Morgunblaðið - 08.05.1994, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 08.05.1994, Qupperneq 20
20 B SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994 ATVINNA/RAÐ/SMÁ MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGl YSINGAR Patreksfjörður Patrekshreppur Fóstrur Patrekshreppur óskar að ráða yfirfóstru og deildarfóstru í leikskólann á Patreksfirði frá 1. ágúst nk. Um er að ræða tveggja deilda leikskóla með 57 börnum. í leikskólanum eru nú starfandi tvær fóstrur. Notið tækifærið og takið þátt í skemmtilegu og öflugu uppbyggingarstarfi. Nánari upplýsingar veita leikskólastjórar í vs. 94-1394 og hs. 94-1615, Guðrún og 94-1407, Dagbjört. Patrekshreppur. Héraðssjúkrahúsið Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar í sumar. Á sjúkrahúsinu er blönduð deild og öldrunar- deild, alls 42 rúm. Hringið og kannið málið í síma 95-24206 og heimasíma 95-24528. Hjúkrunarforstjóri. Skólastjóri - kennari Skólastjóra og kennara vantar við Grunnskól- ann í Holti í Önundarfirði. í skólanum eru rúmlega 20 nemendur í 1 .-8. bekk. Holtsskóli er sveitaskóli á fallegum og friðsælum stað í Öndunarfirði. íbúð er á staðnum og gætu því þessi störf hentað fyrir sambýlisfólk. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 94-7655 og Erna í síma 94-7843. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólarnir Múlaborg, Ösp og Sólborg auglýsa eftir fóstrum, þroskaþjálfum og öðru uppeldismenntuðu fólki. Starfsemi leikskólanna miðast við að koma til móts við þarfir fatlaðra og ófatlaðra barna í sameiginlegu leikskólaum- hverfi. Unnið er í teymisvinnu. Stöðurnar eru lausar strax eða með haustinu. Upplýsingar vegna Múlaborgar gefur leik- skólastjóri í síma 685154 og vegna Aspar og Sólborgar gefa viðkomandi leikskólastjór- ar upplýsingar í síma 76989. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Frá f ræðslustjóra Norðurlandsumdæmis vestra Lausar stöður við grunnskóla á Norðurlandi vestra Umsóknarfrestur er til 29. maí 1994. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskóla Siglufjarðar; almenn kennsla, sérkennsla og handmennt, stærðfræði á unglingastigi, heimilisfræði. Barnaskóla Sauðárkróks; tónment. Gagnfræðaskóla Sauðárkróks; handmennt og raungreinar. Barnaskóla Staðarhrepps V-Hún.; almenn kennsla (2/3). Laugarbakkaskóla; almenn kennsla. Grunnskólann Hvammstanga; almenn kennsla, íþróttir. Vesturhópsskóla; almenn kennsla. Húnavallaskóla; almenn kennsla og hand- mennt. Höfðaskóla Skagaströnd; almenn kennsla miðstig, kennsla yngri barna og sérkennsla. Varmahlíðarskóli; sérkennsla 1/2 og danska 1/2. Steinsstaðaskóla; almenn kennsla. Grunnskóla Rípurhrepps; almenn kennsla (2/3). Grunnskóla Akrahrepps; almenn kennsla. Grunnskólann Hólum; almenn kennsla, íþróttir. Grunnskólann Hofsósi; almenn kennsla, sérkennsla, íþróttir og handmennt. Sólgarðaskóla, Fljótum; almenn kennsla. Umsóknir skal senda til viðkomandi skóla- stjóra, en þeir gefa allar nánari upplýsingar. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi, símar 95-24209 og 95-24369. tff Leikskólar Reykjavíkurborgar Stöður leikskólastjóra við leikskólana Brákarborg við Brákarsund og Njálsborg við Njálsgötu eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 18. maí nk. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixsson, framkvæmdastjóri og Margrét VallýJóhanns- dóttir, deildarstjóri í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Fiskverkun/verkstjóri Verkstjóri/framleiðslustjóri óskast sem fyrst til starfa hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík sem er að hefja starfsemi. Fyrirtækið mun vinna og flytja út vannýttar sjávarafurðir og einnig stunda almenna fisk- verkun. Starfsmannafjöldi innan 6 mánaða er áætlaður 10-15 manns. Viðkomandi þarf að vera vanur allri almennri fiskverkun og kunna vel til verka. Vera áreið- anlegur, duglegur, hugmyndaríkur og hafa hæfileika til að stjórna fólki. Ekki er krafist sérstakrar skólagöngu. Upplýsingar gefur Haraldur í síma 91-628556. Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumann til starfa hjá Fossnesti á Selfossi. Starfssvið: 1. Yfirumsjón með grilli og eldhúsi og al- menn matreiðslustörf. 2. Innkaup, dagleg skipulagning og stjórnun starfsfólks. Við leitum að lærðum matreiðslumanni. Reynsla af rekstri veitingaskála eða mat- reiðslustörf við veitingarekstur æskileg. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagnvags hf., merktar: „Matreiðslumaður 105“, fyrir 14. maí nk. Hagvangurhf m BORGARSPÍTALINN Ritari hjúkrunarstjórnar Laust er til umsóknar starf ritara á skrifstofu hjúkrunarforstjóra og hjúkrunarframkvæmda- stjóra. Um er að ræða hlutastarf. Auk almennra ritarastarfa felst starfið í skjalavörslu og ýmis konar gagnavinnslu. Mjög góð íslenskukunnátta er áskilin auk haldgóðrar kunnáttu í ensku og einu Norður- landamáli. Skipulagshæfni og góðir sam- starfseiginleikar eru mikilvægir. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1994. Úmsóknir sendist Ernu Einarsdóttur, hjúkrun- arframkvæmdastjóra starfsmannaþjónustu. Frá Grunnskólanum í Hveragerði Innritun 6 ára nemenda fer fram í skólanum föstudaginn 20. maí nk. kl. 10 árdegis. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir að mæta með börnum sínum. Þeir landsmenn, sem hafa í hyggju að flytja til Hveragerðis næstu mánuðina og eiga börn á grunnskólaaldri, eru vinsamlegast beðnir að hringja á skrifstofu skólans sem allra fyrst og tilkynna nýja nemendur. Sími 98-34195. Hlökkum til að heyra frá ykkur. Skólastjórnendur. Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Lausar stöður Umsóknarfrestur til 30. maí 1994. Staða skólastjóra og kennara við Holtsskóla í Mosvallahreppi. Umsóknarfrestur um stöður grunnskóla- kennara við eftirtalda skóla framlengist til 20. maí nk.: Grunnskólann ísafirði: Almenn kennsla í 1.-7. bekk í forföllum til 1. febrúar 1995, smíðar og handmennt. Grunnskólann Bolungavík: Almenn kennsla, tónmennt. Grunnskólann Orlygshöfn: Almenn kennsla. Grunnskólann Tálknafirði: Almenn kennsla. Grunnskólann Bfldudal: Almenn kennsla, hand- og myndmennt, raungreinar, sérkennsla og tónmennt. Grunnskólann Þingeyri: Kennsla yngri barna og smíðakennsla. Grunnskólann Núpi: Hlutastaða almenn kennsla. Grunnskólann Flateyri: Almenn kennsla, íþróttir. Grunnskófann Suðureyri: Almenn kennsla, íþrótta- og sérkennsla. Grunnskólann Súðavík: Almenn kennsla. Grunnskólann Drangsnesi: Almenn kennsla. Grunnskólann Hólmavík: Almenn kennsla. Grunnskólann Broddanesi: Hlutastaða. Grunnskólann Borðeyri: Verkgreinar, hlutastaða. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.