Morgunblaðið - 05.01.1994, Page 11

Morgunblaðið - 05.01.1994, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1994 11 Debetkortið er ábyrgðarkort þegar greitft er með tékka HVAR SEM ER! Einn af mörgum kostum Debetkortsins er aö þaö er einnig ábyrgðarkort í tékkaviðskiptum. Debetkortin munu leysa gömlu Bankakortin af hólmi, enda eru þau í alla staði mun öruggari. Þeir sem greiöa með tékka geta því framvísað Debetkorti þegar þeir eru beðnir um Bankakort. Hámarks ábyrgðarfjárhæð er nú kr. 10.000. AFGREiÐSLUFÓLK ATHUGIÐ tUtrtn>>4‘m,S899 ss&wPr „101-003274 SqTKUNVA*»»'» IÓ0SIN8 j^KANS/SP •n&urnr. ‘’wnm /&./Z ormjög ánöat 'Wirneða, Sjéis7í^*Í7k^~ stirnplun. Að Debetkortið sé frá sama banka eða sparisjóði og tékkinn. Að myndin á Debetkortinu sé af útgefanda tékkans. T ék kaáby rgðarnúmer (10 tölustafir) Að undirskrift a tékka sé í samræmi við rithandarsýnis- horn á Debetkorti. Að gildistími Debetkortsins sé ekki útrunninn. Sparíh ankinn Ef öll atriði eru í lagi er tékkaábyrgðarnúmer Debetkortsins (10 tölustafir) skrifað á tékkann neðan við undirskrift útgefanda. Debetkortin auka öryggi í viðskiptum, kaupmönnum og öðrum til mikilla hagsbóta. debet akort FJÖGUR KORT í EINU //J\ BÚNAÐARBANKI VA/ÍSLANDS ÍSLANDSBANKI L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna SPARISJÓÐIRNIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.