Morgunblaðið - 27.04.1994, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994
ÚTVARP SJÓNVARP
SJÓIMVARPIÐ
17.25 TÁ|1| IQT ►Poppheimurinn
I UnLlu I Tónlistarþáttur með
blönduðu efni. Áður á dagskrá á
föstudag. CO
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 HRDklAEEkll ►Töfraglugginn
DHKRHCrm Pála pensill kynnir
teiknimyndir. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.25 ►Nýbúar úr geimnum (Halfway
Across the Galaxy and Turn Left)
Leikinn myndafiokkur um fjölskyldu
utan úr geimnum sem reynir að að-
lagast nýjum heimkynnum á jörðu.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (22:28)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar
sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjón-
varpsáhorfendum að elda ýmiss kon-
ar rétti. Dagskrárgerð: Saga film.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hlCTTID ►Víkingaleikarnir
rlCIIIKMynd um keppni afl-
raunamanna sem haldin var hér á
landi í fyrra. Þátttakendur voru
Andrés Guðmundsson, Hjalti Áma-
son og Magnús Ver Magnússon auk
nokkurra erlendra garpa og meðal
keppnisgreina voru flugvéladráttur,
drumbalyfta og bílaganga. Framleið-
andi: Mega film.
21.10 ►Framherjinn (Delantero) Breskur
myndaflokkur byggður á sögu eftir
Gary Lineker um ungan knattspyrnu-
mann sem kynnist hörðum heimi at-
vinnumennskunnar hjá stórliðinu
Barcelona á Spáni. Aðalhlutverk:
Lloyd Owen, Clara Salaman, Warren
Clarke og William Armstrong.
22.10 rnjrnQI ■ ►Hvalveiðar í Jap-
rKIOluLH an í þættinum fjallar
Páll Benediktsson fréttamaður um
efnahagslega og menningarlega þýð-
ingu hvalveiða í Japan. í þættinum
er hefðbundinn japanskur hvalveiði-
bær, Ayukawa, sóttur heim og rætt
við heimamenn um áhrif hvalveiði-
banns á atvinnulífið.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 IhDnTTID ►Einn-x-tveir Get-
Ir KUI IIK raunaþáttur þar sem
spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar
í ensku knattspyrnunni.
23.30 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
17.05 ►Nágrannar
7 30 BARNAEFNI>Ha,,i p*lli
17.50 ►Tao Tao
18.15 ►Eerie Indiana
Framherjinn - Darren og kona hans verða að takast á
við ýmis vandamál á Spáni.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó
2015 Þ/ETTIR *Eiríkur
20.40 ►íslandsmeistaramótið í hand-
knattleik Bein útsending frá fjögurra
liða úrslitum Islandsmeistaramótsins
í handknattleik. Sýnt verður frá leik
Vals og Selfoss.
21.30 ►Menningarbærinn Akureyri
21.40 ►Björgunarsveitin (Police Rescue
II) (11:13)
Frægð og frami í
knattspymunni
Darren
Matthews er
úrvalsleikmað-
ur og skrifar
undir samning
við spænskt lið
SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 Enski
knattspymumaðurinn Gary Lineker
átti hugmyndina að breska fram-
haldsmyndaflokknum Framheijan-
um sem Sjónvarpið sýnir sex næstu
miðvikudagskvöld. Þar segir frá
24ra ára Breta, Darren Matthews,
og kynnum hans af hörðum heimi
atvinnumennskunnar. Darren er
úrvalsleikmaður og þegar hann er
valinn í enska landsliðið fara erlend
stórlið að sýna honum áhuga. Hann
skrifar undir samning við spænska
liðið Barcelona og með honum í för
er Claire, kona hans. Á Spáni þurfa
þau áð laga sig að nýrri þjóð, nýjum
matarvenjum og annars konar
knattspyrnu en spiluð er á Eng-
landi. Þetta er ólíkur heimur og þar
þurfa þau Darren og Claire að taka
á ýmsum vanda.
22.30 ►Tiska
22.55 ►Á botninum (Bottom) Breskur
gagmanmyndaflokkur í sex þáttum.
(1:6)
23.25 vuivyvun ►Gereyðin9!!!
KllKlnlNU (Whoops Apoca-
lypse) Mikil spenna ríkir á milli
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í
framtíðinni en það er sögusvið þess-
arar myndar. Til að bæta gráu ofan
á svart deyr forsetinn, fyrrum trúður
í fjölleikahúsi. Við jarðarförina fær
eftirmaður forsetans, Barbara Ad-
ams, þau tíðindi að her smáríkisins
Maguadora hafi ráðist inn í grann-
ríki sitt sem er undir breskri stjórn.
Nú upphefst dæmalaus endaleysa
sem lyktar þannig að Barbara þarf
að taka á öllu sínu til að afstýra
gereyðingu! Aðalhlutverk: Loretta
Swit, Peter Cook og Herbert Lom.
Bönnuð börnum.
0.55. ►Dagskrárlok
Eldfærin eftir
H.C. Andersen
Útverpsleikhús
barnanna
flytur leikritið
sem fjallar um
hermann og
aldna norn
RÁS 1 KL. 19.35 Útvarpsleikhús
barnanna flytur leikritið Eldfærin
sem byggt er á samnefndu ævin-
týri H.C. Andersens um hermann-
inn unga sem hittir aldna norn við
gamalt holt tré á förnum vegi. Hún
býður honum gull og græna skóga
ef hann vilji síga niður í tréð og
sækja fyrir sig gömlu eldfærin sín.
Kai Rosenberg samdi bæði leikgerð
og tónlist. Þýðandi er Egill Bjama-
son og leikstjóri er.Hildur Kalman.
Með helstu hlutverk fara Róbert
Arnfinnsson, Steinunn Bjarnadótt-
ir, Kristín Anna Þórarinsdóttir og
Bessi Bjamason.
er ódýr og örugg
leið til að kynnast
nýju fólki.
Með einu símtali getur þú á
þægilegan og skemmtilegan
hátt hlustað á skilaboð frá
fólki í leit að félagsskap.
Vertu með á
SÍMAstefnumótinu.
Verð 39.90 kr. mínútan.
SÍMAstefnumót
99 1895
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréftir. Morgunþéttur Rósat 1.
Honna G. Sigurðardóttir 09 Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfiríit og veður-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur
Holldórsson. (Einnig útvorpoó kl. 22.23.)
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20
Að utqn. (Einnig útvarpoó kl. 12.01)
8.30 Úr menningorlifinu: Tíðindi 8.40
Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnsson.
(Fró ísafirði.)
9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur
skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson.
Hollmor Sigurðsson les (38).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigrióur Arnardótt-
ir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttayfirlit ó Kódegi.
12.01 Að ulon. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðfindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónarfregnir og puglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Refirnir eftir Lillian Hellman. 7. þóttur
of 9. Þýðing: Bjarni Benediktsson fró
Hofteigi. Leikstjóri: Gfsli Holldórsson.
Leikendur: Emiiía Jónosdóttir, Pótur Ein-
orsson, Rúrik Horoidsson, Hetdís Þorvolds-
dóttir, Valgerður Don og Þóra Friðriksdótt-
ir. (Áður útvarpoð órið 1967.)
13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistor-
eóo bókmenntogetroun. Ums|ón: Holldóro
Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, Douðomenn eftir
Njörð P. Njorðvík. Höfundur les (9).
14.30 Lond, þjóð og sago. Reynistoður í
Skogofirði. 4. þóttur of 10. Umsjón:
Mólmfriður Sigurðurdóttir. Lesorl: Þróinn
Korlsson. (Einnig útvorpoð nk. föstu-
dogskv. kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist eftir Wolfgong
Amodeus Mozort. Sinfónío nr. 41 í C-
dúr, Júpiterssinfóníon. Lundúnosinfóníon
leikur, Cloudio Abbodo stjómor.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Sfeinunn Horðor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 I tónstigonum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo. Ingibjörg
Horoldsdóttir lýkur lestri sögunnor (79).
Jón Hollur Stefónsson rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum.
(Einnig ó dogskró í næturútvorpi.)
18.30 Kviko. Tíðindi úr menningorlífinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnit og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Útvorpsleikhús bomonno. Eldfærin
Kai Rosenberg samdi upp úr ævintýri H.
C. Andersens. Þýðing: Egill Bjomoson.
Leikstjðri; Hildur Kolmon, Leikcndur: Rób-
ert Amfinnsson, Steinunn Bjomodóttir,
Bessi Bjomoson, Voldimor Lðtussoo, Guð-
mundur Pótsson, Guðbjörg Þorbjomordótt-
ir, Kristin Anno Þórarinsdóttir, Árni
Tryggvoson og Steindór Hjörleifsson. Tón-
list: Koi Rosenberg. Hljómsveit Ríkis-
útvorpsins leikur. Stjórnondi: Hons Anto-
litsch. (Áður útvorpoð i desembet 1958.)
20.10 Úr bljóðritosofni Rikisútvorpsins.
Leikið of nýrri geislaplötu Kóts Longholls-
kirkju.
21.00 Skólokerfi ó krossgötum. Heimilda-
þóttur um skólomól. 1. þótlur: Skóli oftir-
stríðsóronno. Umsjón: Andrés Guðmunds-
son. (Áðut ó dogskió I janúar sl.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvorpoð
i Morgunþætti í fyrramólið.)
22.15 Hér og nú.
22.23 Heimsbyggð. Jór, Ormur Holldórs-
son. (Áður útvorpcö i Morgunþætti.)
22.27 Orð kvðldsins.
22.30 Veðudregnir.
22.35 Tónlist.
- Londet som icke ör...eftir Atlo Heimi
Sveinsson. Flytjendur eru llono Moros
sðpron og Folun blósorakvintettinn.
- Mikrogrom eftir Bengttt Hombroeus.
Moros kommersveitin leikur.
- De sode mon....och nu...eftir Andreos
Eliosson. Flytjendur eru Kerstin Stol sópt-
on og Horpons krof hljóðfæroflokkurinn.
23.10 Hjðlmoklettur. Þóttur um skóldskop
Umsjón: Jón Korl Helgoson. (Einnig út-
vorpoð ó sunnudagskv. kl. 21.00)
24.00 Fréttir.
0.10 I ténstigooum. Umsjón: Sigriður
Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rðsum
til morguns.
Fréttlr ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 eg 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir og
Leifur Houksson. Hildur Helga Sigurðordóttir
tolor fró Loodon. 9.03 Aftur og oftur.
Gyóa Dröfn Tryggvodótrir og Morgrét Blön-
dol. 12.00 Fréttayfirlil og veður. 12.45
Hvítir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03'
Snorraloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
móloútvorp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður
G. Tómosson. 19.30 Ekki (réltir. Houkur
Houksson. 19.32 Vinsældolisti götunnor.
Ólofur Póll Gunnorsson. 20.30 Á hljómleik-
um með Steve Morriot. Umsjón: Andreo Jóns-
dóttir. 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Björn Ingi
Hrofnsson. 24.10 í hóttinn. Evo Ásrún Al-
bertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmóloútvarpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir.
2.04 Frjúlsar hendur lllugo Jökulssonor.
3.00 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með. 6.00 Frétt-
ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01
Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljómo ófram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvorp Austor-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjarðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jðhonnes Kristjónsson. 9.00 Betra
líf. Guðrún Bergmonn. 12.00 Gullborgin
13.00 Albett Ágústsson 16.00 Sigmor
Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Arnor Þorsteinsson. 22.00 Sigvaldi
Búi Þórorinsson. 1.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson,
endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeír Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Ólóf Morín Úlforsdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjotni Dogur Jónsson. 17.55
hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgoson. 24.00 Næturvoktin.
Fréttir 6 hcila tímanum fró ,kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl.
13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Breski- og bondo-
ríski vinsældolistinn. 22.00 nís-þóttur FS.
Eðvold Heimisson. 23.00 Eðvold Heimis-
son. 24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bítið. Hotaldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Rognor Mór. 9.30
Morgunverðarpottur. 12.00 Voldís Gunnors-
dðttir. 15.00 ivar Guðmundsson. 17.10
Umferðarróð. 18.10 Betri Blundo. Horoldur
Ðoði Rognorsson. 22.00 Rólegt og Rómon-
tískt. Óskalaga síminn er 870-957. Stjórn-
andinn er Ásgeir Póll.
Fréttir kl. 9,10, 13, 16,18. iþrótt-
nfréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGiAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
fró fréttost. Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskrð Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjuo. 16.00 SamtengT
Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bold-
ur. 18.00 Ploto dogsins. 18.40 X-Rokk.
20.00 Fönk S Acid Jozz. 22.00 Simmi.
24.00 Þossi. 4.00 Boldor.
BÍTIÐ
FM 102,9
7.00 í bítið Til hódegis 12.00 M.o.ó.h.
15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 Hl
22.00 Nóttbítið 1.00 Næturtónlist.