Morgunblaðið - 27.11.1993, Side 26

Morgunblaðið - 27.11.1993, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26/11/93 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 56 10 42,60 • 1,496 63.730 Blandaður afli 27 27 27,00 0,034 918 Gellur 300 250 284,44 0,045 12.800 Grálúða 128 125 126,15 12,150 1.532.723 Hnísa 20 20 20,00 0,074 1.480 Karfi 90 56 78,35 0,537 42.072 Keila 50 20 44,71 1,674 74.840 Kinnar 250 250 250,00 0,007 1.750 Langa 75 7 66.38 1,343 89.155 Langlúra 49 49 49,00 0,166 8.134 Lúða 500 170 231,80 0,543 125.869 Lýsa 48 10 39,98 0,405 16.193 Steinb/hlýri 86 86 86,00 1,800 154.800 Sandkoli 40 40 40,00 0,659 26.360 Skarkoli 120 96 101,35 3,959 401.257 Skata 178 146 176,26 0,257 45.298 Skötuselur 200 170 198,33 0,036 7.140 Steinbítur 97 30 90,67 2,744 248.811 Tindaskata 40 6 35,98 0,482 17.342 Ufsi 42 25 37,24 1,061 39.508 Undirmálsfiskur 68 64 65,29 3,678 240.129 Ýsa 176 59 132,21 16,529 2.185.230 Þorskur 150 25 93,31 58,999 5.505.285 Samtals 99,75 108,678 10.840.824 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 250 250 250,00 0,012 3.000 Annar afli 10 10 10,00 0,391 3.910 Karfi ós 56 56 56,00 0,065 3.640 Þorskurós 110 77 91,92 9,556 878.388 Keila 44 44 44,00 j 0,019 836 Keila ós 44 44 44,00 0,705 31.020 Kinnar 250 250 250,00 0,007 1.750 Langa 75 71 72,86 0,243 17.705 Langa ós 62 62 62,00 0,052 3.224 Lúða 300 300 300,00 0,094 28.200 Sandkoli 40 40 40,00 0,659 /"26.360 Skarkoli 120 96 100,27 3,210 321.867 Steinbítur 97 97 97,00 0,067 6.499 Steinbítur ós 88 88 88,00 0,079 6.952 Ufsi 40 40 40,00 0,278 11.120' Ýsa 176 105 162,04 2,788 451.768 Þorskur 127 25. 101,13 19,210 1.942.707 Samtals 99,88 37,435 3.738.945 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 113 113 113,00 0,297 33.561 Keila 50 50 50,00 0,200 10.000 Steinbítur 78 78 78,00 0,056 4.368 Ýsa sl 159 116 143,02 0,557 79.662 Undirmálsfiskur 67 67 67,00 1,300 87.100 Samtals 89,08 2,410 214.691 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gellur 300 295 296,97 0,033 9.800 Karfi 90 90 90,00 0,104 9.360 Keila 49 49 49,00 0,100 4.900 Langa 56 43 45,39 0,245 11.121 Lúða 280 180 206,07 0,275 56.669 Lýsa 43 43 43,00 0,315 13.545 Skarkoli 107 107 107,00 0,032 3.424 Annar afli 33 33 33,00 0,040 1.320 Skata 146 146 146,00 0,014 2.044 Þorskurós 81 70 78,30 0,057 4.463 Skötuselur 200 170 198,33 0,036 7.140 Steinbítur 77 77 77,00 0,080 6.160 Ufsi sl 41 41 41,00 0,024 984 Ufsi ós 42 25 38,29 0,559 21.404 Undirmálsfiskur 68 65 65,07 0,782 50.885 Ýsasl 155 114 138,99 6,173 857.985 Ýsa ós 130 70 90,38 0,661 59.741 Þorskur sl 136 98 103,47 2,722 281.645 Samtals 114,48 12,252 1.402.590 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 45 36 43,83 0,633 27.744 Langa 72 72 7.2,00 0,788 56.736 Þorskur 150 50 118,02 5,696 672.242 Lúða 220 220 220,00 0,060 13.200 Lýsa 10 10 10,00 0,044 440 Skata 178 178 178,00 0,243 43.254 Steinbítur 30 30 30,00 0,005 150 Ýsa 117 113 115,64 0,333 38.508 Samtals 109,24 7,802 852.274 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli 56 54 54,93 1,065 58.500 Þorskur sl 121 95 98,41 7,277 716.130 Grálúða 128 125 126,15 12,150 1.532.723 Karfi 79 79 79,00 0,368 29.072 Keila 20 20 20,00 0,017 340 Langa 31 31 31,00 0,011 341 Langlúra 49 49 49,00 0,166 8.134 Lúða 500 170 298,85 0,052 15.540 Skarkoli 101 101 101,00 0,041 4.141 Steinb/hlýri 86 86 86,00 1,800 154.800 Steinbítur 84 84 84,00 0,228 19.152 Tindaskata 40 40 40,00 0,425 17.000 Ufsi sl 30 30 30,00 0,200 6.000 Undirmálsfiskur 64 64 64,00 1,596 102.144 Ýsa sl 152 86 122,75 1,302 159.821 Samtals 105,77 26,698 2.823.837 SKAGAMARKAÐURINN Hnísa 20 20 20,00 0,074 1.480 Langa 7 7 7,00 0,004 28 Lúða 235 180 197,74 0,062 12.260 Lýsa 48 48 48,00 0,046 2.208 Blandaður afli 27 27 27,00 0,034 918 Skarkoli 101 99 100,96 0,379 38.264 Þorskur ós 90 59 76,23 1,291 98.413 Steinbítur 93 93 93,00 2.172 201.996 Steinbítur ós 62 62 62,00 0,057 3.534 Tindaskata 6 6 6,00 0,057 342 Ýsa ós 134 59 114,05 4,715 537.746 Þorskur 126 69 69,09 13,190 911.297 Samtals 81,90 22,081 1.808.486 Morgunblaðið/Kristinn Handverksfólk í Kringlunni HÓPUR handverksfólks af öllu landinu sem framleiðir minjagripi, fatnað og margt fleira á heimilum sínum er með sýningu og sölu í Kringlunni. Munirnir eru flestir úr íslensku hráefni, meðal annars ull og hreindýraleðri. Sýningin hófst í gær og sýndu viðskiptavinir Kringlunnar þessu framtaki mikinn áhuga, ös var við marga bása. Sýningunni lýkur í dag. Ullarvinnsla á Þingborg FJÓRIR fræðslu- og vinnudagar verða hjá ullarvinnslunni í Þing- borg í Hraungerðishreppi fram að jólinn. Fyrsti fræðsludagurinn verður í dag, laugardaginn 27. nóvember, undir heitinu Ull í fat. Komið verð- ur með kind að Þingborg að morgni og hún rúin, síðan verður keppst við að spinna band úr ull- inni og reynt að ljúka við að pijóna peysu fyrir sólarlag. Uaugardaginn 4. desember verður unnið í Þingborg við jóla- föndur. Hinn 11. desember verða framleidd kerti úr tólg eins og sið- ur var á íslandi áður fyrr og 18. desember verður aftur unnið við jólaföndur í Þingborg. Þá munu vinir Þingborgar hittast og dreypa á jólaglögg. Fyrir utan laugardaginn 27. nóvember, þegar ull verður breytt í fat og byijað verður klukkan 10, er opið í Þingborg frá klukkan 1-5. Auk laugardaganna er opið bæði sunnudaga og fimmtudaga eins og verið hefur í vetur og þá hægt að kaupa ullarvörur bæðL fyrir jólin og veturinn. Sig. Jóns. ■ ABC HJÁLPARSTARF hef- ur hafið hjálparstarf meðal mun- aðarlausra bama í Gulu héraði í Úganda en yfir 20% alÞa barna þar eru talin vera munaðarlaus. Hjálparstarfið felst í megindrátt- um í því að gefa munaðarlausum bömum kost á að ganga í skóla. Til að fjármagna þetta verkefni er nú hafin sala á jólakortum og dagatölum fyrir árið 1994, sem ABC hjálparstarf hefur látið prenta, en einnig heldur ABC hjálparstarf nú basar í fyrsta sinn. Basarinn verður haldinn i dag, laugardaginn 27. nóvember, að Hafnarstræti 4, 2. hæð, (fyrir ofan Blóm og ávexti) frá kl. 9-18. Þar verður margt handunnina muna á boðstólum, kökur, jólakort o.fl. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vfröi A/V Jðfn.<* Sfðastl viðsk.dagur Hagst. tilboð laagat haast •1000 hlutf. V/H Q.htf. af nv. Dags. •1000 iokav. Br. kaup tala Eimskip 3,63 4,73 5 779.897 2.14 42,46 1,36 10 26.11.93 1513 4.68 4,47 4,67 Flugleiöirhf. 0,93 1,68 2.570.672 5,60 -19,19 0,62 26.11.93 1714’ 1.25 0,04 1,18 1,24 Grandi hf. 1,60 2,26 1.792.700 4,06 18,34 1,19 10 26.11.93 1,97 íslandsbanki hf. 0,80 1,32 3 529.591 2.75 19.99 0,68 26.11.93 2257 0,91 -0,03 0,89 0,92 OLÍS 1,70 2,28 1.322.742 6,00 12,53 0.77 26.11.93 100 2,00 1.97 2,00 Úlgerðarfélag Ak. hf. 3,15 3,50 1.753.277 3.03 12,00 1,10 10 24,11.93 557 3,30 0,05 3,35 3,60 Hluiabrsi. VÍBhf. 0,98 1,06 282.131 -59,18 islenski hlutabrsj. hf. 1,05 1,20 292.867 10,97 1.24 23.11.93 4972 1,10 1,05 1.10 Auölind hf. 1.02 1.12 '233.161 -80,81 1,05 26.11.93 102 1,12 1,06 1.12 Jaröboramr hf 1,80 1,87 441.320 2,67 23.76 0,81 24.11.93 100 1,87 1,81 1,85 Hampíðjan hf t.io 1,49 454.632 5,00 11,29 0,72 26.14-.93 280 1.40 -0.09 •1.24 1,60 Hlutabréfasj hf. 0,90 1,53 443.930 7,27 17,69 0.72 26.11.93 99 1,10 Kaupfélag Eyfirömga 2.13 2,27 113.500 2,27 16.11.93 100 2,27 0,10 Marel hf 2,22 2.70 297.000 8,66 2,93 23.11.93 108 2,70 0,03 2,67 2,69 Skagstrendingurhf. 3,00 4,00 475.375 5,00 16,08 0,74 10 05.02.93 68 3,00 2,00 2,80 Saeplast hf. 2,80 3.14 258.340 3,82 22,72 1,08 25.11.93 279 3,14 0,34 2.92 Þormóöur rammi hf. 2,10 2,30 609.000 4,76 5,89 1.31 12.11.93 2100 2,10 -0.20 2,00 2,15 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sföasti viðskiptadagur Hagstasðustu tllboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Almenní hlutabréfasjóöurinn hf. 23.11.93 126 0.83 0,88 Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1,20 Árneshf. 28.09.92 252 1,85 Bifreiðaskoöun Islands hf 07.10.93 63 2,15 -0,36 1,60 2,40 Ehf. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66 1,20 0,05 1,25 Faxamarkaðurinn hf. 2.2 5 Fiskmarkaöurinn hf. Hafnarfiröi 0,80 Haförmnnhf. 30.12.92 1640 1,00 Haraldur Böövarsson hf. 29.12.92 310 3,10 0,35 1,00 2.60 Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 25.11.93 330 1,20 0,01 1,15 1,20 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 25.11.93 661 1,00 -1.60 íslenskar sjávarafuröir hf. 110 1,10 1.10 íslenska útvarpsfélagiö hf 18.11.93 145 2,90 0,20 2,85 2,90 Olíufélagiö hf. 26.11.93 534 5,50 0,05 5,30 6,60 Samskip hf. 14 0892 24976 1.12 Sameinaöir verktakar hf. 25.11.93 200 6,90 -0,10 Sildarvinnslan hf 16.11.93 6150 3,00 0,20 Sjóvá-Almennar hf. 06.10.93 160 6,00 2,00 4,35 5,70 Skeljungur hf. 15.11.93 662 4.50 0,15 Softis hf. 28.10.93 163 6,50 -23,60 Tolfvörugeymslanhf. 25.11.93 100 1.26 0,10 1.10 Tryggingamiöstööin hf 22.01.93 120 4 80 Tækmval hf. 12.03 92 100 1,00 Tötvusamskipti ht. 24.09.93 574 6.75 Þróunarfélag íslands hf. 14 09.93 99 1,30 Upphooö allra viðtklpta afðatta vlðaklptadaga er gefln 1 dálk •1000, verö er margfeldi af 1 kr. 1 1 I I annaat rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila an setur engar reglur um markaðinn eöa hefur afskipti af honum að öðru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 16. september til 25. nóvember GASOLIA, dollarar/tonn 150 — _________161,0/ 160,0 17.S 24. 1.0 8. 15. 22. 29. 5.N 12. 19. SVARTOLIA, dollararAonn 58,0/ 56,5 17.S 24. 1.0 8. 15. 22. 29. 5.N 12. 19. ■ SÝNINGIN Hrossahár í strengjum og holað innan tré, stendur yfir í Geysishúsi á horni Aðalstrætis og Vesturgötu. Nem- endur úr Tónmenntaskóla Reykjavíkur leika á ýmis hljóð- færi á í dag, laugardaginn 27. nóvember, kl. 14 til 16. A sunnu- daginn 28. nóvember kl. 14 til 16 flytja systurnar Signý Sæmunds- dóttir, óperusöngkona og Þóra Fríða Sæmundsdóttir, píanóleik- ari lög úr ýmsum áttum. ■ LISTA- og handverksfólk af landsbyggðinni heldur sölusýn- ingu á göngum Kringlunnar, 1. hæð, í dag. Þar verða 15 hópar og einstaklingar af öllu landinu með vörur sínar til sýnis og sölu og í fréttatilkynningu segir að boðið verði upp á fjölbreytta hand- unna íslenska framleiðslu- og gjafavöru úr leðri, hreindýra- skinni, viði, horni, beini, ull o.fl. sem áhugavert er að líta á. Sigurður Flosason. ■ SIGURÐUR Flosason, saxa- fónleikari, stendur fyrir tónleikum í dag, laugardag, í tónleikasal Tónlistarskólans á Akranesi kl. 17. A tónleikunum verður nýr geisla- diskur Sigurðar Gengið á lagið kynntur. A diskunum eru tíu ný og eldri lög Sigurðar flutt af hon- um, Ulf Adáker, trompetleikara frá Svíþjóð, Lennart Ginman, kontrabassaleikara frá Danmörku, íslendingunum Pétri Öslund og Eyþóri Gunnarssyni á trommur og píanó. ■ FYRIRTÆKIÐ Vela, sem selur hjálpartæki fyrir fatlaða, stendur fyrir ráðstefnu um hjálp- artæki og málefni fatlaðra, auk hjálpartækjasýningu. 25.- 29. nóv- ember. Efnt verður til námskeiðs í Halliwick sundaðferðinni í Sjálfs- bjargarhúsinu, Hátúni 12, iaugar- daginn 27. nóvember. Námskeiðið hefst kl. 8.45 og því lýkur kl. 16.00. Þá stendur Vela fyrir nám- skeiði í meðferð og stillingu á ETAC hjólastólum í Öldunni á Hótel Loftleiðum mánudaginn 29. nóvember kl. 9.00. Sýning á hjálp- artækjum stendur yfir um helgina á Hótel Loftleiðum. Sýningin verð- ur opin almenningi frá kl. 10.00 til 17.00 á laugardag og frá kl. 10.00 til 16.00 á sunnudag. GENGISSKRÁIMING Nr. 226. 26. nóvember 1993. Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Kaup Sala Gengl Dollari 71,96000 72,16000 71,24000 Sterlp. 106,94000 107,24000 105,54000 Kan dollari 54,06000 54,24000 53.94000 Dönsk kr. 10,61200 10,64400 10,52400 Norsk kr. 9,68500 9,71500 9,72300 Saensk kr. 8,57100 8,59700 8,74300 Finn. mark 12,33100 12,36900 12,28700 Fr. franki 12,15600 12,19200 12,12200 Belg.franki 1,98400 1,99040 1,95680 Cv. franki 47,97000 48,11000 48,21000 Holl. gyllini 37,47000 37,59000 37,83000 Þýskt mark 42,08000 42,20000 42,47000 ít. líra 0,04242 0,04256 0.04356 Austurr. sch. 5,98300 6,00100 6.04400 Porl. escudo 0,41300 0,41440 0,41090 Sp. peseti 0,51600 0,51780 0,53020 Jap.jen 0,66250 0,66430 0,65720 írskt pund 101,43000 101.77000 100,23000 SDR (Sórst.) 99,69000 99,99000 99,17000 ECU, evr.m 80,86000 81.10000 81,18000 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. oktober. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.