Morgunblaðið - 09.11.1993, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993
r
í
Stefna Sjálfstæðisflokks
ins í menningarmálum
eftir Kjartan
Magnússon
Sjálfstæðisflokkurinn hélt 31.
landsfund sinn fyrir skömmu og áttu
rúmlega 1.600 manns eða um 8%
flokksbundinna sjálfstæðismanna
seturétt á fundinum. Eitt helsta verk-
efni fundarins var að móta heildar-
stefnu í landsmálum og á honum
voru samþykktar ályktanir um helstu
viðfangsefni stjórnmála.
Styrkur íslenskrar menningar
Umræður þessa landsfundar ein-
kenndust af þeim samdrætti í efna-
hagsmálum sem hefur orðið á und-
anförnum árum. Sjávarafli er minni
en hann hefur -verið í áratugi og
verð hans lægra en það hefur lengi
verið. Tekjur ríkissjóðs hafa lækkað
á kjörtímabilinu og óhjákvæmilegt
hefur reynst að grípa til niðurskurð-
ar ríkisútgjalda. Þjóðarskútan siglir
krappan sjó og stjómvöld mega hafa
sig öll við í baráttunni við verðbólgu,
atvinnuleysi og óhagstæðan við-
skiptajöfnuð. Við slíkar aðstæður er
mikilvægt að allir landsmenn geri
sér grein fyrir því að hver spöruð
króna í ríkisrekstrinum er í þeirra
eigin þágu. Ríkið þarf að draga úr
framkvæmdum og minnka rekstrar-
kostnað stofnana sinna. Nauðsynleg-
um niðurskurði hefur víða verið tek-
ið illa og þá einkum í þeirri starfsemi
sem treystir að miklu eða öllu leyti
Þvottavélar
á verði
sem allir
ráða við!
Þær nota
HEITT OG KALT vatn
■ spara tíma og rafmagn
• Fjöldi þvottakerfa eftir
þínu vali
• Sérstakt ullarþvottakerfi
•Fjölþætt hitastilling
• Sparnaöarrofi
• Stilling fyrir hálfa hleðslu
á ríkisstyrki en fær lítið sem ekkert
fé beint frá þeim sem njóta tiltekinn-
ar þjónustu hveiju sinni. Á slíkum
niðurskurðartímum er það styrkur
fyrir íslenska menningu hve mikið
fjármagn og afl hún sækir til ein-
staklinga og fyrirtækja en er, þegar
allt kemur til alls, lítið upp á fjár-
framlög opinberra aðila komin. Það
hefur líka komið í ljós að vaxtar-
broddur menningarinnar býr oftast
í sköpunargleði sjálfstæðra einstakl-
inga fremur en í stöðnuðum styrkja-
kerfum hins opinbera.
Ályktun landsfundar um
menningarmál
I nýsamþykktri ályktun Sjálfstæð-
isflokksins um menningarmál segir
að mikilvægt sé að vaxtarbroddar
menningarinnar fái notið sín enda
hafi styrkur og fjölbreytni menning-
arlífsins bein áhrif • á það hvemig
unga fólkið meti framtíðarlífsskilyrði
sín í landinu og í einstökum byggð-
um. Þá er lögð áhersla á að sífellt
þurfi að endurskoða framiög hins
opinbera til menningarmála enda
þjóni það hvorki viðgangi menning-
arinnar né öðrum hagsmunum al-
mennings að slíkt sé bundið í stöðn-
uðum kerfum. Sjálfstæðismenn vilja
beita sér fyrir því að til verði fjöl-
breyttir menningarsjóðir sem víðast
um þjóðfélagið þó að ríki og sveitar-
eftir Kristínu S.
Þórarinsdóttur
Vinsælt Iausnarorð í íslensku þjóð-
félagi í dag er að sameina. Sameina
sveitarféiög, sameina fyrirtæki. Til
hvers? Er það lausn?
Alþingi samþykkti að félagsmála-
ráðherra beitti sér fyrir sérstöku
átaki í sameiningu sveitarfélaga á
árunum 1993 til 1994 í samráði við
Samband íslenskra sveitarfélaga,
landshlutasamtök og einstök sveit-
arfélög. Kosin var umdæmisnefnd á
starfssvæðum allra landshlutasam-
taka sveitarfélaga. Hlutverk um-
dæmisnefndar var að gera tillögur
að nýrri skiptingu hvers landshluta
{ sveitarfélög í samráði við viðkom-
andi sveitarstjórnir. 15. september
sl. áttu tillögur umdæmisnefndar að
vera tilbúnar.
Hljóti tillaga umdæmisnefndar
meirihluta greiddra atkvæða í öllum
þeim sveitarfélögum sem málið varð-
ar skulu sveitarstjórnir þær sem hlut
„Kveðið er á lim að
nauðsynlegt sé að bæta
samkeppnisstöðu
einkarekinna ljósvaka-
fjölmiðla gagnvart rík-
isfjölmiðlum og lagt er
til að afnotagjöld verði
afnumin og Ríkisút-
varpinu markaður ann-
ar tekjustofn.“
félög hljóti áfram að taka ábyrgð á
ákveðnum stórverkefnum á sviði
menningarmála. Forsenda þess er
hvatning í skattaiögum og annarri
löggjöf til þess að fyrirtæki, stofnan-
ir og einstaklingar sjái sér fært að
leggja fé til þessa málaflokks.
Þjóðarbókhlöðuna í notkun
Á fundi menningarmálanefndar
landsfundarins kom fram almenn
ánægja með það að nú hillir Ioks
undir það að hægt verði að taka
Þjóðarbókhlöðuna í notkun en í upp-
hafi kjörtímabilsins einsetti ríkis-
stjórn Davíðs Oddssonar sér að ljúka
byggingunni eins fljótt og auðið
væri. Einnig kom fram mikil ánægja
með hið mikla og fórnfúsa starf sem
„Sameining er engin
lausn nema að uppfyllt-
um ákveðnum forsend-
um. Full sátt um sam-
einingu þarf að ríkja
og skuldastaða eftir
sameiningu verður að
vera þannig að um
rekstrarhæfa einingu
sé að ræða og að veru-
legur sparnaður náist í
rekstri.“
eiga að máli taka ákvarðanir um fjár-
hagsmálefni sveitarfélaganna, íjölda
fulltrúa í' nýrri sveitarstjórn, nafn
hins sameinaða sveitarfélags og önn-
ur nauðsynleg atriði. Greidd verða
atkvæði um sameiningartillögur alls
staðar á landinu sama dag, þ.e.a.s.
2Ö. nóvember nk. Það er því brýnt
fjölmargir einstaklingar hafa innt af
hendi til þess að gera drauminn um
tónlistarhús að veruleika. Sjálfstæð-
isflokkurinn styður við áform um
byggingu slíks húss en ljóst má vera
að við ríkjandi efnahagsástand er
ríkið illa í' stakk búið til að styðja
við slíka byggingu með beinum fjár-
framlögum.
Jafnræði á milli listgreina
í ályktuninni er minnt á mikilvægi
þess að listamenn njóti góðrar starfs-
aðstöðu og geti helgað sig listinni.
Opinberir aðilar geti ekki staðið
straum af allri listsköpun í landinu
en framlög þeirra geti verið mikil-
vægur hvati þess að örva framtak
einstaklinga á þessu sviði. Lögð er
áhersla á að starfslaunakerfi lista-
manna nýtist sem jafnast til að örva
listsköpun og það kerfi sé sífellt í
endurskoðun. Þá vilja sjálfstæðis-
menn stuðla að uppbyggingu list-
menntunar og samræma listkennslu
þannig að grunnskólanámið nýtist
sem grundvöllur frekara listnáms í
sérskólum.
Opinberar
menningarstofnanir
Ríkið rekur menningarstofnanir
sem starfa eftir lögum frá Alþingi.
Á tímum samdráttar og efnahagserf-
iðleika hefur tekist að veija þær
að íbúar í sveitarfélögum landsins
athugi vel sinn gang og mæti á kjör-
stað. Það skal tekið fram að nær
allar sveitarstjórnir, þó ekki allar,
lögðust gegn sameiningu sveitarfé-
laga á Suðurlandi.
Eins og allir vita eru sveitarfélög
í landinu misjafnlega stór að íbúa-
§ölda og landfræðileg lega þeirra
misjöfn. Búsetuþróunin hefur hagað
því þannig til.
Á undanförnum árum hafa minni
hreppar sameinast stærri sveitarfé-
lögum. Það er tilkomið í stórum
dráttum:
* Vegna fámennis í hreppunum, íbú-
um hefur fækkað, þeir flust í burtu
eða aidur íbúa breyst.
* Vegna breyttra atvinnuhátta.
* Vegna minnkandi tekna í hreppn-
um.
* Vegnaþessað'landfræðilegahefur
hreppurinn legið vel að hinu
stærra sveitarfélagi.
Tímarnir breytast og öll þessi þró-
un hefur gengið rólega og eðlilega
fyrir sig og þannig á það að vera.
Sameiningarkj aft-
æði eða hvað?
I
>
Kjartan Magnússon
stóráföllum og telja sjálfstæðismenn
brýnt að svo verði áfram. Þá skal
þjónusta þeirra nýtast öllum lands-
mönnum óháð búsetu.
Sjálfstæðisflokkurinn telur að
stefna beri að einföldun og hagræð-
ingu í rekstri þessara stofnana, bæði |
til þess að ná fjárhagslegri hag-
kvæmni og til þess að þær vinni
saman og styrki hver aðra til að ná j
sameiginlegum markmiðum í þágu
íslenskrar menningar. Æskilegt er
að þættir í rekstri þeirra séu færðir k
til einkaaðila ef það horfir til hagræð-
is. Þá er rétt að kanna hvort ekki
megi breyta rekstrarformi sumra rík-
isrekinna menningarstofnana.
Afnám afnotagjalda RÚV
í menningarmálaályktun lands-
fundarins er bent á þá ójöfnu sam-
keppni sem stendur á milli einkarek-
-I
>
>
Kristín S. Þórarinsdóttir
Ákjósanlegt er að sveitarfélög í
dreifbýlinu séu hæfilega stór, lág-
markstala íbúa í sumum sveitarfélög-
unum má því hækka. Það er mín
skoðun að þannig sveitarfélag, sem .
er hæfilega stórt, leiði af sér:
Að öil stjórnsýsla sveitarfélagsins
verður markvissari, metnaður og
ábyrgðartilfinning sveitarstjórnar- I
mánna meiri.
Að þróun byggðarinnar, uppbygg-
ingu og atvinnuháttum verður gerð |
betri skil.
64-600 sn. vinda.
Verð 52.500,-
49.875,m Stgr.
Verð 57.500,-
54.625,- Stgr.
(S)
Ah —
U U munXlán
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 00 • FAX 69 15 55
1
|
9
NOVEMBER
júffong mciltfó ci lácju verói
Píta me& buffi, frönskum og kók kr. 520/“
Hamborgarar með frönskum og kók kr. 420,“
Pítubrau&in eru nýbökuð og laus við öll rotvarnar-
efni. Grænmeti, kjöt og fiskur, ferskt og bragö-
t. Pítan er því ekki bara gó& og sa&söm
móltíð, heldur líka mjög holl.
Heimsendingarþjónusta alla virka
daga fró kl. 5.00-22.00.
Laugar- og sunnudaga
kl. 11.30-22.00
Ath. tilboðið aildir ekki
Fjölskyldupakki:
Tvær pítur m/buffi, tvær barna-
pítur (e&a barnahamborgarar)
m/ frönskum, sósu og tveggja
k6k kr. 1.750,-