Morgunblaðið - 09.11.1993, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993
37
Steinunn
Antonsdótt-
ir — Minning
Fædd 13. september 1911
Dáin 4. nóvember 1993
Ég vil minnast Steinu móður-
systur minnar, sem lést á Siglu-
firði 4. nóvember sl.
Steina var fyrir margt merkileg
kona og mundi tímana tvenna.
Hún var með afbrigðum dugleg
og drífandi og var ævinlega komin
á fætur til verka fyrir allar aldir.
Sem dæmi um það man ég að eitt
sinn kom hún til okkar snemma
morguns með kleinur, sem hún
hafði steikt fyrr um morguninn.
Svona var hún.
Steina vissi alltaf hvað hún vildi
og fór ekkert í kringum hlutina.
Hún talaði hreint út og sagði ætíð
sína meiningu, sama hvort manni
líkaði betur eða verr. Þetta mat
ég mikils við hana.
Við hjónin sögðum við hana í
sumar, að við ætluðum að koma
í heimsókn til hennar næst þegar
við kæmum norður. Það var svo
fjarri manni að hún Steina yrði
farin yfir móðuna miklu, hún
Steina sem var alltaf svo hress.
Því miður komumst við ekki til
að fylgja henni til grafar. Við
sendum börnum hennar innilegar
samúðarkveðjur.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
(V. Briem.)
Sigurjón og Kristín.
ERFIDRYKKJUR
Verð frá kr. 850-
P E R L A N sími 620200
BLÓM, UNDIR STIGANUM
í BORGARKRINGLUNNI
SÍMI 811825
Blommtofa
Friðfinns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Simi 31099
Opið öll kvöld
tíl kl. 22,-einnig um helgar.
Skreytingar við ðll tilefni.
+
Ástkær faðir minn, tengdafaðir og afi,
PÁLL KRISTJÁNSSON,
Kársnesbraut 84,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. nóvem-
ber kl. 10.30.
Kristján Pálsson, Guðrún B. Sigurðardóttir,
Sigurður Arnar, Páll Karel
og Ásthildur Anna.
Elskuleg móðir mfn, tengdamóðir, amma og langamma,
MARGRÉT SOFFÍA JÓNASDÓTTIR
frá Sléttu,
Kaldaseli 12, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. nóvem-
ber kl. 15.00.
Jónas Karlsson, Hrönn Þórðardóttir,
Magnús Jónasson, Ástríður Júlíusdóttir,
Gunnhildur Jónasdóttir, Sigurjón Pálsson,
Þórður Geir Jónasson, Kolbrún Kristjánsdóttir,
Karl Baldvin Jónasson
+
Faðir okkar,
PÁLL KR. PÁLSSON
fyrrv. organisti
og tónlistarskólastjóri
i'Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
12. nóvember kl. 13.30.
Börn hins látna.
Faðir okkar, + VALTÝR GUÐMUNDSSON,
Bergþórugötu 43,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 10. nóvem-
ber kl. 10.30. Gunnlaugur Valtýsson, Stefán Rafn Valtýsson og fjölskyldur.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk-
ar, tengdafaðir og afi,
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON
sendibílstjóri
frá Nesi í Selvogi,
Eirfksgötu 21,
lést f Vffilsstaðaspftala 6. nóvember.
Laufey Þorvaldsdóttir,
Guðmundur I. Sigurðsson, Guðrún Baldvinsdóttir,
Örn Sigurðsson,
Sigurður Sigurðsson, Margrét Steinarsdóttir,
Þorvaldur Asgeirsson, Áslaug Ásgeirsdóttir,
Guðbjörg Ásgeirsdóttir, Guðni Stefánsson
og barnabörn.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
SVANHVÍT SMITH,
Eiríksgötu 11,
sem andaðist 30. október, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju í dag, þriðju-
daginn 9. nóvember, kl. 13.30.
Erna Smith,
Kristán Smith, Hrefna Arnkelsdóttir,
Sigurbjörg Smith, Ólafur S. Guðmundsson,
Ásta Egilsdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabarn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
JAKOBS H. JÓNSSONAR,
Vanabyggð 8c,
Akureyri.
Eiginkona, börn, tengdadætur
og barnabörn.
og barnabarnabörn.
+
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGRÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR,
Stóragerði 8,
Reykjavík,
sem lést 2. þ.m., verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju á morgun,
miðvikudaginn 10. nóvember kl. 13.30.
Svavar G. Guðnason,
Andrés Svavarsson, Þóra Stephensen,
Kristín Svavarsdóttir, Viðar Gíslason,
Guðni Svavarsson, Kristín Ólafsdóttir,
Rannveig Svavarsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall og
jarðarför
SIGRÍÐAR PÁLÍNU FRIÐRIKSDÓTTUR.
Matthildur G. Guðmundsdóttir, Jón Freyr Þórarinsson,
Erna Þ. Guðmundsdóttir, Gunnar Örn Gunnarsson,
Bjargey Guðmundsdóttir, Jakob Þór Jónsson,
Kristín M. Guðmundsdóttir, Guðmundur Þórðarson,
Valdimar Kr. Valdimarsson, Rósa Sigurjónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur
samúð, vinarhug og hjálp við fráfall eiginmanns míns, föður okk-
ar, sonar, stjúpsonar og tengdasonar,
BIRGIS RÚNARS GUÐMUNDSSONAR,
Bergsstöðum,
Vatnsleysuströnd.
Ólfna Brynjólfsdóttir,
Óskar Birgisson,
Sigrún Birgisdóttir,
Valberg Birgisson,
Sigrún Ólafsdóttir, Haukur Sigurðsson,
Guðmundur Ágústsson, Hólmfríður Ágústsdóttir,
Brynjólfur Magnússon.
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim,
er sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför föður okkar, tengdaföð-
ur, afa og langafa,
PÉTURS ÓLA LÁRUSSONAR,
Hlaðhömrum,
Mosfellsbæ,
áðurtil heimilis
í Melgerði 20, Reykjavík.
Guðrfður Pétursdóttir, Jón A; Kristinsson,
Guðmar Pétursson, Elsa Ágústsdóttir,
Einar Pétursson,
Valgerður Pétursdóttir,.
barnabörn og barnabarnabörn.
Lokað
verður á morgun, miðvikudaginn 10. nóvember, frá
kl. 12.00 vegna jarðarfarar GARÐARS E. FENGER,
stórkaupmanns.
Nathan & Olsen hf.
►! +ÍSA )G FI ___ S^KER +SAS AR AGIR 1 |
- N"
|WE PT
-1 +:
Stúrhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44
+
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andiát og útför
GÍSLA ALBERTSSONAR
frá Hesti.
Fyrir hönd aðstandenda,
Friðrik Eirfksson.
Lokað
Skrifstofur okkar verða lokaðar í dag frá hádegi
vegna jarðarfarar
EINARS ÞÓRS VILHJÁLMSSONAR.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Kvikk sfJónatan hf.,
Ingólfsstræti 1A.