Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 UTSALAN BYRJUÐ 15-70% afsláttur «*>9Po** Sókn til framtíðar eftirÞórarin J. Kristjánsson Ég undirritaður, Þórarinn J. Kristjánsson, kennari við Sólvalla- skóla, býð mig fram á lista Sjálf- stæðismanna til komandi bæjar- og sveitastjómakosninga. Nái ég kjöri í eitt af efstu sæt- um listans, mun ég beita mér fyr- ir eftirtöldum málum: Eflingu smáiðnaðar- og þjón- ustufyrirtækja. Byggingu nýs grunnskóla og að Sandvíkurskóli verði nýttur undir aðra skólastarfsemi, svo sem leikskóla, tónlistarskóla o.fl. Bættri aðstöðu íþróttaiðkunar innanhúss og hröðun endurbóta á sundhöllinni. Eflingu þjónustu við sumarbú- staðaeigendur og hestamenn. Stækkun golfvallar og aukinni uppbyggingu ferðamannaþjón- ustu. Gerð skrúðgarðs og aukinni tijárækt. Opnun kvikmyndahúss strax á þessu ári. Að á Selfossi verði samgöngu- og þjónustumiðstöð Suðurlands. Viljir þú stuðla að framgangi þessara mála, bið ég þig vinsam- legast að styðja mig í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins hinn 19. febrúar 1994 í eitt af efstu sætum listans. Ég hvet alla flokksbundna sjálf- stæðismenn sem og alla óflokks- bundna Selfyssinga, 16 ára og Þórarinn J. Kristjánsson „Ég hvet alla flokks- bundna sjálfstæðis- menn sem og alla óflokksbundna Selfyss- inga, 16 ára og eldri, að mæta til kosninga og sýna stuðning sinn í verki við menn og mál- efni.“ eldri, að mæta til kosninga og sýna stuðning sinn í verki við menn og málefni. Eflum gildi fjölskyldunnar og heíjum sókn til framtíðar með manngæsku og náungakærleik að leiðarljósi. Höfundur er kennnri og frnmbjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðismanna & Selfossi. RADA UGL YSINGA R lL ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarstjóri óskast á hjúkrunardeild 1A. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem alla fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 604311. Markaðsfulltrúi - tfmabundið starf Stórt verslunarfyrirtæki vill ráða nú þegar fulltrúa til að vinna að markaðsmálum. Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga gott með að umgangast fólk. Vinnutíminn getur verið nokkuð sveigjanleg- ur og miðað er við að um tímabundið starf verði að ræða. Það getur því hentað vel fyrir viðskiptafræði- nema. Þeir, sem hafa áhuga fyrir starfinu, skulu senda skriflegar upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 22. febrúar nk., merktar: „Markaðsfulltrúi - 4567“. NA UÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gagnheiði 9, Selfossi, þingl. eig. Bóas Emilsson, gerðarbeiðendur eru Landsbanki (slands, Selfosskaupstaður, Selfossveitur bs., Bruna- bótafélag fslands og Fiskveiðasjóður Islands, föstudaginn 25. febr. 1994, kl. 10.00. Lyngheiði 6, Hveragerði, þingl. eig. Gunnar Bjarnason, gerðarbeið- endur eru Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, föstudaginn 25. febr. 1994, kl. 13.30. Sýslumaöurinn á Selfossi, 17. febrúar 1994. Uppboð Framhaldssala á eftirgreindum eignum verður haldin á eignunum sjálfum þriðjudaginn 22. febrúar nk. sem hér segir: Árbraut 17, Blönduósi, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamningi Óskar Gunnarsson, eftir kröfum Húsnæöisstofnunar ríkisina og Lif- eyrissjóðs verkalýðsfél. Nl. vestra, kl. 10.00. Garðabyggð 16b, Blönduósi, þinglýstur eigandi Jón Jóhannsson, eft- ir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og sýslumanns Húnavatns- sýslu, kl. 10.30. Skúlabraut 35, Blönduósi, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamn- ingi Sturla Bragason, eftir kröfu Húsnaeðisstofnunar ríkisins, kl. 11.00. Hurðarbaki II, Torfalækjarhreppi, þinglýstur eigandi Anna Pálsdóttir, eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, Blönduósi, kl. 11.45. Bankastræti 14, Skagaströnd, þingiýstur eigandi Eðvarð Ingvason, eftir kröfum Vátryggingafélags (slands, Lífeyrissjóðs verkalýðsfél. Nl. vestra, Húsnæðisstofnunar rlkisins og sýslumanns Húnavatns- sýslu, kl. 14.00. Hólabraut 27, n.h., Skagaströnd, þinglýstir eigendur samkvæmt kaupsamningi Sverrir Þóroddsson og Ingibjörg Gísladóttir, eftir kröf- um Höfðahrepps og Húsnæðisstofnunar ríkisins, kl. 14.30. Hólabraut 27, e.h., Skagaströnd, þinglýstur eigandi Ólafur R. Ingi- björnsson, eftir kröfum Sigurðar Á. Jónssonar og Húsnæðisstofnun- ar ríkisins, kl. 14.45. Hólanes, Skagaströnd, þinglýstur eigandi samkvæmt kaupsamningi Magnús Magnússon, eftir kröfum Höfðahrepps og Húsnæðisstofn- unar rfkisins, kl. 15.15. Litla Hlfð, Þorkelshólshreppi, þinglýstur eigandi Jóhann Hermann Sig- urðsson, eftir kröfum Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Samvinnutrygg- inga, Fóðurblöndunar hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf., kl. 17.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Blönduósl, 16. febrúar 1994. Jón isberg. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkls- hólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akrar, Breiðuvíkurhreppi, þingl. eig. Kristján Gunnlaugsson, Ólfna Þorvarðardóttir, Þorvarður Gunnlaugsson og Elín G. Gunnlaugsdótt- ir, geröarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Blómsturvellir, Hellissandi, þingl. eig. Davíð Ó. Axelsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Flesjustaðir, Kolbeinsstaðahreppi, þingl. eig. Ingólfur Gfslason, gerð- arbeiöendur Búnaðarbanki (slands, Stofnlánadeild landbúnaðarins og Vátryggingafélag (slands hf., 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Grundarbraut 34, Ólafsvík, þingl. eig. örn Alexandersson og Aðal- heiður St. Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Ólafsvíkurkaupstaður, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Hellisbraut 11, Hellissandi, þingl. eig. Jóhannes H. Einarsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Hellisbraut 16, Hellissandi, þingl. eig. Sigurður V. Sigurþórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóöur sjó- manna, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Lágholt 19, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólafur Þorvaldsson og Bogdís Una Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfad. Húsnæöisstofn- unar ríkisins og innheimtumaöur ríkissjóðs, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Munaöarhóll 16, Hellissandi, þingl. eig. Sigurbjörg A. Ársælsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Setberg, Skógarstrandarhreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerð- arbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Stekkjarholt 11, Ólafsvík, þingl. eig. Jónas E. Guðmundsson, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf., 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Sundabakki 1a, Stykkishólmi, þingl. eig. HaraldurThorlacius, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Túnbrekka 3, Ólafsvík, þingl. eig. Stefán R. Egilsson og Katrín Rík- harðsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður sjómanna og Vátryggingafélag (slands hf., 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Ólafsbraut 32, Ólafsvík, þingl. eig. Kjartan F. Jónsson, gerðarbeið- andi Féfang hf., 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Ólafsbraut 38, efri hæð, Ólafsvik, þingl. eig. Katrín Ríkharðsdóttir, geröarbeiðendur Kreditkort hf. og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Ólafsbraut 64, Ólafsvlk, þingl. eig. Magnús Emanúelsson og Arndís Þórðardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Ólafsvík- urkaupstaður, 22. febrúar 1994 kl. 10.00. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 17. febrúar 1994. Landssamband sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Stjórnarfundur L.S. verður haldinn laugardaginn 19. febrúar kl. 10.30 f.h. í Hamraborg 1, Kópavogi. Kl. 12.00: Opinnfundur, léttur hádegisverður borinn fram, sem Eddu- konur sjá um, og strax að loknu matarhléi verða flutt stutt framsögu- erindi. Úrslit prófkjara Innan Sjálfstæðisflokksins: - Birna Friðriksdóttir, bæjarfulltrúi, Kópavogi. - Ásdís Halla Bragadóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. Nordisk Forum, fræðsluerindi og kynning: - Birna Hreiðarsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs. - Kristín Líndal, varabæjarfulltrúi Kópavogi, og I stjórn L.S. Umræður og fyrirspurnir að loknum erindum. Fundarstjóri: Arndís Jónsdóttir, formaður L.S. Fjölmennið. auglýsingar I.O.O.F. 1 = 1742188’/2 = 9.0. * I.O.O.F. 12 = 1742188'A = 9.1. Björn Olstad talar um sannarlegt frelsi í Kristi Jesú. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Lyngheiði 21, Kópavogi. Allir velkomnir. „Jesús Kristur, kominn til að vera?“ SÍK, KFUM og KFUK, KSH í Breiðholtskirkju Föstudagur 18. febrúar: Samkoma í kvöld kl. 20.00 með Ólafi Felixsyni. Upphafsorð hef- ur Einar S. Arason. Samkoman er ölium opin. Samkomur einnig laugardagskvöld og sunnudag. Miðilsfundir Miðillinn Joan Lambert verður með einkafundi helgina 19.-20. febrúar. Upplýsingar í sima 811073. Silfurkrossinn. r NY-UNG KFUM & KFUK Holtavegi Samveran i kvöld fellur inn í sam- komuröð í Breiðholtskirkju. Ólaf- ur Felixson talar. Samkoman hefst kl. 20.00. Samkomurveröa einnig á laugardag kl. 20.00 og sunnudag kl. 17.00á sama stað. Fjölmennum. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólfsstmtl 22. AskrHtarafml Qanglsra ar 39573. i kvöld kl. 21 flytur Rögnvaldur Finnbogason erindl í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugar- dag kl. 15 til 17 er opiö hús með fræðslu kl. 15.30 i umsjón Sveins Freys Rögnvaldssonar. Á sunnudögum kl. 17 er hug- leiöslustund með fræöslu i um- sjón Sigurðar Boga Stefánsson- ar. Allir eru velkomnir á fundina og aðgangur ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.