Morgunblaðið - 27.11.1993, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993
39
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Það er ekki laust við að Ingibjörg fari hjá sér eftir að hafa verið valin sigurvegari. Stúlkurnar í öðru
og þriðja sæti urðu Elín G. Stefánsdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir.
FYRIRSÆTUR
Ingibjörg^Gunnþórsdóttir
bar sigur úr býtum
Ingibjörg Gunnþórsdóttir, 19 ára
Reykvíkingur, vann í fyrirsætu-
keppni umboðsskrifstofunnar Wild,
sem haldin var á Ömmu Lú á
fimmtudagskvöld. Hlaut hún árs-
samning við Wild að launum auk
fjölda annarra verðlauna. Elín G.
Stefánsdóttir varð í öðru sæti og
Elma Lísa Gunnarsdóttir í því
þriðja.
Átta stúlkur tóku þátt í keppn-
inni, sem haldin var í samvinnu við
Tímaritið 3T og útvarpsstöðina Sól-
ina FM. Var húsfyllir í Ömmu Lú,
þar sem stúlkurnar komu nokkrum
sinnum fram á sviðinu, auk þess
sem boðið var upp á fjölda skemmti-
atriða.
Ingibjörg er óvenju há eða 183
cm og hefur þegar reynt fyrir sér
erlendis sem fyrirsæta. „Ég var í
London í þijá mánuði í sumar og
gekk vel eftir að hafa skipt um
bókara. Þátttakan í keppninni núna
var skemmtileg, en hér heima hef
ég meira verið í tískusýningum en
ljósmyndatökum," sagði Ingibjörg
í samtali við Morgunblaðið.
Meðal vinninga sem hún hlaut
var myndataka hjá Ijósmyndara í
Englandi og hjá tveimur íslenskum
Fólk úr heimi tískunnar, Frank
og Davíð sem gáfu verðlaun frá
Ungaro ásamt Andreu Róberts
fyrirsætu, Ester og Elínu Klöru.
ljósmyndurum. „Mig langar að Ingibjörg ásamt kærasta sín-
reyna fyrir mér í París sem fyrir- um Ými.
sæta. Ég held að útlit mitt og vöxt-
ur passi inn í tískuheiminn þar.
Þessa stundina vinn ég í Leikfanga-
landi í Borgarkringlunni þar sem
jólavertíðin er að hefjast ..."
ERTU AÐ BYGGJA? - VILTU BREYTA? - ÞARFTU AÐ BÆTA?
Líttu inn í Litaver, því það hefur ávallt borgað sig
Stök teppi
120x165 kr. 3.192,-
160 x 230 kr. 5.512,-
160 x 230 kr. 8.312,-
Gólfteppi
Teg. Cocktail kr. 930,- pr. fm
Teg. Star kr. 1.142,- pr. fm
Teg. Fun kr. 350,- pr. fm
I
íslensk málning — allir litir
HARPA - MÁLNING - SJÖFN -
SLIPPFÉLAGIÐ
15-20% afsláttur
VISA - EURO - SAMKORT
VISA- og EURO-RAÐGREIÐSLUR
Keramik gólf og veggflísar
Stærð 15 x 20 frá kr. 1.490,-
Stærð 20 x 25 frá kr. 2.092,-
Stærð 30 x 30 frá kr. 2.008,-
Heimilisgólfdúkur
2ja m breiður frá kr. 875,-
3-4 m breiður frá kr. 1.062,
Veggfóður og borðar
Borðar 10 mtr frá kr. 635,-
Veggfóður frá kr. 790,-
Opið laugardag kl. 10 - 16
GRENSÁSVEGI 18 SÍMI 812444
TONLSIT
Shaq fær
ekki góða
dóma
Nýjasta stjarna í körfu-
boltaliði Orlando
Magic, Shaquille O’Neal fær
ekki eins góða dóma fyrir nýj-
ustu plötu sína, Shaq Diesel, og
hann fær fyrir leik sinn með Or-
lando. I bandaríska tímaritinu Pe-
ople segir að nokkur góð atriði séu
á plötunni. Það sé reyndar oftast
þegar aðrir séu við hljóðnemann.
Þá kemur fram að honum veitti
ekki af meiri æfingu. Ráðlegging-
ar tímaritsins eru þær að Shaq
hætti a.m.k. ekki að spila körfu-
bolta til að snúa sér alfarið að
tónlistinni.
Shaq er nú farinn að rappa.
A HOTEL ISLANDI
Kynnir Þorgeir Astvaldsson
GAMLA ROKKLANDSLIÐIÐ ÁSAMT
STÓRHLJÓMSVEIT GUNNARS
ÞÓRÐARSONAR SEM SKIPA:
Gunnar Þórðarson - Rúnar Júlíusson
- Engilbert Jensen - Jón Kjell -
Rúnar Georgsson - Einar Scheving-
Ásgeir Steingrímsson - Helga Möller
RQKKSTIÓRNURNAR
Horald G. Horolds Stefón Jónsson
Goróor Guðmunds.
Þór Nielsen
Mjöll Hólm
Astrid Jensdóttir
Gnnr Júlíuss.
Anno Vilhjólms
Berti Möller
r^I / Matseðíll ^
/Sjávarréttatríó í sinnepssósu með
■ tot JWB / eggjarós og agúrkusalati.
émLgJCtWl Hunangsreyktur sælkera-
SiqurdórSigurdó^/ grísahryggur med kryddrjómasósu,
''-J ponnusteiktum kartöflum,
Verð kr. 3.900 m/sýningu og mat rauðvínsperu og gljáðu grænmeti.
Verð kr. 1.500 m/sýningu Mokkais með ferskjum og
Verð kr. 1.000 eftir sýningu sherrysósu
Þorsteinn Eggertss.
Hljómsveit Gunnars
Þórðarsonar ásamt J <►
rokkstjörnunum leika \ *
lyrir dansi til kl. 03. r ^ ^ jg ■ * >
Hljómsveitin FREISTING
þau Erla Gígja Garðarsdóttir (söngur), ,,
Stefán E. Petersen (píanó, söngur) i,
og Arinbjörn Sigurgeirsson (bassi) < ►
flytja Ijúfa tónlist fyrir matargesti frá kl. 19.00 * ►
u Húsið opnað kl. 19.00
' ► Miðasala og *
^ borðapantanir
<! í síma 6871II.
I KVOLD