Morgunblaðið - 05.01.1994, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1994
SJÓNVARPIÐ
16.50 rnfrnni ■ ►Verstöðin ísland
rltKZuuLH - Baráttan um fisk-
inn Handrit og stjóm: Erlendur
Sveinsson. Áður á dagskrá 29. des.
sl. (3:4)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 DADUAEEUI ►Töfraglugginn
DflltNHCrm Pála pensill kynnir
teiknimyndir. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.25 ►Nýbúar úr geimnum (Halfway
Across the Galaxy and Turn Left)
Leikinn myndaflokkur um fj'ölskyldu
utan úr geimnum sem reynir að að-
lagast nýjum heimkynnum á jörðu.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (8:28)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar
sem Úlfar Finnbjörnsson kénnir sjón-
varpsáhorfendum að elda ýmiss kon-
ar rétti. Dagskrárgerð: Saga film.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 h ICTTip ►Fákar (Fest im Sattel)
rlCI lllt Þýski myndaflokkurinn
Fákar var á dagskrá Sjónvarpsins
síðla árs 1991. Það sumar voru tveir
þættir teknir á íslandi og í þeim seg-
ir af ferð reiðkennaranna Moniku og
Noru hingað til lands í þeim tilgangi
að kaupa hesta fyrir reiðskólann
Mooshof í Svartaskógi. Meðal leik-
enda eru Adele Wurbs, Claudia Riesc-
hel, Agúst Guðmundsson, Þór Tuli-
nius, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jón Sig-
urbjörnsson, Garðar Þór Cortes og
Páll Steingrimsson. Þýðandi: Kristr-
ún Þórðardóttir.
21.20 Tnyi IQJ ►Friður á jörðu Upp-
lUnLlul taka frá tónleikum
Karlakórs Reykjavíkur í Hallgríms-
kirkju í desember sl. Stjórnandi er
Friðrik S. Kristinsson, orgelleikari
Hörður Áskelsson og einsöngvarar
þau Jóhann Ari Lárusson, Guðlaugur
Viktorsson og Signý Sæmundsdóttir.
OO
22 05 hJFTTID ►Njósnarinn (The
rlCI I llt Secret Agent) Breskur
myndaflokkur byggður á sögu eftir
Joseph Conrad. Þættirnir gerast
stuttu fyrir síðustu aldamót og í þeim
segir frá tilraun njósnara til að
sprengja í loft upp stjömuathugunar-
stöðina í Greenwich. Leikstjóri: David
Drury. Aðalhlutverk: David Suchet,
Peter Capaldi, Cheryl Campbell og
Doreen Mantle. Þýðandi: Óskar Ingi-
marsson. (1:3)
23.00 ►Ellefufréttir
23-15 íbRnTTIR ►Einn-x-tveir Get-
lr IIUI IIII raunaþáttur þar sem
spáð er í spilin fyrir leiki helgarinn-
ar. Umsjón: Arnar Biörnsson.
23.30 ►Dagskrárlok
ÚTVARP SJÓNVARP
STÖÐ tvö
16:45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 DHPU ACCUI ►Össi og Ylfa
DHItflflCrill Teiknimynd með
íslensku tali um litlu bangsakrílin
Össa og Ylfu.
17.55 ►Fílastelpan Nellí Talsett teikni-
mynd um litlu, bleiku fílastelpuna
Nellí.
18.00 ►Kátir hvolpar Teiknimynd með ís-
lensku tali um litla hvolpa sem lenda
stöðugt í nýjum ævintýrum.
18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá
því í gærkvöldi.
19.19 ►IÐ :19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga-
lottóinu að því loknu halda fréttir
áfram. -
20.15 bfCJJip ►Eiríkur Viðtalsþáttur
rlCI I llt í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Beveriy Hills 90210 Bandarískur
myndaflokkur um tvíburasystkinin
Brendu og Brandon og vini þeirra.
(22:30)
21.20 ►Milii tveggja elda (Between the
Lines) Breskur sakamálamynda-
flokkur. (10:13)
22.10 ►Heimu’r tískunnar (The Look)
Þættir frá BBC sjónvarpsstöðinni þar
sem farið er í saumana á tiskuheimin-
um eins og hann er í dag. (1:6)
23.00
ifuiifuvun ►srðasta bioð-
ItllltmlflU sugan (The Last
Vampyre) Sherlock Holmes tekst á
við ógnvekjandi sakamál í þessari
bresku sjónvarpsmynd. Fyrir eitt
hundrað árum brenndu íbúar Lam-
berley lávarðinn St. Clair á báli eftir
að hann myrti unga stúlku á hroða-
legan hátt. Núna er afkomandi lá-
varðarins, John Stockton, kominn til
þorpsins og svo virðist sem hann
hafi dauðann í farteskinu. Aðalhlut-
verk: Jeremy Brett, Edward
Hardwicke, Ray Marsden og Keith
Barron. Leikstjóri: Tim Sullivan.
1993. Bönnuð börnum.
0.45 ►Dagskrárlok.
Peð á taflborði - Áður en njósnarinn veit af er fjölskylda
hans föst í vef svika og blekkinga.
Njósnari neyddur
til hryðjuverka
Myndaflokkur-
inn Njósnarinn
byggir á sögu
Josephs
Conrads og
segir frá
tilraun Adolfs
Verlocs til að
sprengja
stjörnuathug-
unarstöðina í
Greenwich í
loft upp
SJÓNVARPIÐ Kl. 22.05 Breski
myndaflokkurinn Njósnarinn er í
þremur þáttum og er byggður á
sögu eftir Joseph Conrad. I þáttun-
um segir frá tilraun njósnara til að
sprengja í loft upp stjörnuathugun-
arstöðina í Greenwich skömmu fyr-
ir síðustu aldamót þegar stjórnleys-
ingjar höfðu sig mjög í frammi og
róstusamt var víða í Evrópu. Njósn-
arinn Adolf Verloc er neyddur til
að vinna hryðjuverk og verður peð
á taflborði stjórnmálanna. Áður en
hann veit af situr fjölskylda hans
föst í flóknum vef 'svika og blekk-
inga og má þola miklar hremming-
ar. Aðalhlutverkin leika David Suc-
het, Peter Capaldi, Cheryl Camp-
bell og Doreen Mantle.
Heimur tískunnar
og lögmál hans
Nýir
tískuþættir
gerðir af BBC
hefja nú göngu
sína og eru þeir
sex talsins
STÖÐ 2 KL. 22.10 Stöðin tekur
nú til sýningar sex þætti sem gerð-
ir eru af BBC og nefnast „The
Look“ upp á ensku. í þáttunum er
farið í saumana á tískuheiminum
eins og hann er í dag og fjallað til
að mynda um samspil tískuiðnaðar-
ins, Ijölmiðla, fjárfesta og kaup-
enda. Leitast er við að svara ýmsum
spurningum sem vakna, ti! að
mynda um það hvort við gerum
okkur alltaf grein fyrir hvers kyns
merkjavöru við erum að kaupa og
hvort við vitum í raun og veru
hvernig eða hvar varan var fram-
leidd. Þættirnir gefa innsýn í tísk-
unnar og útskýra lögmálin sem
hann lýtur.
YlWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaiöð með blönduðu
efni. Fréttir; spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLIIS
6.20 Dagskrá 10.00 Knightrider
2000 1 2.00 Genghis Khan, 1965,
Omar Sharif, Telly Savalas 14.05
Little House of The Praire F 1974,
Michael Landon 16.00 The Diamond
Trap G,T 1988, Howard Hasseman,
Ed Marinaro, Twiggy, Brooke Shields
18.00 Knightrider 2000 20.00 Don’t
Tell Mom the Babysitter’s Ðead, 1991,
Christina Applegate 22.00 Showdown
in Little Tokyo Æ 1991, Dolph Lund-
gren, Brandon Lee 23.20 Young Lady
Chatterley E 1976 1.20 Hotel Room
F 1992 3.00 Cotton Comes to Harlem
G 1970
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 Urban Peasant 12.30 Paradise
Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00
Masada 15.00 Another World 15.45
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 Paradise Beach
19.00 Rescue 19.30 Growing Pains
20.00 Hunter 21.00 Picket Fences
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untoehables 24.00 The
Streets Of San Francisco 1.00 Night
Court 1.30 Maniac Mansion 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Eurofun 10.30
Skíðastökk: Fjögurra hæða keppnin í
Innsbmck í Áusturríki 12.00 Skíði,
bein útsending: Alpagreinar 13.00
París-Dakar rallý 13.30 Körfubolti:
Buckler áskorendakeppnin í París,
Frakklandi 14.30Ameríski fótboltinn
16.00 Vetrarólympíuleikarir: Leiðin
til Lillehammer 16.30 Skíði: Alpa-
greinar 17.30 Hestaíþróttir 18.30
Eurosportfréttir 19.00 Alþjóðahnefa-
leikar 20.30 París-Dakar rallý 21.00
Akstursíþróttafréttir 22.00 Tennis:
Hopman bikarinn í Perth í Ástralíu
24.00 París-Dakar rallý 0.30 Euro-
sportfréttir 1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mýnd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vtsinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
6.45 VeJurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósor I. Honno G.
Siguróordóttir og Trousti Þór Sverrisson.
7.30 Frétto/lirlit og veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson.
(Einnig útvarpað kl. 22.23.)
8.10 Pólitisko hornið. 8.20 Aó uton.
(Einnig útvorpoð kl. 12.01) 8.30 Úr
menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni.
9.03 Loulskólinn. Afþreying I tali og
tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson.
(Fró ísofirói.)
9.45 Segðu mér sögu, Frcnskbrouð meó
sultu eftir'Kristínu Steinsdóttur. Höfundur
byrjar lesturinn.
10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veóurfregnir.
11.03 Somfélagió i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt-
ir.
11.53 Dogbókin.
12.01 Að ulon. (Endurtekið úr morgunút-
vorpi.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Konon í þokunni eftir Lester Powell. 3.
þóttur uf 20. Þýðing: Þorsteinn ð. Steph-
ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik-
endur: Rúrik Horoldsson, Sigríóur Hagulín,
Þóro Friðriksdóttir, Ævar R. Kvoron og
Pétur Einarsson. (Áóur útvorpuó i okt
1965.)
13.20 Stefnumót. Meðol efnis, tónlistor
og bókmenntogetroun. Umsjón: Halldóro
Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssogon, Ástin og douðinn
við hofió eftir Jorge Amodo. Honnes Sigf-
ússon þýddi. Hjalti Rögnvoldsson les. (7)
14.30 Úr sögu og somtíð. Jón Lðrusson
sognfræðinemi tekur sumun þótt um vig
Björns Þorleifssonur. (Einnig ó dagskró
föstudogskvöld kl. 20.30)
15.03 Miðdegistónlist.
- Pelrúsko, bolleíttónlist eftir Igor Stro-
vinskíj. Fílhurmoniusveitin i Israel lelkur,
Leonord Bernstein stjórnor.
- Scénes de bollet.
16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ordóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. þjónustuþúttur. Umsjón:
Jóhunnu Horðurdóttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.03 Þjóðorþel. Njóls sugo Ingibjörg Hor-
oldsdóttir les (3) Jón Hollur Stefónsson
rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni-
legum otriðum. (Einnig útvorpoð í nætur-
Útvorpi.)
18.30 Kviko. Tíðindi úr menningorlifinu.
Gugnrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dðnarfregnir og ouglýsingur.
19.30 Auglýsingur og veðurlregnir.
19.35 Útverp bornonno: Adam og Evo og
börnin þeirro Þorsteinn Ö. Stepbensen les
sögu eftir Þorbjöm Björnsson ó Geito-
skorði.
20.10 íslenskir tðnlistormenn. Kynnt nýll
hljóðrit Atlo Heimis Sveinssonor. Umsjón.
Gunnhild Öyohuls.
21.00 Loufskóllnn. (Áður ð dogskrð í sl.
viku.)
22.07 Pólifíska hornið. (Einnig útvorpoð
í Morgunþætti i fyrromólið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Heimsbyggð. Jón Ormur Hulldórs-
son. (Áður útvorpað í Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
— Glorio í D-dúr eftir Antonio Vivoldi. Kór
Flensborgorskólu undir sljórn Morgrétor
J. Pólmudóttur syngur ósoml einsöngvur-
unum Sigrúnu Hjólmtýsdótlur, Jóhönnu
V. Þórhollsdóttur og Esther Helgu Guð-
mundsdóttur. Hljóðfæraleikaror úr Sinfðn-
íuhljómsveit íslands leiko ósamt Elínu
Guðmundsdóttur semballeikuro.
23.10 Hjólmoklettur. þóttur um skóldskap
Þótturinn er helgoóur fundi um siðferði-
lego óbýfgð rithöfundo sem Félag óbugo-
monno um bókmenntir efndi til 2. desem-
ber sl. Umsjón: Jón Korl Helgoson. (Eínn-
ig útvorpoð ó sunnudogskv. kl. 21.00)
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Sigríður
Stepbensen. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Næturúlvarp ó somtengdum rósum
til morguns.
1.00 Naeturútvarp ú sumtengdum rósum
íil morguns.
FréHir ó Ró> 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og
teifur Houksson. Erlo Sigurðardóttir tolar fró
Koupmonnahöfn. 9.03 Aftur og oftur. Gyðo
Dröfn Iryggvadóttir og Morgrét Blöndol.
Veðurspó kl. 12. 12.45 Hvitir mófgr. Gest-
ur Einar Jónasson. 14.03 Snorri Sturluson.
16.03 Dægurmóloúlvorp. 17.00 Dogskró
heldur ófrom, meðol onnors með úlvorpi
Monhotton fró Porís. Hér og nú. 18.03
Þjóóorsólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjún
Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur
Houksson. 19.32 Vinsældolisti götunnor.
Ólofur Póll Gunnorsson. 20.30 Blús. Pélur
Tyrfingsson. 22.10 Kveldúlfur. 0.10 i
hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næt-
urútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóluútvarpi þriðju-
dagsins. 2.00 Frétlir. 2.04 Frjólsor hend-
ur. Illugo Jökulssonar. 3.00 Rokkþóttur
Andreu Jónsdóttur. 4.00 Bókoþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétlir.
5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri,
færð og flugsomgöngom. 6.01 Morguntón-
or. 6.45 Veðurfregnir. Morgontónor hljómo
ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjarðo.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmor Goðmundsson. 9.00 Kotrín
Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Jóbonnes
Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýs-
son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónolon
Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistar-
deildin. 20.00 Sigvoldi B. Þórorinss.
22.00 Viðtolsþótlur Þórunnor Helgodóttur.
24.00 Tónlistordeildin til morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir med
sultu og onnar ó elliheimili" kl. 10.30.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogor Jðnsson. 17.55
Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Holldór
Bockmon. 24.00 Næturvoktin.
Fréttir ó heila tímanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gonnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 22.00 Sigþór Sigurðsson.
23.00 Vlðir Arnorson ó rólegu nótunum.
24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Leví. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Breski- og bonderiski vin-
sældolistinn. 22.00 nis-þóttur FS. Eövold
Heimisson. 23.00 Eðvold Heimisson.
24.00 Næturtðnlist.
FM957
FM 95,7
7.00 I bitið. Haroldur Gísluson. 8.10
Umferðorfréttir Iró Umlerðorróði. 9.05 Móri.
9.30 Þekktur íslendingur. L viðtoli. 9.50
Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór.
14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Slúður
-úr poppheiminum. 15.00 í takl við tím-
onn. Arni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viðtal dagsins. 15.40
Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30
Steinur Viktorsson með hino hliðino. 17.10
Umferðorróð í beinni útsendingu. 17.25
Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 islenskir
tónor. 19.00 Amerískt iðnaðorrokk. 22.00
Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
fró fréttast. Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Goðni Mór Henningsson 10.00 Pétur
Árnuson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson.
16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring.
22.00 Hons Steinor Bjamoson. 1.00 End-
urt. dogskró fró kl. 13. 4.00 Moggj Mogg.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somlengl Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x 20.00 Þossi. 22.00 Aggi.24.00
Himmi. 2.00 Rokk x.