Morgunblaðið - 27.11.1993, Síða 15

Morgunblaðið - 27.11.1993, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 15 Sá Mær best... eftír Gísla Einarsson verkefni til landsbyggðar. Umfjöllun Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins sunnudaginn 21. nóvember sl. ber þess merki að greinarhöfundur hefur ekki nema að litlu leyti gert sér far um að kynna sér þá umræðu sem fram fór á Alþingi um fækkun sýslumanns- embætta. Það sem uppúr stendur þó eru þeir dálksentimetrar sem fjaíla um umbótastarf _ Sjálfstæðis- og AI- þýðufolkks. Ég .tek undir það sjón- armið að talsmenn þessara flokka eiga að láta af gífuryrðum hvor í annars garð. Þegar höfundur Reykjavíkurbréfs ákvað að gera sýslumannsembættin að tilefni til árásar á Alþýðuflokkinn átti hann að ná sér í ræður þær sem fluttar voru um málefnið á Alþingi. Þar fást þær fyrir ekki neitt, en ættu e.t.v. í anda umíjöllunar Morgun- blaðsins að afhendast gegn gjaldi. Samkomulag milli Jóns Baldvins Hannibalssonar og Daviðs Oddsson- ar var staðfest með útgáfu „Hvít- bókar". Það málefni sem er skýrast afmarkað i þeirri bók eru áform um tilflutning verkefna og stofnana út á landsbyggðina. Þessari byggðastefnu í hnotskum var síðan fylgt eftir með því að skipa nefnd sem vann tillögur um hvaða stofn- anir og umsýslu væri rétt og unnt að flytja út á land. Óútfærð markmið um samein- ingu sýslumannsembætta, með spamað í huga, í þingskjali nr. 1, íjárlagafrumvarpi, breyta engu um höfuðstefnu Hvítbókar um að flytja ■ KVIKMYNDIN Fávitwn verður sýnd í bíósal MÍR, Vatns- stíg 10 sunnudaginn 28. nóvember kl. 16. Þessi mynd var gerð á ár- inu 1958 undir stjóm Ivans Pyri- evs og byggð á fyrri hluta sam- nefndrar skáldsögu Fjodors Dostojevskíjs, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Undirtitill kvik- myndarinnar er Nastasja Fílippovna, sem er ein aðalper- sóna skáldsögunnar, hér leikin af J. Borisovu. Aðrir helstu leikend- ur em J. Jakovlév og N. Podg- omíj. Myndin er sýnd með ís- lenskum skýringatextum. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. TAKWMEÐ - tilboð! TAKIÐMEÐ - tílboð! Jarlinn Sú tillaga sem undirritaður flutti með Gunnlaugi Stefánssyni, þing- manni Alþýðuflokksins, Qallar um að skipa nefnd sem kanni mögu- leika á tilflutningi verkefna til Sýslumannsembætta landsins í spamaðarskyni. Það er ekki nóg að setja fram í Reykjavíkurbréfi að rökin séu augljós fyrir niðurlagn- ingu embætta. Ég legg til að höf- undur Reykjavíkurbréfs tíni rökin fram í rituðu máli og sanni sína fullyrðingu. Við, höfundar tillögu um verkefni til sýslumannsembætta, erum sann- færðir um að það er unnt að auka spamað á þann veg að flytja þjón- ustuna nær fólkinu og spara þannig „Það er ekki nóg að setja fram í Reykjavík- urbréfi að rökin séu augljós fyrir niðurlagn- ingu embætta. Ég legg til að höfundur Reykja- víkurbréfs tíni rökin fram í rituðu máli og sanni sina fullyrðingu.“ ferðalög, vinnu og tíma. Það er mikilla peninga virði. í máli undir- ritaðs á Alþingi kemur fram að það má fækka sýslumönnum ef þjónust- an sem embætti þeirra veita í dag verður ekki skert. Til að sýna fram á við hvað er átt, þá enda ég þessi tilskrif með því að gefa eftirfarandi dæmi: Gísli Einarsson Sýslumannsembættið í Borgarnesi fær 52 - 55 heimsóknir á dag þar sem leitað er þjónustu. Hvað skyldi nú kosta ef allir þessir þyrftu að aka til Akraness til að sækja þessa þjónustu, eins og gert er ráð fyrir. Samkvæmt taxta ríkisins væri það 2.347 x 55 samtals 129.112 þúsund krónur á dag, auk tapaðs vinnutíma sem er aldrei undir 2 klst. að meðal- tali. Ódýrt reiknað 1.000 kr. í vinnu- launatap, þ.e. 55 þúsund ódýrt reiknað í dag. Við skulum vera hógvær og reikna með 200 þjón- ustudögum. Veit höfundur Reykja- víkurbréfs hvað það kostar? Um.þ.b. 40 milljónir á ári fyrir íbúa sem í dag sækja þjónustu í Borgar- nes. Hver er að tala um spamað? Hvað á að gera við eignir ríkisins? Hver er að tala um að verðlauna þingmenn? Höfundur er 4. þingmaður Vesturlands. Góðir íslendingar athugið! Við Það er fullt hús af nýjum og fallegum jólavörum og við bjóðum glæsileg jólatilboð þessa dagana. Verið velkomin. Opið alla helgina! RUMTEPPI - Handofin og hlýleg indversk rúmteppi í tveimur stærðum. Stærri 225 x 250 cm. Minni 180 x 250 cm. ET»Ki PStE? GLEÐILEG JÓLATILBOÐ: 18 stk. glasasett nú kr. 950,- af Club matar- og kaffistellinu TYSON - Skammdegið víkur burt með þessum fallega leirlampa. ■30% Tilboósveró nú kr. 3.8.ÍO,- Hnífastandur m/5 hnífum Avignon saengurv.sett Sandy tágaborð Casatta lampi m/skermi Ken barnafellistóll Indversk motta 90x150cm Indversk motta 120x180cm Kenyan rúm með dýnu nú stgr. kr. 53.200, Karina matborð nú stgr. kr. 13.200, ATHUGIÐ OPNUNARTIMA: OPIÐ í DAG LAUGARDAG OG Á MORGUN SUNNUDAGx - OG ALLAR HELGAR FRAM AÐ JÓLUVT. OPIÐ í DAG LAUGARd|lG FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00 habitat HÚSQÖON EINQÖNOU ÚR RAKTUÐUM SKÖGI. UM ALLA FRAMTÍÐI nú kr. 2.550, nú kr. 1.995, nú kr. 5.700, nú kr. 995, nú kr. 1.480, nú kr. 1.595, nú kr. 2.395, ÖLL HELSTLJ GREIÐSLUKIÖR: habitat VUR KA m annaii: lag IÐ DAGSBRÚN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.