Morgunblaðið - 09.11.1993, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993
Raflagnaefni
í miklu úrvali.
RAFSÓL
t-
Skípholti 33
S. 35600
Fagmenn
aostoða
Bankamál
Norðmenn rétta úrkútnum
Lækkun vaxta ein helzta skýringin á betri afkomu norskra banka
STÆRSTU bankar Noregs,
Christiania Bank og Den norske
bank, eru að rétta úr kútnum,
ári eftir að þeir voru komnir á
vonarvöl vegna langvarandi tap-
HÁSKÓLI ÍSLANDS
EIMDURMENNTUIMARSTOFNUIM
Endurhðgun (Reengineering) í
enúurskipulagningu rekstrar fyrirtækja
- Hugmyndir og aðferðir
Efni: Endurhönnun er aðferðarfræði, sem ryð-
ur sér til rúms við endurskipulagningu rekstrar
fyrirtækja erlendis. í stuttu máli byggist hún á
því að endurskipuleggja starfsemina frá grunni,
þ.e> skilgreina og endurhanna sérhvern
vinnsluferil fyrir sig og raða þeim.saman þann-
ig að árangurinn verði sem mestur. Markmiðið
er að ná fram byltingarkenndum árangri í ein-
földun og skilvirkni vinnsluferla í stað þess að
leita eftir minniháttar endurbótum á núverandi
fyrirkomulagi.
Leiðbeinendur: Andri Teitsson og Jóhann
Magnússon, rekstrarráðgjafar hjá Stuðli hf.
Fjárfestingar í erlendum verðbréfum
Efni: Hagnýt atriði í erlendum verð-
bréfaviðskiptufn verða kynnt og á hvern
hátt erlend verðbréf mynda eðlilegan
og rökréttan hluta af heildarverðbréfa-
safni íslenskra fjárfesta. í því samþandi
verður þátttakendum m.a. kynnt hvern-
ig móta á fjárfestingastefnu og stjórna
verðbréfasafni með það að leiðarljósi
að auka arðsemi og draga úr áhættu.
Leiðbeinendur: Gunnar Helgi Hálfdán-
arson MBA, forstjóri Landsbréfa hf. og
Arna Harðardóttir BA, deildarstjóri hjá
Landsbréfum hf.
Tími: 17.-18. nóvember. kl. 16-19.
Verð: 5.600 kr.
Tími: 17. nóv. kl. 8.30-12.30. Verð: 5.800 kr.
Skráning og nánari upplýsingar í símum 694923, 694924 og 694925.
A C O ■ A C O
ACO • ACO ■ ACO
y/
CO • ACO • ACO • ACO • ACO • AC
RENTARA
Dagar
ö." \L. I I. T I L B 0 Ð
Einstakt tækifæri
,.. ^CO 1 á að eignast
^oj’lÍárf alvöru prentara
LLX V LL |/JL\^JLLLU.JLLL
á ótrúlegu verði
SEIKOSHA.
20% afsláttur
Gæða ritvinnsluprentari verð frá.......16.900,- kr.
24-nála litaprentari á aðeins..........27.200,- kr.
T^rimprn Hraðvirkur litaprentari
1 / UILCI14, með lasergæði, á aðeins.....................54.900,- kr.
"T' Einstakt tilboðsverð
gJ vi r~Jll 600 pt. PostScript geislaprentari........169.000,- kr.
__ Verðdæmi:
ab* Seagate 130 MBIDE harður diskur..................18.900,- kr.
1050 MB SCSI harður diskur.........97.000,- kr.
IC
Lækkað verð á faxtækjum.
Bleksprautufaxtæki með möguleikum
á prentara á aðeins...............89.000,-krJ
*m.v. að gamla tækið sé tekið upp í
20% afsláttur á disklingum
SI'MI: 91-627333 ■ FAX: 91-628622
reksturs eftir því sem fram kem-
ur í breska blaðinu Financial
Times. Norska ríkið hljóp undir
bagga með bönkunum fyrir ári
og nemur hlutabréfaeign þess í
bönkunum nú um 17 milljörðum
noskra króna.
Den norske bank skýrði í vikunni
frá bestu útkomu, sem fengist hef-
ur síðan bankinn var stofnaður
1990 með sameiningu Den norske
Creditbak og Bergen Bank. Fyrstu
níu mánuði þessa árs nam hagnað-
ur fyrir skatta 720 milljónum nor-
skra króna miðað við tap fyrir
skatta að upphæð 2,45 milljarðar
norskra króna í fyrra. Vonir standa
til að á næstu 18 mánuðum muni
takast að lækka útlánatap um 50%
í 1,3 milljarða norskra króna.
Helztu skýringarnar á stórbættri
stöðu bankans eru að sögn Financ-
ial Times taldar vera lækkandi vext-
ir innanlands, verðhækkun á verð-
bréfamarkaði í Norgi, batnandi
horfur í efnahagsmálum og árangur
erfiðrar baráttu fyrir sameiningu
og endurskipulagningu fýrirtækja.
Norski seðlabankinn hefur lækk-
að skammtíma lánsvexti 13 sinnum
það sem af er þessu ári úr 11% í
7%. Þá hafa þriggja mánaða mark-
aðsvextir innanlands lækkað í 5,6%,
en þeir voru 21,6% í desember á
síðasta ári.
í samtali við Financial Times við-
urkennir Ole Lund, stjórnarformað-
ur Den danske bank að bankarnir
hafi verið langt leiddi á síðasta ári,
en bendir á að þá hafi mikil ókyrrð
ríkt í gjaldeyrismálum og á pen-
ingamörkuðum. Þá hafi stærsta
tryggingafyrirtæki Noregs, UNI
Storebrand, og fjárfestingafélagið
Investa í Björgvin orðið gjaldþrota.
Veruleg áhrif á íslenska
bankakerfið á næsta ári
/
Brynjólfur Helgason, aðstoðar-
bankastjóri Landsbankans, sagði í
samtali við Morgunblaðið að of
snemmt væri að fullyrða um áhrif
vaxtalækkunar hér á afkomu ís-
lenskra banka. „Fyrstu áhrifin
verða væntanlega neikvæð þar sem
lækkun útlánavaxta bankanna mun
leiða til þess að þeir hafa úr minni
vaxtamun að spila þar sem lækkun
innlánsvaxta kemur ekki að fullu
fram fyrr en um áramót,“ sagði
Brynjólfur.
Til lengri tíma eiga áhrif vaxta-
lækkunar að öðru óbreyttu að verða
til þess að útlánatap bankakerfísins
minnkar vegna minni vaxtabyrði.
Brynjólfur sagði að þannig ættu
heildaráhrif vaxtalækkunarinnar
hér að verða jákvæð fýrir rekstur
bankanna. „Ahrifin á reksturinn á
þessu ári verða varla mikil vegna
þess hve langt er liðið á árið. Hins
vegar má gera ráð fyrir að vaxta-
lækkunin hafi veruleg áhrif á næsta
ári sé gengið út frá stöðugu verð-
lagi,“ sagði Brynjólfur.
Framleiðsia
Morgunblaðið/Júlíus
SÆLGÆTISÍS — EMMESS ísgerðin hefur hafið framleiðslu
á ís-staur sem nýkominn er á markað. Fyrirtækið gerði samstarfssamn-
ing við sælgætisgerðina Freyju sem bakar brauðið ásamt. því að leggja
til nafn afurðarinnar og velvild. Emmess ísgerðin fyllir brauðið með
ijómaís og húðar með súkkulaðihjúp. Þá er dreifing og markaðssetn-
ing á ís-staur í höndum ísgerðarinnar, en umbúðirnar bera svip hins
hefðbundna Staurs frá Freyju.
tölvunámskhð|
Windows 3.1
PC grunnnámskeið
Word fyrir Windows og Macintosh
WordPerfect fyrir Windows
Excel fyrir Windows og Macintosh
Paradox fyrir Windows
Novell námskeið fyrir netstjóra
Word og Excel framhaldsnámskeið
Hagstætt verð og afar SkrátlÍllg í
veglegar kennslubækur A
fylgja með námskeiðum. S1IH3. 616699
i Tölvuskóli Reykiavíkur
■ Borgartúni 28, sími 91-616699