Morgunblaðið - 05.01.1994, Blaðsíða 42
42
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 1994
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það er erfitt að koma öllu
í röð og reglu árdegis, en
þér tekst það þegar á dag-
inn iíður með góðri aðstoð
vina.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér miðar hægt í vinnunni
vegna sífelldra truflana. Þú
átt auðveldara með að ein-
beita þér þegar truflunum
linnir síðdegis.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér gengur illa að finna
réttu lausnina á verkefni í
vinnunni þar til þú færð góð
ráð hjá vini. Kvöldið verður
rómantískt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HiiB
Einhver misskilningur get-
ur komið upp í vinnunni í
dag. En úr rætist og þú
ættir að koma miklu í verk
síðdegis.
Ljón
(23. júl! - 22. ágúst)
Þér gengur ekki vel að ein-
beita þér við vinnuna fyrri
hluta dags, en náinn starfs-
félagi gefur þér góð ráð.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Farðu gætilega með fjár-
muni þína. Þetta verður
mikill annadagur, en þér
gefst þó tími til að skemmta
þér þegar kvöldar.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér gefst tækifæri til að
aðstoða barn sem á við
vanda að stríða. Sumir hefj-
ast handa við endurbætur á
heimilinu.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®)(j0
Dagurinn hentar vel til
samninga um fjármálin.
Það er tekið tillit til þess
sem þú hefur að segja.
Ferðalag er framundan.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) &
Eftir mikinn undirbúning
tekst að koma á vinafundi
sem verður mjög ánægju-
legur. Fjárhagurinn fer
batnandi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Dagurinn skilar þér góðum
árangri í vinnunni og þér
berast góðar fréttir langt
að. Skemmtu þér vel í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) Sy*
Taktu ekki mark á sögu-
sögnum sem þú heyrir. Þú
vinnur að áhugasömu verk-
efni en færð tírna til að njóta
kvöldsins með ástvini.
Fiskar
(19. febrúar — 20. mars)
Hugsaðu þig vel um áður
en þú ákveður meirí háttar
fjárfestingu. Þér tekst loks
að ljúka erfiðu verkefni og
fagnar því í kvöld.
Stjörnusþána á aó lesa setn
dægradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
/\pri n
GRETTIK
K.L ÓK
\'
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
SMÁFÓLK
I KN0U) YOU'KE
THINKIN6 0F 6RABEIN6
THI5 BLANK6T, ANP
DKA66IN6 ME ALL
0VEKTH6 NEI6HB0RM00P
Ég veit að þú ert að
hugsa um að hrifsa í
teppið, og draga mig um
allt hverfið.
THEREF0RE, IUÚ0ULP
5U66E5T YOU PUT THAT
TH0U6HTIN THE DEEPE5T
RECE55 0F Y0UR MlNP..
Þess vegna sting ég upp á
því að þú stingir þeirri
hugsun niður í þín dýpstu
hugarfylgsni.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Fimmta jólaþrautin. Norður
gefur; NS á hættu.
Norður
*7
¥ ÁD8543
♦ K82
+ D74
Vestur Austur
♦ K108 ... 4» 9742
¥1076 lllll ¥ G
♦ D1095 ♦ ÁG63
*K83 4Á1095
Suður
♦ ÁD653
¥ K92
♦ 74
*G62
Vestur Norður Austur Suður
1 hjarta Pass 1 spaði
Pass 2 hjörtu Pass ?
Hvað á að segja við 2 hjörtum?
Fyrsta hugsunin er að skutlast
beint í 4 hjörtu. Það hefði dálkahöf-
undur gert áður en hann las fróðlega
grein um áskoranir eftir Svíann
Andres Wirgren. Ein ábending Wir-
grens er á þessa leið: Ef þú ert í
vafa um hvort skjóta eigi á geim
eða gefa áskorun, kastaðu þá boltan-
um til makkers ef hann hefur réttar
upplýsingar um spilin þín, en segðu
geimið ef fyrri sagnir þínar hafi
verið „villandi“. í þessu tilviki segir
Wirgren að óhætt sé _að gefa áskor-
un, segja 3 hjörtu. Ástæðan er sú
að þú átt styrkinn þinn að mestu í
spaða og hjarta, þ.e. litunum sem
þú hefur sagt. Makker getur þá tek-
ið skynsamlega afstöðu á þeim
grunni. Hér myndi hann að sjálf-
sögðu passa, bæði með lágmark og
einspil í spaða.
En segjum nú að þú ættir þessa
hönd og sagnir gengju eins og ofan
er rakið:
Norður
*
¥
♦
Vestur 4 Austur
* ............. *
¥ *
♦ ♦
♦ Suður +
♦ 108653
¥ K93
♦ D4
♦ ÁG2
Hér væri mjög villandi að gefa
áskorun. Makker myndi telja það
jákvætt að eiga til dæmis Dx(x) í
spaða og einspil neikvætt. Styrkur
þinn liggur í ósögðu litunum, sem
er nokkuð sem félagi þinn getur alls
ekki vitað. Með svona spil er betra
að göslast f geim.
NS sögðu 4 hjörtu á hinu borðinu
og fór tvo niður. Austur kom út með
hjartagosa, sem sagnhafi drap á
kóng og spilaði tígli á kóng og ás.
Austur spilaði laufás og meira laufi
yfir á kóng vesturs. Hann trompaði
út og aftur þegar hann komst inn á
tfguldrottningu: 200 í AV. Þú færð
140 fyrir að hækka í 3 hjörtu, en
gefur út 100 fyrir að segja ijögur.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þrátt fyrir viðskiptabann, óða-
verðbólgu og ömurlegt ástand í
Serbíu hélt Investbankinn í
Belgrad hefðbundið alþjóðaskák-
mót sitt í desember. Þessi staða
kom upp á mótinu í viðureign
Rússans Alexanders Khalifmans
(2.660), sem hafði hvítt og átti
leik og Grikkjans Vasilios Kotr-
onias (2.590). Svartur lék síðast
18. - Hh8-h6 í slæmri stöðu.
19. Rf5! - exf5, 20. Df2 -
He6, 21. Hxe6 - Dxe6 (Nú tapar
svartur drottningunni, en 21. -
fxe6, 22. Bxh5+ - Kd8, 23. Db6
er laglegt og óvænt mát!) 22. Hel
- Rf6, 23. Rd5 - Kd7, 24. Hxe6
- fxe6, 25. Rb6+ - Kc7, 26.
De3 og skömmu síðar gaf svartur
þessa vonlausú baráttu.