Morgunblaðið - 27.11.1993, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.11.1993, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 l ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 9.00 RABIIAFFHI ►Morgunsi°n- DfllHIHtrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Gunnar og Gullbrá Ævintýraheimur Grétu Sinbað sæfari Galdrakarlinn í Oz Bjarnaey 1100hlFTTID ►Li°sl>rot Úrval úr HfCI lln Dagsljósaþáttum. 12.45 pVeruleikinn - Að leggja rækt við bernskuna Fyrsti þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi barna. 13.00 PÁ tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur. 14.10 IÞROTTIR ►Syrpan Endurtek- inn íþróttaþáttur. 14.40 ►Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Arsenal og Newcastle. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Draumasteinninn (Dreamstone) 18-25 bJFTTIR ►Staður °p stund ' rftS lln Heimsókn I þáttunum er ijallað um bæjarfélög á lands- byggðinni. Fyrsti áningarstaðurinn er Þórshöfn. (1:12) 18.40 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Umsjón: Úlfar Finnbjömsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) CO 20.20 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 hfFTTID ►Ævin,ýri Indiana Jo- FIl 11III nes (The Young Indiana Jones II) Þáttur um Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flanery. Þýðandi: Reynir Harðarson. OO 21.40 ifviifuvuniD ►G|æ,rasPi| - H Vlllnl IIIUIII Seinni hluti (The Gambler Returns - The Luck of the Draw) Bandarísk sjónvarps- mynd sem fjallar um fjárhættuspil í villta vestrinu. Leikstjóri: Dick Lowry. Aðalhlutverk: Kenny Rogers Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.20 ►Refskák (Knight Moves) Banda- rísk spennumynd frá 1991. Stór- meistari í skák er sakaður um að hafa myrt fyrrverandi kærustu sína. Leikstjóri: Carl Schenkel. Aðalhlut- verk: Christopher Lambert og Diane Lane. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 9.00 RABUAFFUI ►Með Afa Afl DflnnHtrill sýnir teiknimynd- ir. Handrit: Öm Ámason. 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Hvíti úlfur 11.20 ►Ferðir Gúllivers 11.45 ►Chris og Cross (4:13) 12.10 TONLIST ►Evrópski vinsældar- European Top 20) Tuttugu vinsæl- ustu lög Evrópu kynnt. 13.05 ►Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 Fjallað um fasteignamarkaðinn. 13.30 Vl/llfllVUniD ►Jólastrákur- llvliuyi VllUln inn (The Kid Who Loved Christmas) Lokasýning. 15.00 ►3-Bíó: 5000 fingra konsertinn (5000 Fingers of Dr. T) Bart Coll- ins, níu ára strákur, flýr í drauma- heima. Aðalhlutverk: Peter Lind Hayes. Leikstjóri: Roy Rowland. 1953. Maltin gefur ★★★ 16.30 hJCTTID ►Eruð Þió myrkfælin? FICI 111» (Are You Afraid of the Dark?) 17.00 ►Hótel Marlin Bay (Marlin Bay) 18.00 Tnui [PT ►Popp og kók Kvik- I UnLld I myndaumfjöllun og myndbönd. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 hfFTTID ►fa,ln myndavél (Be- rlCI IIII adle’s About) Umsjónar- maður er Jeremy Beadle. (2:12) 20.45 ►Imbakassinn Spéþáttur með dæg- urívafi. Umsjón: Gysbræður. 21.20 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) Framhaldsmyndaflokkur. 22.15 Vlfllf UYUIIID ►Dagbók í nilltm I nUin darraðadansi (Taking Care of Business) Jimmy Dworski er fangi á flótta. Hann strauk úr fangelsi til að ná í miða á íþróttaleik sem hann vann með því að hringja í útvarpsstöð. Aðalhlut- verk: James Belushi, Charles Grodin og Veronica Hamel. Leikstjóri: Art- hur Hiller. 1990. Maltin gefur ★ ★'A 0.05 ►Réttlætinu fullnægt (Out for Justice) Steven Seagal er hér í hlut- verki löggu sem kallar ekki allt ömmu sína. Aðalhlutverk: Steven Seagal, William Forsythe og Jerry Orbach. Leikstjóri: John Flynn. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 1.40 ►Lömbin þagna (Silence of the Lambs) Aðalhlutverk: Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★‘/2 3.35 ►Laus gegn tryggingu (Out on Baií) Aðalhlutverk: Robert Ginty, og Kathy Shower. Leikstjóri: Gordon Hessler. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 5.15 ►Dagskrárlok. 5000 fingur - Drengirnir í kastalanum eiga að flytja stórkostlegan píanókonsert. Flýr á vit drauma og fær martröð Bart Collins vanrækir píanóið og er hundskamm- aður af móður sinni og kennara fyrir vikið STÖÐ 2 KL. 15.00 Ævintýra- myndin 5000 fingra konsertinn er sýnd í 3-bíói í dag. Hér segir af Bart Collins, níu ára stráklingi, sem vanrækir píanóæfingarnar sínar og er hundskammaður af móður sinni og píanókennara fyrir vikið. Hann flýr á vit draumanna en þar tekur ekkert betra við. Hann fær martröð og er staddur í kastala þar sem doktor T ræður lögum og lofum. Þessi skelfílegi maður heldur 500 litlum drengjum föngnum og lætur þá æfa sig á risastórt píanó alla daga ársins. I árslok verða þeir síð- an að leika stórkostlegan konsert fýrir 5000 fingur. Myndin fær þrjár stjörnur af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbók Maltins. Með aðalhlutverk fara Peter Lind Hay- es, Mary Healy og Hans Conried. Leikstjóri er Roy Rowland. Lið Newcastle og Arsenal mætast lan Wright, liðsmaður Arsenal, lék nýlega sinn 100. leik fyrir félagið en í þeim hefur hann gert 72 mörk SJÓNVARPIÐ KL. 14.55 Á laug- ardag mætast lið Arsenal og New- castle á Highbury-leikvanginum í Lundúnum og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu í Sjón- varpinu. Þegar Kevin Keegan var ráðinn framkvæmdastjóri New- castle í febrúar 1992 voru stjórnar- menn liðsins að gera örvæntingar- fulla tilraun til að rétta liðið við eftir erfitjt gengi. Newcastle var þá í hópi neðstu liða í 2. deild (sem nú heitir 1. deild). Keegan bjargaði því frá falli og ári síðar varð New- eastle deildarmeistari. Það er óþarfi að kynna Arsenal fyrir áhugamönn- um um knattspyrnu. Þó má geta þess að Ian Wright, einn allra snjall- asti framheijinn í ensku knatt- spyrnunni, lék um daginn 100. leik sinn fyrir félagið og í þeim hefur hann skorað 72 mörk. Fjölvarp Brot úr fréttatilkynningu: Fjölvarp er nýtt og fjölbreytt fjölskyldusjónvarp, með átta erlendum sjónvarpsstöðvum, sem hefur útsendingar sínar mánud. 22. nóv. Fjölvarp er í eigu íslenska útvarpsfélagsins hf. og er dreift um nýtt ör- bylgjuútsendingarkerfi þess ... Mánaðaráskrift að Fjölvarpi felur í sér greiðslu fyrir CNN, MTV, Eurosport, TNT & The Cartoon Network og Sky News. Aðrar erlendar sjón- varpsstöðvar sem Fjölvarp endurvarpar eru áskrifendum að kostnaðarlausu. Sjónvarpsturninn Undirritaður trítlaði í Krin- una í fyrradag í leit að kuldas- kóm. Áldrei þessu vant lagði rýnir bílnum upp á efra bíla- stæði og gekk þar inn í versl- unarhöllina sem virkar alltaf svolítið eins og geimskip. Og viti menn: Þegar inn var kom- ið í hin hátimbruðu salarkynni þá blasti við súla ein mikil. Fjöldi sjónvarpsskjáa glamp- aði á súlunni og fullkomnaði hina framandlegu stemmn- ingu. En þá rak rýnir augun í Sigga Sveins þá góðkunnu handboltahetju er kynnti sjón- varpsstöðvarnar. Hugurinn magalenti á íslandi. Rýni þótti mikið til sjón- varpssúlunnar koma. Island skyndilega í þjóðbraut hins alþjóðlega sjónvarpsflæðis. Og vissulega er það athyglisvert að íslenskt sjónvarpsfyrirtæki nældi í rásirnar. Fyrirtæki sem hefur kappkostað að fylgja ís- lenskum lögum varðandi text- un sjónvarpsefnis. Nú flæðir efnið beint í sjónvarpsæðina. En áttu eigendur íslenska út- varpsfélagsins um annað að velja en kaupa örbylgjuútsend- ingarkerfi og afla einkaréttar á hinum erlendu gervihnatta- stöðvum? Ég er ansi hræddur um að þrengt hefði að félaginu ef hér hefðu risið upp mörg lítil endurvarpsfyrirtæki með sína móðurdiska. Það er svo aftur annað mál að hér starfa í kringum sextíu alþingismenn er eiga að setja landinu lög. Hvernig stendur á að þeir hafa ekki fjallað um þessa fyrir- varalausu sjónvarpsbyltingu? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 8æn. Söngvaþing. Kristján Jó- hannsson, Kvennakór Suðurnesja, Goða kvortettinn, Korlakórinn Hreimur, Ólafur t>. Jónsson, Karlokórinn Þrestir 09 Skogo- kvartettinn syngjo. 7.30 Veóurfregnir. Söngvaþing heldur ófram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik oó morgni dogs. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Ör einu í annoð. Umsjón: Önundur Björnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 I þó gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heióar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dogskrá loug- ardagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki ó laugardegi. 14.00 Hljóðneminn. Þóttur um menningu, mannlif og listir. Oagskrórgerð: Bergljót Boldursdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Rognheiður Gyða Jónsdóttír og Þorsteinn J. Vilhjólmsson. Umsjón: Stefón Jökuls- son. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mól. Umsjón: Gunnlougur Ingólfssan. (Einnig ó dogskró sunnu- dogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: „Garðskúrinn" eftir Grahom Greene Fyrri Svanhildur Jakobsdóttir á Rás 1 kl 8.07 hiuti. Þýðandi: Óskar Ingimorsson. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. teikendur: ftvar R. Kvaran, Kristín Anna Þárorinsdóttír, Guðbjörg Þorbjarnardótlir, Arndís B|örns- dóttir, Gisli Halldórsson, Arni Tryggva- san, Brynjólfur Jóhannesson og Guðmund- ur Pálsson. (Áður ó dogskró í opríl 1958.) 18,00 Djassþóttur . Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað ó þriðjudogs- kvöldi kl. 23.15.) 18.48 Oónorfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikahöllum heimsborga. - Orfeo eftir Claudio Monteverdi. Frá tón- leíkum i Langholtskirkju i september sl. Hallgrimur Thorsteinsson á Bylgj- unni kl. 12.10. Einsöngvarar: Hans Jörg Mammel, Rann- veig Sif Slgurðardóttir, Margrét Óðins- dóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, Erna Guð- mundsdóttir, Anna Sigríður Helgadóttir, Magnús Torfason, Tómos Tómasson, Ragnar Daviðsson, Guðlaugur Viktorsson, Sverrir Guðjónsson, og Einar Clausen, ósamt Bachsveitinnl I Skólholti, Cornetti con Crema, Continuo sveitin, Hljómeyki og Voces Thules. Stjórnandi er Gunn- steinn Ólafsson. 23.00 Bókmennlaperlo. „Fundurinn" eftir Jorge Luis Borges. Rúrik Horoldsson les þýðingu Guðbergs Bergssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög í dagskrórlok. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréftir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FIH 90,1/94,9 8.05 Morguntónar. 8.30 Dótoskúffon. El- isabet Brekkan og Þórdls Arnljótsdóttir. 9.03 Laugardogslif. 13.00 Helgarútgófan. Lisa Pólsdóttir. 14.00 Ekki fréttaauki ó laugardegi. 14,30 Leikhúsgestir. 15.00 Hjartons mál. Ýmsir pistlahöfundar svora eigin spurningum. 16.31 Þarfoþingið. Umsjón: Jóhonna Harðardóttir. 17.00 Vin- sældorlistinn Snorri Sturluson. 19.32 Ekki- fréttaauki endurtekinn. 20.30 Engisprett- on. Umsjón: Steingrimur Dúi Mósson. 22.00 Stungið af. Darri Óloson/Guðni Hreinsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2 i umsjá Sig- valda Kaldalóns. Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. NJETURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásor 2 held- ur ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi. Snorri Sturluson. (Endurtekinn þáttur fró laugardegi.) 4.00 Næturlög 4.30 Veð- urfréttir. 4.40 Næturlög holda ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Grace Jones. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég mon þá tið. Hermann Rognar Stefánsson. (Endurtekið af Rás 1) (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30) Morguntónar. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 10.00 Sigmor Guðmundsson. 13.00 Ár- dis Olgerisdóttir og Elin Ellingsen. 16.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 22.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. 2.00 Tónlist- ardeildín. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunúlvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson. 12.10 Frétta- vikan með Hallgrimi Thorsteins. 13.05 Ágúst Héðinsson. 16.05 Islenski listinn. Ján Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Haf- þór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. Frétfir kl. 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17, og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengl Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnorson og Rúnar Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með næturvokt. Síminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Ján Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00Kvik- myndir. Þórir Tello. lB.OOSigurþór Þórar- ínsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00 Næturvaktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Laugardagur í lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helga Sigrún Harðardóttir, Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 9.15 Farið yfir viðburði helgarinnar. 9.30 Gefið Bakkelsi. 10.00 Afmælisdagbékin. 10.30 Gelraunahornið. 10.45 Spjallað við lands- byggðina. 11.00 Farið yfir íþróttaviðburðði helgarinnar. 12.00 Brugðið ó leik með hlust- endum. 13.00 íþróttafréttir. 13.15 Laug- ardogur í lit heldur áfram. 14.00 Afmælis- barn vikunnar. 15.00 Viðtal. vikunnar. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróltafrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út partý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeir skiplast ó að skemmta sér og skipto þvi með vöktum. Biggi, Maggi og Pélur. 13.00 Hann er mættur I frakkanum frjálslegur sem fyrr. Arnar Bjarnoson. 16.00 Móður, mósandi, mogur, minnstur en þó mennskur. Þár Bæring. 19.00 Nýsloppinn út, blautur ó bak við eyrun, á bleiku skýi. Ragnar Blöndal. 22.00 Brasiliubaunir með betrumbættum Birni. Björn Morkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. Bænastund kl. 9.30. STJARNAN FM 102,2 og 104 9.00 Tónlist. 13.00 20 The Countdown Mogazine. 16.00 Naton Harðarson. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sveitatón- listarþáttur Les Roberts. 1.00 Dogskrárlok. Bænastundir kl. 10. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Somlengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Einar. 14.00 Bjössi. 16.00 Ým- ir.20.00 Partý Zone.23.00 Grétar. 1.00 Nonni bróðir.5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.