Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 39 BAHVÆH MODIR SKILNAÐURINIM ÁTTI EFTIR AÐ BREYTASTí MARTRÖÐ Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Hún er hættuleg - hún heimtar fjölskylduna aftur með góðu eða illu. Jamie Lee Curtis frábær í hlutverki geðveikrar móður. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 14 ára. AKIRA GEIM- VERURNAR Myndin er með ensku tali, ótextuð. Sýnd langard. kl. 3. (ATH. ekkl sýnd föstud.) Mlðasala hafln. Bönnuðinnan 14 ára. Rómantísk gamanmynd . ★ * ★ A.I.Mbl. Aðalhlutv. Matt Dillon, Annabella Sciorra, Marie-Louise Parker og William Hurt. Sýnd kl. 7,9 og 11. Forsýning kl. 11 á stórmyndinni DÓMSDAGUR A leið út á lífið tóku þeir ranga beygju inn í martröð. Þá hófst æsileg- ur flótti upp á líf og dauða þar sem enginn getur verið öruggur um líf sitt. Aðalhlutverkið er í höndum Emilio Esteves (Loaded Weapon 1) og leikstjóri er Stephen Hopkins sem leikstýrði m.a. Predator 2. Sýnd kl. 11. Miðasala opnuð kl. 4. SÍMI: 19000 Flólli sakleysingjans la Cbrsa ckirInnocente Mögnuð spennumynd, sem fjallar um ungan dreng er verður fyrir því, að fjölskylda hans er öll drepin einn fagran sunnudagsmorgun. Hann einn sleppur og leggur á flótta, en morðingjamir fylgja fast á eftir. Á flóttanum kemst drengurinn að því að fjölskylda hans hafði stundað mannrán. Sýnd kl. 5, 7, 9 og XI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. KRYDDLEGIIM HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í (JSA frá upphafi. ★ ★ ★ ★ Hallur Helgason, Pressan. ★ ★ ★ Júlíus Kemp, Eintak ★ ★ ★ Hilmar Karlsson, D.V. ★ ★ ★ 1/2 Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. ★ ★ ★ hallar í fjórar, Ólafur Torfason, Rás 2. Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna M.a. besta mynd, besti leikstjóri, besta aðalleikkona og besta aukaleikkona. PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögul.“ * ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, (Golden Globe verðlaunin, besta aðalleikkona), Sam Neill, Harvey Keitel og Anna Paqu- in. Leikstjóri: Jane Campion. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Íililll! MAÐUR AN ANDLITS ★ * ★ A.l. MBL. Aðalhlutv.: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. 3 „Hrífandi, spcnnandi og erótísk.“ (Alþýðubl.) ★ ★★y2„MÖST“f Pressan „Yngslu leikararnir fara á koslum.“ (Morgunbl.) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskt - Já takkl Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.