Morgunblaðið - 27.11.1993, Side 3

Morgunblaðið - 27.11.1993, Side 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 3 Það er skemmtilegt að þroskast! Barnabækur Setbergs eru ungum lesendum til óblandinnar ónægju. Fimm óþekkar mýs og Fimm svangar mýs Skemmtilegar harSspjaldabækur fyrir yngstu lesendurna. Litmyndir og skýrt, læsilegt letur. Verð: 490 kr. hvor bók. Svona er líkaminn „Gegnsæ" bók þar sem líkaminn er kynntur ó óvenjulegan hótt. Fræðandi og einstaklega skemmtileg. Verð: 1.395 kr. Mýsla leikur sér ÞaS er gaman að vera með Mýslu ó leikvellinum og alltaf nóg að gera. Fjörleg og skemmtileg bók. Verð: 990 kr. Bangsabókin mín Margir bangsar leika sér en læra um leið að þekkja liti, tölur og stærð og lögun hluta - ó hverri síðu eru margar litmyndir! Verð: 895 kr. °g hA*°*ÓK Kata kanína og refurinn og Kata kanína og úlfurinn Refurinn og úlfurinn reyna að nó Kötu og gera úr henni góðan mat en Kata sér alltaf við þeim. Fallegar litmyndir í bróðlifandi bókum. Verð: 490 kr. hvor bók Litlu ævintýrabækurnar Mömmusögur Stuttar sögur, barnavísur eða þekkt ævintýri, 366 góðar stundir með 468 litmyndum. Falleg, litprentuð bók. Verð: 1.685 kr. Söng- og píanóbók Jj barnanna Tólf þekkt lög sem allir geta spilað og sungið. I bókinni er hljómborð sem hægt er að leika ó. Sérstæð og skemmtileg bók. Verð: 1.250 kr. Margt að sjó og skoða I þessari harðspjaldabók slóumst við í för með Lilla bangsa og Mörtu mús og kynnumst mörgu utan dyra og innan. Fjöldi litmynda er í bókinni. Verð: 490 kr. •\ SAMMI BRUNAVÖRÐUR: Björgun úr flóði. Týndi lykillinn. Skemmtilegu sögurnar um Samma brunavörð sem óvallt bjargar öllu þegar eitthvað bjótar ó. Litmyndir ó hverri síðu og letrið skýrt og læsilegt. Verð: 650 kr. hvor bók. Sex litprentaðar ævintýrabækur: Einfætti tindátinn - RauShetta - Gosi - Jói og baunagrasið - Oskubuska - Ljóti andarunginn. SETBERG Sögur sem börn hafa skemmt sér við kynslóð fram af kynslóð. Verð: 399 kr. hver bók. Freyjugötu 14, sími 91 17667

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.