Morgunblaðið - 05.01.1994, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1994
FÖSTUDAGSKVOID 7. JAN
BOGOMIt FONT SKEMMTIR
MATARGESTUM ÁSAMT
RAGNHIEDI GÍSEADÓTTUR
PÁLL ÓSKAR OG MILJÓNAMÆRINGARNIR
LEIKA FYRIR DANSI
3JA RETTA MATUR
OG SKEMMTUN,
ÖEE FÖSTUDAGS- OG
EAUGARDAGSKVÖED
KR. 1994
félk í
fréttum
COSPER
Mamma! ég fann gamalt klarínett
Innritun er hafin
Endurnýjun skírteina 9. janúar
Sími39600
ÚTGÁFA
Enn vekur forsíða
Vanity Fair athygli
Grensásvegi 12, Reykjavík, og Selfossi.
Bandaríska leik-
konan Roseanne
lætur sér ekki allt fyr-
ir bijósti brenna. Hún
hefur gegnum árin
fundið upp á ýmsum
atvikum til að
hneyksla landa sína
sem og aðra. Nú gefst
fólki enn á ný kostur
á að dást að hinni ít-
urvöxnu leikkonu eða
hneyklast upp úr
skónum, því í öllu sínu
veldi prýðir hún fors-
íðu febrúarheftis
tímaritsins Vanity
Fair.
Roseanne Arnold
prýðir forsíðu febrú-
arheftis Vanity Fair.
Reuter
TILBREYTING
Leikkona ritar barnabók
COSPER
i o O o ■
Morgunblaðið/ÓB
Stjórn Verkalýðsfélags A-Húnveíninga við afhendingu verðlaunanna. Frá vinstri: Valdimar Guðmanns-
son, Hallbjörn Hjartarson, Halla, Óli og Stefanía.
FJÖLMIÐLUN
Hallbjörn fær bjartsýn-
isverðlaun VAH
Kántíýútvarpið á Skagaströnd herbergið og afhenti honum ávísun
stsekkaði í sumar hiustun- upp á fimmtíu þúsund í beinni út-
arsvæði sitt um meira en helming
með því að setja upp endurvarpa
fyrir ofan Blönduós. Að sögn Hall-
bjöms Hjartarsonar, eiganda út-
varps Kántrýbæjar, heyrist nú í því
fram í dalina í A-Húnavatnssýslu
og alla leið upp að Holtavörðuheiði.
Blönduósingar hafa kunnað vel
að meta efnið í Kántrýútvarpinu,
sem áður en nýi endurvarpinn kom
heyrðist bara í sumum hverfum á
Blönduósi. Til að lýsa ánægju sinni
með útvarpið heimsótti stjórn
Verkalýðsfélags A-Húnvetninga á
Blönduósi Hallbjörn í útsendingar-
sendmgu. I avarpi sinu sagði Valdi-
mar Guðmannsson formaður
Verkalýðsfélagsins að þetta væru
bjartsýnisverðlaun félagsins og að
það hefði verið einróma samþykkt
að Hallbjörn hlyti þau fyrir að
leggja út í stofnun Kántrýútvarps-
ins.
Um leið og Hallbjöm þakkaði
fyrir sig sagði hann að hann yrði
var við sífellt meiri hlustun og sér-
staklega hefðu viðbrögðin verið góð
frá Blönduósi. Væri hann mjög
ánægður með það því hann væri
sameiningarsinni og vildi sameina
staðina tvo sem fyrst.
Valdimar Guðmannsson formað-
ur verkalýðsfélagsins og Hall-
björn í nýjum sal Kántrý 2 sem
Hallbjörn opnaði nýlega í tengsl-
um við Kántrýbæ.
Bandaríska leikkonan Jamie
Lee Curtis hefur nú þreifað
fyrir sér á braut sem fátítt er að
Hollywoodleikarar leggi út á. Hún
hefur sent frá sér sína fyrstu
barnabók, „Þegar ég var lítil —
æviminningar 4 ára bams“. Er
bókin rituð með þeim hætti að 4
ára stelpa segir frá og hefur Curt-
is fengið ágæta dóma gagnrýn-
enda.
Það þykir vera margt fleygra
setninga í bókinni og meðal þeirra
er þessi: - Þegar ég var lítil þá
boðaði ég bjakk en nú boða ég
pizzu!“
Jamie Lee Curtis