Morgunblaðið - 09.11.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.11.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NOVEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Allt gengfur að óskum í vinn- unni í dag. Þú lætur ekki smáatriði villa þér sýn en einbeitir þér að settu marki með góðum árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leitar nýrra leiða þér til afþreyingar og nýtur þess að blanda geði við góða vini. Þú kemur barni skemmti- lega á óvart. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Fjölskyldan er í fyrirrúmi hjá þér í dag og þú íhugar umbætur á heimilinu. Sumir eiga von á fjárhagslegum stuðningi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hi8 Félagi kemur með athyglis- verða uppástungu í dag. Þér gengur vel að koma hugðar- efnum þínum á framfæri hjá réttum aðilum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú fínnur nýja leið til fjáröfl- unar og kemur miklu í verk í vinnunni. Mikill einhugur ríkir innan fjölskyldunnar í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Aukið sjálfstraust stuðlar að betri afköstum í vinnunni. Óvæntar og góðar fréttir berast frá fjarstöddum vini. m T (23. sept. - 22. október) Þú kýst heldur að ljúka verk- efnum sem bíða lausnar en að taka þátt í mannfundi í dag. Njóttu heimilislífsins í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú heyrir frá vinum sem þú hefur ekki séð lengi. For- ustuhæfileikar þínir vekja athygli og þú nýtur mikilla vinsælda. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vandamál sem þú hefur glímt við lengi leysist far- sællega í dag. Ný tækifæri til fjáröflunar geta staðið þér til boða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú ert í vafa er gott að leita ráða hjá þeim sem til þekkja. Mikilvægur fundur er á dagskránni og sumir undirbúa ferðalag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) && Samræður vina snúast í dag um vinnuna og fjármálin. Nú gefst tækifæri til að koma hugmynd þinni í fram- kvæmd. Einhugur ríkir með ástvinum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Lipurð skilar betri árangri en stífni í viðskiptum dags- ins. Fjármálin þróast mjög þér í hag ef þú heldur rétt á spilunum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS |D-l2- * & & Jst-SK* J*? Jts* V ^ 3* SshP-lf -2!1 _gs* i GRETTIR /MBR &KJLST A& ^ l?g5Sl MYMD Sfe PARA FVRiR FOLL-y ORÐnA O ° SltA PAVfe io-ie TOMMI OG JENNI CG þerrA ets h/nn FeÆCS! £&SnOAHS 1 7 sv c?<s sé enga ses&a/rto þA£> nee/r alltaF Née betíe ! y LJOSKA þBTTA VEeBOR FLOTTASV e76AAAtSe.ASTALl ss HerstrArAP ' NÓG AF /ssdsu. sycue- rúe>OM o& olluaaögu- LEGU pr Bs /ta 'ATTt BÖAST ) \7/Ðf>ESSU< / \ « llp1 mk Pf / j v/jr i ... &)l0} Jgs ~Mv 1] 1 ~Vr*\[/ ©KFS/Distr.BULLS I FERDINAND SMAFOLK Hvers vegna hef ég það á tilfinningunni að skólabíllinn hafi bilað aftur? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Spilið í dag er frá Evrópumótinu í Menton sl. vor. Einn af heimsmeist- urm Hollenda, Bauke Muller, leikur aðalhlutverkið úr suðursætinu sem safnhafi í þremur gröndum. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 9 ¥ ÁD32 ♦ KG973 ♦ K73 Vestur Austur * K7542 * 01086 ▼ G10987 * K5 * _ IIIHI ♦ A8652 + DG10 Suður * 86 ♦ ÁD3 ▼ 64 ♦ D104 ♦ Á9542 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tígull Pass 2 lauf Dobl 3 lauf 3 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Spaði út gefur strax níunda slag- inn, en vestur var á skotskónum þeg- ar hann valdi hjartagosann. Það út- spil neitaði ekki hjartakóng, en Mull- er taldi samt óráðlegt að svína drottn- ingunni. Til greina kom að dúkka, en það býður þeirri hættu heim að vestur yfirdrepi með kóng til að spila spaðagosa! Svo Muller fór upp með ásinn og- spilaði tígli. Austur drap strax og spilaði spaðagosa. Og aftur hafnaði Muller svíningu, stakk upp ás og tók alla tígulslagina: Norður ♦ - ¥ D32 ♦ 9 * K73 Vestur ♦ K75 ¥ 10 ♦ - * DG10 Austur ♦ 1086 ¥ K ♦ 8 + 86 Suður ♦ D3 ¥ 6 ♦ - * Á954 Muller henti hjartasexunni í síðasta tígulinn. En vestur var í alvarlegum vanda. Lauf má hann auðvitað ekki missa, en ekki heldur hjarta, því þá spilar sagnhafi þrisvar laufi og fær síðasta slaginn á spaðadrottningu. Svo vestur kastaði spaða. En Muller var með stöðuna á hreinu. Hann spil- aði litlu hjarta. Austur átti slaginn og spilaði spaða. Muller dúkkaði og eftir að vörnin hafði tekið tvo spaða- slagi átti hann þtjá siðustu á hæstu laufin og hjartadrottningu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Eftir góðan sigur íslands á Rússum í þriðju umferð á HM landsliða var mikið lánleysi yfir liðinu í næstu viðureign við Arm- ena. Helgi Ólafsson (2.530) hafði yfirteflt armenska stórmeistarann Minasjan (2.535) en missti hér af öruggri vinningsleið: Hvítur lék 35. Dc7? — Rxe4, 36. Hcl - Dd3, 37. Dxe5 - Rd2, 38. Re3? (Hvítur er ennþá með betra eftir 38. Rxd2, en nú tapar hann peði) 38. — Bxh3i, 39. d6 — Bxg2, 40. Kxg2 - Hd8, 41. Hc6 og samið jafntefli. í staðinn gat hvítur unnið með því að leika 35. Hxc8! — Hxc8, 36. Dxa6 og þá fellur hrókurinn á c8 eða riddarann á f6 og svart- ur getur gefist upp með góðri samvisku. Meislaramót Hellis fer fram tvö næstu mánudagskvöld í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Teftdar verða atskákir, sjö um- ferðir, eftir Monrad-kerfi. Öllum er heimil þátttaka. Keppnin hefst kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.