Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.02.1994, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1994 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217. Gæðafatnaður á börn Vetrarjakki, vind- og vatnsþéttur kr. 6.950,- 30% lækkun. Fleece peysur kr. 4.900,- Eldri úlpugerðirkr. 3.900,- S?o*t ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 19800 og 13072. _____ Fólk er alltaf að vinna íGullnámunnk 31 milljón Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra Gróðurvernd - landgræðsla „Þessi ráðstefna endurspeglar þá breiðu samstöðu, sem nú hefur náðst um landgræðslu- og gróðurverndarstarf- ið. Sú glæsilega sýning, sem hér er efnt til af stofnunum landbúnaðar- og um- hverfisráðuneyta, endurspeglar líka vax- andi vægi rannsókna og þekkingar í land- græðslustarfinu og nýja tækni, sem við erum óðfluga að færa okkur í nyt." Þann- ig mælti Halldór Blöndal landbúnaðarráð- herra á ráðstefnu um landgræðslu á Selfossi 12. febrúar sl. Fagráð í land- græðslu Halldór Blöndal land- búnaðarráðherra sagði m.a. á Selfossráðstefnu um landgræðslu: „Hinn 28. október árið 1992 skipaði ég fagráð í landgræðslu til að fjalla um viðfangsefni Land- græðslunnar. Fagráðið skal m.a. vera ráðgefandi um: 1) Markmið og leiðir í landgræðslustarfinu; 2) Framkvæmdaáætlanir; 3) Tengsl við félagasam- tök og stofnanir; • 4) Starfsaðferðir í varð- veislu og endurheimt landgæða; 5) Leiðir til sjálfbærrar landnýting- ar; 6) Ráðgjöf, fræðslu og kynningu, 7) Skipulag landgræðslustarfsins. Auk þess lætur fagráð, í saniráði við land- græðslustjóra, til sín taka önnur mál, sem varða vekefnasvið Land- græðslu ríkisins eftir því áslæða kann að vera til...“ Landgræðslu áætlanir „Landgræðsluáætlanir hljóta eftirleiðis að vera byggðar á ítarlegri út- tekt á jarðvegseyðingu á öllu landinu og taka tillit til allra sviða land- græðslustarfsins. í því sambandi hlýtur ekki sízt að vera tekið tillit til landssvæða, sem okkur þykja mikilfeng- leg og mikilúðleg eða hafa sögulega eða nátt- úrulega þýðingu. Það var af þeim sökum, sem ég tók ákvörðun um það á haustdögum 1992 að Landgræðsla og Skóg- rækt skyldu í sameiningu standa undir sérstökum ráðunaut á Húsavík vegna þeirrar tröllauknu verkefna, sem blasa við okkur á afréttarlöndum Mývetninga og Bárðdæla ekki sízt. Með sama hætti hefi ég átt fund með hrepps- nefnd Skaftárhrepps um það, hvemig bezt verði staðið að samstarfsverk- efni heimamanna og Landgræðslunnar um þau miklu verkefni, sem þar bíða úrlausnar, ekki sízt vegna tíðra hlaupa í Skaftá..." Breyttir bú- skaparhættir „Búskaparhættir eru að taka miklurn og örum breytingum. Sauðfjár- stofninn hefur dregizt saman um 50% frá því sem mest var. Og á síð- ustu þremur árum hefur flatur niðurskurður hjá bændum numið 33%, sem þýðir um 50% samdrátt ráðstöfunartekna, sem er meira en aðrar stéttir hafa orðið að þola. Af þessu sökum er sú spurn- ing áleitin, hvemig við getum nýtt þekkingu þein-a, atorku og vélakost til landgræðslustarfa og við gróðurvemd. Engir þekkja landið jafnvel og þeir, engum þykir jafn vænt um það: „nýt ég aðeins míns erfiðis og landið hefur menjar þess,“ segir Eggert Ólafs- son í Búnaðarbálki..." Fræðsla um vistkerfið „Eg hefi ákveðið að beita mér fyrir stórauk- inni fræðslu um gróður- og jarðvegsvemd og vist- kerfið í heild í samvinnu við þá, sem þessi mál varða. Hugmyndin er sú að leita eftir fjámiagni frá helzu hagsmunaaðil- um og ráða tvo reynda kennara til tveggja ára sem skuli: 1) Draga sam- an efni, sem nú þegar kami að vera til hjá kenn- urum og skólastofnunum; 2) Kyima sér tilhögun á fræðslu um vemdun jarð- vegs og gróðurs erlendis og finna kennsluefni, sem þykir frammúrskarandi, 3) Skrifa kennslu- og verkefnabækur fyrir hin minsmunandi aldursstig skólakerfisins. Ég tel einboðið að stjórn þessa verkefnis verði í höndum Land- græðslunnar vegna þeirr- ar þekkingai- og reynslu sem sú stofnun og starfs- menn hennar ráða yíír.“ Vikuna 10. janúar til 16. febrúar voru samtals 31.559.000 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Siifurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 12. feb. Mamma Rósa, Kópavogi...... 232.475 12. feb. Ölver........................ 58.862 16. feb. Ölver....................... 131.662 Staða Gullpottsins 17. febrúar, kl. 12.00 var 5.742.679 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Þingmaður breska Ihalds- flokksins á hádegisfundi SVS JULIAN W. H. Brazier, þingmaður breska lhaldsflokksins flytur laug- dnginn 19. febrúar erindi á sameig- ingum hádegisverðarfundi Sam- tnkavestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs í Atthagasal Hótels Saþuúnn verður opnaður kl. 12. Ný viðfangsefniNATOerheitiðáerindi breska þingmanns- inslulian W. H. Brazier hefur verið þingmaður Ihaldsflokksins fyrir Kantaraborg frá árinu 1987. Hann fór fyrst í framboð í Berwiek-upon- Tweed árið 1983, gegn þingflokks- formanni Fijálslyndaflokksins, Alan Beith, en laut í lægra haldi. Brazier, sem er fæddur 24. júlí 1953, er með MA próf í stærðfræði og heimspeki frá Oxford háskólanum. Á árunum 1990 til 1993 var hann aðstoðarráð- herra í stjórnsýslu- og atvinnumála- ráðuneytinu í Lond- on. Þingmaðurinn hefur mikinn áhuga á vamar- og utan- ríkismálum og hef- ur m.a. birt skýrslur um stefnu Breta í varnarmálum. Julian W. H. Hann var í 13 ár í Brazier. varaliði breska hersins, þ.m.t. nokkur ár í flughern- um. Brazier hefur tekið virkan þátt í kristilegu starfi og stuðlað að því á þingi að börn sem orðið hafa fyrir misrétti og misnotkun fái bætta meðferð í dómskerfinu. Þá hefur hann beitt sér gegn vaxandi glæpa- starfsemi og lagt sitt á vogarskálarn- ar til að herða hegningarlög í heima- landi sínu. Áhugamál hans eru heimspeki, vísindi og skokk. Eiginkona Brazier heitir Katharine. Þingmaðurinn er félagi í The Atlantic Council of the United Kingdom sem er systurfélag SVS á Bretlandseyjum. Fundurinn er opinn félagsmönnum SVS og Varðbergs og öðrum þeim er áhuga hafa á þróun öryggis- og stjórnmála í Evrópu. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals f Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10-12 f.h. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar velkomnir. Metsölublad á hverjum degi! Laugardaginn 19. febrúar verða til viðtals Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, formaður skipulagsnefndar, í borgarráði, í hafnarstjórn, í stjórn sjúkrastofnana, í byggingarnefnd aldraðra, og Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmálanefndar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.