Morgunblaðið - 27.11.1993, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993
I DAG er laugardagur 27.
nóvember sem er 331. dag-
ur ársins 1993. 6. vika vetr-
ar hefst. Árdegisflóð f
Reykjavík er kl. 5.06 og síð-
degisflóð kl. 17.22. Fjara er
kl. 11.25 og kl. 23.33. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 10.34
og sólarlag kl. 15.56. Myrk-
ur kl. 17.04. Sól er í hádeg-
isstað kl. 13.15-og tunglið
í suðri kl. 24.16. (Almanak
Háskóla Islands.)
Eins og hirðir mun hann
halda hjörð sinni til haga,
taka unglömbin ífaðm sér
og bera þau í fangi sínu,
en leiða mæðurnar. (Jes.
40,11.)
1 2 T
W
6 Jl 1
m ■
8 9 ío ■
11 13
14 15 9
16
LÁRÉTT: 1 þvottasnúra, 5 hand-
sama, 6 drykkjurúta, 7 tangi, 8
dimma, 11 samtenging, 12 títt, 14
bygging, 16 hollustu.
LOÐRETT: 1 rituð, 2 korns, 3
mánuður, 4 á, 7 tikk, 9 nýög, 10
þyngdareining, 13 veðurfar, 15
sukk.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 sýslan, 5 ká, 6 álögur,
9 kær, 10 XI, 11 ar, 12 mis, 13
saga, 15 ala, 17 iðnaði.
LOÐRÉTT: 1 smákassi, 2 skör, 3
lág, 4 nærist, 7 læra, 8 uxi, 12
mala, 14 gan, 16 að.
MINNINGARSPJÖLD
GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn-
inga- og heillaóskakort
Biblíusjóðs félagsins er að
finna í sérstökum veggvösum
í flestum kirkjum og kristileg-
um samkomuhúsum á land-'
inu. Einnig fást þau í skrif-
stofu félagsins, Vesturgötu
40 Rvík, s. 621870.
ára afmæli. Þriðju-
daginn 30. nóvember
nk. verður fimnitug Soffía
Guðjónína Ólafsdóttir,
þjónustusljóri Islands-
banka, Keflavík. Eiginmað-
ur hennar er Sæmundur
Kristinn Klemensson. Þau
hjónin munu ásamt börnum
sínum taka á móti gestum í
tilefni afmælisins í kvöld kl.
20 í Golfskálanum, Leiru.
pT/\ára afmæli. í dag, 27.
nóvember, er fimm-
tug Svava Björg Gísladótt-
ir, fulltrúi í Þjóðskrá Hag-
stofu Islands, Lautarsmára
45, Kópavogi. Eiginmaður
hennar er Erlingur Snær
Guðmundsson.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór Helgafell,
Bakkafoss. Kyndill fór á
strönd, Stapafellið kom og
fór samdægurs. Breski togar-
inn Southella fór. í gær
komu Snorri Sturluson og
Ásbjörn af veiðum og Mæli-
felF af strönd. Arnarfell fór
á strönd og Engey á veiðar.
Þá voru væntanlegir til hafn-
ar rússneski togarinn Bizon,
þýski togarinn Dorado og
Viðey.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom norski togarinn
Volstad Viking. Haukurinn
kom að utan og fer á strönd
um helgina, sömuleiðis Hvíta-
nesið. Þá var væntanlegt
norska skipið Jarola.
FRÉTTIR
KFUK er með jólabasar og
kökusölu í dag kl. 14 í Kristni-
boðssalnum, Háaleitisbraut
58-60, 3. hæð.
FORELDRAFÉLAG
Landakotsskóla er með
kökubasar í skólanum á
morgun sunnudag kl. 15.
Einnig verða seld jólakort
sem bömin hafa sjálf búið
til. Gengið inn frá Hávalla-
götu.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur jólafund sinn
þriðjudaginn 7. desember kl.
20 í Sjómannaskólanum. Á
borðum verður hangikjöt,
laufabrauð o.fl. Gestir vel-
komnir. Þátttaka tilk. Unni
s. 687802, Oddnýju s.
812114, Guðrúnu s. 37256,
eða Guðnýju s. 36697, fyrir
2. desember. Jólapakkaskipti.
FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr-
aðra, Hraunbæ 105. Jóla-
basar verður haldinn í dag frá
kl. 13-16.30. Margt góðra
muna. Vöfflukaffi.
FORELDRA- og styrktar-
félag heyrnardaufra er með
kökubasar á Laugavegi 27
(anddyri) í dagmilli kl. 13-15.
BAHÁ’ÍAR halda opið hús í
kvöld kl. 20.30 í Álfabakka
12. Guðmundur Steinn Guð-
mundsson talar um „tilurð
alheimsins, andleg og efnisleg
lögmál“. Umræður, veitingar
og öllum opið.
SÖNGSVEITIN Drangey
verður með tónleika í sam-
komuhúsinu í Kirkjubæjar-
klaustri í kvöld kl. 21. Ein-
söngvarar koma fram. Söng-
stjóri Snæbjörg Snæbjarnar-
dóttir, undirleikari David
Knowles Játvarðsson.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Görígu-
Hrólfar fara frá Risinu kl. 10
árdegis.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
EA-sjálfshjálparhópar fyrir
fólk með tilfinningaleg
vandamál eru með fundi að
Öldugötu 15 á mánudögum
kl. 19.30 fyrir aðstandendur,
en þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20 er öllum opið.
FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp er
með þjónustuskrifstofu á
Klapparstíg 28, Rvk.
NESSÓKN: Félagsstarf:
Samverustund í safnaðar-
heimiii í dag kl. 15. Baldur
Sveinsson sýnir fleiri lit-
skyggnur frá ferð sinni um
Snæfellsnes og Dali. Jónas
Jónasson les úr nýútkominni
bók sinni um Hauk Morthens.
Reynir Jónasson spilar á
harmoniku.
KIRKJA___________
HÁTEIGSKIRKJA: Kirkju-
starf barnanna kl. 13.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir). Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hf. Barna-
og unglingageðdeild, Dal-
braut 12. Heildverslun Júlíus-
ar Sveinbjörnssonar, Engja-
teigi 5. Kirkjuhúsið. Keflavík-
urapótek. Verslunin Ellingsen
Ánanaustum.
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek,^ Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Hoitsapótek, Lyíjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur.
GtMuaJ O
Svona haldið þið nú fast, meðan ég vind úr honum síðustu dropana ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykjavík dagana 26. nóvember til 2. desem-
ber, að báðum dögum meðtöldum er í Laugavega Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts
Apótek Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar i Rvik: 11166/0112.
Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán
ari jppl. i s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrír Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 Isugardaga og sunnudaga. Uppl. I
símum 670200 og 670440.
TannUeknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúðir
og læknaþjón, i simsvara 18888.
Neyðarsfmi vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
é þriöjudögum kl 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarl aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þvertiolti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknerstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með simatima og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu-
daga i sima 91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28639 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 3, s 621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opín mílli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akureyri: UppL um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-t9. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga ki. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fré kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Húsdýragarðurínn er opirm mád., þríð., Iid, föst. Id. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18.
SkautasveMið i Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17. töstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.símí: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarl opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnúm og unglingum
að 20 ára akJri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið aflan sólartiringinn. S: 91-622266, grænt
númor: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðsloð fyrir konur sem beittar
haf8 verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöó fyrir konur og börn, sem orðið hafa.fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Vírka daga kl. 9-19.
ORATOR, fólag laganema vertir ókeypis lögfræóiaðstoð é hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
is. 11012.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandí 13, s. 688620.
Styrktarféiag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn.
S/mí 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. *
Kvennaráógjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráö-
gjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir lyrir þolendur sifjaspolla miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengisrneöferð og ráðgjöf, fjölskylduréögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandondur alkohólisU, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökki, s. 16373, kl. 17-20 dagloga.
AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353.
OA-samtökin eru með á si'msvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striða.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohóiísu, pósthóif 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hasð, AA-hús.
Unglingaheimili ríkiains, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vmalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeiira er láu sig varða rétt kvenna og barna kringum barns-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Boíholti 4 Rvk., simi 680790. Simatími fyrsta miðvikudag hvers
mónaöar frá kl. 20-22.
Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Félag ístonskra hug'vrlsmanna, Lindargötu 46. 2. hæð er með opna skrifstofu alia virka daga
kl. 13-17.
Leiðbeiningaratöð heimitonna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til úttonda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40
á 13855 og 16770 kHz, kl. 19.35-20.10 é 13860 og 16770 kHz og kl. 23-23.33 á 9282 og
11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirtit frétU liðinnar viku.
Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum oru breytileg. Suma daga heyrist mjög vef, en aðra verr og
stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20 Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæft-
ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl.
20-21. Aftrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlœkn-
ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -- Geftdeild Vifilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild;
Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítaiinn i Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á iaugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
huimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
— Laugardaga og sunnudag8 kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæftingarheimili Reykjavikur: AJIa daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Sl. Jósefsspltali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og
19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurtsknishérafts og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar
hrínginn ó Heilsugæslustöó Suðurnesja. S. 14000. Keftovlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri —
sjúkrahúsið: Heimsðknartími alla daga kl. 15.30-16_og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Sly$avaröstofu3imi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjðnusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarftar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnift f
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaftakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seglr: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13—19, lokaft júni og égúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opift mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, 8. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaftir víðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriftjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12—17.
Á/bæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opift kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júnf-1. okt. Vetrartimi safnsins er
kl. 13-16.
Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafnift i Akureyri: Opift alfa daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarftar er opið alia daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrana húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Ralmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár, Opiö sunnud. 14-16.
Safn Áagríma Jómaonar, Bergstaðistræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima
611016.
Minjasafnið á Akurayri og Laxdalshús oplð alla daga kl. 11-17.
Ustasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarö-
urinn opinn ella daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sam8 tima.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Ménud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufrasðistofa Kópavogs, Digranosvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími
54700.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alia daga út september kl. 13-17.
Sjómlnja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-föstud. 10-20. Opiðá laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán-
uðina.
ORÐ DAGSINS
Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavik: Sundhöllin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opið i böð og
potla alla daga nema el sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30,
laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560.
Garðabær Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18, Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - löstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
— sunnudaga 10—16.30.
Varmárteug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud
kl. 10-15,30.
Sundmiðstöð Ktflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundtoug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Sími 23260.
Sundteug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónift: Alla daga vikunnar opift frá kl. 10—22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka daga. Móttökustöft er opln kl. 7.30-16.15 vlrka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin fró kl. 8-20
mánud., þrlðjud., miðvikud. og föstud.