinni fylgir bílsk. innr. sem sóríb. Skipti mögul. á minni eign í sama hverfi. Hraunbær: Rúmg. endaraðh. á einni hæð. 4 svefnherb. Suðurgarður. Bílskúr m. gryfju. Skipti mögul. á minni eign í Árbæ. Verð 11,5 millj. Fornaströnd: Bjan og fal- legt einbhús á einni hæð ásamt bílsk. Skiptist m.a. i 4 herb. og rúmg. stofur. Stór lóð. Verð 15,9 millj. Annað Hesthús: Til sölu 10 hesta hús á svæði Gusts í Kópavogi. Góð aðstaða. Gott verð og grkjör. RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr. Lyric-óperuhúsið í Chicago Tosca-uppfærslan umdeild 011 91 97H LÁRUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDASTJORI . L I lOU’tlÚ/V KRISTINNSIGURJ0NSS0N,HRL.loqgilturfasteignasali Til sýnis og sölu - eignir sem vekja athygli: Öll eins og ný - fráb. útsýni Glæsileg 4ra herb. íb. á 2. hæð við Digranesveg. Rúmg. sólsvalir. Sérþvottahús. Góður bílskúr með kj. Eignaskipti möguleg. Á vinsælum stað í Vogunum steinh. ein hæð 165 fm. Bílsk. 23,3 fm. Vel byggt og vel með farið. 5 svefnherb. m.m. Sólverönd. Falleg lóð. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. með bílsk. helst í nágr. Endaíbúð - sérþvottahús - bílskúr Stór og góð 5 herb. íb. á 2. hæð á útsýnisstað syðst i Hólahverfi. Góð sameign. Innb. bílsk. Verð aðeins kr. 8,5 millj. Góðar 2ja herb. íbúðir m.a. við: Dúfnahóla 57,7 fm. Vel með farin. Útsýni yfir borgina og nágrenni. Álfholt - Hf. 3. hæð 66,1 fm. Ný úrvalsíb. Frábært útsýni. Stelkshóla suðuríb. 2. hæð. Góður bílsk. Góð lán. Ódýr íbúð í austurborginni 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlish. steinh. Ekki stór. Nýl. eldhinnr. Nánari uppl. á skrifstofunni. Góðar einstaklingsíbúðir m.a. við: Gunnarsbraut 2ja herb. i kj. Sérinng. Sérhiti. Við Dunhaga 2ja herb. 56,1 fm jarðh. Allar innr. og tæki ný. Tryggvagötu 3. hæð. Glæsil. ný 1 herb. íb. Gott verð. Einbhús - raðhús Þurfum að útvega nokkrum af okkar traustu kaupendum einbhús og raðhús 110-150 fm. T.d. óskast raðhús neðst við Hraunbæ. Eignir óskast á skrá Traustir kaupendur óska eftir: Sérh. í Hlíðunum. Húseign með tveim- ur íb. Húseignum í gamla bænum. Margskonar eignaskipti mögul. Vinsamlega leitið nánari upplýsinga. • • • if FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hri. Opið virka daga kl. 9-18, þriðjudaga til kl. 21.00 2ja herb. Austurbrún. Hrafnhólar Asparfell Hamraborg Vfkurás Vallarás V. 5,2 m. V. 5,3 m. V. 4,8 m. V. 4,3 m. V. 4,9 m. V. 4,9 m. 3ja herb. Leifsgata V. 4,3 m. Vesturbraut - Hf. V. 5,2 m. Brekkustígur V. 6,9 m. Engihjaili V. 6,2 m. Hamraborg V. 6,3 m. Hraunbær V. 6,5 m. Kambasel V. 7,5m. Lyngmóar V. 8,5 m. Njarðargata V. 6,5 m. 4ra-6 herb. Frakkastígur V. 6,9 m. Háaleitisbraut V. 8,2 m. Hraunbær V. 7,8 m. Njálsgata V. 7,2 m. Stelkshólar V. 7,6 m. Stóragerði V. 7,9 m. Suðurhólar V. 7,4 m. Seljabraut V. 7,2 m. Þorfinnsgata V. 7,9 m. Eyjabakki V. 7,3 m. Grandavegur V. 8,5 m. Rauðhamrar V. 11,5 m. Sérhæðir Efstasund V. 11,9 m. Fífurimi V. 10,4 m. Rauðaiækur V. 11,5 m. Einb-, rað- og parhús Búagrund V. 8,9 m. Bæjargil V. 16,9 m. Garðaflöt V. 11,9 m. Holtsbúð V. 14,8 m. Jórusel V. 16,8 m. Klukkuberg V. 14,8 m. Kjalarland V. 15,5 m. Neshamrar V. 17,5 m. Stórihjalli V. 13,8 m. Sólbraut V. 19,8 m. Sævarland V. 17,5 m. Vesturberg V. 14,2 m. Þingás V. 14,5 m. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 hbmnm Höfum fjársterkan leigjanda að raðhúsi eða sórhæð í Kópavogi. Langtímaleiga kemur til greina. Eignir í Reykjavfk Stóragerði — 4ra 95 fm á 4. hæfi. Endurn. etdhús. Laus samkomulag. Um 205 fm á tvaimur hæðum. 4 svefnherb., nýtt eldh. 30 fm bftsk. Glæail. útsýnt yfir Ellifiaárdal. Eignir í Kópavog 1 —2ja herb. Ásbraut — einstaklings 36 fm á 3. hæfi. Laust strax. Hagstætt verð 3,6 millj. Hamraborg — 2ja 58 fm á 3. hæð. Laus strax. Lyngbrekka — 2—3ja 52 fm í fjórbýli. Sórinng. Verð 5,1 millj. 3ja herb. Fannborg — 3ja 85 fm á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Suðurgluggar. Stórar vestursv. Hamraborg - 3ja 92 fm á 2. hæð í lyftuh. Vest- ursv. Nýméluð. Laus strax. Grenigrund — sérh. 115 fm efri hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Parket. Vandaðar ínnr. 23 fm bílsk. Selbrekka — raðhús 240 fm 2ja hæða hús. Mikið endurn. Lítil einstaklíb. á jarðhæð. Áhv. veð- deild 2,3 millj. Skipti á minni eign mögul. Huldubraut - parhús 146 fm á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Að mestu fullfrég. Álfhólsvegur — sérh. 129 fm, 4 svefnherb., á jarðhæð. Mikið útsýni. Áhv. 2,5 millj. veðd. Einb. — Kópavog Hrauntunga — einb. 156 fm einrtar hæðar hús. 4 svefnherb. 14fmblómastofa. 46 fm bílsk. Mögul. á aö taka 2ja herb. íb. upp f kaupverð. Skólagerði — einb. 154 fm. 5 rúmg. svefnherb. Endurn. gler. Klætt m. Steni að hluta. 43 fm bílskúr. Birkigrund - olnb. 246 fm á tveimur hæðum. 4 svernherb. 32 fm bílsk. Stór suð- urfóð. Ýmis skiptí mögul. Hafnarfjörður Álfaskeid — 5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Vandaðar innr. 28 fm bílsk. Laus fljótl. Stekkjarhvammur - raðh. Engihjalli — 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursv. Vandaðar innr. Verð 6,2 millj. Hamraborg — 3ja 69 fm á 6. hæð í lyftuh. Vestursv. Þarfn- ast endurn. Laus strax. Furugrund — 3—4ra 86 fm á 1. hæð í tveggja hæða húsi. Suðursv. Aukaherb. í kj. með aðgang að snyrtingu. Laus fljótl. 4ra herb. Efstihjalli - 4ra Rúmg. íb. á efri hæð í tveggja hæða húsi. Vestursv. Lítið áhv. Verð 7,8 millj. Engihjatli - 4ra 97 fm á 2. hæð í iyftuh. V. 6,9 m. 205 fm endaraðhús í Hafnarf. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Rúmg. bílsk. Eyjasióð 875 fm fi3kverkunarhús þer ef 200 fm í kœligeytnslum. Lokuð útiaðsteða. Til afh. strax. Kjarrhólmi - 4ra 90 fm á 3. hæð. Þvottah. innan íb. Parket. Laus strax. Sérhæðir - raðhús Kársnesbraut — raöh. 136 fm á tveimur hæðum. Rúmg. 3 svefnh. Stór sólverönd. 23 fm bílsk. Byggt 1989. Kaupendur athugið Höfum fjölda annarra eigna til sölu. Sendum söluskrá strax í faxi ef óskað er. Fax. 42030. EFasfoignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.