Morgunblaðið - 09.11.1993, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993
21
Blómaval hefur selt ódýr
heimilisblóm árum saman
VEGNA fréttar í Morgunblaðinu
sunnudaginn 7. nóvember vill
Blómaval koma eftirfarandi á
framfæri:
„í fréttinni er látið að því liggja
að Hagkaup komi færandi hendi til
almennings með ódýr blóm, á verði
sem ekki hefði áður sést hér á landi.
Blómaval hefur selt ódýr heimilis-
blóm í búntum árum saman. Það
verð sem Hagkaup hyggst slá sig til
riddara með er ekki lægra en gengið
hefur á markaðnum um langan tíma.
í allt sumar hefur Blómaval t.d. boð-
ið lO-stk. rósir á 695 krónur og 12
stk. úi'valsrósir á 795 krónur. Á þess-
um árstíma bjóðum við heimilisblóm
í búntum sem eru áþekk þeim sem
Hagkaup selur á sama verði.
I fréttinni er verð á jólastjömu
gert að umtalsefni og sagt í verslun-
um almennt sé hún seld á 1.000 kr.
en í Hagkaup á 599 kr. Verð á jóla-
stjörnu, eins og öðmm blómum, fer
eftir framboði og eftirspurn. Fyrir
fyrstu sendingar sem koma á mark-
aðinn reynir framleiðandinn að fá
eins hátt verð og mögulegt er en
strax og framboð eykst lækkar verð-
ið. Þetta er einmitt tímínn þegar
framboð eykst og verðið er að fara
niður. Nú selur Blómaval jólastjömu
frá 299 kr. og upp í 599 kr. þær
fallegustu og bestu.
Blómaverð hefur lækkað mikið á
síðustu árum. Við spáum því að á
næstunni muni neytendur sjá veru-
lega lækkun á markaðnum, ekki
vegna þess að Hagkaup fari að selja
blóm, heldur vegna stóraukinnar
Verslun Einars ódýr-
ust á Vesturlandi
VERSLUN Einars Ólafssonar á Akranesi er með langlægsta meðalverð-
ið af matvöruverslunum á Vesturlandi samkvæmt verðkönnun Sam-
keppnisstofnunar. Skagaver á Akranesi er með tæplega 7% hærra
verð. Hæsta verðið á Vesturlandi er hins vegar í Hyrnunni í Borgar-
nesi, liðlega 19% hærra en í Verslun Einars Ólafssonar.
HN-búðin á ísafirði er með lægsta fylgjandi súluriti, en þar er ekki
verðið á Vestflörðum. Kaupfélag ís- hægt að sjá mun milli landshluta.
firðinga á Súðavík er með liðlega 2% Athugað var verð á merkjavöru og
hærra verð. Edinborg á Bíldudal er einnig minna þekktum vörum sem
hins vegar með 13% hærra verð en verslanirnar sjálfar flytja inn.
HN-búðin.
í niðurstöðum könnunarinnar er
reiknað meðalverð verslana innan
hvers landshluta, eins og sést á með-
Matvöru-
verslanir á
Vestfjörðun
Lægsta verð = 100
hN búðin, ísafirði 1100
Kf. Isf. Súðavík
V. Gunnars Sig., Þingeyri I 1103,7
Aranarkjör, Tálknafirði I 1103,9
Kjöt & fiskur, Patreksfirði I '"'iá 104,1
V E. Guðfins., Bolungarvík I. Sl 104,5
Kf. IsfJsafirði IH 105.4
V. Björns Guðm., isafirði I ' M 105,5
Vöruval, Hnífsdal I Æ 106,0
V. Bjarna Eiríks., Bolungarvík I iM 106,2
Vöruval, Skeiði, isafirði I' JIÉ 107,0
Kf. Dýrfirðinga, Þingeyn I i-SM 107,0
GM búðin, Flateyri I S— 108,4
Félagskaup, Flateyri I WM 108,6
Edinborg, Bíldudal
venslanip á
Vestuplandi
Lægsta verð = 100
V. Einars Ólafs., Akran.
Skagaver, Akranesi
Virkið, Rifi
K.B. Borgarnesi
V. Jóns & Stef. Boigarn.
Þórshamar, Stykkish.
Grundaval, Akranesi
Dalakjör, Búðardal
Ásakjör, Grundarfiröi
K.S. Skriðulandi
Hólmkjör, Stykkishólmi
Kf. Króksfjarðar
Grund, Grundarfirði
Hvammur Ólafsvík
Kassinn, Ólafsvík
Kjörbúðin, Hellissandi
Hyrnan, Borgarnesi
r
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Verö nú:
2.795,-
Verö áöur:
3.995,-
Stæröir: 36-40. Litur: Svartur.
UM SAMDÆGURS
Domus Medica,
Egilsgötu 3,
sími 18519
Kringlunni,
Kringlunni 8-12,
sími 689212
framleiðslu síðustu ára, byltingar í
gjörlýsingu, en nú geta íslenskir
garðyrkjubændur fullnægt t.d. rósa-
markaðnum allt árið, og síðast því
að eftir aðeins þijár vikur verður
innflutningur nokkurra blómateg-
unda gefinn fijáls og tollalaus.
Þannig búa blómabændur sig und-
ir samkeppni erlendis frá með lækk-
un yöruverðs.
Við bjóðum Hagkaup velkomið á
blómamarkaðinn, samkeppni á þeim
markaði hefur verið hörð og mun
verða það áfram hvar sem blómin
verða seld. Við munum kappkosta
hér eftir sem hingað til að bjóða
góða vöru á góðu verði.“
Heimsjóekkt gæða
leikföng.
Fjölbreytt úrval ávallt
fyrirliggjandi.
LITTLE TIKES
- ieikföng sem endast.
pæst í nsestu
ieikfangaversluíl
I. GUDMUNDSSON & Go. hf.
UMBOOS OG HEILDVERSLUN
SÍMI 91-24020 FAX 91-623145
iHÉiliÍÍlt HHI
pnny
Þér býðst ekki
sambærilegur bíll
á þessu verðil
r
PONY mætir kröfum fjölskyldunnar
um veglegan bíl sem getur rúmað
meðlimi hennar með góðu móti.
Verð frá 916.000 kr.
Það má að talsverðu leyti eigna
HYUNDAI PONY þær áherslu-
breytingar sem orðið hafa
á íslenska bílamarkaðnum
að undanförnu. Gífurlegar
vinsældir bflsins og mikil sala
hafa gert það að verkum að
önnur bílaumboð hafa farið að
flytja inn smábfla á svipuðu
verði til að mæta samkeppninni.
HYunnni
...til framríðar
Staðreyndin er bara sú að PONY er
enginn smábfll, heldur rúmgóður
fjölskyldubfll, sem er hins vegar á
verði smábíls.
ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36