Morgunblaðið - 05.01.1994, Síða 5

Morgunblaðið - 05.01.1994, Síða 5
/ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1994 5 SAMTÓK IÐNAÐARINS tekin til starfa MTPfSfi Samtök iðnaðarins, heildarsamtök atvinnurekenda í iðnaði, taka til starfa nú í byrjun árs. Stofnaðilar þeirra, sex helstu iðnaðarsamtök hér á landi, munu um leið leggja af starfsemi sína. ■■ Innan Samtaka iðnaðarins eru um 2.500 fyrirtæki sem velta um 75 milljörðum króna. Nærri lætur að fimmti hver starfsmaður hér á landi vinni hjá fyrirtæki sem er innan Samtaka iðnaðarins. ■BHH Við samruna iðnaðarins í ein heildar- samtök mun rödd hans styrkjast, kostnaður við TTagsmunagæsjj[7Tækka™sogrþjóln(uista1T*aniJkastr~” ■■■■ íslenskt atvinnulíf þarfnast aukinnar fjölbreytni. Samtök iðnaðarins munu með margþættri þróunar- og nýsköpunarvinnu leggja sitt af mörkum svo að tækni og hugvit nái að dafna til eflingar íslensku atvinnulífi. ■■■■■ Stofnaðilar Samtaka iðnaðarins eru: Félag íslenskra iðnrekenda, Landssamband iðnaðarmanna, Félag íslenska prentiðnaðarins, Verktakasamband íslands, Meistara- og verk- takasamband byggingamanna og Samband málm- og skipasmiðja. ÉFÆJk ÆmfJSt. ■döísj áHt/BKT m i i H ■pn* 16 rA m il Þ&mm JmmmlÍF 1 ^ i . l ® u:""' : ^ v ; 1 i WkW 1 v ■ fty 1' w mmm ■RHH ■% IVi V B w S, illlL.1)iJ|lífll,fl_|,|llll.|J.1.„,il1lrJ.),i1f*^ SAMTÖK IÐNAÐARINS HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMI 16010. AUK/SÍAk779-3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.