Morgunblaðið - 05.01.1994, Síða 32

Morgunblaðið - 05.01.1994, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1994 RAÐAUGi YSINGAR Laus staða Staða forstöðumanns Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála er laus til umsókn- ar. Forstöðumaður er ráðinn til fimm ára í senn. Hann skal uppfylla þær hæfniskröfur, sem gerðar eru til prófessora við Háskóla íslands, sbr. 5. gr. laga nr. 76/1991, um Rannsóknastofnun uppeldis- og mennta- mála. Hann skal hafa staðgóða þekkingu á rannsóknaaðferðum félagsvísinda og hafa sannað hæfni sína, m.a. með rannsóknum á sviði uppeldis- og menntamála. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um stöðu forstöðumanns skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1994. Umsóknir skulu sendar til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Dagmamma/amma Teigahverfi Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna virka daga frá kl. 9-17. Annað barnanna er í leikskóla til kl. 14.00. Upplýsingar veittar í síma 631103, Vala. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Liðsmenn óskast Við leitum að fólki í tímavinnu, 15 til 30 klst. á mánuði, til að taka að sér liðveislu fyrir fatlaða, börn og fullorðna. í liðveislu felst persónulegur stuðningur og aðstoð, sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. Nánari upplýsingar gefa Dísa Guðjónsdóttir og Ellen Júlíusdóttir í síma 678500 milli kl. 9-12 næstu daga. Umsóknareyðublöð fást á Félagsmálastofn- un Reykjavíkur í Síðumúla 39 og er umsókn- arfrestur til 12. janúar nk. ÞJÓNUSTA Húseigendur - húsbyggjendur Húsgagna- og húsasmíðameistari með tré- smíðaverkstæði getur bætt við sig húsbygg- ingum. Vinnum alla trésmíðavinnu utanhúss sem innan, s.s. mótasmíði, þök, utanhúss- klæðningar, glugga, hurðir, innréttingar o.fl. o.fl. Vönduð og ódýr vinna. Vanir fagmenn. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. KENNSLA FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Innritun Innritað verður í Kvöldskóla FB í kvöld, mið- vikudag, kl. 16.30-19.30 og laugardaginn 8. janúar nk. kl. 10.00-13.00. Skólameistari. I J[_ Hafnarfjörður Eigendur verslunar- og skrifstofuhúsnæðis í Hafnarfirði Samkvæmt 10. gr. laga nr. 90/1990 um tekju- stofna sveitarfélaga, eins og þeim var breytt 20. desember 1993, skulu eigendur verslun- ar- og skrifstofuhúsnæðis senda því sveitar- félagi, sem eign er í, skrá yfir eignirnar ásamt upplýsingum um síðasta heildarfasteigna- matsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðar- verð. Ennfremur skal skrá þar upplýsingar um notkun eignanna, svo og upplýsingar um rúmmál þeirra eigna, sem einnig eru notaðar til annars en verslunarreksturs og skrifstofu- halds. Upplýsingar skulu hafa borist fasteigna- skráningu Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, fyrir miðvikudaginn 12. janúar 1994. Vanræki húseigandi að senda skrá yfir greindar eignir er sveitarstjórn heimilt að nota aðrar upplýsingar til viðmiðunar við álagningu þar til húseigandi bætir úr. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Auglýsing um sérstakan fasteignaskatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæði á Selfossi Samkvæmt heimild í lögum frá 20. des. 1993 um breytingar á lögum um tekjustofna sveit- arfélaga hefur bæjarstjórn Selfoss samþykkt að leggja á sérstakan fasteignaskatt, 1,25% á fasteignamat, ásamt lóðarmati verslunar- og skrifstofuhúsnæðis þeirra aðila, sem skatt- skyldir eru samkvæmt 1. kafla laga nr. 75/1981, um tekju- og eignaskatt, eða lögum nr. 65/1982, um skattskyldu innlánsstofnana. Eigendum fasteigna í Selfosskaupstað ber að leggja fram skrár yfir þær eignir, sem falla undir ofangreind lagaákvæði, ásamt upplýsingum um síðasta heildarfasteigna- mat þeirra, (eða kostnaðarverð sé fasteigna- mat ekki fyrir hendi). Ennfremur skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra, svo og upplýsingar um rúmmál eigna sem einnig eru notaðar til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds. Skrár þessar skulu hafa borist bæjarskrif- stofunum, Austurvegi 10, Selfossi, fyrir 15. janúar nk. Vanræki húseigandi að senda skrár yfir eign- ir, sem ákvæði þessi taka til, er bæjarstjórn heimilt að nota aðrar upplýsingar til viðmið- unarviðálagningu þartil húseigandi bætirúr. Selfossi, 3. janúar 1994. Bæjarstjórinn á Selfossi. a:;cl;a Anglia Aðalfundur verður haldinn í Enskuskólanum, Túngötu 5, þriðjudaginn 11. janúar kl. 20.30. Kaffiveitingar og almenn umræða. Stjórnin. 3ja-4ra herb. íbúð Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir að leigja 3ja-4ra herb. íbúð frá 1. febrúar nk. Öruggar greiðslur. Nafn og sími sendist á auglýsingadeild Mbl., merktur: „AB - 123“, fyrir 12. janúar. Eigum til sölu Þorskafskurð m/roði 65 tonn. Þorskafskurð roðlausan 57 tonn. Ýsuafskurð m/roði 4,6 tonn. Ýsuafskurð roðlausan 0.6 tonn. Ufsaafskurð m/roði 3 tonn. Ufsaafskurð roðlausan 2,4 tonn. Þorskklumbur >110 g 18 tonn. Þorskklumbur <110 g 24 tonn. Langhala, heilfrystan 6 tonn. Gulllax, heilfrystan 0,26 tonn. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar í síma 95-22690, faxnúmer 95-22882. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Til sölu á Húsavík Til sölu er blóma-, gjafa- og snyrtivöruversl- unin Tamara, Garðarsbraut 62, Húsavík. Upplýsingar gefur Margrét í síma 96-41149 á kvöldin. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Miðtún 3, Hólmavík, þinglýst eign Böðvars Hrólfssonar, eftir kröfu Samvinnulífeyrissjóðsins, miðvikudaginn 12. janúar 1994, kl. 14.00. 2. Hafnarbraut 20, Hólmavík, þinglýst eign Sigurðar Gunnars Sveins- sonar, eftir kröfu Skilvíss hf., (slenskrar dreifingar hf., Brunabóta- félags Islands, Hauks Claessens, Hólmavíkurhrepps og Búnaðar- banka íslands, miðvikudaginn 12. janúar 1994, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 4. janúar 1994. Ríkarður Másson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Akrar 3, Hraunhreppi, þingl. eig. Magnús Tómasson, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins, 12. janúar 1994 kl. 11.00. Kollslækur, Hálsahreppi, þingl. eig. Einar Valgarð Björnsson, gerðar- beiðendur Brunabótafélag Islands, Byggingarsjóður ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 12. janúar 1994 kl. 14.00. Melar, Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Eggert Guðmundsson, gerðar- beiðendur Brunabótafélag íslands, Byggingarsjóður rikisins, Fóðurbland- an hf.r Húsnæðisstofnun ríkisins, Stofnlánadeild landbúnaðarins og Trygging hf., 12. janúar 1994 kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 4. janúar 1993. VJterkurog k J hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.